Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990. 43 ■ Dýrahald Opið ferskgrasmót íþróttadeildar Geysis verður haldið 1. og 2. septemb- er. Keppt í öllum aldursflokkum og öllum keppnisgreinum, nema hindr- unarstökki og hlýðniæfingum, einnig verður 150 m skeið og skeiðmeistara- keppni. Lokaskráning þriðjudaginn 28. sept. Skráning í símum 98-76572, 98-76525 og 98-75319. Bækur um hunda. Nýkomin sending af frábærum, dönskiun bókum um helstu hundategundir. Einnig bækur um hlýðniþjálfun og fleira. Penninn, Kringlunni, sími 689211. Fiskabúr og köttur. 65 1 fiskabúr með skrautfiskum og öllu tilhejTandi til sölu. Á sama stað fæst ársgamall mjög góður og kelinn fressköttu gefins. Uppl. í síma 657255. Hundaáhugafólk og ræktendur. Áskrift að Dogworld, vikublaði áhugamanna um hunda og hundaræktun, á tilboðs- verði frá umboðsaðila út þennan mán- uð. Visa/Euro. Uppl. í síma 91-652662. Hér er hesturinn sem þú leitar að. Ell- efu vetra, stór og fallegur, alþægur, rauðstjömóttur klárhestur með tölti. Sími 666539 (Rósa) og 667189 (Agla) um helg. og e.kl. 20 næstu viku. „Fersk-Gras“. Afhendingar hefjast í október, verð kr. 18 + vsk. Staðfestið pantanir í símum 98-78163 og 91- 681680. 5 vetra rauð hryssa til sölu undan Hrafiii frá Hrafnhólum ásamt nokkr- um reiðfærum folum. Uppl. í síma 98-78600. Er hundur/kötturinn að fara úr hárum? Þá er ryksuguhausinn „Flosi“ lausn- in. Verslunin Arri, Faxafeni 12, sími 91-673830.__________________________ Hestamenn. Óska eftir hesthúsplássi fyrir 3 hesta í vetur á höfuðborgar- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4074. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía fyrir hv. hund. Hundagæslu- heimili HRFl og HVFÍ, Amarstöðum v/Selfoss, s. 98-21030 og 98-21031. Páfagaukar og finkur. Til sölu mjög fallegir páfagaukar og finkur, einnig naggrísir og ódýr, ný ræktunarbúr fyrir fugla. Uppl. í síma 44120. Nokkur trippi 2-4ra vetra, til sölu, hag- stætt verð, til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 96-23589 eftir kl. 19.30. Okkur bráðvantar pláss fyrir tvo hesta á Víðidalssvæðinu í vetur, ekki nauð- synlega í sama húsi. Uppl. á kvöldin í símum 75447 og 623714. Til sölu er 7 vetra bleikur hestur. Faðir Ófeigur frá Flugumýri. Þægur og heppilegur fyrir byrjendur eða lítið vana. Uppl. í síma 98-31219. Týndur hestur. 4ra vetra brúnn hestur hvarf úr girðingu á Kjalamesi fyrir ca hálfum mánuði. Uppl. í símum 41026 og 671166. Þeir hestamenn sem gefa „Fersk Gras“ nota hlöðuna í annað svo sem fleiri bása og/eða kaffistofu. Símar 91- 681680 og 98-78163. 8 vetra hestur til sölu, undan Ófeigi frá Flugumýri, alþægur. Uppl. í síma 91-20808.___________________________ Af sérstökum ástæðum er til sölu góð- ur, 7 mánaða labrador-hundur. Uppl. í síma 54671. Fallegir kettlingar óska eftir góðum heimilum, kassavanir. Uppl. í síma 91-666381. Hver vill mjög þæga poodle-tik? Hún er hreinræktuð með ættarskírteini, svört á litinn. Uppl. í síma 92-68746. Hesthús. Til sölu 12-Í3 hesta hús í Fjárborg. Leyfi fyrir stækkun. Verð 1550 þús. Uppl. í síma 91-39911. Hey til sölu. Rúllupakkað hey, hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 985-20487 og 98-75018 á kvöldin. Myndbönd af sýningu Hundaræktarfé- lags íslands 1990 til sölu. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Stór klárhestur, lelrljós, blesóttur, vel reistur, með góðu tölti til sölu, verð 200 þús. Uppl. í sfma 91-673112. Takið eftir! Bráðvantar 8-10 hesta hús í Víðidal í vetur. Uppl. á kvöldin í síma 91-74545. Óska eftir aðila til að slá og hirða hey í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í sima 91-78558 eða 667047.________________ Óska eftir hreinræktuðum golden retriever hvolpi eða gordon setter. Uppl. í síma 97-81590. Óska eftir vel ættuðum hrossum á öllum aldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4104. Barnelskir, þrifalegir kettlingar fást gef- ins. Uppl. í síma 91-13308. Gullfallegur poodle-hundur til sölu. Uppl. í síma 96-62219 milli kl. 17 og 20. