Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990. Skák Keppni í landsliðsílokM á Skák- þingi íslands hefst næstkomandi þriðjudag á Hótel Höfn í Homa- firði. Þar tefla tólf skákmenn um titilinn skákmeistari íslands 1990. Taflfélag Hafnar mun sjá um fram- kvæmd mótsins með dyggum stuðningi báejarstjómar og fyrir- tækja á staðnum. Mótið verður að uppistöðu skipað ungum og efnilegum skákmönnum og ætti það ekki að saka því að unglingunum fylgir gjaman frísk- ur baráttuandi. Er annars einkenn- andi hvað íslenskir skákmeistarar gefa sér lítinn tíma til að taka þátt í kappmótum eftir að skólagöngu lýkur og hörð lífsbaráttan tekur við. Aldursforseti mótsins á höfn verður Margeir Pétursson, en hann er sá eini keppenda sem fyllt hefur þijá tugi! Áuk stórmeistaranna Margeirs og Jóns L. Ámasonar má búast við að alþjóðlegu meistaramir Hannes Hlífar Stefánsson, með stórmeist- araáfanga frá Gausdal í farteskinu, og Þröstur Þórhallsson muni blanda sér í baráttuna um titihnn. Þá verða Björgvin Jónsson og Halldór G. Einarsson væntanlega grimmir sem ljón en þeir em báðir á höttunum eftir alþjóðameistarat- ith. Þröstur Ámason, Sigurður Daði Sigfússon, Tómas Bjömsson og Snorri G. Bergsson eru allir í örri framíor að ógleymdum Héðni Margeir Pétursson er þrítugur en verður þó aldursforseti á Skákþingi íslands sem hefst á Höfn í Hornafirði á þriðjudag. DV-mynd EJ. úr því skorið hvort Ámi lék af sér skiptamuninum eða hvort þetta var úhugsuð fórn af hans hálfu! Eðlhegt er 34. - Kh8 til að víkja kóngnum úr skotlínu drottningar- innar. En þá er 35. b5 Hc7 36. Be6! býsna óþæghegt. Hvítur hefur peð og biskup fyrir hrók og á þar að auki frelsingja og virka stöðu. Best virðist 34. - Hca6! 35. BxfB gxf6 og nú 36. Rxe4 Ha3 37. Be6+ Kg7 38. Dxd5 Dxd5 39. Bxd5 Hal og vinnur b-peðið og skákin verður jafntefh; eða 36. b5 Hb6 og svartur getur varist. Eftir að Helgi missir af þessu hallar fljótt undan fæti. 35. Bxf6 Einnig kemur 35. Bíl!? til áhta en þessi ætti að nægja til vinnings. 35. - HxfB Annars yrði næsti leikur 36. Bíl og d-peðið er dauðans matur. 36. Rxe4! Hh6 37. Bg2 Kh8 38. Rc3 Og í þessari stöðu féll Helgi á tíma. Hann missir drottningarpeð- ið til viðbótar og þá ætti Árni ridd- ara og þrjú peð gegn hróki, og vinn- ingsstöðu. Þröstur atskákmeistari Atskák - er umhugsunartími er hálf klukkustund á keppanda - á stöðugt meiri vinsældum að fagna. Nú hefur verið ákveðið nýtt fyrir- komulag á íslandsmótinu í atskák, sem hófst með undanrásum á þremur stöðum um síðustu helgi, - Spennandi einvigi Áma Ármanns og Helga Áss um landsliðssæti Steingrímssyni, sem er langyngst- ur keppenda, aðeins 15 ára gamall, og stóð sig vel á skákmóti í Biel fyrir skemmstu. Tólfti keppandinn á Höfn verður Árni Ármann Ámason en hann vann sér rétt th þátttöku í lands- hðsflokki í vikunni eftir spennandi einvígi við Helga Áss Grétarsson. Að loknum fjórum skákum stóðu leikar jafnt, hvor hafði hlotið tvo vinninga. Þá var ákveðið að sá er næst ynni skák hreppti hnossið og það kom í hlut Árna. Helgi Áss veröur því aö bíða enn um sinn eftir tækifæri til tefla í landsliðs- flokki en hans tími hlýtur að koma. Hann er aðeins 13 ára gamah og á framtíöina fyrir sér. Úrsht í fimmtu einvígisskák Áma og Helga Áss réðust í miklu tímahraki. Helgi náði góðum fær- um eftir peðsfóm í byrjun tafls en eyddi miklum tima í framhaldi skákarinnar. Svo var komið að eft- ir 23 leiki átti hann innan við fimm mínútur eftir af