Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990. Sandkom Fréttir Eppo Numan komst í hann krappan í Kanada: Hjólin snertu trjátoppana - er í Montreal og á aöeins áfangann til New York eftir „Ég á aöeins einn áfanga eftir núna - tæplega sex klukkustunda flug héð- an og til New York. Þá verður tak- markinu náð. Síðastliðin vika hefur verið mjög ströng og ég er búinn að lenda í ýmsum ævintýrum hér í Kanada,“ sagði svifdrekakappinn Eppo Numan í samtali við DV í gær er hann var nýkominn til Montreal í Kanada. Eppo hefur flogið á fimm viðkomu- staði í Kanada á leið sinni til New York. Hann lagði upp frá Reykjavík á vélknúna svifdrekanum sínum fyr- ir'röskum mánuði. Þaðan fór hann til Kulusuk, yfir Grænlandsjökul og til Syðri-Straumfjarðar á vestur- ströndinni. „Erfiðasti kaflinn á leiðinni hingað var leggurinn frá Fort Chimo til Shefferville," sagði Eppo. „Það var erfiðara en frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í fyrra. Það var stans- laus ókyrrð í loftinu og ég átti í erf- iðleikum með að halda véhnni réttri. Ég hálfvilltist fjórum sinnum. Rétt fyrir lendingu fékk ég mikinn hhðar- vind og var nærri lentur inni í skógi. Hjólin á véhnni snertu tijátoppana og ég þurfti að gefa henni fuht afl. Þar munaði htlu að ég missti véhna. Að öðru leyti hefur mér gengið ágæt- lega á leiðinni til Montreal en ég er þreyttur núna. Ég reikna þó með að fljúga til New York á næstu dög- um,“ sagði Eppo. Dr. Noel Brown og dr. Tolba, yfir- menn umhverfismálaráðs Samein- uðu þjóðanna, vinna nú að því að Eppo geti afhent Peres de Cueillar, aðalritara S.Þ., hina nýju umhverfis- verndargrein sína þegar allsherjar- þingið kemur saman aftur þann 20. september næstkomandi. Tilgangur ferðar Eppos er meðal annars að vekja athygli á umhverfmsverndar- málum og leggur hann áherslu á mótmæli gegn eyðingu regnskóga. -ÓTT Vegaframkvæmdir og brúargerð hafa nú staðið yfir á Arnarneshæð um nokkurn tíma. Vegfarendur hafa þurft að sýna þolinmæði á stundum á þessum vegarkafla þar sem oft myndast umferðarþungi á annatímum. En það má sætta sig við sitthvað þegar til einhvers er að hlakka. Nú er komín þó nokkur mynd á framkvæmdirnar og er þess beðið að leyfilegt verði að aka um nýju vegina. En auðvitað þarf að prófa hvernig það virkar að keyra und- ir þessa fínu brú sem búið er að reisa. DV-mynd JAK Ámeshreppur: Fornleifafræðingarnir byrjaðir af grafa á ný Kegina Thoraiensen, DV, Gjögri Fomleifafræðingamir, sem hafa ver- ið héma í Ámeshreppi að undan- fómu, eru loks búnir að fá leyfi til að vinna hér við uppgröft og eru ánægðir með það. Það á að byrja grafa í Bæjarhól næstu daga en hóll- inn er beinlínis milli húsanna hér á Gjögri. Nokkrir fomleifafræðinganna hafa verið í Akurvík að undanfomu en nú geta þeir byrjað af fullum krafti bæði í Akurvík og á Bæjarhólnum á Gjögri. Akurvík er út á Gjögur- strönd, stutt frá flugvellinum. Að sögn Vilhjálms Arnar, sem er fyrirhði þeirra sex sem hér em í fomleifagreftrinum, em þeir búnir að missa dýrmætan tíma og geta ekki byrjað aftur eftir vinnuna hér í sum- ar fyrr en eftir tvö ár til að ljúka verkum sínum. Hér er alltaf sama góða veðráttan, blankalogn, mikil sól og hlýindi. Námskeið í Ólafssköttum meögrtenjnðungaogþannjgvarþað þegar Kvennaathvarfið og önnur samtök kvenna, sem beijast gegn of- beldi á heimilum, boðuðu til Waða- mannafundar til að kynna ofbeldi is- lenskra karlmanna gegn erlendum eiginkonum sínum. Kvenréttinda- konumarsögðu aðþessar konur ; væru tældar hingað til lands á fólsk- um forsendum til að giftast íslensk- um draumaprinsum sem, eins og Dagur Sigurðarson orðaði þaö ein- hvers staöar, reyndust bölvaöir drulludelar þegar upp var staðið. ¥ m i f IW évW , I aðskrásigí gS I fj flokkinnþegj- mm—mmma andioghljóða- laust einsog