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11 Tveir stórmyndarlegir, vel ættaðir hest- ar til sölu. Uppl. í síma 98-31230. ■ Vetrarvörur Til sölu Arctic Cat El Tigre ’85, góður sleði. Uppl. í síma 985-31680. ■ Hjól Eitt kraftmesta mótorhjót landsins er til sölu, Suzuki GSXR 750 R ’89, ekið 3600 km, verð ath., ýmis skipti koma til greina. Uppl. hjá bílasölunni Stór- holti, Akureyri, sími 96-23300,96-22213 eða 96-22920. Haukur. Til sölu leðursmekkbuxur, ónotaðar, á kr. 10.000, mótorhjólastígvél nr. 42 á kr. 10.000. Einnig óskast tilboð í Yamaha Viraco ’85, 1000 cc, sem þarfhast smálagfæringar. S. 91-45502. Dneper 650 cc með hliðarvagni, árg. ’89, til sölu, ekið aðeins 4 þúsund. Uppl. í síma 26572. Til sýnis á bílasöl- unni Faxafeni 10. Honda Shadow, árg. '88, til sölu, ókeyrt, glæsilegur „hippari”, skipti ath. Upplýsingar í símum 19013, 15425 og 678008.___________________________ Kawasaki Z 650 78 til sölu, jettað, racesíur, flækjur, gott hjól, verð 80 þús. staðgreitt. Frekari uppl. í síma 91-79035. Láttu drauminn rætast. Er reiðubúinn að skipta á Suzuki GSX 750 F ’89 fyr- ir góðan bíl eða jeppa, sem nýtt. Get staðgreitt milligjöf. Uppl. í s. 657551. Yamaha XJ 600, árg. '87, til sölu, mögu- legt að taka bíl upp í á ca 100 þús., verð ca 300 þús. Upplýsingar í síma 98-22165. Fjórhjól óskast. Óska eftir að kaupa Kawasaki Mojave 250 eða sambæri- legt hjól. Uppl. í síma 91-666659. Gauti. Fjórhjól. Kawasaki Tecate 4 ’87 til sölu, vel með farið, mikið af aukahlut- um fylgir- Uppl. í s. 96-21131 á kvöldin. Gullfallegt Yamaha FZR 1000, árg. ’88, til sölu, svart og rautt. Uppl. í síma 46444. Honda XR 600R til sölu, ekið 4.000 km, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-51635. Suzuki GSX 600 F til sölu, ekið 9 þús. km, vel með farið. Upplýsingar í sima 91-689238 og 985-28298. Yamaha MR Trail, 50 cc, árg. '82, til sölu, í toppstandi. Uppl. í sima 91-52512. Yamha XZ 550 '82 til sölu sem þarfn- ast lagfæringar, helst skipti á Enduro hjóli. Uppl. í síma 91-666341. Honda XR 500 R ’84 til sölu. Uppl. í síma 92-13740. Suzuki TS 50 '86 til sölu. Uppl. í síma 9643564 eftir kl. 20. Suzuki TS-125 ER ’82 til sölu. Uppl. í síma 98-78363. Óska eftir Suzuki TS, 70 cc, árg. ’87 ’89. Uppl. í síma 91-666229. Óska eftir ódýru fjórhjóli, flest kemur til greina. Uppl. í síma 73449. ■ Vagnar - kerrur Fólksbilakerra m. loki og seglpoka til sölu. Hentug fyrir útilegubúnað. Einnig 5-7 manna hústjald, ca 24 m2. Uppl. í síma 91-75505. Smiða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla. Véla- og jámsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíð- arhjalla 47, Kóp., s. 641189. Tökum i geymslu tjaldvagna, hjólhýsi o.fl. í upphituðu húsnæði, greiðslu- kortaþjónusta. Uppl. í síma 91-76904 og 91-72265.______________________ 2ja ára gamall Colorado tjaldvagn til sölu. Uppl. í símum 689660 og 76086 á kvöldin. Ný kerra, 180x120x50, með stillanlegu beisli og ljósum. Uppl. í síma 9146004 eftir kl. 16. ■ Til bygginga Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup- endurn að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð- in. Húsaplast hfi, Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Vilt þú öðruvísi þak? Get útvegað þakstein með stuttum fyrirvara. Mæli þök og geri tilboð. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 83726 um helgina og á kvöldin. Handflekamót úr áli til sölu, með öllum fylgihlutum, ca 33 metrar, í tvöfoldum vegg, einnig lítið notuð steinsög, sag- ar 15 cm. Uppl. í síma 78315. 20 feta gámur til sölu, í mjög góðu standi. Tilboð óskast. Upplýsingar í sima 9145783. Tll sölu nokkrir glugga- og dyrakarmar, ásamt opnanlegum fögum, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-676815. ■ Byssur REDFIELD riffil- og skammbyssusjón- aukamir em komnir. REDFIELD festingar á flestar tegundir af byssum. DAN ARMS haglaskot í miklu úrvali. Gott verð. Tökum byssur í umboðs- sölu. Mikið af notuðum og nýjum byssum til á lager. Byssusmiðja Agn- ars, Kársnesbraut 100, sími 43240. Opið alla virka daga frá kl. 13-18. Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot, flautur og kassettur. Einnig mikið úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702- 84085.