Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1990. 45 Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Cappelle la Grande í ár kom þessi staða upp í skák Englendings- ins Marks Hebden, sem hafði hvítt og átti leik, og Pichons: 26. Hb8! Upphafið að fjörugri atburðarás. Hér býr meira að baki en einfold upp- skipti. 26. - Dxb8 27. Exf6+ Kh8 28. Rg5! Hf8 Ekki 28. - gxíB 29. Rxf7 mát. 29. Dh5 h6 30. Dxf7! Nú er svartur vamarlaus. Ekki má þiggja drottninguna því að 30. - Hxf7 31. Rxf7 er mát! 30. - Rc5 31. Dg6 og svartur, sem fær ekki afstýrt máti í næsta leik, gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson íslenska parið, Anna Þóra Jónsdóttir og Hjördís Eyþórsdóttir, þótti melda kröft- uglega á spilin á NM í Færeyjum og sagn- harka þeirra hefur halað inn marga impa í keppninni. í þessu spili úr fimmtu um- ferð keppninnar í leik gegn Færeyingum voru Anna og Hjördís þær einu sem náðu 4 spöðum og unnu. Algengasti samning- urinn var 1 hjarta á vesturhendurnar, staðin 2. Vopnabúr Hjördísar og Önnu Þóru hafði að geyma sterkar þriggia hta hendur, eins og vestur hafði í þessu til- felli. Sagnir gengu þannig, vestur gefur, enginn á hættu: * G10 3 V 963 ♦ Á K 10 9 + K98 * K D 7 6 ¥ ÁKD8 ♦ 5 + Á764 ♦ 9 8 4 2 V G4 ♦ DG743 + 10 5 ♦ Á9 ¥ 10 7 5 2 ♦ 862 ♦ D G 3 2 Sagnir: Vestur Norður Austur Suður 2tíglar pass 2hjörtu pass 31auf pass 4spaðar p/h Tveir tiglar gat verið veik opnun með hálit, sterk jafnskipt hendi eða sterk þriggja lita hendi. Þijú lauf lýstu sterkri hendi með einspil í tígli, og Hjördís, sem sat í austur ákvað að reyna við 4 spaða. Útspilið var tígulsexa, sem norður átti á ás og skipt yfir í spaðaás og meiri spaða. Hjördís spilaði þriðja spaðanum og hjarta á gosa heima. Nú kom tiguldrottning, sem hleypt var yfir til norðurs, og þar með voru 10 slagir í húsi (4 á spaða, 4 á ' hjarta, einn á tígul og einn á lauf). Krossgáta Lárétt: 1 fltuskán, 5 sóir, 8 óværa, 9 blauta, 10 þurfelingar, 11 rauðaidin, 13 hnoða, 15 skel, 16 ætíö, 17 nuddir, 19 þykkni, 20 marks. Lóðrétt: 1 ragn, 2 rekkja, 3 með, 4 oka, 5 datt, 6 stríddi, 7 fríða, 12 frá- brugðin, 13 hross, 14 vesöl, 17 fersk, 18 verksmiðjur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 benda, 5 bæ, 6 erindi, 9 róða, 11 akk, 12 glaumur, 15 ámu, 16 tóni, 18 lukum, 21 ramar. Lóðrétt: 1 berg, 2 er, 3 nið, 4 Adam, 5 bik, 8 skriða, 10 ólmur, 13 auka, 14 unir, 15 álf, 17 óma, 19 um. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. júlí -12. júlí er í Háa- leitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opiðfostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringini). Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tll hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 9. júlí Talstöðvarsambönd milli skips og lands bönnuð __________Spakmæli___________ Því betur sem ég kynnist mönnunum, þeim mun vænna þykir mér um hund- inn minn. Friðrik mikli. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar.'sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningtun um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Liflinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fólk virðist aðeins líta í eigin barm svo þú skalt ekki búast við miklum stuðningi við hugmyndir þínar. Aftur á móti ganga hlutimir vel heima fyrir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef einhver vandamál steðja að eða sjúkdómar er réttur tími núna til að takast á við þau mál. Reyndu að halda sambandi við þá sem hressa þig við í stað þess að draga þig niður. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú finnur að þú hefur meiri tíma til að sinna þínum málum. Notfærðu þér þessar hagstæðu aðstæður til þess að sinna áhugamálum þínum. Nautið (20. apríl-20. maí): Farðu varlega í samskiptum þínum við fólk. Óbilgirni ann- arra gæti komið þér á óvart. Stattu á eigin fótum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur mikinn áhuga á fólki og umhverfinu í kringum þig. Þú ættir að skiptast á hugmyndum við aðra. Slíkt verð- ur öllum gagnlegt. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Hlutimir ganga heldur hægt fyrir sig fyrri hluta dagsins. En það verður breyting þegar hða fer á daginn og þú þarft að taka skjótar ákvarðanir. Ferðalög hggja í loftinu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú miðar áætlanir þínar við þarfir annarra frekar en þínar eigin. Heima er best og þú gætir haft gott af vingjarnlegum ráðum annarra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þess að ofmetnast ekki og þú skalt takast á við þau verkefni sem þú ræður raunverulega við. Happatölur er: 6, 17 og 30. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það geta orðið einhver samskiptavandamál í dag. Athugaðu vel þinn gang. Þegar fram hða stundir fara hlutirnir að ganga betur. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn ætti að verða þér að flestu leyti hagstæðm. Þó er hætta á einhvers konar ósamkomulagi seinni partinn. Þú átt von á einhveiju óvæntu. Happatölur eru 7, 19 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert á framfaratímabili og ferð að sjá árangur erfiðisins í næsta mánuði. Hópvinna er af hinu góða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér hættir til þess að vera óþarflega bjartsýnn. Vertu við- búinn einhveijum hindrunum, sérstaklega í fjármálunum. V 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.