umhugsunartím- anum, tíl að ljúka 17 leikjum til viðbótar. Smám saman saxaðist einnig á tíma Áma, sem gerði sitt til að flækja taflið. Helgi vann skiptamun en lenti við það í varhugaverðri stöðu og tókst ekki að ráða fram úr vandanum. Er hann féh á tíma í 38. leik var staða hans töpuð. Aö sögn Einars T. Óskarssonar, sem var yfirdómari einvígsins, setti taugaspenna sinn svip á tíma- hraksdansinn. Þurfti hann að gera athugasemdir við hegðun beggja keppenda er tíminn var að renna út - annar lék mönnum iUa á reit- ina og lagaði þá á tíma andstæð- ingsins og hinn merkti ekki við leiki á skorblaðinu, eins og lög mæla fyrir um. Já, það er hart bar- ist um landsliössæti! Hér kemur flmmta skákin: Hvítt: Árni Á. Árnason Svart: Helgi Áss Grétarsson Benkö-bragð 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. e3 Bb7 6. Rc3 Db6 7. Rf3 axb5 8. Bxb5 Ra6 9. Bc4 e6 10. 0-0 Be7 11. b3 Rb4 12. dxe6 fxe6 13. Bb2 0-0 14. a3 Rc6 15. Rd2 d5 Svartur hefur komið sér upp sterku peðamiðborði í skiptum fyr-. ir vesælt vængpeð og færi hans í miðtafhnu verða að teljast nokkuð vænleg. í trausti miðborðsins getur hann leitað eftir sóknarfæram á kóngsvæng en umframpeö hvíts vex ekki að verðleikum fyrr en út í endatafl er komið. 16. Be2 Ra5 17. Dc2 Dc6 18. Bf3 Rd7 19. Re2 e5 20. Hacl e4 21. Bg4 Rfl6 22. Bh3 Ba6 Helgi hefur áhyggjur af því að riddarinn taki undir sig stökk til Skák Jón L. Árnason f4 en þessi og næsti leikur samrým- ast ekki kröfum stöðunnar. Betra er 22. - Bd6, eða jafnvel 22. - g5!? og svartur heldur ýmsum mögu- leikum opnum. 23. Hel Bxe2?! Umdeilanleg ákvörðun en Helgi varð nú einnig að taka möguleik- ann 24. Rd4!? meö í reikninginn. 24. Hxe2 Db5 25. Heel Ha6 26. g3 Db7 27. Hbl Hb6 28. b4!? Hér var 28. Bc3 einfalt og gott en Áma tekst bærilega að róta til í stöðunni í tímahraki Helga. Hins vegar á hann það nú á hættu að missa peðið sem hann á yfir og það sem verra er: Staðan verður svo flókin að hann lendir sjálfur í tíma- hraki! 28. - cxb4 29. Bd4 Hc6 30. Da2 Rc4! 31. axb4 Ha8 32. Dc2 Drottningin verður að halda valdi á riddaranum á d2. Nú blasir við að Helgi getur unnið skiptamun og það er hann ekki lengi að gera. En einnig kemur 32. - Rxe3 33. Db3 Rc4 til greina. 32. - Ra3 33. Db3 Rxbl 34. Hxbl 34. - Db5? Tími Helga er að renna út og hann hittir ekki á bestu leiðina. Hann hefur unnið skiptamun en staða hans er skyndilega orðin var- hugaverð - sennilega verður aldrei Reykjavík, Akureyri og Súðavík. Þar var teflt um sæti í úrshta- keppninni, sem væntanlega verður haldin í Reykjavík í byrjun janúar á næsta ári. Þar munu sextán skák- menn tefla fjögurra skáka einvígi, þar til einn stendur uppi. Þar eiga þátttökurétt sjö stigahæstu skák- menn landsins og níu skákmenn, sem unnu sér keppnisrétt í undan- rásunum um helgina. í Reykjavík var teflt um sjö sæti. Þar sigraði Þröstur Þórhallsson með 8 v. af 9 mögulegum. Björgvin Jónsson kom næstur með 7 v. og Elvar Guðmundsson, Hannes Hlíf- ar, Þröstur Árnason og Áskell Örn Kárason fengu 6,5 v. Sjöundi maður er Jóhannes Ágústsson sem hlaut 6 v. og fleiri stig en Sæberg Sigurðs- son, Bragi Halldórsson og Sigurður Daði Sigfússon. Keppendur voru fimmtíu. Á Akureyri varð Rúnar Sigurp- álsson hlutskarpastur en á Súðavík sigraði Ágúst S. Karlsson. Þessir ásamt stórmeisturunum sex og Karli Þorsteins munu tefla tíl úr- slita. Stefnt er að því að úrshta- keppnin verði vegleg og úrslitaein- víginu verði sjónvarpað beint. -JLÁ Bridge Bikarkeppni