___________________________ Veiðihöllin auglýsir. Til sölu Reming- ton 1187 Special Purpose, 3" Magnum og Browning B 80 3" Magnum. Fáein- ar byssur eftir. Uppl. í síma 98-33817. Úrval af haglaskotum: Danarms, Win- chester, Ultramax o.fl. Gott verð. Sport-Gallerí, Hafnarfirði, sími 91- 652228. Óska eftir haglabyssu, helst tvíhleypu, í skiptum fyrir golfsett. Upplýsingar í síma 92-12969. MFLug________________ 2ja sæta Cessna 150 til sölu, flogin ca 60 tíma á mótor. Vel búin tækjum. Um er að ræða 1/4 hlut eða vélina alla. Uppl. í síma 78315. ■ Verðbréf Hlutafélag óskast til kaups, þarf ekki að vera í rekstri en helst skuldalaust. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4087 ■ Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaður við Úlfarsfell í Mosfellssveit. Bústaðurinn er ca 60 fin, þar af ca 40 fm fullfrágengnir. Bústaðurinn er með mjög stofti ver- önd, en hvorttveggja þarfaast lagfær- ingar. í bústaðnum er gaslýsing og stór Sóló-eldavél með miðstöðvarhit- un, 2-falt gler og 4" einangrun, en ekki vatn og rafinagn. Bústaðnum fylgir 5000 fin eignarland, gróið og girt. Útsýni er afburðafallegt. Verð- hugmynd kr. 1,5 millj. Uppl. í símum 91-23031 (heima) og 24492. Eigum I úrvali rafmagnsþilofna, geisla- ofaa og hitablásara. Fagleg ráðgjöf. Johan Rönning, Sundaborg 15, sími 91-84000 milli kl. 8 og 17 virka daga. Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/ sérsm. Vatnsílát og tankar, margir mögul. Flotholt til bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211. Tæplega 40 fm bústaður í landi Möðru- valla í Kjós til sölu, 2500 fin leiguland fylgir. Stór verönd. Verð 1750 þús. Úppl. veitir Frosti í síma 622526. ■ Fyrir veiðimenn Stóralón I Straumfirði á Mýrum. Höfúm opið alla daga í ágúst og um helgar í september frá kl. 10-21. Góð veiði, urriði, sjóbirtingur og bleikja, 1-6 pund. Veiðileyfi seld á staðnum og í síma 985-28143 í ágúst. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði í Andakílsá, Borgarfirði. Stór- bætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðileyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Úppl. í síma 93-56707. Laxveiðlleyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Pantið leyfi í tíma, í símum 671358 og 93-56706. Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapó- teki). Sími 91-30848. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. ■ Fasteignir Teigar, laus íbúð. 50-60 fin kjallara- íbúð til sölu, vel útlítandi, sérhiti (Danfoss), áhvílandi 2 millj., upplagt fyrir námsfólk. S. 91-679041 e.kl. 17. Til sölu gamalt 2ja hæða timburhús, tilbúið til flutnings, ca 60 fm að grunn- fleti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3990.______________ Raðhús í Hveragerði til sölu, 115 m2. Gott verð. Upplýsingar í símum 98-34798 og 98-34848.____________ íbúð á Eyrarbakka. Parhús til sölu, íbúðin er 119,8 m2, geymsla 7,2 m2, losnar fljótlega. Uppl. í síma 98-31424. Hveragerði. Fokhelt raðhús til sölu. Uppl. í sima 91-611559. ■ Fyrirtæki Veitingahús. Til sölu veitingastaður og pöbb í Þorlákshöfa með vínveit- ingaleyfi. Staðurinn er í mjög góðum rekstri og á mikla framtíð fyrir sér. Góðir möguleikar á auknum tekjum fyrir rétta aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4025. Fjölskyldufyrirtæki. Til sölu lítið en arðsamt þjónustufyrirtæki í Reykja- vík, hentugt fyrir hress og verklagin hjón. Verð kr. 2 millj., margvlsleg kjör koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4106. Bílasprautun, 7-8 þús. lítrar af lakki, blöndunarbarir, hillur, vinnuborð, skjáir o.fl. Verðmæti ca 14 millj. og fæst fyrir 1,5 millj. Uppl. í s. 98-34517. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf- um fiársterka kaupendur að afla- reynsiu og kvóta. Margra ára reynsla í skipa- og kvótasölu. Símar 91-622554, sm. heima 91-45641 og 91:75514. Til sölu sem nýtt: netaspil, sjálfdrag- ari, borðstokksrúlla og fl. frá Hafspil. Einnig netaútvegur, ófelld og felld net á j.4 og 16 mm teinum, drekar, baujur, hringir og fl. Uppl. í s. 92-12817. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, 350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnamesi. Færeyingur til sölu, stærri gerðin, fylgihlutir: dýtarmæiir, lóran, talstöð og 3 tölvurúllur. Er á krókaleyfi. Uppl. í síma 98-33847. Skerum út merkingar á báta skv. regl- ug. Einnig rendur og fyrirtækjamerki. Allt tölvuskorið. Landlist, Ármúla 7, Rvk., s. 91-678077, fax 91-678516. Tveir réttindamenn óska eftir að taka á leigu 6-10 t. bát sem búinn er hand- færum og línu, alls konar greiðslufyr- irkomulag kemur til greina. S. 94-7610. Til sölu 14 ft krossviðarbátur og 40 ha. utanborðsmótor. Verð 95 þús. Uppl. í s. 91-656123, 91-656774 og 91-46125. Til sölu línuútgerð. 