Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990.
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hjúkrunarfræðinemi á 4. ári óskar eftir
2ja herb. íbúð eða stúdíóíbúð, hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. í síma
91-30104.
Lögregluþjónn og snyrtisérfræðingur.
Reglusemi og snyrtimennska. Reglu-
samt ungt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð. Uppl. í símum 21181 og 22818.
Reglus. fólk óskar eftir að taka á leigu
4 herb. íbúð frá 1. sept. Góðri umg.
og skilv. gr. heitið. S. 678683 og 43729
frá kl. 14-18 laugard. og sunnud.
Reglusamur og ábyrgur sjómaður
óskar eftir að leigja 2ja herb. íb. í Rvk
eða nágrenni fr. o m. 1. okt. Skilvísar
mánaðargreiðslur. Uppl. í s. 21922.
S.O.S. Óskum eftir íbúð strax, helst í
Bústaðahverfi, 3-4ra herb., helst 3ja,
allt kemur þó til greina. Upplýsingar
í síma 91-670342.
Skólastúlka utan af landi óskar eftir
einstaklingsíbúð eða herbergi með
aðgangi að elhúsi og baði, reglusemi
og góðri umgengni heitið. S. 93-71795.
Skólastúlku vantar 2-3 herb. ibúð frá
og með 1. sept. Algjörri reglusemi
heitið og skilvísi á greiðslum lofað.
Uppl. í síma 93-50007.
Óska eftir 3-4ra herb. íbúð frá 1. sept.,
skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Upplýsingar í síma 91-77304 eða
91-675411.
Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar
eftir íbúð á leigu í Rvík í vetur, skilvís-
um gr. og góðri umgengni heitið, fyr-
irfrgr. ef óskað er. Sími 96-21758.
Við erum þrjú reyklaus og vantar 4ra
herb. ibúð miðsvæðis í borginni. Höf-
um meðmæli. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 24543.
Þýsk hjón (læknanemi, hjúkrunarfr.) og
6 ára stelpa óska eftir íbúð, 50 fm eða
stærri, frá nóvember til lengri tíma.
Uppl. í síma 98-34749.
Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð í Laugar-
neshverfi, helst til lengri tíma. Erum
tvö í heimili (mæðgin). S. 91-44470 á
kvöldin eða vs. 13510 (Þóra).
2 reglusamar skólastúlkur úr sveitinni
óska eftir ódýrri 2ja herb. íbúð í Rvik.
Uppl. í s. 93-71379 frá kl. 17-21 í dag.
3 herb. íbúð óskast til leigu strax. ri
umgengni heitið og öruggum greiðsl-
um. Uppl. í síma 91-30336.
3- 4ra herb. íbúð með húsg. við Smára-
götu til leigu til 25. sept. nk., leiga 50
þús. á mán. Uppl. í síma 91-621029.
4ra herb. ibúð eða stærri óskast til
leigu í 1-2 ár. Góð fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-671526 eftir kl. 18.
Hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb.
íbúð, helst í vestur- eða miðbæ
Reykjavíkur. Uppl. í síma 91-44978.
Ung stúlka óskar eftir einstaklingsibúð.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 78716.
Ungt regiusamt par með eitt barn bráð-
vantar íbúð. Uppl. í síma 91-652102
eftir kl. 16. Karolína.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
3ja herb. íbúð frá 1. sept. Uppl. í síma
91-82481.
íbúð óskast til leigu í miðbæ eða
vesturbæ. Uppl. í síma 91-624780.
Sigríður.
Óskum eftir góðri ibúð eða sérbýli í
Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma
91-43245.
3ja herbergja íbúð óskast á leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 91-660661. Hulda.
4- 5 herb. ibúð óskast. Reglusemi og
skilvísum heitið. Uppl. í síma 72103.
Einstaklingsibúð eða herbergi óskast
til leigu. Uppl. í síma 91-37688.
Óskum eftir 2-3ja herbergja ibúð, helst
í Kópavogi. Uppl. í síma 91-641449.
■ Atvinnuhúsnæði
Júpitershijómsveitin óskar eftir
æfingahúsnæði. Uppl. í símum 628872
(Haraldur), 10314 (Kristinn) og 18417
(Hörður).
