Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Blaðsíða 30
42
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
30 fm teppl, 8 þús., 7 stykki rúllugard-
ínur, 2 fataskápar, glerborð, símaborð,
helluborð og ofa og hillur. Uppl. í síma
91-33304 eftir kl. 14.
Afruglari og gitar.
Lítið notaður afruglari (margra rása)
og lítið notaður Yamaha kassagítar
til sölu. Uppl. í síma 28195.
Afruglari til sölu á 8-10 þús., einnig
vetrarhjólbarðar, 13", negldir, sem
nýir Uppl. í s. 91-672932 milli kl. 14
og 18.________________________________
Beykl eldhúsborð + 4 stólar, 14" sjón-
varp, video, homsófi, beyki glerskáp-
ur, hillur. Nýtt Spring rúm, svamp
sófarúm, kommóða. S. 620389 e.kl. 18.
Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajám f/opnara frá „Holmes", 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Framleiði eldhúslnnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Gólfdúkar i úrvali (þarf ekki að líma),
10-30% afsláttur næstu daga. Harð-
viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-
671010.
Hillusamstæða, sem ný, úr Ijósu beyki,
með glerskápum (frá Línunni), spegil-
hilla með klukku og frystiskápur til
sölu. Uppl. í síma 91-24622.
Hvitar fulningahurðir með körmum og
gereftum á minna en hálfvirði. Uppl.
á laugardag og sunnudag milli kl. 17
og 21 í síma 91-39150.
Flugmiðl til Osló til sölu. Gildir til 07.09
’90. Selst ódýrt. Uppl. í síma 18864 eft-
ir kl. 20.
JVC stereogræjur til sölu. Einnig Moto-
rola MT500 handtalstöð. Uppl. í síma
92-14246.
Kafarabúningur til sölu, ásamt öllum
fylgihlutum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4100.
Leikfimibekkjasett til sölu, sex bekkir,
vel með famir, hagstætt verð. Uppl. í
síma 92-68492 e.kl. 20.
Ljóst hjónarúm með náttborðum og
Lat-o-sort botnum til sölu. Verð 35
þúsund. Uppl. í síma 9822774.
Litil búslóð til sölu að Öldugötu 11,
efstu hæð, í dag og á morgun milli kl.
13 og 17.
Nýlegt vatnsrúm, 1,20x2,00, Panásonic
bílgeislaspilari og Renault 9 GTL, árg.
’83, ekinn 93 þús. km, til sölu. Uppl.
í síma 91-688074.
Pottbaðkar. Fallegt, djúpt, notað pott-
baðkar á löppum, ekki ljónslöppum.
Verð 5.000. Uppl. í síma 91-30707 e.kl.
19 á kvöldin.
Rebromaster. Til sölu góður handsnú-
inn Eskophoto Rebromaster með
tveimur linsum og filterum, verð-
hugm. 60.000. Uppl. í síma 91-23129.
Teikniborð með vél og hliöarbakka til
sölu, plata 80x120 cm, sem nýtt, einnig
Toshiba örbylgjuofa, 0,5 cub., 500 W,
með snertitökkum. Sími 91-34499.
Til sölu nýsmiðað rúm, 1 manns, ætlað
fyrir svampd., barnakerra, lítið notuð
með regnhl., auk þess 3 sæta sófi með
pullum, sterkur, pluss. S. 91-27828.
Tvö 10 feta snókerborð til sölu, einnig
tvö poolborð. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 617265,96-24805 eða
96-26802.
Solana Ijósabekkur til sölu, samloka,
20 pera. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4099.
Tveir Ijósabekkir til sölu, samlokur. JK
Soltron professional. Uppl. í síma
95-35409 e.kl.21.
Tvær rafmagnsritvélar, Message 860
ST m/tösku og Olympia Report de
Luxe án tösku til sölu. Sími 91-32146.
■ Óskast keypt
Tökum I sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilist., barnavörur, skrif-
stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau.
Vantar strax þurrkara og saumavél.