4,5 og 6 mm sver- leiki, krókastærð 6 og 7. Uppl. í síma 91-653036. Hraðfiskibátur óskast tii kaups. Uppl. í síma 52948 frá kl. 16-19. indjana kanoe til sölu. Verð 35 þúsund. Uppl. í síma 620389 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa beitningavél með stokkum. Uppl. í síma 91-36840. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9É. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Emm að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Úno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Órion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. __________________ Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCmiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- bam ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover '72-80,\ Fiat Uno ’84, Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86, Saab 99, '82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Carina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 '81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault lí,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss- an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su- bam Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi- esta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Quintet 8f. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Krþj. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutúm í jeppa höfum við einnig mikíð af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,.BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel '87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Varahl. I: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,.BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel '87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Reynið viðskiptin. Ný skúffa til sölu, eldri hvalbakur og þokkalega gott plastframstykki af Willys CJ 5, selst á 110 þ., og eitthvað notuð grind og hásingar undan Bron- co ’74, gírkassi og millikassi fylgja með, selst á 60 þ. S. 98-11672 e.kl. 19. 318 vél, kúplingshús og 904 sjálfsklpting til sölu. Einnig álfelgur, 14", króm sílsapúst, ný afturbretti fyrir Camaro, Firebird ’7Ó-’81, varahlutir í Swift ’88, Uno og Aspen. S. 32760 eða 36000. Ath. Kvöldþjónusta. Aðalpartasalan hefur breytt um afgtíma. Opið frá kl. 18-23. Notaðir varahl. í bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hafaarf., s. 54057. Skófludekk. Til sölu skófludekk, 2 stk. 16,5x15 og 2 stk. 21,5x15 á 5 gata felg- um. Einnig í Willys ’84 Nospin læsing 4,56 hlutfall og flangsa öxlar í aftur- hásingu. Sími 93-47868 eftir kl. 20. 7,3-6,2-5,7 I disilvélar, fram- og aftur- hásingar, Dana 44 60, LandCr., Hilux, Wagoneer, 9" Ford, millik. NP. 205. S. 985-31002 eða 673370 m. kl. 16 og 19. Afturhásing - milllkassi. Til sölu Dana 60 með fljótandi öxlum, 4,11 hlutfall, á sama stað óskast NP 203 millikassi. Vs, 91-79110 og hs. 91-642046. Óðinn. Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659. Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car- ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84, Malibu ’79, einnig úrval af vélum í evrópska bíla. Sendum um allt land. Varahlutir I Tredia ’83, 4 gíra Ford kassi, Jaguar varahlutir. Einnig ósk- ast vél í Suzuki Fox og Blazer til nið- urrifs. S. 92-11111 og 985-20003. MMC L-300. Erum að rífa L-300, mikið af góðum hlutum. Upplýsingar í síma 92-14569._______________________' Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Ný sæti í Nissan Vanette tll sölu. Uppl. í síma 680550 á virkum dögum. íslenskt-franskt eldhús. Ford C6 sjálfskipting fyrir big block til sölu. Uppl. í síma 45114. ■ Viðgerðir Allar almennar vlðgerðir og réttingar, breytingar á jeppum og Vanbílum. Bíltak, verkstæði með þjónustu, Skemmuvegi 40M, simi 91-73250. Blfreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.