Síðumúli. Til leigu ca 24 m2 mjög
snyrtilegt skrifstofuherbergi með að-
gangi að kaffistofu og snyrtingu. Sím-
ar 91-44045, 91-32148 og 91-35635.
140 ferm verslunar- eða lagerhúsnæði
til leigu. Upplýsingar í síma 687752
eftir kl. 19.
100-200 m1 atvinnuhúsnæði óskast.
Uppl. í símum 44993,985-24551,40560.
M Atvinna í boði
Óskum eftir að ráða starfskrafta til alm.
verslunarstarfa. Fyrirtækið er heildv.
í eystri hluta Rvkur. Vinnut. frá kl.
8-16. Við leitum að stundvísu, sam-
viskusömu fólki á aldrinum 20-30 ára.
Starfsreynsla æskileg. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 27022 fyrir kl. 20
mánudagskvöld. H-4085.
Óskum eftlr starfskrafti til landbúnað-
starfa frá 1. sept. til 1. des. 1990. Uppl.
í síma 95-38012 eftir kl. 20 á kvöldin.
Óskum eftir að ráða reglusaman vél- virkja eða vélstjóramenntaðan mann til starfa á Eskifirði nú þegar, næg vinna, framtíðarstarf fyrir góðan starfskraft. Uppl. gefur Skúli í vs. 97-61126 og hs. 97-61251 eða Emil í vs. 97-61120 og hs. 97-61444.
Matreiðslumaður óskast til almennra eldhússtarfa ásamt umsjón með veislueldhúsi. Leitum að hugmynda- ríkum og reglusömum starfsmanni. Ekki vaktavinna. Uppl. í síma 91-11676 milli kl. 10 og 13 virka daga.
Bakari - vesturbær. Óskum að ráða nú þegar afgreiðslufólk til framtíðar- starfa, vinnutími 13-19.30 og önnur hver helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4103.
Gullborg, nýr leikskóli við Rekagranda, óskar eftir starfsfólki sem allra fyrst. Um er að ræða hálfsdags- og hluta- störf eftir hádegi, reyklaus vinnustað- ur. Uppl. í síma 622455 og á staðnum.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax, framtíðarstarf. Uppl. á staðnum, ekki í síma, mánudaginn 27. ágúst milli kl. 17 og 19. Skalli, Reykjavíkur- vegi 72, 220 Hafnarfirði.
Starfskraftur óskast til landbúnaðar- starfa, rétt hjá Reykjavík, æskilegur aldur 20-25 ára. Húsnæði og fæði á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4037.
Viðgerðarvinna. Óskum að ráða strax vélvirkja og bifvélavirkja eða vana menn á véla- og bifreiðaverkstæði okkar. Uppl. í síma 97-81340. Vél- smiðja Hornafjarðar hf„ Höfn.
Afgreiðslustörf. Vefnaðarvöruversl. óskar eftir starfekr. nú þegar, vinnut. frá kl. 13 til 18. Tilb. send. DV fyrir , 30. ág. nk„ merkt „Stundvísi 4094“.
Dagheimilið Suðurborg óskar eftir starfsfólki við uppeldisstörf, einnig vantar ræstingarfólk. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 73023.
Flott form í Breiöholti. Vanur starfs- maður óskast á Flott form-stofu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4083.
Garðyrkjustörf. Garðyrkjumaður eða maður vanur hellulögnum óskast strax. Uppl. í síma 679227 eða 985- 31759.
Húshjálp. Vantar miðaldra manneskju til að vera veikri konu innan handar frá kl. 13-17, fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 35277.
Leikskólinn-dagheimilið Jöklaborg við Jöklasel óskar eftir starfsfólki til upp- eldisstarfa, hálfan daginn. Uppl. í síma 91-71099.
Menn vantar við lóðaframkvæmdir strax, eingöngu vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4102.
Starfsfólk óskast í veitingahúsið Hjá Kim, vaktavinna, 11-15 eða 18-22. Uppl. á staðnum milli kl. 15 og 17. Hjá Kim, Ármúla 34.
Starfsfólk óskast til starfa í Þörunga- verksmiðjunni hf„ Reykhólum. Hús- næði á staðnum. Uppl. gefur verk- smiðjustjóri í sima 93-47740.
Starfskraftur óskast á myndbandaleigu. Heiðarl., snyrtimennska og áhuga- semi. Ath„ reykl. vinnusv. Umsóknir sendist DV, merkt „Video 4111“.
