Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUÍt 25. JÚLÍ 1990.
43
Til sölu lítill lager af sjampói og ýmsum
ungbamavörum. Mjög gott verð. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3433._________________
Útsala - Útsalall Útsalan er byrjuð,
handavinna og gam. Póstsendum.
Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130.
■ Fyrir ungböm
Koparhúðum barnaskó, hringlur, snuð,
fótboltaskó og flesta smáhluti. Send-
um í póstkröfu hvert á land sem er.
Uppl. í síma 92-11025 e.kl. 19.
Dökkblár Silver Cross barnavagn til
sölu. Á sama stað óskast dúkkuvagn.
Uppl. í síma 91-73369.
Tvíbura regnhlifakerra með skermi og
svuntu til sölu, verð 10 þús. Uppl. í
síma 46226 e.kl. 18.
■ HLjóðfæri
Carlsbro gítarmagnarar, bassamagnar-
ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro
magnarakerfi, mikið úrval. Tónabúð-
in, Akureyri, sími 96-22111.
Hljóðfæraleikarar, hljómsveitir. Vel
búið 16 rása hljóðver býður ykkur
þjónustu, kynnið ykkur verð og kjör.
Hljóðstofan, Leifsgötu 12, s. 623840.
Orgel Tag: Hammond módel 123J3 „de
luxe“. 2ja borða með fótbasssa, margir
takkar, veltirofar o.fl. Skóli fylgir.
Gott verð. Uppl. í s. 71909 e.kl. 18.
Rin hf. auglýsir. Marshall gítar- og
bassamagnarar nýkomnir. Gott úrval
af þessum heimsfrægu mögnurum fyr-
irliggjandi. Rín hf. Sími 91-17692.
Trommuleikari með reynslu óskar eftir
að komast í starfandi hljómsveit í
Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma
97-31515. Ási_____________________
Austurþýskur gæðaflygill til sölu, selst
mjög ódýrt. Verðhugmynd u.þ.b.
200.000. Uppl. í síma 97-81788.
Vanur trommari óskar eftir að komast
í hljómsveit, helst strax. Upplýsingar
í síma 91-612267.
Góður Yamaha kassagítar til sölu.
Uppl. í síma 91-12710 eftir kl. 17.
Custom Sound söngkerfisbox til sölu.
Uppl. í síma 91-74897 eftir kl. 17.
Til sölu JBL hátalarabox, G733. Uppl.
í dag í síma 651837 og 52287.
■ HLjómtæki
Pioneer hljómtækjasamstæða til sölu,
eins árs gömul, kosta nýjar um
150.000. Nánari upplýsingar. í síma
681473 e.kl. 18.
PL450 plötuspilari, TX950L digital út-
varp, CT350 tape, SA750 magnari og
2 CS777 hátalarar 60 w 3way, verð-
hugmynd 35 þús. S. 92-15034 e.kl. 18.
Svartar Pioneer græjur til sölu. Aðeins
50.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma
96-71625 milli kl. 18 og 20._____
Tvöfalt segulband með svarthvítu sjón-
varpi og tveim lausum hátölurum til
sölu. Uppl. í síma 672063 e.kl.16.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not-
uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu
samb. ef þú þarft að kaupa eða selja
húsgögn eða heimilistæki. Ódýri
markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu-
múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277
og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19.
Óska eftir húsgögnum og heimilistækj-
um á vægu verði. Allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3450.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1. Uppl. í síma
689387 e.kl. 19.____________
Vel með farið sófasett til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-74688.
■ Hjólbarðar
Til sölu 32" Michelin jeppadekk á 6
gata White Spoke felgum. Uppl. í sím-
um 641720 og 985-24982.
■ TöLvur
Vaskhugi er forrit sem sér um sölu,
viðskiptamenn, lager, vsk og dag-
vexti. Nú prentar vaskhugi reikninga
á ensku eða íslensku. Vertu með upp-
gjör vsk á hreinu fyrir næstu mánaða-
mót. Islensk tæki, sími 656510.
Óska eftir að kaupa Commodore 64 K
leikjatölvu án diskadrifs. Æskilegt að
leikir fylgi. Uppl. í síma 91-22263
e.kl.19.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Opus tölvuforrit. Kjarni, tollskýrslu-
gerð, viðskiptamannabókhald, sölu-
kerfi, birgðabókhald og fjárhagsbók-
hald. Þetta er pakki með 50% afsl.
Uppl. í s(ma 92-68130.
Commodore 128 K tölva til sölu, með
kassettutæki, stýripinna og leikjum á
13 þús. Uppl. í síma 672063 e.kl.16.
Nintentó leikjatölva og leikir til sölu.
Uppl. í sima 91-54253.
