Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Side 30
ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990. Þriðjudagur 21. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (17). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Beyklgróf (3) (Byker Grove). Breskur myndaflokkur um hóp unglinga í Newcastle á Englandi. I þáttunum er fjallaö um ánaegjuna og erfiöleikana sem fvlgja því að fullorönast. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (140). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aö ráöa? (7) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy. Bandarísk teikni- mynd. Þýöandi Kristján Viggós- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Shelley (1) (The Return of Shel- ley). Breskur gamanmyndaflokkur. Aöalhlutverk Hywel Bennett. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 20.55 Á langferöaleiöum (2). Annar þáttur: Saltleióin. Breskur heimild: armyndaflokkur í átta þáttum. í þáttunum er slegist í för með þekktu fólki eftir fornum verslunar- leiöum og fleiri þjóðvegum heims- ins frá gamalli tíö. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.45 Taggart. Hold og blóö - fyrsti þáttur. Þeir Taggart og Jardine aðstoðarmaður hans reyna eina feröina enn aö jafna um glæpalýð- inn í Glasgow. Leikstjóri Alan MacMillan. Aðalhlutverk Mark McManus, James MacPherson, lain Anders og Harriet Buchan. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.35 Nýjasta tæknl og vísíndl. Sjúk- dómar eldisfiska. Endursýnd mynd sem Sjónvarpið gerði fyrr á árinu. Umsjón Sigurður H. Richter. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport. Blandaður íþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga í umsjón Heimis Karlssonarog Jóns Arnar Guðbjartssonar. 17.45 Einherjinn (Lone Ranger). Teiknimynd um kúrekann fræga. 18.05 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Neyöarlínan (Rescue 911). Ung kona verður fyrir kynferðislegri á- rás. Henni tekst að sannfæra árás- armanninn um að hún muni þýð- ast hann ef hann leyfi henni að hringja eitt símtal. Hún hringir í neyðarlínuna og reynir að gera sig skiljanlega án þess að vekja grun- semdir mannsins sem hiustar á hvert orð. Millie Craig, sem vinnur hjá neyðarlínunni, tekur á móti símtali þar sem farið er fram á að- stoð vegna hjartaáfalls. En kemur fljótt í Ijós að um eiginmann henn- ar er að ræóa. Þetta og margt fleira um hetjudáðir venjulegs fólks við óvenulegar aóstæður er efni þátt- arins. 21.20 Ungir eldhugar (Young Riders). Emma og Hickoc leggja land und- ir fót til að taka á móti barni vin- konu Emmu. Indíánar eru í árásar- hug og margt fer öðruvísi en ætlað er. 22.10 Mussolini. Lokaþáttur. 23.00 Glímukappinn (Mad Bull). Hörkuspennumynd um tvo víð- fræga og sigursæla glímukappa. Blóðþyrstir náungar, sem fylgst hafa með þeim, sætta sig ekki viö yfirburði þeirra og skora þá hólm. Aðalhluverk Len Steckler, Alex Karras, Susan Anspach og Nic- holas Colasanto. Leikstjóri: Walter Doniger. Stranglega bönnuð börn- um. 0.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Heimsókn í Ás- byrgi. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Manillareipið eftir Veijo Meri. Magnús Joch- umsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar viö Óla H. Þórð- arson, framkvæmdastjóra Umferð- arráðs, sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Maðurinn meö tígrisaugun, síðari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Ragnheiður Elfa Arn- ardóttir, Valgeir Skagfjörð, Sigrún Edda Björnsdóttir og Grétar Skúla- son. Umsjón og stjórn: Viðar Egg- ertsson. (Endurtekina þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 I dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) Sjónvarp kl. 21.45: Sjúkdómar eldisfiska Smám saman safnast nú í reynslusarp þeirra sem fengist hafa við fiskeldi und- anfarin ár og má segja að þessi nýi atvinnuvegur sé að komast af bemskuskeiði. Reyndar hefur rekstur fisk- eldisfyrirtækja í heildina tekið ekki verið jafii ábata- samur og vonast hafði verið til og nokkur fyrirtæki hafa mátt leggja upp laupana í kjölfar offramboös og verð- falls á erlendum mörkuð- um. Þessa dagana er að koma í ljós hverjar heimtur verða af hafbeitarlaxi af þeim seið- um sem sleppt var i fyrra og þykir fiskurinn skila sér illa, hver svo sem afdrif hans hafa orðið. En fiskeld- isfyrirtæki þurfa að glíma við fleira en ótrygan mark- að og óvissu um heímtur. Margs konar sjúkdómar herja á eldisfiska og fyrr á Margs konar sjúkdómar herja á eidisfiska. ' árinu gerði Sjónvarpið heimildarmynd um sjúk- dóma eldisfiska sem endur- sýnd verður í kvöid kl. 21.45 í þættinum Nýjasta tækni og vísindi sem Sigurður H. Richter hefur umsjón meö. -GRS 16.20 Barnaútvarpiö - Sagan um silkið. Meðal efnis er lokalestur Ævintýra- eyjarinnareftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Antonín Dvorak. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Þjóðlög frá Noregi. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. Að þessu sinni verk Hjálmars H. Ragnarssonar, þriðji þáttur. 21.00 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) (Endurtek- inn þáttur frá föstudagsmorgnij 21.30 Sumarsagan: Ást á rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Krjstjónsdóttur. Guðrún S. Gísladóttir les sögulok (10). 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) . 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Veómáliö eftir Anton Tsjekov og M. Mallison. Ragnar Jóhannesson þýddi. Leik- stjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Lárus Pálsson, Rúrik Haraldsson, Haraldur Björnsson og Jón Sigur- björnsson. (Áður flutt í nóvember 1958.) (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan - Beggars Banquet með Rolling Stones frá 1968. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þættinum frá laugardagsmorgni. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Endurtekiö biot úr þætti Herdísar Hallvarösdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram island. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.3S-19.00. 11.00 Valdis GunnarsdótUr á þriðjudegi með tónlistina þína. Ljúf að vanda í hádeginu og spilar óskalögin eins og þau berast. Hádegisfréttir klukk- an 12.00. Afmæliskveðjur milli 13 og 14 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Bjöm. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavik síödegis. Haukur Hólm með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Haraldur Gislason... rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. ís- landsmótið Hörpudeild, Valur-Þór, og Valtýr Björn fylgist með. 22.00 Ágúst Héöinsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Gústa.. .Hlustendur teknir tali og athugað hvað er að gerast nú þeg- ar ný vinnuvika er rétt að hefjast. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. rM <02 m. icx 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður er í góðu sambandi við hlustendur. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýjé tónlist. íþróttafréttir og pitsuleikurinn. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikurinn á sínum stað. 20.00 Ustapoppiö. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uö staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viðeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 1.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu. FN#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. fAq-9 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins og rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Einstaklingur út- nefndur fyrir að láta gott af sér leiða eða vegna einstaks árangurs á sínu sviði. 16.00 i dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag á árum áður og fyrri öld- um. 19.00 Viö kvöldveröarboröiö. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Karlinn í „Kántrýbæ". Umsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Heiöar, konan og mannlifiö. Um- sjón Heiðar Jónsson. 22.30 Ljúfu lögin. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Þægileg kvöldtónlist fyrir svefninn. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónlist 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur meö nýbylgjuívafi. Umsjón Ólafúr Hrafnsson. 15.00 Sjonny Flintston.Rokk tónlistin dregin fram í sviðsljósið. Umsjón Sigurjón Axelsson. 17.00 TónlistUmsjón Örn. 18.00 Dans og hit-hop. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Viö viö viötækiö. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Útgeislun. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Hjólreiöar. 13.00 Skylmingar. 14.00 The Calgary Stampede . 15.00 Hockey. 16.00 International Motor Sport. 17.00 Eurosport News. 18.00 Hjólreiöar. 19.00 Motor Sports. 20.00 Fjölbragöagiíma. 21.00 Motor Sports. 22.00 Golf. 23.00 Eurosport News. 11.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Veröld Franks Bough. 19.00 Baby comes home.Kvikmynd. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttir. 22.30 Fantasy Island. SCREENSPORT 12.00 Hafnabolti. 14.30 Hnefaieikar. 16.00 Motor Sport. 17.00 Outboard Grand Prix. 17.30 Rowing International. 19.00 Póló. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Motor Sport. Emma og Hickok lenda í kringumstæðum sem færa þau nær hvort öðru. Stöð2kl. 21.20: Ungir eldhugar í þessum þætti um unga eldhuga lenda Emma og Hickok í atburði sem færir þau nær hvort öðru. Þau leggja upp í ferð til að taka á móti barni vinkonu Emmu og Hickok slæst með í förina til verndar Emmu. Á leiö- inni byijar hann að verða hrifinn af Emmu og á í nokkrum vandræðum með þessar nýju tilfinningar. Við komuna á áfangastað komast skötuhjúin að því að vinkona hefur þegar alið bamið og haldið á brott í kjölfar þess að maður henn- ar og nokkrir aðrir voru myrtir í árás sem indíánar gerðu á virkið þar sem þau dvöldust. Kafteinninn á staðnum skipar Emmu og Hickok að vera um kyrrt þangað til liðsauki berst. Um síðar fer Hickok með kafteininum til að hafa hendur í hári indíánanna en þegar einn næst kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. -GRS Starfsmenn Neyðarlinunnar hafa í nógu að snúast Stöð 2 kl. 20.30: Ung kona verður fyrir kynferðislegrí árás. Henni tekst að sannfæra árásar- manninn um að hún muni þýöast hann ef hann leyfi henni að hringja eitt símtal. Hún hringir í Neyðarlinuna og reynir að gera sig skiljan- lega án þess að veKja grun- semdir mannsins sem hlust- ar á hvert orð. Mille Craig, sem vinnur á neyðarlínunni, tekur á móti símtali þar sem íarið er fram á aðstoð vegna hjartaáfalls. Það kemur fljótt í ljós að um eiginmann hennar er aö ræða. Þetta og margt fleira um hetjudáðir venjulegs fólks við óvenju- legar aðstæöur er efni þátt- arins. -GRS Rás 1 kl. 22.30: Veðmálið - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar er að venju á dagskrá rásar 1 í kvöld kl. 22.30, að þessu sinni Veðmáhð eftir Anton Tsjekov og M. Mallison í þýðingu Ragnars Jóhannes- sonar. Leikurinn gerist í Moskvu í lok nítjándu aldar. Rithöf- undur nokkur verður vitni að veðmáli milh ungs mála- færslumanns og banka- stjóra. Ungi málafærslu- maðurinn, sem dreymir um að sjá sig um í heiminum en skortir fé til fararinnar, býðst til aö loka sig inni í tíu ár í fuhkominni einangrun, að því tilskildu að banka- stjórinn greiði honum mhlj- ón rúblur að þeim tíu árum liðnum. Leikendur eru Lárus Páls- son, sem jafnframt er leik- stjóri, Rúrik Haraldsson, Haraldur Björnsson og Jón Sigurbjömsson. Upptakan er ein af perlunum í safni Haraldur Bjömsson leikur annað aðalhlutverkanna i Veðmálinu. Útvarpsins og sérstök at- hygh skal vakin á þvi að Láms Pálsson og Haraldur Bjömsson fara með aðal- hlutverkin í verkinu. Leikritið var fmmflutt í nóvember 1958. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.