BSÍ1990 Nú er öllum leikjum nema einum lokið í 16 sveita úrshtum í bikar- keppni BSÍ. Sveit Karls G. Karlsson- ar, Sandgerði, lék heimaleik sinn við sveit Forskots fyrir skömmu og hafði sveit Forskots sigur í þeim leik með 154 impum gegn 71. Áðeins einum leik er ólokð í 16 sveita úrshtum, leik sveitar S. Ármanns Magnússonar og sveitar Verðbréfamarkaðar íslands- banka. Fresturinn th að ljúka leikj- um í 16 hða úrshtum rennur út 26. ágúst. Búið er að draga í 8 sveita úrshtum og drógust eftirtaldar sveitir saman (þær sem nefndar era á undan eiga heimaleik): Delta - Samvinnuferðir/Landsýn Forskot - Esther Jakobsdóttir Tryggingamiðstöðin - Sigurður Sig- urjónsson S. Ármann Magnússon - Verðbréfa- markaöur íslandsbanka - Ásgrímur Sigurbjömsson Leikjum í 8 sveita úrshtum skal vera lokiö fyrir 23. september. Sumarbridge 1990 Mjög góð þátttaka var síöastliðinn þriðjudag, 21. ágúst, í Sumarbridge. Það vora 92 sem lögðu leið sína í Sigt- ún og sphað var í tveimur 16 para riðlum (meðalskor 210) og einum íjórtán para (meðalskor 156). Þröstur Ingimarsson jók enn viö forystu sína í Sumarbridge með sigri í Á-riðh: 1. Þröstur Ingimarsson - Þórður Bjömsson 267 2. Gísh Þorvaldsson - Reynir Bjamason 235 3. Láras Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 234 4. Lovísa Eyþórsdóttir - Guðjón Jónsson 227 5. Sigurður Ámundason - Helgi Samúelsson 225 Geysihörð keppni var um sæti í B- riðh og th marks um þaö var parið í 9. sæti með 214 stig eða 4 stig yfir meðalskor í 16 para riðh: 1. Ásgeir Ásbjömsson - Hrólfur Hjaltason 259 2. Murat Serdar - Jón Hjaltason 244 3. Ólafur Jónsson - Bjöm Amarson 242 4. Björn Eysteinsson - Eysteinn Einarsson 237 5. Daði Bjömsson - Guðjón Bragason 234 6. Kristjana Steingrímsdóttir - Erla Sigurjónsd. 233 í C-riðlinum var einnig geysibarátta um efstu sæti og vannst riðilhnn á óvenju lágu skori: 1. Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon 189 2. Magnús Sverrisson - Rúnar Lárasson ' 177 3. Haha Bergþórsdóttir - Ragnar Halldórsson 173 4. Björgvin Víglundsson - Þórir Sigursteinsson 169 5. Sigurleifur Guðmundsson - Óskar Karlsson 168 Vestfjarðamót í tvímenningi Vestfjarðamót í tvímenningi verður haldið í félagsheimihnu á Tálknafirði helgina 15.-16. september nk. Sphað- ur verður barómeter með tölvuút- reikningi, 4-5 sph milh para, og keppnisstjóri og reiknimeistari verð- ur Kristján Hauksson. Spilamennska mun hefjast kl. 13.00 laugardaginn 15. sept. og lýkur um miðjan dag sunnudaginn 16. sept. Upplýsingar og skráning í þetta mót era hjá Guð- mundi Þorkelssyni í símum 94-4296 (h.) og 94-3044 (v.). Efsta sætið í þess- ari keppni gefur rétt th spha- mennsku í úrshtmn íslandsmóts í tvímenningi næsta vor. Sumarbridge1990 Góð þátttaka var í sumarbridge fimmtudaginn 16. ágúst. 88 spilarar mættu til leiks. í A riðh voru 16 pör og urðu úrslit þessi: 1. Þórður Björnsson - Þröstur Ingimarsson.........254 2. Lovísa Eyþórsdóttir - Lovísa Jóhannsdóttir........250 3. Láras Hermannsson - SveinnSigurgeirsson.........243 4. -5. Alfreð Alfreðsson - GylfiGuðnason...............239 4.-5. Steinunn Snorradóttir - ÞorgerðurÞórarinsd..........239 í B riðli voru 16 pör og urðu úrslit þessi: 1. Sverrir Ármannsson - Hrólfur Hjaltason...........258 2. Jón Þorkelsson - Kjartan Jóhannsson..........244 3. Vhhjálmur Sigurðsson - SigurðurVhhjálmsson.........242 4. Aöalsteinn Jörgensen - Sigurður Sverrisson.........237

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.