Seikosha SP1200 prentari til sölu. Uppl.
í síma 77392.
■ Sjónvöip________________________
Myndbandstækjahreinsun og þjónusta
samdægurs. •Ath. sumartilboð, 20%
afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad-
íóverkst. Santos sem liggur fyrir á
flestum videoleigum. Radíóverkstæði
Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í
síma 91-16139, Hagamelur 8.
Loftnetaþjónusta. Allar almennar við-
gerðir og nýlagnir. Einnig almennar
sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg-
arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýrahald
Frá Félagi tamningamanna. Seinni
hluta próf FT verður haldið að Hólum
í Hjaltadal fimmtudaginn 2. ágúst.
Námskeið fyrir próftaka hefst sunnud.
29. júlí að Hólum. Leiðbeinandi
Magnús Lárusson. Skráningu lýkur
28. júlí hjá Magnúsi í síma 95-35962
og 95-36587.
Diamond járningatæki. Amerísku jám-
ingatækin í miklu úrvali, stök eða í
settum. Póstsendum. A & B bygginga-
vörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550.
Vantar gott heimili fyrir 1 árs gamlan
kött vegna ofnæmis. Upplýsingar í
síma 91-667190.
5 mánaða labradorhvolpur til sölu.
Uppl. í síma 92-15362.
5 svartir Puddle hvolpar til sölu. Uppl.
í síma 91-657299.
6 vikna hvolpar fást gefins. Uppl. í síma
34479 e.kl.18.
Hreinræktaðir siamskettlingar til sölu.
Uppl. í síma 91-675427.
Tíu vikna Poodle tík tll sölu. Upplýsing-
ar í sima 76492 e.kl. 19.
■ HjóL
Mikið úrval af mótorhjólum á skrá og á
staðnum. Ath. Skráin frá Hænco er
hjá okkur. Bílakjör hf., Faxafeni 10,
Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
P.S. ekkert innigjald.
Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og
Traildekk. Slöngur og viðgerðir.
Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2a, sími 91-15508.
Honda 750 K ’78 til sölu, ekið 25.000
km, þarfnast viðgerðar, verð 120.000,
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
74577 e. kl, 18.____________________
Honda 750. Honda CBX 750F, árg. ’84,
nýtt ’87, topphjól, til sýnis og sölu hjá
Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16,
sími 681135.
Suzuki Dakkar 600, árg. ’87, til sölu,
ekið 15 þús. km, selst staðgreitt á 260
þús. Uppl. í síma 40386 e.kl. 19.
Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, kraftmik-
ið og gott hjól. Uppl. í síma 656609
e.kl. 17.
Suzuki TS '89 til sölu, ekið 1.800 km,
hjól í toppstandi. Uppl. í síma 21128
e. kl. 19.
Suzuki TS 50 ’84 til sölu, vel útlítandi
og í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma
51207 e.kl. 18.
■ Vagnar - kerrur
Tvö ný, hækkanleg Camperhús til sölu,
annað passar á USA pickup, hitt á
japanskan pallbíl. Húsin eru með
tjökkum til að lyfta þeim á bílana.
Húsin eru með öllum fáanlegum bún-
aði, lág í akstri en fullhá í notkun,
svefnpláss fyrir 4—5, hiti, fullkomið
eldhús með ísskáp o.fl. o.fl. Uppl. í
síma 91-17678 milli kl. 17 og 21.
Hjólhýsi, Cavalier, 12 fet, til sölu, með
nýju fortjaldi, verð 310 þús., 260 þús.
stgr., má greiðast með tveggja ára
skuldabréfi. Uppl. í s. 92-11025 e.kl. 19.
Hjóthýsi. Eigum nokkrum eldri hjól-
hýsum óráðstafað. Greiðsluskilm. 25
% útborgun og eftirstöðvar á allt að
30 mán. Gísli Jónsson & Co, s. 686644.
Tökum hjólhýsi, tjaldv. og fellihýsi í
umboðssölu. Mikil eftirspum. Vantar
allar gerðir í sal og á svæðið. S. 674100.
Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8.
Til sölu tjaldvagn af gerðinni Camplet,
árg. ’89, til greina kemur að skipta á
hjólhýsi. Uppl. í síma 98-33635.
Fjögurra manna Dallas hústjald óskast
keypt. Uppl. í síma 95-35008.
Jeppakerra til sölu. Upplýsingar í sima
91-75018 e.kl. 17.
■ Til bygginga
Nýtt úrvals timbur. 1x6 kr. 85 m, 2x4
kr. 110 m, 2x6 kr. 182 m, 2x8 kr. 275
m. Uppl. í síma 666349.
Óska eftir aö kaupa notað mótatimbur
1x6. Uppl. í síma 92-12911.
