Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Blaðsíða 20
44 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vélar o.fl. í Mözdu 626 dísil ’86, Fiat Uno 1000 ’87, Daihatsu 4x4 ’87, MMC Colt ’82. Uppl. í sima 84024. MMC Galant ’81 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 92-15285. ■ Viðgerðir Blfreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafinagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ BQaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast- ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840. ■ VörubOar Scania vél 81, hásing '81, parafla og venjulegar fjaðrir í 6 og 10 hjóla Volvo og Scania. Búkkafjaðrir, Scania búkkar, felgur 10" og 22,5 ", gírkassar í Scania ’76-’81, drifekaft, búkkat- jakkar, búkkamótorar, sturtudælur, öxlar o.fl. S. 687389.______________ Benz 1619 '73 til sölu, frambyggður með krana og pallengd 5,6 metrar, Sindra sturtum, bíll í góðu ástandi. Uppl. í s. 78155 á daginn og 19458 á kv. Til sölu Atlas krani AK 4002, árg. ’77, 9,5 tm, verð 350-400.000, verð með VSK. Uppl. í síma 985-20322 og 91-79440 á kvöldin. Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., simi 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla; vélar, gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl. Utvega notaða vörubíla erl. frá. Dyno KL 460 ’79 með klarkassa 5,50 á lengd til sölu. Uppl. í síma 985-21142 frá kl. 9-18. Volvo 1023 10 hjóla húddbíll ’80 til sölu, pall- og sturtulaus. Uppl. í síma 985-22572. ■ Viimuvélar Vökvastjórnlokar fyrir allar gerðir vinnuvéla. Landvélar hf., Smiðjuvegi 66, Kóp., sími 91-76600. Óska eftir að kaupa afurhásingu á Kays vél, ’80-’90 módel, F eða G. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3432 ■ BQaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf; Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleiga Rúmsins, Grensásvegi 12. Við bjóðum flestar tegundir fólksbif- reiða á lágmarksverði. Daggjöld 2.000 kr. + 20 kr. á km, einnig tilboð: sólar- hringsgjald 5.000 kr., innifaldir 200 km. Uppl. í s. 91-678872 eða 91-43131. Bergreisur hf. , bilaleiga, s. 92-27938, Melbraut 8, 250 Garði. Nýjung á markaðnum! Húsbílar, einnig 5-15 manna bílar, gott verð. Pantið tímanl. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BQar óskast Óskum eftir bílum á skrá, mikil hreyf- ing að undanfömu, ekki síst í bílum, að 200.000. Ekkert sölugjald en skrán- ingargjald 2.000. Auðvitað, Suður- landsbraut 12. Opið 12 til 19.30 virka daga. Símar 91-679225 og 91-679226. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afeöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ath. Bifreiðav. Bilabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn- ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10% bónus. Jóhann Helgason bifvélavm. Höfum kaupanda aö Subaru station ’85-’86, staðgr. í boði. Bílasalan Bíla- kjör hf., Faxafeni 10, Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611. ÞU! Farðu með þennan mann í trygga vörslu!.. ,Á morgun reynum við að ÉG kom hingað út í NÁTTÚRUNA til að hlusta á fuglana, dýrin í skógin- um, vindinn í trjánum og Andrés Önd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.