Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Blaðsíða 30
54 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990. Miðvikudagur 25. júH SJÓNVARPIÐ 17.50 18.20 18.50 18.55 19.25 19.50 20.00 20.30 20.45 22.20 23.00 23.10 24.00 Siðasta risaeðlan (Denver, the Last Oinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sig- urgeir Steingrlmsson. Þvottablrnlrnir (Racoons). Bandarlsk teiknimyndaröð. Leik- raddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Bjömsson. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. Táknmálslréttir. Úrskurður kviðdóms (7) (Trial by Jury). Leikinn bandarlskur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld I ýmsum sakamálum. Þýðandi Úlafur B. Guðnason. Umboðsmaðurinn (The Famous Teddy Z). Bandarlskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. Tommi og Jenni. Teiknimynd. Fréttir og veður. Grænir flngur (14). Kryddjurtir og heilsugrös. I þessum þætti verður fjallaö um jurtir til bragðsbætis og heilsubótar. Talað verður við Einar Loga Einarsson grasalækni um ís- lenskar lækningajurtir, töku þeirra og varðveislu. Einnig verður rætt við Kristlnu Gestsdóttur mat- reiðslukennara um kryddjurtir og r.otkun þeirra. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. Okkar á mllll I hlta og þunga dagsins. Kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson frá árinu 1982. Miðaldra verkfræðngut stendur á krossgötum'í llfi sinu. Honum hef- ur vegnað vel I starfi en fjarlægst fjölskyldu sína og vini. Hann sætt- ir/sig ekki við orðinn hlut og leitar leiða til að fá tilfinningum sinum fullnægt. Aðalhlutverk Benedikt Áinason, Andrea Oddsteinsdóttir, Júlíus Hjörleifsson, Margrét Gunnlaugsdóttir o. fl. Friðarleikarnir. Ellefufréttlr. Frlðarleikarnir framhald. Dagskrárlok. mfff 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Skipbrotsbörn (Castaway). Astr- alskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 17.55 Albert felti (Fat Albert). Teikni- mynd um þennan viðkunnanlega góðkunningja barnanna. 18.20 Funl (Wildfire). Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 í sviðsljósinu (Afterhours). Þátt- ur sem fjallar um allt á milli himins og jarðar. 19.19 19.19. Fréttir.veðurogdægurmál. 20.30 Murphy Brown. 21.00 Okkar maður. Bjarni Hafþór Helgason er á faraldsfæti um landið. Framleiðandi: Samver. Stöð2, 1990. 21.15 Njósnaför II (Wish Me Luck II). Framhald þessa vinsæla mynda- flokks. Þriðji þáttur af sjö. 22.05 Rallakstur (Rally). italskur spennumyndaflokkur. Þriðji þáttur af átta. 23.05 Furousögur V (Amazing Stories V). betri. Fyrsta myndin segir frá tveimur feimnum persónum. Leik- stjórar: Philip Joanou, Todd Holl- and og Mick Garris. Framleiðandi: Steven Spielberg. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 Dagskrárlok. © Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- (ýsingar. 13.00 I dagsins önn - Nytjaskógar. Umsjón: Inga Rósa Þórðardottir. (Frá Egilsstóðum.) 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Simonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. Lokalestur (24). 14.00 Fréttlr. 14.03 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn að- faranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall. Sigurður Pálsson rithöfundur. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Oagbókin. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð - Hvernig verður útvarpsþáttur til?. Andrés Sigur- vinsson les framhaldssögu barn- anna, Ævintýraeyjuna eftir Enid Blyton (15). Umsjón: Ellsabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é siðdegl - Kabalevskl og Britten. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá. Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Fágœtl. 20.15 Samtimatónlist. Sigurður Einars- son kynnir. 4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 5.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) Fjallao verður um kryddjuttir og heilsugrös i Grænum fingrum. Sjónvarp kl. 20.30: Grænir fingur Sennilega er borgarbúum samtímans oröið svo tamt að búa við aHsnægtir um- báftasamfélagsins svo- nefhda að þeir leiöa varla huganh að því hvað má sækja beint í guðsgræna nátturuna og fara að dæmi genginna kynslóða sem ekki áttu þess kost að kaupa alla skapaöa hluti. Þó verður nú vart áhuga á auknu samneyti viö nátt- úruna og haía sjálfsagt margir áhuga á efninu sem Hafsteinn Hafliðason ætlar að víkja að í Grænum fingr- um í Sjonvarpintt í kvöld kl. 20.30, nefnilega kryddjurt- um og heilsugrösum. Haf- steinn ræðir við Loga Ein- arsson grasalækni um ís- lenskar lækningajurtír, töku þeirra og varðveislu og einnig við Krístínu Gests- dóttur matreiðslukennara um kryddjurtir og notkun þeirra. -GRS 21.00 Hrísey. Umsjón: Guðrún Frl- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 6. júli.) 21.30 Sumarsagan: Regn eftir Somer- set Maugham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins Guðnasonar (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabóklnnl. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Blrtu brugðlð á samtimann. Att- undi þáttur: Þegar herinn átti að fara úr landi ( áföngum. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádeglsfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu. sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Úr smiðjunnl - Um blúsarann Robert Pete Williams sem lék inn á plötu I fangelsi árið 1959. Ævi og störf og tónlist hans og ann- arra. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðln. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Urvali úfvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báoum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00. 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö grðtt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi á rás 2.) 2.00 Fréttlr. 2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlöndum. 3.00 Landlð og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi.) 4.00 Frettlr. 4.03 Sumarattann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veðurfregnlr. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 989 bVJMimwx/i 11.00 Ólafur Már Björnsson á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur, m.a. Lukkuhjólið og svo Flóamarkaður milli 13.20 og 13.35. Varstu að taka til-l geymslunni? Sláðu á þráðinn, sím- inn 611111. Hádegisfréttir klukkan 12. 14.00 Hélgl Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Holl ráð i til- efni dagsins enda er sumarið kom- ið. Stuttbuxur og stráhatturinn settur upp og farið í bæinn. Fín tónlist og síminn opinn. Iþrótta- fréttir klukkan 15. Valtýr Björn. 17.00 SiodegisfrétUr. 17.15 Reykjavik siodegis. Vettvangur hlustenda, þeirrasem hafa eitthvað til málanna að leggja. Láttu Ijós þitt skínal Slminn 611111 18.30 Hafbór Freyr Slgmundsson tekur miðvíkudagskvöldið með vinstri. Létt hjal f kringum lögin og óska- lagaslminn opinn, 611111. 22.00 Ágúst Héölnsson á miðvikudags- slðkveldi með þægilega og rólega tónlist að hætti hússins. Undirbýr ykkur fyrir nóttina og átök morgun- dagsins. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson lætur móðan mása. 12.00 Hörður Amarsson. Hörður er i góðu sambandi við farþega. Sim- inn er 679102. 15.00 Snorrl Sturluson og skvaldrið. Slúðrið á slnum stað og kjaftasög- urnar eru ekki langt undan. Pitsu- leikur og íþróttafréttir. 18.00 Krlstóter Helgason. Stjörnutónlist in er allsráðandi. 21.00 Ólöl Marin Úllarsdóttir. Það er boðið upp á tónlist og aftur tón- list. Frá AC/DC til Michael Bolton og allt þar á milli. 1.00 Björn Þórlr Sigurðsson á nætur- röttJnu. FM?957 12.00 Frettaynrlrt á hádegi. Simi frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i IJós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir aö leysa létta þraut. 13.00 Slgurður Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar'upplýs- ingum. 14.00 Frétflr. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simað til mömmu. Sigurður slær á þráöinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagslns. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eoa bilun. 16.00 Glóðvokjar fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Griniöjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Klkt i bló" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarson. Klemens held- ur hita á þeim serm eru þess þurf i. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann spil- ar öll fallegu lögin sem þig langar að heyra. ^E 'ARP 12.00 Fromholdssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 TónllsL 13.00 Milli citt og tvö. Country, bluegras og hillabillý tónlist. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14:00 TónllsL 15.00 Þreifingar.Umsjón Hermann Hjartarson. 16.00 TónlisLUmsjón Jón Guðmunds- son. 18.00 Leitin að hrelna tóninum.Umsjón Pétur Gauti. 19.00 Ræsið. Valið tónlistarefni með til- liti til lagatexta. Umsjón Albert Sig- urðsson. 20.00 Kllsian. Framsækin tónlist, menn- ing og teiknimyndasögur. Umsjón Indriði H. og Hjálmar G. 22.00 Hausaskák. Hin eini og sanni þungarokksþáttur Rótar. Umsjón Gunnar Friðleifsson. 