Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ég var í allan dag að búa
þetta kartöflusalat til
og þú segir ekki EITT
EINASTA orð um það!
BMW 518 ’81 til sölu, verð 150 þús.,
skipti á dýrari möguleg. Uppl. í síma
91-624812._____________________________
Citroen Axel ’86 til sölu, ekinn 54 þús.
km, góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í
síma 91-642406 eftir kl. 18.
Citroen Axel, árg. '87, til sölu, ekinn
31 þús. km, verð 210 þús. Uppl. í síma
91-34656 e.kl. 18.
Daihatsu Charade ’81
ódýrt. Uppl. í síma
98-31277, Jens.
til sölu, selst
98-31227 eða
Daithatsu Charade turbo, árg. 89 til
sölu. Topplúga, álfelgur. Verð 390
þús. Uppl. í síma 91-673232.
Fallegur, hvitur MMC Colt EXE ’87 til
sölu, ekinn 42 þús. km, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-78156.
Ford Escort LX '84, ekinn 82 þús., 5
dyra, blár, góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 91-673103.
Ford torfærugrind til sölu, tilbúin í
keppni, með öllu, gott verð og góð
kjör. Uppl. í síma 92-13507.
Honda Accord '80 til sölu, þarfnast
smáviðgerðar, verð aðeins 55 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-77577.
Hvitur Ford Escort 1300 ’84 til sölu,
ekinn aðeins 53 þús. km, toppbíll.
Uppl. í síma 91-621448.
Mazda 929 ’81, ekin 120 þús., selst gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-25194 eft-
ir kl. 18.___________________________
Mitsubitshi Galant '81 til sölu. Góður
bíll. Einnig Nissan Sunny ’87 4 dyra.
Uppl. í síma 91-71582 og 985-31412.
MMC Gaiant, árg. 80, til sölu, ekinn ___
92 þús. km, verð 100 þús. stgr. Upplýs-
ingar í síma 10923.
Peugeot 505 SRD ’80 til sölu, margt
gott í honum en þarf að hressa upp á
útlitið. Uppl. í síma 98-75019.
Peugeot 309 GL, profile, til sölu, árg.
’88, rauður, ekinn 21 þús. km, 5 dyra.
Uppl. í síma 91-19993 milli kl. 18 og 21.
Staðgreiðsluverð 30.000. Citroén Axel
’86 til sölu, þarfnast vélaviðgerðar.
Uppl. í símum 91-39127 (og 91-614288).
Subaru 4x4 ’81 til sölu, skoðaður ’91,
verð 85 þús., enn fremur vatnsrúm
150x220. Úppl. í síma 91-76123 e.kl. 18. «
Volvo 240 GL '88, steingrár, gott lakk,
fallegur bíll. Uppl. eftir kl. 18 í síma
91-681117.___________________________
VW Golf, árg. '82, til sölu, ekinn 82
þús. km, tvö aukadekk og þrjár auka-
felgur. Úppl. í síma 42287 e.kl. 18.
Allir varahiutir í Chevrolet '79,4ra dyra,
til sölu. Uppl. í síma 666551 eftir kl. 19.
Fiat Uno 60 S, árg. ’86, til sölu, selst á
góðum kjörum. Uppl. í síma 91-73474.
GMC Jimmy S15 ’88 til sölu, verð 2,1
millj. Uppl. í síma 91-23721.
Opel Ascona '83 til sölu, nýskoðaður
og í góðu standi. Uppl. í síma 9141827.
■ Húsnæði í boði
Tökum í fullnaðarumsjón og útleigu
hvers konar leiguhúsnæði og önnumst
m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á
leigutaka, gerð leigusamnings, frá-
gang ábyrgðar- og tryggingaskjala,
eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu-
gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu-
miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar
680510, 680511 og 686535.
Löggilt þjónusta.
167 m1 og 67 m2 húsnæði til leigu í
miðborginni í fallegu húsi með greiðri
aðgöngu og lyftu. Þetta er atvinnu-
húsnæði, ýmsir möguleikar: heild-
verslanir, tæknistofur, skrifstofur,
læknastofur og þrifalegure iðnaður.
Uppl. í síma 91-676805.
2 herb. blokkaríbúð 1 Kópavogi til leigu
til lengri tíma. Björt og snyrtileg íbúð.
Einungis reglusamir og rólegir leig-
endur koma til greina. Tilboð sendist
DV, merkt „Grund 3997“ f. 25. ágúst. "> ~
80 fm, 2ja herb. íbúð til leigu í lyftu-
blokk í miðbæ Kópavogs frá 1. sept.,
langtímaleiga, sími, gardínur og ljós
íylgja. Tilboð sendist DV, merkt
„Góður staður 3995“.
Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
Herb. til leigu í Bogahlið.með sérinn-
gangi, góður staður, w.c, ekki sturta,
þvottaherbergi. Nálægt M.H. og
Kennaraháskólanum. Kr. 10 þús, fyr-
irfram 4-6 mán.Uppl.ísíma 91-689487.
2ja herb. ibúð i Seláshverfi til leigu.
Tilboð með uppl. um greiðslugetu og
fjölskyldustærð sendist DV, merkt
„R-3974", fyrir 23. ágúst nk.
3ja herb. íbúð i Garðabæ til leigu. Til-
boð með uppl. um fjölskyldustærð og
greiðslugetu sendist DV, merkt „íbúð
„3975“, fyrir 27. ágúst nk.
Breiðholt-Seljahverfi. Til leigu 3ja
herb. íbúð frá T. sept. Tilboð er greini
frá fjölskyldustærð og greiðslugetu
sendist DV merkt „B 3989“.