Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990.
3
t______________________________________Fréttir
Staðsetning nýja álversins:
Hreppstjórinn tekur
ekki neinum rökum
- segir Sigurður P. Sigmundsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélags EyjaQarðar
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii;
„Ég tel ekkert vafamál aö bréf 30-A0
aðila úr hreppunum við Eyjafjörð tii
forsætisráðherra og ummæli, sem
höfð eru eftir Stefáni Halldórssyni,
hreppstjóra í Glæsibæjarhreppi, hafa
haft þau áhrif að íslensk stjórnvöld
og Atlantsálsmenn skoða mjög vel
hug sinn áður en þeir fara út í það
að reisa álver hér í Eyjafirði,“ segir
Sigurður P. Sigmundsson, fram-
kvæmdastjóri Iðnþróunarfélags
Eyjafjarðar, sem unnið hefur fyrir
héraðsnefndina í Eyjafirði vegna
staðsetningar álversins.
í DV fyrr í vikunni var haft eftir
hreppstjóra Glæsibæjarhrepps að
Húsfriðunamefnd hefur gert at-
hugasemd við áform um að setja upp
skilti með skjaldarmerki íslands á
framhlið Alþingishússins. Húsið er
friðað samkvæmt þjóðminjalögum
og er óheimilt að breyta húsinu án
leyfis nefndarinnar. Aðstandendum
bygging álvers í Eyjafirði myndi
þýða endalok búskapar á 50 jörðum
í flrðinum og sagðist hreppstjórinn
styðjast við spá frá 1985.
„Varðandi þessi ummæli verður
það að koma fram að nýja dreifing-
arspáin, sem unnin er af norsku
stofnuninni NILU og kom í lok júní,
er í veigamiklum atriðum frábrugðin
sams konar spá stofnunarinnar frá
1985 sem Stefán er að vitna í. Gamla
spáin er hreinlega úrelt og mjög vill-
andi að vitna í hana. Nýja spáin er
byggð á nákvæmari forsendum en
hin eldri og líkanið er fullkomnara
og tekur betrn- tillit til verksmiðju-
hússins, útblásturstækni, landslags
og vinda. Auk þess er nýja spáin
framkvæmdarinnar láðist hins vegar
að sækja um leyfi í gegnum húsa-
meistara ríkisins eins og venja ætti
að vera í þessu tilfelli.
Guðrún Helgadóttir, forseti Sam-
einaðs alþingis, segir að erindið verði
sent fljótlega til viðeigandi aðila:
byggð á yfirgripsmeiri veðurmæhng-
um en hin eldri. Stefán og þeir sem
styðja hans málflutning vilja hins
vegar ekkert af þessu vita, vitna allt-
af í úreltu spána og taka engum rök-
um.
Samkvæmt nýju spánni gæti starf-
ræksla 200 þúsund tonna álvers haft
áhrif á búskap á 10-12 jörðum sem
samsvarar 3-5 meðalbúum. Þetta eru
ekki okkar útreikningar heldur iðn-
aðarráðuneytisins sem er með ráö-
gjafarnefnd um umhverfismál á sín-
um vegum. Við vísum í þessar upp-
lýsingar en Stéfán vill ekki hlusta á
þetta og er enn að tala um allt aðra
hluti og úrelta spá frá 1985. Hann
vill ekki taka neinum rökum.“
„Að sjálfsögðu ber okkur að leita
leyfis til að setja þetta skilti upp. Um
það eru skýr ákvæði í 39. grein þjóð-
minjalaga. Ég vissi ekki annað en að
búið hefði verið að leita leyfis. Nú
hef ég hins vegar fengið þær upplýs-
ingar hjá embætti húsameistara að
- Hafa möguleikar Eyfirðinga á að
fá álverið minnkað að undanfornu?
„Það má segja að máhð sé í bið-
stöðu. Ég held að það sé ljóst að ef
við tökum stofnkostnaðinn og um-
hverfismálin stöndum við verr en
Suðurnesjamenn. Spurningin snýst
um byggðasjónarmið og þar koma
íslensk stjórnvöld meira inn í. Mér
skilst að staðarvalið eigi að vera
nokkuð sameiginlegt hjá Atlantsáh
og íslenskum stjórnvöldum. Af hálfu
Atlantsáls geri ég ráð fyrir því að
Keihsnes standi betur vegna lægri
stofnkostnaðar og minni óvissu í
umhverflsmálum en þá á eftir að
reyna á hlut íslenskra stjómvalda í
málinu,“ sagði Sigurður.
það hafi ekki verið gert. Nú, en það
verður þá bara gert hið snarasta og
þar með er málið úr sögunni," sagði
Guðrún Helgadóttir er DV spurði
hana um máhð.
-ÓTT
(NintendoQ
NÚTILLEIGU
Nú getur þú tekið á leigu
frábæra NINTENDO
sjónvarpsleiktækið og leiki.
Þú getur leigt tækið sér, leikina
sér eða leiktækin og leikina
saman, allt eftir þ.örfum.
Yfir40 leikjaúrval
VIDE0
Fákafeni 11 - sími 687244
CNinfendoQ
Húsfnðunamefnd gerir athugasemd við skilti á Alþingishúsinu:
Alþingi gleymdi að biðja um leyfi
- mun verða gert snarlega, segir Guðrún Helgadóttir
1600 cc íjölventla vél
Aflstýri — Ríkulega búinn
aukahlutum, m.a. upphituð sæti
... Spennandi bíll á spennandi verði
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
sími 91-674000