1.00 Ljósgeislun. FM¥9(>9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Á hádegl. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Úlafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós I hnappagatið. Margrét útnefnir ein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Asgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tiðina? 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Glslason. Ljúfir kvöldtónar. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðan- um. 22.00 í lHslns ólgusjó. Umsjðn Inger Anna Aikman. Llfið og tilveran I lífsins ólgusjó. Inger veltir fyrir sér fólki, hugðarefnum þess og ýms- um áhugaverðum mannlegum málefnum. 24.00 Næturtónar Aoalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. Ö*T. 11.00 Another World. Sápuópera. 12.45 Lovlng. 13.15 Throe's Comapnay. 13.45 Here's Lucy. 14.15 Challange for the Gobots. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Plastic Man. Teiknimynd. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Prlce is Rlght. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 18.30 Mother and Son. 19.00 Falcon Crest.Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Rlch Man, Poor Man. 21.00 Summer Laugh In. 22.00 Sky World News. 22.30 Sara. *** EUROSPORT *** 12.00 International Motor Sport. 13.00 Fr]álsiþróttakeppni.A-Þýska- land- Sovétrlkin. 14.00 Vélh]ólaakstur. 15.00 Skylmingar. 16.00 Trans World Sport. 17.00 Eurosport news. 18.00 Football. 20.00 Hnefalelkar. 21.30 Equestrian.Heimsleikar. 22.00 Bllllard. 24.00 Eurosport news. SCfíEENSPORT 11.30 USPGAGolf. 13.30 HJólreiðar. 14.00 Hafnaboltl. 16.00 Kappakstursbátakeppni. 17.00 Tennls. 19.00 Siglingar. 20.00 Senlor US PGA Golf. 22.00 Showjumping. Sjónvarpið sýnir kl. 18.25 mynd um þvottabirnina og vini þeirra. Sjónvarp kl. 18.25: Þvottabirnirnir Þessi kanadíski teikni- myndaflokkur er orðinn þekktur gestur hjá íslensk- um krökkum því að Sjón- varpið sýnir nú aðra syrp- una í flokknum. Hver þáttur er um hálftími en alls hafa verið fest kaup á 65 þáttum. Þvottabirnirnir eru sköpun- arverk Kevin Gillis sem jafhframt semur tónlist, framleiðir þá og annast leik- stjórn. Sögusviðið er Sígræni skógur þar sem samfélag dýranna myndi þrífast í friöi og ró ef ekki væri fyrir skömmina hann Börk Kvist er situr í höllinni sinni vígg- irtu og bruggar launráð til að kynda undir missætti og úfa með þvottabjörnunum og vinum þeirra. Þess má einnig geta að Berti og Mekssa, hetjurnar úr teiknimyndaflokknum um þvottabirnina, hafa ver- ið valin sem lukkudýr Kanadamanna á ólympíu- leikunum sem haldnir verða í Toronto í Kanada áriö!996. -GRS Bamaútvarpið á rás 1 kl. 16.20: Hvernig verður út- varpsþátturtíl? í Barnaútvarpinu á rás 1 í dag er ætlunin að svara nokkrum spurningum sem kunna að vakna við gerð útvarpsþatta. Hvernig er unrhrbuningi háttað? Hvað gerist ef eitthvað fer úr- skeiðis? Hvað gerist ef útvarps- raaður fær hóstakast? Éða ef viðmælandjhn kemur ekki upp einu einasta orði þegar ídj óðneroinn bíður eftir því aö nema sannleik- skorn af vörum hans? Eru til einhver ráð til þess að bjarga sér fyrir horn? Barnaútvarpið fær að fyjgjast með Ragnheiði Gyðu Jónsdöttur þegar hún imdirbýr og gerir þátt um máJefm hðandi stundar. Hún ætlar að segja okkur Barnaútvarpið fyigist með þáttargerö hjá Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. frá muninum á því að senda þáttut beint, einsogþað er kallað, og aðtaka hann upp og leika af bandi þegar þátt- urínnerádagskrá. -GRS bíómynd Sjónvarpsins segir frá Benjamín Eiríkssyni, miöaldra verkfræðingi sem stendur á krossgötum. Sjónvarp kl. 20.45: Okkar á milli í hita og þunga dagsins I kvöld kl. 20.45 verður sýnd kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, önnur í röð þeirra mynda í fullri lengd sem hann hefur leik- stýrt, en myndin var frum- sýnd árið 1982. Hrafn skrifaði sjálfur handrit myndarinnar þar sem sögð er saga Benjamíns Eiríkssonar, miðaldra verk- fræðings sem verið hefur brautryðjandi á sínu sviði og átt velgengni að fagna bæði í starfi og einkalífi. En nú stendur hann á kross- götum, börnin farin að heiman og kona hans fjar- lægist hann. Orkuverin, táknmynd hugvits hans og sköpunarmáttar, virðast honum nú steinrunninn minnismerki hégómagjrnd- ar og fánýtis. Þá er það sem hann snýr við blaði í leit að ástríki, vináttu og skilningi til að fylla líf sitt ævintýrum ognýjumtilgangi. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.