Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Blaðsíða 22
46
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar
Einstakt tsekifærl. BMW 318, ’80, til
sölu, raeð topplúgu og álfelgum, sjálf-
skiptur, verð 130 þús. stgr., þarfnast
minniháttar viðgerðar, skoðaður ’90.
Uppl. í síma 678686 milli kl. 8 og 18.
Mazda 323 79 til sölu, skoðaður ’90,
þarfnast lagfæringar, verð 30 þús.,
einnig MMC pickup L 200 4x4 til nið-
urrifs eða lagfæringar, er á götunni.
Uppl. í síma 651709.
Til sölu Ford Fiesta 1000 ’86, rauður
ekinn aðeins 28.000 km, útvarp, sum-
ar- og vetrardekk, verð kr. 360.000.
Bílasalan Bílakjör hf., Faxafeni 10,
Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
Toyota LandCruiser GX langur ’88, til
sölu, upphækkaður um 2", 33” dekk,
álfelgur, útv., segulb., rauður. Ath.
skipti. Bílasalan Bílakjör hf., Faxafeni
10, Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
Aðal Bilasalan. Við seljum bílana.
Stærsta sölusvæðið. Elsta bílasalan.
Vantar sölubíla. Aðal Bílasalan,
Miklatorgi, sími 15014.
BMW 3181, árg. ’82. Mjög gott eintak,
gott lakk, 2ja dyra. Verð 360 þús.,
staðgreitt 320 þús. Uppl. í símum 82990
til kl. 20 og í s. 41187 e.kl. 20.
Bronco II '84 til sölu, beinskiptur,
overdrive, vel með farinn. Verð
880.000, góður staðgreiðsluafsl. Uppl.
í vs. 91-622352 og hs. 91-614567.
Hæ ! ef þú átt 100 þús. og vantar bíl,
þá er bíllinn minn til sölu. Það er
BMW 316 ’78, lítur vel út og í góðu
standi. Uppl. í síma 666651.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, verð 50
þús., Mazda 929 Station ’80, verð 120
þús., einnig selst 1800 vél í Mözdu,
verð 25 þús. Uppl. í síma 24515.
A*góðum staðgreiösluafslætti selst
Daihatsu Charade, árg. ’88, fimm dyra,
beinskiptur. Upplýsingar í síma 40386
e.kl. 19.
Dodge Ram, 350, árg. '82, til sölu, 15
manna, 318 sjálfskiptur. Einnig Fiat
Panda 4x4, árg. ’85. Til sýnis á bílasöl-
unni Start, s. 687848 og 619876 e.kl. 19.
Ferlega fráhrindandl en í fínu formi.
Polonez ’85 er til sölu á 65.000, skoðað-
ur ’91. Óska eftir hraðgengri 6 cyl.
dísilvél (Peugeot). Uppl. í síma 681881.
Ford Bronco II, árg. ’84, til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, ekinn aðeins 75
þús. km, möguleiki að skipta á 4x4
fólksbíl. Uppl. í síma 97-61440.
Gott tækifæri. Til sölu mjög vel með
farin Mazda 626 ’87. Gott verð og góð-
ir greiðsluskilmálar ef samið er strax.
Uppl. í síma 674930 og 656157.
Honda Quintett ’81 til sölu, verð 140
þús. staðgreitt, einnig Lada station
’79, verð 12 þús. Uppl. í síma 91-75524
eftir kl. 19.
Litil eða engin útborgun. Til sölu Ford
Bronco sport ’74, 8 cyl., aflstýri, 33
/i" dekk, gott kram, ath. skipti. Uppl.
í síma 73741 eða 41733.
MMC Galant '82 til sölu, ekinn 98 þús.
km, skoðaður ’91, sraurbók frá upp-
hafi og viðgerðamótur. Bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 91-36094.
MMC Galant GLSi '89 til sölu, ekinn
17 þús., rafm. í rúðum og læsingum,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
93-13351 eftir kl. 19.
MMC L-300, 4x4, '83, sendibill, til sölu,
ekinn 110 þús. km, útvarp og segul-
band. Bíll í góðu standi. Uppl. í símum
91- 689699 og 91-45617 eftir kl. 18.
Porche 924, turbo, 79, til sölu, nýleg
túrbína og margt fl., þarfnast viðgerð-
ar á gírkassa. Góður afsl. Uppl. í síma
92- 11447 eftir kl. 19.
Range Rover 77 til sölu, innfluttur
’85, skoðaður ’91. Get tekið fólksbíl
upp í. Verðhugmynd ca 500 þús. Uppl.
í síma 91-39651.