• Flug_______________________
Flugskýli i fluggöröum (T-skýli) til sölu,
einnig Piper Cherokee 235 (TF-BKG),
4ra sæta flugvél, skiptiskrúfa, tvö Nav
Com, ADF Transponder, Marker Be-
acon o.fl. 1500 tímar eftir á mótor.
Verð á flugskýli 1.950.000 staðgr. Verð
á flugvél 1.350.000 staðgr., ýmis skipti
og greiðslukjör koma einnig til greina.
Uppl. í síma 91-78820 á daginn og
91-678075 á kvöldin.
■ Verðbréf
Fasteignatryggð veröbréf. Vil kaupa
fasteignatryggð skuldabréf, mega vera
til langs tíma. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3442.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur. Dagurinn
styttist og mykrið skellu á, lýsið upp
skammdegið með hinum stórgóðu
Pro-Gas sólarrafhlöðum sem eru til
afgr nú þegar. Ólafur Gíslason & Co,
Sunaborg 22, s. 91-84800.
Sumarbústaðarland. Til sölu sumarbú-
staðarland við Syðri-Reyki í Biskupst-
ungum (Amarhóll), heitt og kalt vatn
á staðnum, hluti af efni fylgir. Uppl.
í símum 92-11886 og 92-11146.
Sumarhús til leigu i Viðidal í Vestur-
Hún., laus vika frá 27.7. til 3.8. vegna
forfalla. Einnig lausar vikur seinast í
ág. og í byrjun sept. Uppl. í s. 95-12970.
Til sölu sumarhús í smíðum, 33 m2,
stutt frá Reykjavík. Uppl. í síma
92-11869.
■ Fyiir veiðimerm
Athugið, á stóra laxa-og silungamaðka
til sölu. 10% afsláttur á 100 stk. Uppl.
og pantanir í síma 91-71337 milli kl.
12 og 22. Geymið aulýsinguna.
Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði-
leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung-
ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti-
möguleikar. Uppl. í síma 93-56707.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Pantið leyfi í tíma,
í síma 671358.
Veiðileyfi í Blöndu. Veiðileyfi í Blöndu
til sölu. Uppl. í símum 92-11444 og
985-27772.
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 74483.
■ Fasteignir
Óska eftir að kaupa fasteign á höfuð-
borgarsv. Ibúðar- eða atvinnuhús-
næði. Mætti þarfnast verul. viðgerðar
eða vera á byggingarstigi. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-3443.
Einbýlishús á Hvolsvelli.
Til sölu einbýlishús á Hvolsvelli.
Uppl. í síma 98-78415.
Til sölu 3 herb. raðhús í Grindavík, ca
100 fm, mjög góð eign. Nánari uppl. í
síma 96-27397 eða 96-62329.
■ FyrirtæLd
Einstakt tækifæri. Til sölu lítið fisk-
verkunarfyrirtæki á Suðumesjum í
leiguhúsnæði, 9,9 tonna stálbátur,
vörubifreið, lyftari, beitningaraðstaða
og fl. Uppl. gefur Símon Ólafeson, sími
680222.__________________________
Til sölu mjög sérstakur söluturn í mið-
bænum (vesturbæ). Lottó, grill, kaffi,
video o.fl., nætursöluleyfi fyrir hendi.
Mánaðarvelta 1,9-2 milljónir, vax-
andi. Uppl. í síma 91-24177.
Umboðs- og heildverslun á Akureyri.
Emm að opna umboðs- og heildversl-
un á Akureyri. Óskum eftir góðum
vörum í umboðssölu. Tilboð sendist í
pósthólf 1453, 121 Reykjavík.
Til söiu matvöruverslun á góðum stað
í Austurbæ, mánaðarvelta 2,5 millj.,
verð 2,8 millj., ýmiss skipti ath. Uppl.
á kvöldin í síma 678734.
Óska eftir að gerast umboðsaðili fyrir
fataverslun, er á besta stað úti á landi
og hef gott húsnæði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3452.
Laust til leigu nú þegar, 30-40 fm búðar-
pláss við Hverflsgötu. Uppl. í síma
24321 á skrifstofutíma.
■ Bátar
Sómi 800 til sölu, árg. ’86, BMW vél,
180 ha, með 2 kælum, fullbúinn tækj-
um, góður handfærabátur, til afhend-
ingar strax. Höfum allar gerðir minni
báta frá 2-10 tonna á söluskrá. Uppl.
í símum 91-622554 og 91-45641.
Eberspácher hitablásarar, 12 V og 24
V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig
forþjöppuviðgerðir og varahlutir
o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 670699.
