Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990.
Ljósmæður
Laus er til umsóknar 40% staða Ijósmóður við sjúkrahúsið
á Egilsstöðum frá 1. október 1990-1. apríl 1991.
Allar upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-11631.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS
- UPPELDISFULLTRÚI
Starf uppeldisfulltrúa við meðferðarheimilið Sól-
heimum 7 er laust til umsóknar frá 1. október næst-
komandi.
Um er að ræða meðferðar- og uppeldisstarf á deild
innan Unglingaheimilis ríkisins þar sem vistaðir eru
unglingar á aldrinum 13-16 ára. Unnið er á vöktum.
3ja ára háskólanám á sviði kennslu-, uppeldis-, sál-
ar- eða félagsfræði er æskilegt, svo og reynsla af
uppeldis- og meðferðarstarfi.
Umsóknarfrestur er til 7. september nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Ungl-
ingaheimilis ríkisins, Síðumúla 13, 3. hæð.
Nánari upplýsingar í síma 82686 og 689270.
Forstjóri
Heilsugæslustöð og sjúkrahús
á ísafirði
Tilboð óskast í 5. áfanga A framkvæmda við heilsugæslu-
stöð og sjúkrahús á Ísafirði. Um er að ræða innanhúss-
frágang á kjarna 3. hæðar (gistivist og bókasafn) sem nú
ertilbúinn undirtrévprk. Stærðgrunnflatarer um 235 m2.
Verktími er til 15. desember 1990.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar
ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, til og með miðviku-
degi 5. september gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 13. sept-
ember 1990 kl. 11.00.
II\II\IKAUPAST0FNUI\I RÍKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Iffnskólínn í Reykjavík
Skólasetning
Mánudag 3. september:
Kl. 9.30 Kennarafundur.
Kl. 13.30 Skólasetning í Hallgrímskirkju. Stunda-
skrár verða afhentar að lokinni skólasetn-
ingu.
Kl. 17.00 Stundarskrár afhentar nemendum í meist-
ara- og öldungadeildum.
Þriðjudag 4. september:
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá.
Kl. 17.00 Kynningarfundur með námsráðgjöfum.
Foreldrar nýnema eru sérstaklega hvattir
til að koma á fundinn.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Fundur um byggingu íþróttamannvirkja
Iþróttanefnd ríkisins og íþróttafulltrúi boða til um-
ræðufundar um byggingu íþróttamannvirkja laugar-
daginn 1. september kl. 13.15-17.00 í Borgartúni
6, Reykjavík. Sænski verkfræðingurinn Torsten Wik-
enstahl mun m.a. halda erindi um gólf í íþróttahúsum
og um gervigrasvelli.
Gerð verður grein fyrir því sem efst er á baugi um
byggingu íþróttamannvirkja á Norðurlöndum.
Öllum áhugamönnum og fagmönnum á þessu sviði
er heimil þátttaka á fundinum en þátttökugjald verð-
ur kr. 400.
íþróttanefnd rikisins
íþróttafulltrúi ríkisins
/||!
fWs
Hinhliöin
íslandsmeistaranum í hástökki, Þórdísí Gísladóttur, finnst lambakjötið og vatnið best.
Þórdís Gísladóttir bætti á dögun- Uppáhaldsdrykkur: Vatn. arliðsins hér á landi? Andvíg.
umsjöára gamalt Islandsmet sitt Hvaðaíþróttamaðurfmnstþér Hverútvarpsrásannafmnstþér
í hástökki. Þórdís stökk 1,88 m í standafremsturídag?Þaðerengin best?Þæreruallarágætar.
landskeppni í Grimsby og bætti þar spurning, Einar Vilhjálmsson. Uppáhaldsútvarpsmaður: Enginn
með met sitt um einn sentímetra. Uppáhaldstímarit: Ekkert sérstakt. sérstakur.
Þórdís sýnir á sér hina hliðina að Hver er fallegasti karl sem þú hefur Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið
þessusinni. séðfyrirutanmaka?MelGibson. eðaStöð2?Sjónvarpið,égnæekki
Fullt nafn: Þórdis Lilja Gísladóttir. Ertu hlynnt eða andvíg rikisstjórn- einu sinni Stöð 2 og hef því aldrei
Fæðingardagur og ár: 5. mars 1961. inni?Frekarhlynnt. horftáhana.
Maki: Þráinn Hafsteinsson. Hvaða persónu langar þig mest að Uppáhaldssjónvarpsmaður: Mér
Börn: Helga, 1 árs. hitta? Eg er búin að hitta alla þá finnst Sigrún Stefánsdóttir þræl-
Bifreið: Toyota Tercel. sem mig hefur hingað til langaö að góð.
Starf: Kennari. hitta, eins og páfann. Uppáhaldsskemmtistaður: Enginn.
Laun: Léleg. Uppáhaldsleikari: Sigurður Sigur- Uppábaldsfélagííþróttum? HSK og
Áhugamál: íþróttir. jónsson. ÍR.
Hvað hefur þú fengið margar réttar Uppáhaldsleikkona: Meryl Streep. Stefnir þú að einhverju sérstöku í
tölur í lottóinu? Þtjár. Uppáhaldssöngvari: Pavarotti. framtiðinni? Ég stefni að því aö
Hvað finnst þér skemmtilegast að Uppáhaldsstjórnmálamaður: Þór- hæta mig frekar í liástökkinu.
gera? Vera með fjölskyldunni og hildur Þorleifsdóttir. Hvað gerðir þú i sumarfríinu? Það
stökkva hástökk. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: hefur nú verið lítið um frí í sumar
Hvað finnst þér leiðinlegast að Högni hrekkvísi. vegna keppni, en við hjónin brugð-
gera? Fara til tannlæknis, því ég Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttirn- um okkur í þrjá daga til London.
kvíöialltafsvofyrir. ar. -RóG.
Uppéhaldsmatur: Lambakjöt. Ertu hlynnt eöa andvíg veru varn-