Range Rover árg. 74. Gott kram, lítið
ryð, 31" dekk, skoðaður ’91, gott verð,
skuldabréf, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 46957.
Skoda 105, árg. '86, til sölu, ekinn 32
þús. km, verð 110 þús., má greiðast
með skuldabréfi. Upplýsingar í síma
6716Ö5.
Stoppl Til sölu Toyota Hiace dísil ’83
með gluggum, þarfnast smávægilegra
viðgerða, vél keyrð ca 50 þús. Tilboð
óskast. S. 641098 og 76285 e.kl. 18.
Toyota Cressida, árg. 79, til sölu, sjálf-
skipt, í ágætu standi. Til sýnis milli
kl. 13 og 19 við Landspítalann, Eiríks-
götumegin, uppl. í s. 672215 e.kl. 19.
Volvo 240 DL til sölu. Ek. 140 þús.
km. , ljós grænn, nýsk., verð 140 þús.
Scout II, ’74, nýuppgerður og skoðað-
ur. Verð 350 þús. S. 34362 og 36886.
99.000. Góður og spameytinn Nissan
Sunny 82, 4 dyra, nýskoðaður. Uppl.
í síma 91-43677. Jón G.
Benz 240 D ’81, toppbill, upptekin vél
o.fl. Uppl. gefur Arnljótur Einarsson,
símar 91-44993, 985-24551 og 91-39112.
Chevrolet Scottsdale pickup, árg. 78,
til sölu, langur, með framdrifi. Uppl.
í síma 92-68480.
Sími 27022 Þverholti 11
Fiat Uno 45 ’87 til sölu, vel með farinn
konubíll, stgr. verð 255 þús. Uppl. í
síma 91-21737 og 92-37558.__________
Litil eöa engin útborgun. Opel Kadett
’81, 4 dyra, fallegur og góður bíll.
Uppl. í síma 91-657322.
Nissan Cherry 1500, árg. '83, til sölu,
góður bíll, verð 150 þús. stgr. Uppl. í
síma 650879 milli kl. 18 og 23.
Peugeot 205 XR, árg. ’88, til sölu, fimm
gíra, ekinn 44 þús. km, bein sala. Uppl.
í síma 72207.
Subaru '80 til sölu, ekinn 130 þús. km,
staðgreiðsluverð 50 þús. Uppl. í síma
91-76021 eftir kl. 19.
Suzuki Fox Samuari VX '88 til sölu,
upphækkaður með óbreyttri 1300 vél.
Uppl. í síma 98-21673. Bjarni.
Toyota Camry ’84 turbo disil til sölu,
ný túrbína, nýir demparar, ath. skipti.
Uppl. í síma 91-79440 eftir kl. 19.
Volvo 345, árg. ’80, til sölu, í mjög góðu
lagi, selst á aðeins 45 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 673316.
Willys ’42 með Chevrolet 350 cc vél,
fjögurra gíra kassa og 38" dekkjum.
Uppl. í síma 96-41375 á kvöldin.
MMC L300, árg. '86, til sölu, skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 23745.
Skodi 120 L ’ 89 til sölu, ek. 17 þús.
Uppl. í síma 92-13915.
Toyota Corolla DX special series ’86 til
sölu, ek. 57 þús. Uppl. í síma 38323.
■ Húsnæði í boði
Til leigu er stór og björt 3ja herb. íbúð
á Melunum. Leigist frá 1. sept. til 1.
júní. íbúðin leigist með húsgögnum
og síma. Aðeins reglusamt og traust
fólk kemur til greina. Tilboð sendist
DV fyrir 1. ágúst, merkt „Gott fólk,
góð umgengni 3408“.
Til leigu nokkur herbergi af ýmsum
stærðum í góðu húsnæði að Bílds-
höfða 8 (áður Bifreiðaeftirlit), dömu-
og herrasnyrting, kaffistofa og mót-
tökuaðstaða. Mjög hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21.
Rúmgóö og falleg 2ja herb. ibúð á 2.
hæð í Mjóuhlíð 16 er til leigu fyrir
gott og reglusamt fólk. Er laus strax.
Semja skal við Eggert Jónsson, Mjóu-
hlíð 16._____________________________
Tll lelgu I Árbæjarhverfi 2 herb., eldun-
araðstaða getur fylgt, aðeins reyk-
laust reglusamt fólk kemur til greina,
herb. eru laus strax. Uppl. í símum
91-77882 og 91-53178.________________
Dveljið i Egilsborg. Bjóðum vel búin
herbergi. Einnig ódýrari gistingu.
Vetrardvöl fyrir skólafólk. Egilsborg,
Þverholti 20, Rvk, sími 91-612600.