Vandvirkni. Glyt hf. óskar að ráða vandvirkan starskraft til glerungasp- rautunar. Nánari uppl. veitir Sigurður Pálmason í s. 685411 á skrifstofutíma.
Veitingahúsið Hard Rock Cafe óskar eftir starfsfólki í sal. Uppl. á staðnum milli kl. 15 og 17 á daginn. Ath. uppl. ekki gefnar í síma.
Veitingastaður í miðbænum óskar eftir starfskrafti á morgnana til ræstinga og léttra þrifa 5 daga vikunnar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4091.
Áreiðanlegur starfskraftur óskast í bókaverslun í Reykjavík, eftir hádegi, frá 1. okt, framtíðarstarf. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-4086.
Óskum eftir að ráða vana bygginga- verkamenn til starfa við steinsteypu- sögun, kjarnaborun, múrbrot o.fl. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3855.
Byggingaverkamenn og menn vanir múrviðgerðum óskast. Uppl. í símum 46589 og 985-25558.
Pipulagnir. Óska eftir manni til að starfa við pípulagnir. Uppl. í síma 91- 652737.
Starfsfólk óskast í pökkun á laxi og síld. Uppl. á staðnum. Islensk matvæli, Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði.
Verkamenn óskast, mikil vinna. Upplýs- ingar í síma 674513 milli kl. 16 og 18 eða í síma 985-23207.
■ Atvinna óskast
Innskrift - innskrift. Tek að mér innskrift á bókum, blöð- um, greinum, félagaskrám og alls kon- ar nafnaskrám. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 42476.
Tvítugan námsmann vantar vinnu fyrir
hádegi með skóla í vetur, flestallt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4059.
28 ára heiðarlegan karlmann vantar
vinnu. Getur byrjað strax. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 23805.
Er 19 ára dugleg og áreiðanleg og vant-
ar góða kvöld- og helgarvinnu. Uppl.
í síma 91-40223. Ingibjörg.
Þrítug kona óskar eftir hálfs dags starfi
eftir hádegið, er með próf úr iðnskóla.
Uppl. í síma 91-674558.
Óska eftir vinnu á kvöldin og um helg-
ar, helst í Hafnarfirði. Upplýsingar í
síma 91-652893.
Nemi í hárgreiðslu óskar eftir að kom-
ast á samning. Uppl. í síma 652785.
■ Bamagæsla
Tvær dagmæður með leyfi, sem starfa
saman í sérhúsnæði með lokuðum
garði neðarlega við Njarðargötu, óska
eftir að taka böm í gæslu hálfan eða
allan daginn. Uppl. Anna, s. 681867,
og Herdís, s. 19109.
Kona óskast. Við erum tvær telpur, 5
og 9 ára, og okkur vantar góða konu
til að koma heim og passa okkur þeg-
ar mamma er í vinnu (vaktav.) Búum
á Flyðrugranda. S. 629078 eða 621924.
Dagmamma miðsvæðis i austurbænum
getur bætt við sig bömum í dagvistun,
hefur leyfi og góða aðstöðu. Uppl. í
síma 91-685425.
Dagmamma i miðbænum getur bætt
við bömum, 21/2 árs og eldri, eftir
hádegi og allan daginn. Uppl. í síma
91-13489.
Dagmamma óskast eftir hádegi sem
næst Hvaleyrarskóla eða leikskólan-
um Hvammi í Hafnarfirði, fyrir 6 mán-
aða stúlku. Uppl. í síma 91-650191.
Kópavogur - dagmamma. Hef laust
pláss fyrir skólabörn, einnig eitt pláss
fyrir l'/i árs bam. Hef leyfi. Uppl. í
síma 42476.
Dagmamma í Laugarneshverfi. Byrja
aftur eftir sumarleyfi um miðjan sept-
ember. Verð í síma 36417.
Ymislegt
Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá-
bæra skemmtun á kraftm. sleðum á
mjög góðu svæði í bænum. Einnig
bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn
að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075.
Einkamál
37 ára fráskilinn, erl. karlmann langar
að kynnast 25-35 ára barngóðri og
heimiliskærri konu sem félaga eða
sem sambýliskonu, fullum trún. heitið.
Svör sendist DV, merkt „M 4095“.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
42 ára gamall ameriskur karlmaður
óskar eftir að kynnast íslenskri konu.