2,6 tonna trilla til sölu, vel búin tækjum
með haffæris skírteini. Uppl. í síma
98-12874 milli kl. 20 og 22._________
Hraðbátur til sölu, 16 feta, sæti fyrir
fimm. Ganghraði ca 40 míl., vagn fylg-
ir. Ath. skipti á bíl. Uppl. í síma 46425.
Til sölu sambyggt linu- og netaspil og
DNG tölvurúlla. Staðgreiðsla æskileg.
Uppl. í síma 92-15246.
Vantar fiskibáta af öllum stærðum á
söluskrá. Bátasala Eignaborgar,
Hamraborg 12, sími 40650.
9,9 tonna stálbátur til sölu. Uppl. í síma
91-680222.
Ódýr trilla óskast. Staðgreiðsla. Uppl.
í síma 652906.
■ Vídeó
Mjög góð, lítið notuð Bauer VHS mynd-
bandstökuvél til sölu, auka rafhlaða
og taska fylgir. Uppl. í síma 91-14215
til kl. 18. Pétur.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74,
Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab
900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré
’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga
og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendingarþj ónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
girkassar. Mikið úrval startara og alt-
ematora. Erum að rífa: Escort XR3I
’85, Subaru st., 4x4, ’82, Mazda 66 ’86,
Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo
’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st.
Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Úno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, *
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
•S. 652759 og 54816, fax 651954. Bíla-
partasalan. Lyngási 17, Garðabæ.
Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr.
M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86,
BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car-
ina '80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry
’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford
Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86,
Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.),
Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux
’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81,
929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet
’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn-
ir: Nissan Vanette ’87, Mazda 626 2000
’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86,
Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant
’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i
’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i
’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC
Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82,
Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87,
Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan
Cheriy ’85, Civic ’84, Alto ’81. Kaupum
bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.
Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD
STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy-
ota Cressida ’82, Subam ’81-’83, Cólt
’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83,
Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84,
Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84,
Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport
’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’83,
Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11 ’89,
Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og 10-17
laugardaga. Partasalan Akiu-eyri,
sími 96-26512 og 985-24126.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
Bílhlutir - síml 54940. Erum að rífa
Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki
Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC
Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600
’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW
735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85,
Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru
station 4x4 ’82, Subaru E 700 4x4 ’84,
Honda Civic ’81. Kaupum nýlega
tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88
o.fl. Viðgþjónusta, send. um allt land.
Kaupum tjónabíla.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250,
280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900,
Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120,
130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520
’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda
626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
S. 54057. Aöalpartasalan, Kaplahrauni
8, Hf. Varahlutir í Saab 900, Volvo,
Peugeot 309, Escort, Fiesta, Jetta,
Golf, Mazda, Toyota Cressida,
Charade, Colt, Skoda, Lada, Audi 100,
Accord, Civic, Taunus o.fl. Vélar og
gírkassar. Kaupum bíla til niðurrifs.
6 cyl. disil vél, Benz „352“, 130 ha +
5 gira kassi. Einnig er flutningakassi,
4,8 m á lengd til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3416.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’87, Twin Cam ’87, Carina
’82, Samara ’86, Charade ’86, Cherry
’83, Lancer ’82, Galant ’79, Subaru ’82.
Fjögur stk. Benz álfelgur 14" með
dekkjum til sölu. Pirelli P.6 radial,
túbless, 195.60 HR, 14". Verð kr. 40
þús. Uppl. í síma 687389. '
Nissan Bluebird '85 disil. Erum að rífa
Bluebird. Eigum einnig vél í Escort
1600, uppgerða með beinni innspýt-
ingu. Uppl. í síma 91-54057.
Vél og sjálfskipting úr Bronco II '84 til
sölu, einnig 36" mudder radial dekk á
12" felgum, ókeyrð. Uppl. í síma
91-54721 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa hedd á Oldsmobile
Firensa, 4ra cyl. vél, 2,0 ltr., hedd úr
Chevrolet Citation, nothæft. Uppl. í
símum 91-688085 og 91-30022.
Landcruiser. Óska eftir að kaupa orgi-
nal brettakanta á Landcmiser STW.
Úppl. í síma 91-680165 eftir kl. 18.
GK-HÖNNUN S/F
Dent og med fatnaður
100% bómull - sérhönnun
HLEMMUR
Opið mánud., miðvikud.,
fimmtud. kl. 13-17
SNORRABRAUT 29
SÍMI13133
Y N
T6C
18 LTTRA ÖRBYLGJUOFN
600 vött
5 stillingar, 60mín. klukka, snún-
ingsdiskur, fslenskur leiðarvfsir,
matreiðslunámskeið innifalið.
Sumartilboð 15.950.- stgr.
Rétt verð 19.950.- stgr.
Q3 Afborgunarskilmálar (J)
!3“
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 i