Einstaklingsíbúð til leigu í Seljahverfi.
Laus nú þegar. Uppl. í síma 673320
og e.kl. 18 í síma 78806.
Til lelgu 3 herb. íbúð nálægt Landssp-
ítalanum. Tilboð sendist DV, merkt,,
Reglusemi 3462“ fyrir nk. laugardag.
Vikurás. 2ja herb., 55 m2 íbúð til leigu,
sérgeymsla á hæð, parket. Uppl. í síma
83400 til kl. 16, 35231 e. kl. 16.30.
Herbergi til leigu i Seljahverfi. Uppl. í
sima 670558.
■ Húsnæði óskast
Ung kona sem er að koma heim úr
námi og er að hefja störf við H.í. óskar
eftir 2ja herb. íbúð á sanngjömu verði,
frá 1.9., helst í námunda við Líffrst.
H.í. við Grensásveg. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3457.
Rúmlega þritugur reglusamur maður
óskar eftir herbergi, með eða án eld-
unaraðstöðu, á höfuðborgarsvæðinu.
Vinsamlegast hringið í síma 91-651049
e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Ungt, reglusamt, barnlaust par bráð-
vantar að leigja litla íbúð í Hafnar-
firði eða nágrenni, öruggum og skil-
vísum mánaðargr. heitið. Höfum með-
mæli ef óskað er. S. 91-651225. Sigþór.
Vantar litla 2ja herb. íbúð eða gott her-
bergi til leigu í vesturbænum á róleg-
um stað. Er leikstjóri sem bý úti á
landi en þarf að vinna í Reykjavik.
Uppl. í síma 98-75430.
3- 4 herb. íbúð i Reykjavík óskast á
leigu fyrir 3 manna fjölskyldu. Örugg-
um mánaðargreiðslum og reglusemi
heitið, fyrirfrgr. möguleg. S. 91-30202.
4- 5 herb. ibúð óskast til leigu, helst
nálægt Tjamarskóla. Leigutími eitt
ár eða lengur. Vemleg fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. í síma 73984.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Barnlaus hjón I námi óska eftir 2 herb.
íbúð sem fyrst. Emm bæði reglufólk
á tóbak og áfengi. Uppl. í síma 91-
623128 eftir kl. 17.
Hjón um þrítugt óska eftlr rúmgóðri
íbúð í Reykjavík. Góðar ömggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-27138.
Bráðnauðsynlega vantar 3ja-4ra herb.
íbúð fyrir 1.08. Góðri umgengni heitið.
Meðmæli ef óskað er. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3426.
Einbýlishús, raðhús eða sérhæð óskast
til leigu á höfuðborgarsvæðinu, helst
í skiptileigu fyrir einbýlishús á Akur-
eyri. Uppl. í síma 96-23236 e.kl. 19.
Fyrirframgreiðsla! 3-4ra herb. íbúð ósk-
ast, algjörri reglusemi og góðri um-
gengni heitið, góð fyrirframgreiðsla
möguleg. Sími 91-20114 og 91-17296.
Lítil fjölskylda óskar eftir að taka
2-3ja herb. íbúð á leigu. Góðri um-
gengni og reglusemi ásamt skilvísum
greiðslum lofað. S. 91-30639 e.kl. 19.
Nemi utan af landi óskar eftir einstakl-
ingsíbúð eða herb. m/aðgangi að eld-
húsi og baði, sem ódýrast. Snyrtilegri
umgengni heitið. S. 93-38854 e. kl. 14.
Skólastúlka utan af landi óskar eftir
herb. í vesturbænum í nágrenni við
Nýlendugötu. Uppl. í síma 93-51136
fyrir hádegi og milli kl. 18 og 20.
Ungt og reglusamt par utan af landi
óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík.
Húshjálp kemur til greina. Uppl. í
síma 97-41175.
Ungur maöur með árs gamalt barn
óskar eftir húsnæði strax með eldhús-
bg baðaðstöðu fram í miðjan sept.
Fyrirframg. ef óskað er. S. 36325.
Við erum tvær skólastúlkur frá Akur-
eyri og vantar 2-3ja herb. íbúð, reglu-
semi heitið. Upplýsinga í sima
96-23696. Elva.
2-3 herb. ibúð óskast. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-54367
eftir kl. 19.
3ja herbergja ibúð óskast á leigu, helst
í Voga- eða Langholtshverfi. Uppl. í
síma 660661. Hulda.
Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast
strax eða 1. ágúst fyrir tvær manneskj-
ur. Uppl. í síma 91-71824 eftir kl. 19.
