Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLf 1990
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær-
ið fljótfc, byrjið strax. Ökuskóli. Visa-
Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas.
985-24151, hs. 91-675152.
Páll Andrésson. ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, simar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Takið eftir! Kenni allan daginn á
Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn.
Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson.
Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegiun allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052._____
Heliulagnir og snjóbræðslukerfi er okk-
ar sérgrein. Látið fagmenn vinna
verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím-
svari allan sólarhringinn. Garðverk,
sími 91-11969.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Húsfélög - garðeigendur. Tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, vegg-
hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing-
ar. Gerum föst verðtilboð.
Garðavinna, sími 91-675905.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Garðeigendur. Önnumst slátt garða,
hellulagningar, jarðvegsvinnu o.fl.
Gerum föst verðtilboð, erum ódýrir.
Sími 91-23226._____________________
Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga.
Tek að mér slátt, tætingu á beð-
um/görðum. Mold í beð og húsdýraá-
burð. Leigi út sláttuv. S. 54323.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold sem mylst vel og gott er að vinna
úr. Uppl. í síma 78155 á daginn, 19458
á kvöldin og í 985-25172.
Hellu- og hitalagnir, lóðastandsetning,
gerum föst verðtilboð ef óskað er, vön-
duð vinna. Kristján Vídalín skrúð-
garðyrkjumeistari, sími 21781.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti
sem inni.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Alhliða húsaviðgerðir, sprunguvið-
gerðir, steypuskemmdir, þakrennur,
sílanböðun, geri við tröppur, málun
o.fl. R. H. húsaviðgerðir, sími 91-39911.
Lltla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og
breytingar á húseignum, ásamt
sprunguviðgerðum flísalögnum og
smámúrviðg. S. 670766 og 674231.
Við tökum að okkur viðhald á hvers
konar mannvirkjum, einnig nýsmíði.
Mjög vönduð vinna og þjónusta.
Traustir menn. Uppl. í síma 91-78440.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
Foreldrar, ath. Getum bætt við okkur
börnum í sveit frá aldrinum 6-12 ára.
Uppl. í síma 95-36604.
■ Ferðaþjónusta
Melgerði í Eyjafirði. Bjóðum upp á
ódýra gistingu, tjaldsvæði, veiðileyfi
í Eyjafjarðará, golfaðstöðu, hesta-
leigu og hross til sölu. Góð aðstaða á
friðsælum og veðursælum stað. Alda
hf., ferðaþjónusta, sími 96-31267.
■ Nudd
Tek fólk i einkatima í healing, sérstöku
tauganuddi og einnig í djúpslökun.
Uppl. í síma 671168, milli kl. 20 og 23.
■ Til sölu
Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar-
tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman-
lega. Jólahsti á bls. 971. Verð kr. 400,
bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun.
B. Magnússon, sími 52866.
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
Tjaldborgar-tjöld í úrvali, sérstaklega
styrkt fyrir íslenskar aðstæður, einnig
svefnpokar, bakpokar, tjalddýnur o.fl.
í útileguna. Póstsendum. Tómstunda-
húsið, Laugavegi 164, sími 21901.
■ Verslun
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki frá
Artek, 4 tæki í einu, símsvari, ljósrit-
unarvél, sími og telefax, klukkustýrð
sending, sjálfvirk móttaka, fjarstýrð
sending og móttaka, tvöfalt skammval
(100 minnishólf), sjálfvirkt endurval,
sjálfvirk villugreining o.m.fl. Heild-
sala, smásala. Karl H. Bjömsson, sím-
ar 91-642218 og 91-45622 og fax 45662,
einnig á kvöldin.
Grísaból sf., svínasláturhús, Eirhöfða
12, sími 91-672877, 112 Rvk. Niðursag-
aðir grísaskrokkar verða seldir á
fímmtudögum frá kl. 13-18. Gerið góð
kaup. Kreditkortaþjónusta. Geymið
auglýsinguna. Grísaból sf.
Speglar, lampar og skrautmunir.
TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822.
Opið allar helgar.
Sólstólar og bekklr frá kr. 3.800 stgr.
Plaststólar til að stafla, kr. 1.050 stgr.
Mikið úrval af sólhúsgögnum, verið
velkomin. #Seglagerðin Ægir, Eyja-
slóð 7, Rvík, sími 621780.
Konur,- karlar og hjónafólk. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Emm á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Sturtuklefar og baðkarsvegglr
úr öryggisgleri og plexigleri. Verð frá
kr 12.900.- Sérsmíðaþjónusta. Póst
sendum. • A & B byggingavörur,
Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550.
Viö seljum dömu- og herrasloppa,
undirföt og náttfatnað. Snyrtivörur
og gjafavörur. Gullbrá, Nóatúni 17,
s. 624217. Sendum í póstkröfu.
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum. Original
fl.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg -
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
Ný sending af gosbrunnum, styttum,
dælum og tjörnum, steinborð o.fl.
Vörufell hfi, Heiðvangi 4, Hellu, sími
98-75870.
■ Bílar til sölu
MMC L 300 4WD Minibus, árg. ’88, grás-
ans. og dökkgrár, 5 gíra, bensín, sæti
fyrir 8, útvarp, kassettut., ný 30" dekk,
aukaljóskastarar, grótgrind, ekinn
64.000 km, einn eigandi. Fallegur og
góður bíll, í ábyrgð, góðir lánamögu-
leikar, ath. skipti á nýl. 300-600.000
kr. bil. Vinnusími 83574, heimasími
38773, 985-27817, Lárus/Hannes.
Til sölu Vespa 200 cc, árg. ’82, er í
góðu ástandi. Uppl. í síma 91-17792
eftir kl. 17.
Scania 141, árg. 78, stell með gjótpalli
og stóll undir palli, ekinn 340.000 km.
Malarvagnar, flatvagnar, vörubíls-
kranar ásamt miklu úrvali 6 og 10
hjóla bíla. Vörubílar og vélar hfi, Dal-
vegi 2, Kopavogi, sími 641132.
Scania 142 H, árg. '89, búkkabill með
upphituðum Sörling palli, ekinn
80.000 km, glæsilegur bíll, tilbúinn í
vinnu. Vörubílar og vélar hfi, Dalvegi
2, Kopavogi, sími 641132. /
Pontiac Grand Prix, árg. '81, innfl. '84,
til sölu. Bíll í góðu lagi. Verð 650 þús.,
skipti á ód. Uppl. í síma 50508 e.kl. 17.
Honda Shadow 1100, árg. '87. Svart,
ekið 13 þús. km. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í símum 37087 og 614105
e.kl. 19.
Akureyri
Blaðbera vantar í innbæinn frá 1. ágúst.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 25013
Frá sjávarútvegsráðuneytinu
um lausar stöður veiðieftiriitsmanna
Sjávarútvegsráðuneytið óskar eftir að ráða veiðieftir- i
litsmenn.
Umsækjendur, sem til greina koma, þurfa að upp-
fylla eftirfarandi skilyrði:
1. Hafa lokið prófi frá Stýrimannaskólanum, Tækni-
skóla Islands (útgerðatækni) eða hafa sambæri-
lega menntun.
2. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiðum og
veiðarfærum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf berist ráðuneytinu fyrir 1. sept. nk.