Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Qupperneq 31
ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990. 31 • Baráttan við fiskinn stóð yfir í 20 mínútur en Karl hafði fyrr um morguninn glimt við stórfisk neðar í Soginu á Lækjarbreiðunni, en missti hann eftir stutta baráttu. DV-myndir Gunnar Nl. Tveir stórlaxar á land: 72áraogveiddi25 punda lax í Soginu „Það verður kannski eitthvert fjör í stórfiskinum síðasta mánuðinn, við skulum aUavega vona að svo verði,“ sagði Friðrik D. Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í gær en með stuttu millibili hafa veiðst tveir stórlaxar í Soginu og Ölfusá. „Þetta var 25 punda hængur úr Soginu og veiddist á Klöppinni, veiðimaðurinn var Karl Maack og fiskurinn tók tóbý. Tage Olesen veiddi 24 punda lax á Laugar- bökkum og þar hefur veiðin aðeins lifnað viö síðustu dagana," sagði Friðrik ennfremur. Á þessari stundu hefur Sogið geflö 212 laxa og við fréttum að töluvert líf 24 punda lax í Ölfusá væri á Syðri-Brú í Sogi þessa dagana. „Laxinn kom og tók spúninn eins og flugu,“ sagði Gunnar Maack, en faöirinn hans, Karl Maack, 72 ára, veiddi 25 punda laxinn í Soginu á föstudaginnn. „Þetta var 28 gramma tóbý sem fiskurinn tók, svartur. Hann var 110 sentímetrar, en áður höfðu veiðst 22 punda laxar í Alvirðu og þeir voru 96 sentímetrar," sagði Gunnar í lokin. Mokveiði í Brynjudalsá í Hvalfirði „Veiðin gengur ævintýralega vel í Brynjudalsá og eru komnir á fjórða hundrað laxar,“ sagði Friðrik D. Stefánsson, en veiðin í Bryjudalsá hefur verið einmuna góð. Tíðindamaður okkar um Botnsá í Hvalfirði sagði að á milli 70 og 80 laxar hefðu veiðst í sumar, flestir væru fiskamir 3, 4 og 5 pund. Tveir 21 punds úr Blöndu „Veiðin í Blöndu hefur verið viðun- andi og það eru komnir um 700 lax- ar, en veiðimenn bóka mjög illa hjá okkur,“ sagði Rúnar Óskarsson í gær er við spurðum frétta af veiði. „Veiði- menn hafa verið að taka kvótann, það er kannski mokveiði einn daginn og svo ekkert næsta dag. Það eru komnir tveir 21 punds og áin er eins og menn vilja hafa hana þessa dag- ana. Hítaráin efst hefur gefið 20 laxa og hann er 13,5 punda sá stærsti. Einn veiðimaður tók 7 laxa fyrir skömmu," sagði Rúnar ennfremur. Selá er að rétta sig við þessa dagana „Selá í Vopnafirði hefur gefið 455 laxa og hann er 19 pund sá stærsti,“ sagði Gísh Ásmundsson í gær. „Áin er öU að rétta sig og það eru göngur \ í hana þessa dagana. í gær og dag veiddust nýir fiskar á neðsta svæð- inu. Hofsá er á svipuðu róU eins og Selá, um 450 laxar. Garðar H. Sva- varsson og fleiri eru að veiða í Selá þessa stundina. Vesturdalsá hefur 110 laxa og það eru nýjar laxagöngur í hana eins og hinar í Vopnafirði. í Hrútafjarðará er veiðin öll aö koma tíl og eru komnir 110, áin hefur tekið mikinn sprett síðustu daga. Bestu hoUin hafa verið með 28 laxa og það er allt í lagi. Þetta voru Pétur Sig- urðsson og félagar sem veiddu þessa fiska. Breytingin er mikil síðan fyrir nokkrum vikum og við eigum von á einhveijum göngum næstu daga, það er jú stórstreymt," sagði GísU enn- fremur. FACO FACQ FACOFACO FACO FACQ LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin Á TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekkl á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn í Banda- rikjunum i sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtímis á Islandi og London en mun seinna í öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið i stuði en aldrei eins og í Die Hard 2. Góða skemmtun á þessari frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald VelJohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5 og 9. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 7-og 11.10. ÞRUMUGNÝR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Á TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekki milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn I Banda- rikjunum i sumar. Oft hefur Bruce Willis verið i stuði en aldrei eins og i Die Hard 2. Góða skemmtun á þessari frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald VelJohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. FIMMHYRNINGURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRlR BRÆÐUR OG BlLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 7 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. SlÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó CADILLACMAÐURINN Splunkuný grínmynd með toppleikurum. Bílasalinn Joey 0. Brian (Robin Williams) stendur í ströngu í bilasölunni. En það eru ekki eingöngu sölustörfin sem eru að gera honum lifið leitt. Peninga- og kvennamálin eru í mesta ólestri. Aðalhlutv.: Robin Williams, Tim Robbins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÁ HLÆR BEST... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. MIAMI BLUES Sýnd kl. 9.10 og 11. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.20. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. Laugarásbíó Þriðjudagstilboð. Miöaverð í alla sali kr. 300. Tilboðsverö á popp og kók. A-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi- elberg. Marty og Doksi eru komnir i villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bila, bensín eða Clint Eastwood. Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Númeruð sæti á 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11,15. B-salur BUCK FRÆNDI Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd með John Candy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur CRY BABY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn BRASKARAR. Hér er komin úrvalsmyndin „Dealers" þar sem Rebecca DeMorney og Paul Mcgann eru stórgóð sem „uppar" er ástunda pen- ingabrask. Þau lifa í heimi þar sem of mikið er aldrei nógu mikið og einskis er svifist svo afraksturinn verði sem mestur. „Dealers" er mynd fyrir þá sem vilja ná langt! Aðalhlutv.: Rebecca DeMorney, Paul McGann og Derrick O'Connor. Leikstjóri: Colin Buckley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 9 og 11, HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. Veður Hvöss austanátt og rigning um sunn- an- og vestanvert landiö í fyrstu en snýst í suðvestan kalda eða stinn- ingskalda með skúrum er líður á morguninn. Um norðan- og austan- vert landiö verður vaxandi suðaust- anátt, víða allhvasst og rigning er líður á morguninn. Léttir til með suðvestan stinningskalda í kvöld og nótt. Hlýnandi veður í dag, en kólnar vestanlands í nótt. Horfur á hálendinu: Austan og suðaustan hvassviðri eða stormur og rigning fram eftir degi, síðan all- hvöss suðvestanátt og skúrir sunnan til en léttir til norðan jökla í kvöld. Akureyri skúr 11 Egilsstaöir skýjað 8 Hjarðarnes rigning 11 Galtarviti rigning 11 Keílavíkurflugvöllur rigning 10 Kirkjubæjarklaustumgmng 10 Raufarhöfn þokumóða 9 Reykjavík rigning 10 Sauöárkrókur rign/súld 8 Vestmannaeyjar rigning 10 Bergen hálfskýjað 10 Helsinki léttskýjað 14 Osló hálfskýjað 15 Stokkhólmur skýjað 16 Þórshöfn heiöskírt 8 Amsterdam léttskýjað 15 _ Barceiona mistur 23 ' Berlín skýjað 13 Feneyjar þokumóða 19 Frankfurt rigning 14 Glasgow skýjað 10 Hamborg rigning 13 London skýjað 15 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg rigning 12 Madrid léttskýjað 17 Malaga þokumóða 21 Gengið Gengisskráning nr. 157. - 21. ágúst 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 56.680 56.840 58.050 Pund 108.202 108.508 106,902 Kan.dollar 49.626 49.766 50.419 Dönsk kr. 9,4223 9.4489 9.4390 Norsk kr. 9,3277 9,3541 9.3388 Sænsk kr. 9.8215 9.8492 9,8750 Fi. mark 15.3189 15,3622 15,3470 Fra.franki 10,7532 10,7836 10,7323 Belg. franki 1,7567 1,7617 1,7477 Sviss. franki 43,6336 43,7567 42.5368 Holl. gyllini 32,0724 32.1630 31,9081 Vþ. mark 36,1422 36,2442 35.9721 it. lira 0.04888 0,04902 0.04912 Aust.sch. 5,1357 5,1502 5.1116 Port. escudo 0,4087 0,4098 0.4092 Spá.peseti 0.5845 0.5863 0,5844 Jap.yen 0.38538 0,38747 0.39061 Irsktpund 95.954 97.228 96,482 SDR 78.2014 78,4221 78,7355 ECU 74,9451 75,1567 74,6030 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 20. ágúst seldust alls 130,793 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Skötuselur 0.019 430,00 430.00 430,00 Skata 0.308 76,00 76,00 76,00 týsa 0,091 19,00 19,00 19,00 Skarkoli 0.926 70,00 70,00 70,00 Koli 0.101 57,00 57,00 57,00 Blandað 2,162 35,17 26,00 45,00 Langa 2,799 54.98 49,00 58.00 Keila 1,410 24,74 10,00 32,00 Karfi 2,978 43,72 30,00 48,00 Biðlanga 0,073 49,00 49,00 49,00 Ufsi 21,774 31,92 15,00 49,00 Vsa 37,387 76,13 50.00 110.00 Þoskur 59,598 81.96 55,00 103.00 Steinbitur 0,231 59,37 57.00 62,00 Lúöa 0,955 355.53 200,00 410,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 20. ágúst seldust alls 139,495 tonn. Þorskur/st. 0,342 84.00 84,00 84,00 Keila 0.078 20,00 20.00 20,00 Smáufsi 2,905 29,78 28,00 34.00 Smáþorskur 0,381 66.00 66,00 66,00 Langlúra 0.028 20,00 20,00 20.00 Koli 0.088 28,01 20,00 35,00 Ýsa 5.419 104,73 80,00 920,00 túöa 0,279 149,23 90.00 270,00 Karfi 59,459 39,69 30,00 41.00 Ufsi 35,825 45,35 28,00 48.00 Þorskur 31,541 77,34 66.00 81,00 Steinbitur 1,061 54,04 49,00 70,00 Langa 2,087 48,87 46,00 50,00 Faxamarkaður 20. ágúst seldust alls 80,513 tonn. Blandað 0,141 34,40 20.00 55,00 Gellur 0.016 380,00 380,00 380.00 Háfur 0,158 29,00 29,00 29,00 Karfi 3,221 37,88 37,00 42,00 Keila 0,146 12,00 12,00 12,00 Langa 2,510 48,68 46,00 47,00 Lúða 0,862 261,25 205,00 295,00 Lýsa 0,171 24,14 22,00 25,00 Skata 0,068 52,51 5,00 79,00 Skarkoli 1,974 40,80 20,00 46,00 Skötuselur 0,195 188,48 175,00 400,00 Steinbítur 0,966 47,91 46.00 54,00 Þorskur, sl. 46,529 90,57 72.00 87,00 Ufsl 3,357 39,92 39,00 47,00 Undirmðl. 3,213 50,69 30,00 77,00 Vsa, sl. 16,984 92,49 50,00 122,00 • Karl Maack með 25 punda hænginn nokkrum mínútum eftir löndun fisks- ins sem er sá annar stærsti í sumar i veiðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.