Handkattleiksdeild Víkings óskar eftir
2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 91-83245 milli kl. 9 og 17.
Kristján og Unni vantar nú þegar 3-4
herbergja íbúð í miðbæ eða vesturbæ.
Hringið í síma 17598 eða 20362.
Ung reglusöm kona óskar eftir ibúð,
helst í vesturbæ Rvk., húshjálp í boði.
Uppl. í síma 672248 e.kl. 16.
Ungt par utan af landi óskar eftir íbúð
á leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 96-81165
eftir kl. 19.
Þriggja herbergja ibúð óskast i Rvk., frá
1. september nk. Upplýsingar í símum
91-38073 eða 94-3699._______________
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð
í ca 2 mánuði, helst í Grafarvogi.
' Upplýsingar gefur Heiða í síma 38633.
Óskum eftir 2-4ra herb. ibúð sem fyrst.
Erum aðstoðarlæknar, bamlaus. Höf-
um meðmæli. Uppl. í síma 91-23296.
■ Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu á Ártúns-
höfða iðnaðarhúsnæði á jarðhæð eða
í kjallara, ca 100 m2, í 2-3 mán. Uppl.
í Blikksmiðju Gylfa, sími 91-674222.
240 mJ iðnaðarhúsnæöi við Skemmu-
veg til leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3427.
Þrjú skrifstofuherbergi til leigu, sam-
eiginleg kaffiaðstaða. Uppl. í síma
91-681825 eftir kl. 19.
114 mJ atvinnuhúsnæði í Skeifunni til
leigu. Uppl. í síma 91-22344 frá kl. 9-17.
■ Atvinna í boði
Ávaxtatorg. Viljum ráða nú þegar
starfsmann til að starfa í ávaxta- og
grænmetisdeild í versun Hagkaups,
Skeifunni 15. Um er að ræða framtíð-
arstarf. Nánari uppl. veitir deildar-
stjóri ávaxtadeildar (ekki í síma).
Hagkaup, starfmannahald.
Byggingavöruverslun óskar eftir að
ráða starfskraft til framtíðarstarfa við
afgreiðslu á lager og til útkeyrslu á
vörum. Meirapróf nauðsynlegt og
reynsla á vörulyftara æskileg. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3413
Hiutastörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslu á kassa í mat-
vöruverslun Hagkaups í Kringlunni.
Nánari uppl. veitir deildarstjóri
kassadeildar á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Ráðskona óskast til að sjá um fámennt
sveitaheimili sunnanlands næstu 6-8
vikur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3447.
Hótel - miðbær.
Starfskraft vantar við uppvask og
ræstingu. Vaktavinna. Uppl. miðviku-
dag og fimmtudag frá kl. 13-15. Ragn-
heiður Lára. S. 621632 og 27697.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu. Atvinnu-
þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91-
642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Verslunarstarf. Starfskraftur óskast
strax í sölutum og videoleigu, vinnu-
tími 9-18, helst vanur, ekki yngri en
20 ára. Uppl. á staðnum eftir kl. 16 í
dag. Neskjör, videoborg, Ægissíðu 123.
Óska eftir starfskrafti á skyndibitastað,
vinnutími frá 10-17 aðra vikuna og
17-24 hina vikuna og svo aðra hvora
helgi, helst vön smurðbrauði. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3436.
Málarar athugið! Tilboð óskast í máln-
ingarvinnu við fjölbýlishúsið Flúðasel
89-91. Upplýsingar veittar í síma
79790 e.kl, 19,_____________
Pitsugerðamenn óskast sem fyrst á
nýjan pitsustað, vaktavinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3460._______________________________
Röskan starfskraft vantar á skyndibita-
stað, unnið 2 daga og frí í 2 daga.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3430.________________________
Starfsfólk óskast hálfan eða allan dag-
inn í fiskvinnslu, pökkun og snyrt-
ingu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3428.
Starfsfólk óskast til starfa við ræsting-
ar að degi til, um vaktavinnu er að
ræða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3440.
Stór 2ja-3ja herb. íbúö til leigu á neðri
hæð í tvíbýlishúsi, sérinngangur. Til-
boð sendist DV, merkt „Kópavogur
3454”.________________________________
Stýrimaður og vélstjóri óskast nú þegar
til starfa á farþegabát um mán.tíma.
Uppl. hjá Djúpferðum hf., Tryggvi
Tryggvason, s. 944555 og 94-3962.
Til sölu auðseljanleg, ódýr og góð vara.
Upplagt fyrir duglegt sölufólk. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3434._______________________________
Viljum ráða vant,áreiðanlegt fólk í
snyrtingu og pökkun, einnig vant al-
mennri fiskvinnslu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3461.