Einnig 15" jeppadekk, rafmagnshey-
skera og forstofahurð með gleri, 70-80
cm breiða. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4089.
Fiat Uno ’84 til sölu, ekinn 64 þús. km,
lakk lélegt en bíllinn annars í góðu
ástandi. Verð tilboð. Upplýsingar í
sima 91-78906 eftir kl. 19.
Óska eftir kvenreiöhjóli, má vera gam-
alt. Uppl. í síma 672633.
V/mikillar sölu vantar svefasófa, svefa-
bekki, kommóður, klæðaskápa, rúm,
11/2 b„ ísskápa, frystikistur, eldavélar
o.fl. Ódýri markaðurinn, s. 91-679277.
VII kaupa góöan kiki (stjörnukíkl) sem
hægt er að ljósmynda í gegnum,
Spacemaster eða aðra góða tegund.
Uppl. í síma 91-16435, helst á kvöldin.
Óska eftir að kaupa myndbönd vegna
stofaunar myndbandaleigu. Aðeins
heilar og vandaðar spólur keyptar.
Sími 641804.
Afgreiðsluborð. Óska eftir afgreiðslu-
borði ca 140 ca á lengd, má gjaman
vera rúnað. Uppl. í síma 9834580.
Vinnupaliar og veggjapaliar úr áli eða
stáli óskast keyptir. Uppl. í síma
91-78822. __________________________
Áfangaheimili vantar svefabekki, helst
gefins eða mjög ódýrt. Uppl. í síma
669990.
Óska eftir kamínuofni til brennslu á
kolum eða viði, þarf að vera í sæmi-
legu ástandi. Uppl. í síma 42828.
Óska eftir aö kaupa hárþurrku, Climo,
vaska, stóla og fleira inn á hár-
greiðslustofu. Uppl. í síma 91-16509.
Gínur og búðarkassi óskast keypt.
Uppl. í síma 9812243, Steinunn.
Vantar góöan og litinn ísskápa með
frystihólfi. Uppl. í síma 91-36590.
Vantar sófasett, sófaborð og litasjón-
varp. Uppl. í síma 91-685873.
Óska eftir aö kaupa sambyggða eldavél
og ofa. Uppl. í síma 91-32291.
Óska eftir aö kaupa notaða eldavél.
Uppl. í síma 91-73744
■ Verslun
Aggva.
• Silkiblóm og tré á afar hagst. verði.
• Húsgögn, gjafavara og blóma-
skreytingar í úrvali.
Önnumst tré- og blómaskreytingar
fyrir vinnustaði og stofaanir.
• Verslun, Hverfisgötu 37, sími 12050.
Heildverslun, sími 985-23820, fax
616303.
Útsala, útsala. Fataefai, 30-70% af-
sláttur, bolir kr. 750, skartgripir, slæð-
ur, 40% afsláttur. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosfellsbæ, s. 91-666388.
BLAUPUNKT
28 sjonvarp
HiFi video
kr. 213.000
Eðaltæki
og
úttekt á efni
kr. 137.000
Samtals
350.000
AÐ GJOF!
i ú skilur eftir nafn og síma þegar þú verslar og svo arogum
við út 22. sept. í beinni útsendingu á FM.
Ný stjörnuspóla ..................kr. 300
Góð stjörnuspóla ............... kr. 200
Barnastjörnur ................... kr. 100
Suðurlandsbraut 32 - Simi 687299^
"Engin venjuleg vídeóleiga" Æl
i
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990.
■ Fyiir ungböm
Tvíburavagn, hægt að breyta í kerru,
kerrupokar, plasthlíf, burrðarúm,
tveir litlir „Breathing Monitor", og
Combi barnakerra til sölu.
S. 91-622654 og 91-622730.
Ljósgrár Simo barnavagn, Emmal-
junga burðarrúm og Römer bamabíl-
stóll til sölu. Á sama stað óskast góð
kerra. Uppl. í síma 91-53719.
Mothercare barnavagn til sölu, notað-
ur eftir eitt bam. Verð 20 þús. Uppl.