Svör sendist á ensku, ásamt mynd, til
DV, merkt „USA 4043“.___________
Er ekki einhver einn í hestamennsk-
unni og langar að hafa félagsskap?
Hef 1-2 bása ef þarf. Svör sendist DV,
merkt „Samstarf 4080“, fyrir 30/8.
Þritugur maður óskar eftir að kynnast
reglusamri og myndarlegri konu með
sambúð í huga. Svör sendist DV fyrir
30. ágúst, merkt „4084“.
Ung stúlka óskar eftir að kynnast 20-25
ára manni. Svör sendist DV, merkt
L-4082._________________________
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
Kenrisla
Franskur kennari, Syivie Regen, kennir
í einkatímum, ítölsku, frönsku og
ensku. Uppl. í síma 91-652170.
Spákonur
Spákona. Skyggnist í spil og bolla alla
daga. Timapantanir í síma 91-31499.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Vönduð og örugg þjónusta. Sími
91-687194.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
Getum bætt við okkur bókhaldi. Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl- anagerð, samningagerð ásamt fleiru. Skilvís hf„ Bíldshöfða 14, sími 671840.
■ Þjónusta
Húsaviðhald, smíði og málning. Málum þök, glugga og hús og berum á, fram- leiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, símar 91-50205 og 91-41070.
Markaðsráðgjöf. Getum bætt við okk- ur verkefnum í sölu og markaðsráð- gjöf, nýjar sem eldri vörur og fram- leiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4065.
Ertu búinn að gara klárt fyrir veturinn? Alhliða sprungu- og múrviðgerðir. Látið fagmenn sjá um viðhldið. Uppl. í síma 91-78397.
Fagvirkni sf„ s. 674148 og 678338. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál- un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi.
Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 45153, 46854, 985-32378 og 985-32379.
Raflagnaþjónusta. Tökum að okkur raflagnir og endumýjun á eldri lögn- um, einnig viðgerð á dyrasímum. Uppl. í síma 39103.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Þarf að laga? Viltu breyta? Þá geri ég það. Smíðar, rafmagn, málning og það sem gera þarf. Uppl. í síma 21757.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452.
Þór Pálmi Albertsson, Galant GLSi ’90, s. 43719 og bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512.
Sigurður Gislason. Ath„ fræðslunámskeið, afnot af kennslubók og æfingaverkefni er inni- falið í verðinu. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Uppl. í símum 985-24124 og 91-679094.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- 1 inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan Sunny 4x4. Námsgögn, ökuskóli. Sím- ar 91-78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli'og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929.
Ökukennsla - endurhæfing. Get nú
bætt við nokkrum nemendum. Kenni
á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns-
dóttir, s. 681349 og 985-20366.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
Garðyrkja
Túnþökur.
Erum að selja sérræktaðar túnþökur.
Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl-
öndu. Þökurnar eru með þéttu og
góðu rótakerfi og lausar við allan
aukagróður. Útv. einnig túnþökur af
venjulegum gamalgrónum túnum.
Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540
og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv.
• Túnþökusala Guðmundar Þ.
Jonssonar.
Túnþökur.
Túnvingull, vinsælasta og besta gras-
tegund í garða og skrúðgarða. Mjög
hrein og sterk rót. Keyrum þökurnar
á staðinn, allt híft í netum inn í garða.
Tökum að okkur að leggja þökur ef
óskað er. • Verð kr. 89/fin, gerið verð-
samanburð.
Sími 985-32353 og 98-75932,
Grasavinafélagið.
Túnþökur og gróóurmoid
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038 eða
91-76742. Ath., græna hliðin upp.
Lóðastandsetning - greniúðun, hellu-
lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing
o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar
því grenilúsin gerir mestan skaða á
haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. f
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Únrals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, þakásetn-
ingar, þakrennuuppsetningar, berum
í og klæðum steyptar rennur. Margra
ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18.
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg.,
steypuskemmdir, þakrennur, sílan-
böðun, geri við tröppur, málun o.fl.
R. H. húsaviðgerðir, s. 39911.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Ferðaþjónusta
í Stykkishólmi er til leigu íbúð með öll-
um búnaði. Svefnpláss fyrir 6 manns.
Leiga frá einum sólarhring eða til
lengri tíma. Uppl. í síma 93-81477.