Blikksmiðir og menn vanir blikksmíði
óskast nú þegar. Uppl. í Blikksmiðju
Gylfa, sími 91-674222.________________
Matsmann vantar á 170 lesta rækju-
veiðiskip sem frystir aflann rnn borð.
Uppl. í síma 94-1200.
Pitsubakari óskast, verður að vera van-
ur. Upplýsingar á staðnum. Marinos,
Laugavegi 28. Róbert.
■ Atvinna óskast
Lærður matreiðslumaður óskar eftir
góðu plássi á sjó frá suðvesturhom-
inu, helst á togara. Uppl. í síma
97-81080.___________________________
Næturvakt. Vil taka að mér nætur-
vörslu, margt kemur til greina. Æski-
legt að íbúð fylgi. Uppl. í síma 92-13804
á kvöldin.
■ Bamagæsla
Manneskja óskast nokkur kvöld i viku
og um helgar til að passa 2 böm, 17
mánaða og 4ra ára. Uppl. í síma 29512.
ÉG er 13 ára og óska eftir barnapössun
í sumar, hef reynslu og RKÍ próf.
Uppl. í síma 91-679329.
Óska eftir 14-15 ára unglingi til að
passa eins árs strák, þarf að vera van-
ur. Uppl. í síma 674194 e.kl. 16.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeiid DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Eru fjármálin i ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl.
í síma 91-653251 milli kl. 13 og 17.
■ Einkamál
Kona um fimmtugt óskar eftir aö kynn-
ast heiðarlegum og fjárhagslega sjálf-
stæðum manni. Svör sendist DV,
merkt „Vinnátta 3459“ fyrir 30.7.
■ Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtfð,
alla daga. Uppl. í síma 91-79192.
Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma
91-39887. Gréta.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gemm föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
Hólmbræður. Almennn hreingeming-
arþjónusta, teppahreinsun, bón-
hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð
og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl.
í síma 19017.
Hreingerningaþjónusta.
Teppahreinsum íbúðir, stigaganga,
fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna.
Gunnar Bjömsson, sími 666965.
■ Bókhald
Bókhald og vsk-uppgjör. Tek að mér
bókhald fyrir einstaklinga og smærri
fyrirtæki, trúnaður og vönduð vinna.
Guðmundur Kr., s. 623052 og 32448.
Getum bætt við okkur bókhaldi.
Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl-
anagerð, samningagerð ásamt fleiru.
Skilvís hf., Bíldshöfða 14, sími 671840.
M Þjónusta_________________________
Húsaviðgerðir, 673709. Sprunguþétt-
ingar, háþrýstiþvottur, sílanúðun,
múrviðgerðir, þakviðgerðir og fleira.
Gerum tilboð, greiðslukjör. Símar
673709 og 653093. Fagmenn.
Húsaviðhald, smiði og málning. Málum
þök, glugga og hús, steypum þakrenn-
ur og berum í, framleiðum á verkstæði
sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús.
Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu á
kvöldin og um helgar. Tilboð og tíma-
vinna. Vanir menn vönduð vinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3446._____________________
Málningarþj. Þarftu að láta mála þak-
ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að
okkur alla alm. málningarv., 20 ára
reynsla. Málarameistari. S. 624291.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Símar 45153,
46854, 985-32378 og 985-32379.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Viðgerðir, nýsmiði. Tökum að okkur
viðgerðir á húsum: hurðum, gluggum,
þökum. Einnig alla nýsmíði, t.d. sum-
arbústaði. Símar 651234 og 650048.
Húseigendur ath. Tökum að okkur
hreinsun á bílskúrum, geymslum og
háaloftum gegn vægu gjaldi. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-3451.
Hringdu í okkur og auglýstu ókeypis.
Notað og nýtt kemur út í dag. Sími
91-625444. Opið allan sólarhringinn.
Múrbrot óg fleygun, fljót og góð þjón-
usta, tilboð eða tímavinna. Uppl. í
síma 10057.
■ Líkamsrækt
Þarft þú að losna við aukakílóin?Eef
svo er, þá hafðu samband í síma 674084
e.kl. 16 alla daga. Línan.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Magnús Kristjánsson, Renault ’90,
s. 93-11396, s. 91-71048.
Ömólfur Sveinsson, M. Benz ’90,
s. 33240, bílas. 985-32244.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subam
Justy, s. 30512
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Ath. Hilmar Guðjónsson, löggiltur öku-
kennari. Markviss og árangursrik
kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro
raðgr, Hs, 40333 og bs. 985-32700.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.