í síma 91-651956.
Þvottavél óskast, helst þýsk. Uppl. í
síma 91-46816.
■ Heimilistæki
3ja ára Bára þvottavél á 20 þ., 12 ára
Rafha eldavél á 18 þ„ 3ja ára Siemens
ryksuga á 5 þ„ Philco ísskápur á 4 þ.
Og Hitachi borvél á 4 þ. Allt þetta er
tíl sölu í síma 24759 eða 25646.
Eigum nokkra útlitsgallaða Snowcap
kæhskápa. Verð frá 19.900. Johan
Rönning hf„ Sundaborg 15, sími
91-84000. Opið frá kl. 8-17.
mánudaga-föstudaga.
Eigum nokkarar ódýrar Viatka þvotta-
vélar, verð aðeins 31.600 stgr. Johan
Rönfang hf„ Sundaborg 15, sími 84000.
Frystikista/skápur, ca 200 lítra, óskast
keyptur. Upplýsingar í síma 75578.
Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma
91-672881.
■ Hljóðfæri
Óska eftir aö kaupa notaðan lampa-
bassamagnara + box. Á sama stað til
sölu hljómborðsmagnari, Yamaha
JX-30B. Verðhugmynd ca 15.000. Uppl.
í síma 93-12228.
Gitarleikarar, ath!! Hljómsveitina
Sororicide vantar leadgítarleikara.
Hafið samband við Gísla í síma
91-687674.
Til sölu Multi Timbral synthesizer með
128 minni og stereo choms. Sustain
petal fylgir. Verð 30-35 þús. Uppl. í
síma 96-11199.
Píanóin fást hjá okkur. Tilbúin til af-
greiðslu nú þegar. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 91-688611.
Rautt Yamaha 5000 trommusett tll sölu,
með Rims og fleira. Einnig em á sama
stað til sölu Aiwa hifi græjur. Uppl. í
síma 75155.
Til sölu sex mánaða gamall svartur
Fender Jazz Bass. Uppl. í síma 91-
622833 á daginn og 91-642148 á kvöld-
in.
Yamaha PSR 6300 hljómborð, vel með
farið, og Weston bandalaus bassi, lítið
notaður, verð 25.000. Upplýsingar í
síma 91-613094.
Ákveðin sala. Fullorðinn flygill, lítill,
verð 110 þús„ 90 þús. staðgreitt. Uppl.
gefar Bjöm í síma 91-627317 á milli
kl. 15 og 18.
Gallien-Kruger- ofur-gítarstæða
til sölu, margir fylgihlutir, gott verð.
Uppl. í síma 91-666728
Klarínett. Til sölu mjög vandað tré-
klarínett. Uppl. í síma 621774 um helg-
ina og eftir kl. 18 virka daga.
Klassiksur gitar fyrir frammhaldsnem-
endur til sölu, af gerð Austuria, verð
kr. 95 þús. Uppl. í síma 91-74462.
Óska eftir aö kaupa rafmagnspianó,
helst Roland 250 eða 300. Uppl. í síma
98-66613.
Píanóstillingar. Látið alltaf fagmenn
vinna verkið. Otto Ryel, sími 91-19354.
Tll sölu Kramer american, góður gitar.
Uppl. í síma 42345.
■ Hljómtæki
TEAC A-2300 SD hágæða spólusegul-
bandstæki, lítið notað. Einnig
Hagström kassagítar m/tösku og Can-
on 300 mm linsa. Sími 91-610413.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
M Húsgögn______________________
Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not-
uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu
samb. ef þú þarft að kaupa eða selja
húsgögn eða heimilistæki. Ódýri
markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu-
múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277
og 686070. Ath„ opið frá kl. 11-19.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Hvftt rúm frá Ingvari & Gylfa til sölu,
1 Vi breidd, 3 ára gamalt. Uppl. í síma
657255.
Rókókóborðstofuborð og 6 stólar til
sölu, verð 150.000 kr. Uppl. í síma
91-79514.
