Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGOST 1990.
29
Skák
Jón L. Árnason
Skákin Polugajevsky - Portisch frá
Moskvu i vor tefldist: 1. d4 RfB 2. c4 e6
3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Da4 Bb7 6. Bg2 c5
7. dxc5 bxc5 8. 0-0 Be7 9. Rc3 0-0 10. Hdl
d6 11. Bf4 Db6 12. Hd2 Rc6 13. Bxd6 Bxd6
14. Hxd6 Dxb2 15. Hbl Dxc3 16. Hxb7 Rd4
17. Ddl Rxf3+ 18. Bxf3 Dxc4 og í þessari
stöðu sömdu þeir um jafntefli - líklega á
þeim forsendum að virk staða hvíts væri
nægilegt mótvægi gegn peðsmissinum:
Á stórmótinu í Biel á dögunum hafði
Karpov hvítt gegn Polugajevsky. Hann
tefldi eins og Polu gegn Portisch í fyrr-
nefndri skák en kaus að tefla stöðuna
áfram. Og hann var fljótur aö vinna!
Leikir féllu: 19. a4 a5?! 20. Hb5 Ha7? 21.
Hd8! g5 Skyndilega er svartur kominn í
úlfakreppu. Ef 21. - g6 22. H5b8 Hxd8 23.
Dxd8+ Kg7 24. Df8 mát. 22. Hxf8+ Kxf8
23. Dd6+ Kg7 24. Hxc5 Hd7 25. De5 Db4
26. Dxg5+ Kf8 27. Hc8+ Ke7 28. Kg2
Svarta staðan er töpuð. Polugajevsky
gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Hér er lítil vamarþraut fyrir austur
sem er í vöm gegn þremur gröndum suð-
urs. Þú getur aðeins séð þín spil og blinds
í norður. Félagi þinn í vestur hittir á
gott útspil, hjartadrottningu og þú kallar
náttúrlega í litnum. Sagnhafi geymir ás-
inn þar til í þriðja slag, fylgir lit tvisvar
og hendir tigultvisti í þriðja slag. Hann
tekur nú ÁKD í laufi og spilar litlum tígli
og hvað setur þú?
♦ ÁK654
V Á54
♦ 63
+ ÁKD
* 9873
V DG10
♦ D84
+ 873
* D10
V K9732
♦ K75
+ 964
♦ G2
V 86
♦ ÁG1092
+ G1052
Norður Austur Suður Vestur
1* Pass 1 G Pass
3 G p/h
Það er nú eiginlega að misbjóða lesand-
anum að leggja þetta upp sem þraut, auð-
vitað setur hann upp kónginn. Af hverju?
Jú, ef slagir sagnhafa era taldir þá er ljóst
að fjórir slagir fást á lauf, einn á hjarta
og tveir á spaða. Það em 7 slagir. Ef sagn-
hafi á ÁD í tígli fær hann alltaf 9 slagi
og þá sakar ekki að setja kónginn. Þess
vegna verður félagi að eiga annaðhvort
háspilanna. Ef félagi á ásinn er enginn
skaði skeður þótt kóngur sé settur upp.
Ef aftur á móti sagnhafi á ÁG10 í tígh þá
drepur kóngur samninginn. Sagnhafi má
af augljósum ástæðum ekki gefa þann
slag og ef hann drepur getur hann ekki
fært sér tíguliitinn í nyt.
96
BLAÐSIÐUR
FYRIR
KRONUR
BÝÐUR NOKKUR BEIUR?
Úrval
TÍMARIT FYRIR ALLA
LaJli og Lína
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seitjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 17. ágúst - 23. ágúst er
í Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til funmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrfr Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvefndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
iyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða na:r ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá ki. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítaii: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eflir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítaluns Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 21. ágúst:
Banatilræði við Trotzky
Hann liggur þungt haldinn - hauskúpan er e.t.v. brotin
__________Spakmæli_____________
Gærdagurinn er ógild ávísun. Morgun-
dagurinn er fyrirheit um borgun. Dagur-
inn í dag er reiðufé, notaðu það.
Ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons-
hús opið á sama tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. ágúst 1990
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Aðstæður þinar í fiármálum em eins og best verður á kosið.
Farðu þér hægt og hugsaðu áður en þú eyðir peningum.
Haltu þig í jafningjahópi. Happatölur era 10, 22 og 33.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert í miklu framkvæmdastuði. Forðastu samt að bjóða
fram aðstoð þína við það sem þú þekkir ekki. Þú átt mikla
velgengni i vændum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þér gengur ekki of vel að koma hugmyndum þínum á fram-
færi. Það ríkir spenna í samstarfi við aðra. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Dagurinn veröur mjög krefiandi. Forðastu verkefni sem
kregast líkamlegs álags. Byrjaðu ekki’á neinu sem fer inn á
hvíldartíma þinn.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Persónulegar og félagslegar áætlanir þínar era mjög hvefi-
andi. Þó máttu reikna með einhverjum vonbrigðum varö-
andi endanlegt samkomulag. Stutt ferð eða versltmarleiðang-
ur ætti að hressa þig.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Persónulegur metnaður þinn er mikill í dag, en þú ættir
ekki að taka þér neitt nýtt fyrir hendur. Hatðu góð sam-
skipti við fiölskyldu þína og ættingja. Happatölur era 12,14
og 29.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Notaðu daginn til að undirbúa næstu daga, hvort sem það
er viðskiptalegs eða félagslegs eðhs. Leitaðu aðstoðar með
vandamál sem þú getur ekki leyst einn.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Einbeittu þér að langtímaáætlun frekar en því sem er að
gerasti í dag. Einhverra breytinga er þörf þótt þær komi
ekki til framkvæmda strax.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Reyndu að skipuleggja daginn eins tilbreytingaríkan og þú
getur til að þér leiðist ekki. Þér gæti reynst erfitt að einbeita
þér að einhveiju einu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það era miklar líkur á því að þér takist að töfra einhvem
sem er þér mikilvægur. Einbeittu þér að heimilismálunum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Eitthvaö sem þér er sagt eða sem þú verður vitni að gerir
þig óvissan um ákveðna persónu. Farðu vel yfir fiármálin.
Þau gætu komið þér þægilega á óvart.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Sambönd þin era afar ruglandi. Farðu vel yfir allar upplýs-
ingar sem þú færö. Þú ættir að fara að sjá árangur af vel
skipulögðum áætlunum þínum.