Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990. 27 LífsstOl Sultarkostur hjá erlend- um ferðaskrifstofum - nýjar reglur um matarinnflutning í bígerð Þaö er hvorki feitur né mikill viö- urgjömingur sem sumar erlendar feröaskrifstofur láta íslenskum bíl- stjórum sínum í té á meðan á ferðum stendur. Þær erlendu ferðaskrifstofur sem koma meö ferðamenn hingaö til lands reyna aö halda kostnaði í lág- marki og getur þaö óhjákvæmilega bitnað á matarkostinum. Ferðaskrif- stofan sem skipuleggur ferðina á að borga aUt uppihald starfsfólksins en oft eru það bæði íslenskir fararstjór- ar og bílstjórar. DV frétti af bílsfjóra sem fór í ferð fyrir austuríska ferðaskrifstofu og Neytendur fékk harla rýran kost. Dagskammtur bílstjórans frá morgni og fram að kvöldmat var sex brauðsneiðar, fimm ostsneiðar, þrúgusykurtöflur og ein lítil túnfiskdós. Reglur um matarinn- flutning í endurskoðun Að sjálfsögðu er mjög misjafnt Drjúgur skildingur í bjór og gosdrykki: 18 þúsund krónur á ári Siguröur Sverrisson, DV, Akranea: Hver flögurra manna fjölskylda á Akranesi eyðir á einu ári rúmum 74.000 krónum í bjór og gosdrykki að meðaltali ef mið er tekið af þeim flölda umbúða, sem borist hefur til Verndaðs vinnustaðar á þvi eina ári sem móttaka elnnota umbúða hefur verið starfrækt. Þann 1. ágúst síðastiiðinn var miiljónustu dósinni skiiað inn. Ef gert er ráð fyrir því að meðalverö innihalds umbúöanna sé 100 krón- ur hafa Akumesingar innbyrt bjór og gosdrykki fyrir 100 milljónir króna á einu ári. Sé tainaieiknum haldiö áfram og neyslunni deilt niður á bæjarbúa kemur i ijós að hvert mannsbarn á Akranesi neytir bjórs og gos- drykkja fyrir 18.500 krónur á þessu ári. Þetta þýðir því að hver (jögurra manna Qölskylda hefur drukkið bjór og gos fyrir 74.000 krónur á því ári sem liðið er frá því móttaka einnota umbúða hófst á Akranesi. Nú er I athugun að minnka það magn matar sem erlendir ferðamenn geta flutt Inn til landsins úr 10 kg I 3-5 kg. Nýr bjór ámark- aðnum Nýr bjór býðst nú á öllum útsölu- stöðum Áfengisverslunar ríkisins. Þessi bjór nefnist Michelob DRY og inniheldur hann 30% færri hitaein- ingar en vepjulegur bjór en heldur samt sem áður fullum styrkleika eða 5,1%. Þessi bjór er þurrari og gos- meiri en annar bjór. DRY er fyrsti „super premium" bjórinn sem ÁTVR býöur en slíkur bjór tekur lengri tíma í framleiðslu en venjuiegur bjór og í hann eru aðeins notuð alira bestu hráefni. Nýl bjórlnn er sterkur en hitaeln- ingasnauður. Hann er heldur rýr kosturinn sem íslenski bilstjórinn fékk. Sex brauðsnelðar, fimm ostsneiðar, túnfiskur og þrúgu- sykur. hvemig erlendu ferðaskrifstofumar búa að starfsfólki sínu og ferða- mönnum. Sumar þeirra reyna að flytja sem mestan mat inn til lands- ins til að þurfa ekki að kaupa hann dýru verði hér og þá verður pakka- matur aðaluppistaða máltíöa. Að sögn Magnúsar Oddssonar ferðamálastjóra er verið aö endur- skoöa reglur um matarinnflutning ferðamanna. Eina leiöin til að koma í veg fyrir óeðlilega mikið magn af innfluttum mat sé aö takmarka magnið enn frekar. „Það hafa komið upp hugmyndir um aö minnka þaö magn sem erlend- ir ferðamenn geta flutt til landsins úr 10 kg í 3-5 kg. Fj ármálaráðuney tiö er aö athuga máliö og gera saman- burð við þær reglur sem gilda um matarinnflutning annars staðar á Norðurlöndum. Niöurstaða liggur ekki fyrir og ákvöröun um reglu- gerðabreytingu verður hugsanlega ekki tekin fyrr en í september." Magnús segir aö ef nýjar reglur í þessum dúr veröi settar þá muni þeim feröamönnum sem hingaö koma í skipulagöar ferðir af hálfu erlendra feröaskrifstofa óhjákvæmi- lega fækka. Það skipti hins vegar ekki sköpum þar sem slíkir ferða- menn séu einungis um 5% af heildar- fjölda þeirra ferðamanna sem hingað koma. Könnun í Bandaríkjunum: Matarofnæmi getur staf- að af sálrænum ástaeðum ofnœmlselnkennln getl stafað af streltu og andlegu álagi. Nýleg könnun, sem gerö var í Bandaríkjunum, hefur leitt í ljós að matarofnæmi eða mataróþol stafar oft af sálrænum ástæðum. Könnun þessi, sem birtist í New England Jo- urnal of Medicine, er líkleg til að valda miklum úlfaþyt í rööum of- næmislækna sem halda því fram aö mörg aukefni og sýklar í matvælum valdi ofnæmi meöal fólks. Þegar athugaö er hvort fólk er meö ofnæmi er reynt aö vekja upp of- næmiseinkennin meö því að sprauta mismunandi efnum í sjúklinginn. Síöan er athugaö hvaða efni þaö er sem vekur einkennin. Átján sjúklingar, sem allir höfðu verið greindir meö ofnæmi fyrir ákveönum matartegundum, svo sem súkkulaði, hveiti, appelsínum eða kjúkíingum, tóku þátt í könnuninni. Sumir voru sprautaöir með upplausn sem innihélt það efni sem þeir höfðu ofnæmi fyrir en aðrir voru sprautaö- ir með saltupplausn. í Ijós kom aö éinungis 27% þátttak- endanna, sem voru sprautaðir með efnum sem þeir höföu ofnæmi fýrir, fengu ofnæmiseinkennin. Hins vegar fengu 24% af þeim sem fengu skað- lausa saltlausn einnig ofnæmisein- kenni, svo sem höfuðverk, þung- lyndi, þreytu og minnisleysi. Læknar sögöu að þessi einkenni, sem fólkiö fékk, væru raunveruleg og að sjúklingarnir heiöu i raun þjáðst af þeim. Einkennin, sem sjúkl- ingamir fundu fyrir, heföu hins veg- ar ekkert aö gera með þau efni sem þeir voru sprautaðir með og talin voru ofnæmisvaldandi. Mun líklegra væri aö þessi einkenni væru til kom- in vegna almennrar streitu. Framkvæmd könnunarinnar hefur þegar veriö gagnrýnd og telja sumir aö hún sé ekki marktæk sökum óná- kvæmi. Aöstandendur hennar segja að bæöi fýlgjendur og andstæðingar ofhæmisprófa hafi tékið saman höndum um framkvæmd og fjár- mögnun könnunarinnar og sam- þykkt þaö sem gert var. -BÓl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.