Rúm og dýna til sölu, 2,20x1,50, einnig
Kromvik rúmgaflar (IKEA), 90 cm br.
Uppl. í síma 91-16374.
Sófasett til sölu, 3 + 1 + 1, homborð og
sófaborð. Uppl. í síma 91-78787 og 91-
656681.
Til sölu vel með farin unglingahúsgögn
frá Ingvari og Gylfa, rúm, skrifborð,
skápur og hilla. Uppl. í síma 92-12817.
Óska eftir gömlum stofuskáp, helst úr
mahóníi eða dökkum viði. Úppl. í síma
91-680493.
Hornsófi til sölu, fæst fyrir 10 þús.
Uppl. í síma 91-611352.
Mahóniskenkur til sölu. Uppl. í síma
91-617207.
■ Antik
Antik húsgögn og eldri munir. Ef þú
vilt kaupa eða selja eldri gerðir húsg.
hafðu þá sambband við okkur. Betri
kaup, húsgagnaverslun, Ármúla 15,
s. 686070. Ath. komum á staðinn og
verðmetum yður að kostnaðarlausu.
Óskum eftir að kaupa gamlar ljósa-
krónur, veggljós, og ýmsa aðra gamla
muni. Betri kaup, Ármúli 15, sími 91-
686070.
Andblær liðinna ára. Úrval gamalla
húsgagna og skrautmuna. Opið kl.
12-18 og 10-16 laug. Antik-húsið,
Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
Sænsk antikhúsgögn til sölu.
Sófi, skrifborð og stór eikarkista frá
1874. Uppl. í síma 91-15707.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Amiga 2000 tilboð. Til hvers að kaupa
notaðar tölvur þegar þú getur fengið
nýja? Amiga 2000 á tilboðsverði hjá
okkur. 30% verðlækkun úr 181.853 í
127 þús. á tölvu með litskjá. Lokadag-
ur fyrir síðustu pöntun er 1/9. Pantið
stax. Þór hf„ Ármúla 11, s. 91-681500.
Acer 500 + PC tölva til sölu, með 2
drifum, AT lykklaborð, 14" svart/hvít-
ur skjár, einnig Brother prentari, for-
rit geta fylgt, verð 75 þús. S. 672998.
IBM samhæfð Zentih Z-148, 512 K, 8088
processor, 4,7/8 Mhz, color graphic
kort en einlitur skjár, 2 drif, Citizen
LSP-10 prentari til sölu. S. 91-75683.
Super Crown skáktölva til sölu, 2000
ELO stig, 32 styrktarmöguleikar, leys-
ir skákþrautir o.fl. ísl. leiðbeiningar
fylgja. Verð 10 þús. S. 24886 e.kl. 18.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur PC og Macintosh Plus tölvur, einn-
ig prentara. Amec hf. sölumiðlun,
Snorrabraut 22, sími 621133.
Commodore 64 til sölu með diskadrifi
og nokkrum leikjum. Uppl. í síma
91-25077.
NEC prentari, P-6 eða P-7, óskast til
kaups. Staðgreiðsla í boði fyrir góðan
grip. Uppl. í síma 98-22440.
VGA svart/hvítur, 14" Alcatel Monitor,
upplausn 720x480, m.a. fyrir IBM PS-2.
Uppl. í síma 91-34499.
Victor V-286 AT tölva til sölu, 30 Mb
harður diskur, eitt drif. Uppl. í síma
97-81830 eftir kl. 19.
Amstrad CPC 464, 64 K, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 91-626765.
Victor VPC II með 20 mb hörðum diski
til sölu. Uppl. í síma 74031.
■ Sjónvöip
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og afr-
uglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
■ Ljósmyndun
Olympus OM-1 til sölu, með 50 mm
linsu, Pentax MX með 50 mm linsu
og Auto-Winder. Einnig 2 flöss, þar
af annað Vivitar 285 Zoom. S. 91-75683.
Gódarveisiur fR; S
endavel!
Eftirelnn -elaklnelnn
yUMFEROAR /r
__________^