aðrír heldur setur hann skilyrði fyrir inngöngunni. Hann kemur ef Alþýöuílokknum veröur breytt í Öllum helstu atriðum. I raun vill Jakinn að flokkurinn verði sem Hkastur þvi sem Alþýðubandalagið var áður en hann hraktist þaðan í burtu. Boltinn er nú hjá Jóni Bald- vini. Kærir hann sig nokkuð um Jak- ann? Er það miklll fengur i honum að réttlætanlegt sé að fóma Alþýðu- flokknum? Eins má spyija: Hvcrs vegna ræðst Gvendur á Alþýðufiokk- ínn? Af hverju býðst hann ekki til að ganga í Sjálfstæöísflokkinn, Banda- lag jafhaöarmanna eða Flokk manns- ins gegn því að þessir flokkar hreyti stefnuskrá sinni í takt við skoðanir Jakans? l)m»jðn: Gunnar Smári Eglisson Regína Thorarensen, DV, Gjögri Námskeið í virðisaukaskatti og bændabókhaldi var haldið í Ámesi 1 Trékyllisvík á döguniun og var á vegum Bændaskólans á Hólum, Framleiðslusjóðs landbúnaðarins og Búnaðarfélags Ámeshrepps. Fólk frá nánast öllum bæjum í Ameshreppi, þar sem búskapur er stundaður, mætti á námskeiðið í Ólafssköttum, - konur jafnt sem karlar. Allir sem stunda búskap eða annan rekstur þurfa að skila uppgjöri vegna virðis- aukaskattsins fyrir fyrstu sex mán- uði ársins 1. september en síðari sex mánuðina 18. mars. Þorsteinn Sólmundarson, kennari á Hólum, og Jón Bjarnason skóla- stjóri kenndu á námskeiöinu og tókst þeim vel að mati hreppsbúa. Mikið gagn af kennslu þeirra. Jón Bjama- son sagði mér að hann heíði dáðst að því hvað fólkið var námfúst og áhugi mikill. Viðtalið Nafn: Sturlaugur Þorsteinsson Staða: Bæjarstjóri á Höfn Aldur; 37 ára Þann 1. júlx siöastliðinn tók Stur- laugur Þorsteinsson við starfi bæjarsfióra á Höfn í Homafirði. „Þetta nýja starf leggst ágætlega í mig. Mér hefur verið vel tekið og staöurinn er álitlegur en hér hef ég búið í sjö ár,“ segir Stur- laugur. „Takast þarf á við sérstök verk- efiii sera helgast af vandamálum í hmsiglingimni. En það eru mörg önnur verkefni sem liggja fyrir.“ Annar hugsunarháttur úti á landí Sturláugur er fæddur í Reykja- vík en uppalinn í Kópavogi. „Ég lauk prófi frá Tækniskólanum og hélt svo til náms í Álaborg. Þar ■ lagðiégstundá verkfræði. Egvar fiögur ár í Álaborg og líkaði frá- bærlega vel. Annars er þaö nú þannig að manni líkar vel alls staðar þar sem maöur er ef mað- ur er sæmilega sáttur viö sjálfan sig og aðra.“ Er Sturlaugur kom frá Dan- mörku tluttist hann til Hafhar í Homafirði. „Ég veitti. forstöðu útibúi frá verkfræðistofunni Fjarhitun sem er í Reykjavík. Því starfi gegndi ég þar til ég tók við sem bæjarstjóri.“ Sfðasta kjörtímabil var Stur- laugur í framboði fyrir Sjálfstæð- isflokkinn og var forseti bæjar- stjómar. „Þrátt fyrir það lít ég á mig sem ópólitískan bæjar- stjóra,“ segir Sturlaugur. „Það er á margan hátt gott að vera úti á landi. Það er óhkt þvi að vera í Reykjavík því kynni fólks verða víðtækari og nánari. Hér þekkir maður mun fleiri þrátt fyrir mannfjöldann í Reykjavík. Hugsunarhátturinn er annar og fólk hér er samheldn- ara.“ Tónlistaráhugi Helsta áhugamál Sturlaugs er tónlist. „Ég spila með djasshljóm- sveit og hef gaman af. Við erum ágætir, allavega hhúr í hljóm- sveitinni, en ég glamra á pianó. Auk þess syng ég meö karlakóm- um Jökli. Djass og klassík erinín tónlist. Ég hlusta þó nokkuð á tóniist en stefni að þvi að stunda hlustun af ftillum krafti i elllnni. Ég les töluvert og hef gaman af kvikmyndum, Fjölskyldan gerir eins mikið af því að ferðast og hægt er en þaö er bara svo dýrt. Við höfum ekki fariö oft, helst til Mallorca og í feröalög hér á ís- Iandi. Maöur gerir alitof lítið af því að ferðast hér á landi en þá á maður það bara eflir.“ Eigtnkona Sturlaugs er Helga Lfija Pálsdóttir, Böm þeirra era Steinar Þór, 12 ára, Guðrún Ás- dís, ? ára, og Stefán Öm sem er -hmó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.