Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Blaðsíða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Át skrifft - Dreiffing: Sími 27022
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990.
r
Steingrímur J.:
Ekkisendillísov-
éska sendiráðinu
Gjöfulustu veiðiámar:
Þverá í Borgarf irði
eríefstasætinu
Leitaðkonu
úrReykjavík
Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir 43
ára gamalli konu úr Reykjavík. Hún
heitir Aldís Eiríksdóttir til heimilis
að Hringbraut 43 og hefur ekkert
spurst til hennar með vissu síðan 13.
ágúst síðastliðinn. Aldís er einhleyp.
Lögreglan leitaði á svæðum í ná-
grenni Reykjavíkur í gær og fram á
kvöld. ' -ÓTT
Oká154 kiló-
metrahraða
Lögreglan í Grindavík stöðvaði
ungan ökumann þegar hann ók á
ógnarhraða á Grindavíkurvegi á
móts við fjallið Þorbjörn í fyrra-
kvöld. Pilturinn ók á 154 kílómetra
hraða.
Hann hafði aðeins haft ökuskírteini
í skamman tíma. Pilturinn var færður
á lögreglustöðina þar sem hann var
svipturökuréttindum. -ÓTT
LOKI
Svo eru þessir blaðamenn
að kvarta um upplýsinga-
skylduleysi stjórnvalda.
Steingrímur J. Sigfússon sam-
gönguráðherra hélt blaðamanna-
- fundígærítilefniafummælum Jóns
Baldvins Hannibalssonar utanríkis-
ráðherra um að gerð loftferöasamn-
ings íslands og Sovétríkjanna kæmi
samgönguráðuneytinu ekki við og
þau drög sem samgönguráðuneytið
hefði sent utanríkisráðuneytinu
væru í raun þýðing á samningsuppk-
asti sem sovéska sendiráðið hefði
gert. Steingrímur hafnaði hvoru
tveggju. Hann sagði að það væri fyll-
ilega eðhlegt að samgönguráðuney-
tið hefði frumkvæði að gerð slíks
samnings þó það væri að sjálfsögöu
utanríkisráðuneytisns að semja
formlega. Steingrímur hafnaði þvi
einnig að hann hefði sent þýðingu á
samningi sovéska sendiráðsins
/'-> áfram því Flugmálastjóm, flugráð og
ýmsir hagsmunaðailar íslenskir
hefðu fjallað um samninginn. -gse
„Þaö komu 15 laxa fyrir mat í Þverá
og á þessari stundu hefur áin gefið
1370 laxa,“ sagði ÓU, kokkur í veiði-
húsinu við Helgavatn í Þverá, í gær
en Þverá heldur ennþá toppsætinu.
Næst kemur Laxá í Kjós með 1350
laxa en Rangárnar eru öraggar í
þriðja sætinu með 1340 laxa. Síðan
er það Laxá í Aðaldal með 1278 laxa
og í fimmta sæti eru Elhðaárnar með
um 1160-1170 laxa. Nokkru neöar eru
Norðurá og Langá á Mýrum.
-G.Bender
Suðurnesjamenn í
viðræðum við ráðherra
„Við höfum bent á hvað verið
hefur að gerast í kvótamálum hjá
okkur þar sem tugir þúsunda
þorskígilda hafa verið seld frá Suð-
urnejsum. Lífsbjörgin hefur verið
seld frá fólkinu. Við teljum því
hróplegt ef ekki tekst aö fá Hafþór
keyptan eða leigðan. Það ber að
meta tilboð Eldeyjar eftir ástand-
inu á Suöumesjum, eftir þvi hvar
þörfin er mest. Ef hægt er að nota
byggðastefnu til að mergsjúga Suö-
urnesin teljum við að það sé alveg
eins hægt aö horfa á þessa hluti.
Það er hugsanlegt að horfa framhjá
hærri tilboðum en Eldeyjar. Það
siðferði viðgengst nyög aimars
staðar og hefur viðgengist gagnvart
okkur,“ sagði Karl Steinar Guðna-
son, alþingismaður og fomiaður
Verkalýðs- og sjómannafélags
Keflavíkur, í samtali við DV. Karl
Steinar og fulltrúar útgerðarfélags-
ins Eldeyjar í Keflavík hafa átt við-
ræður við forsætisráðherra og
menn í sjávarútvegsráðuneytinu
undanfarna daga og sent öðrum
ráðherrum erindi í þeim tilgangi
að fá fiskiskipið Hafþór selt tíl Suð-
urnesja.
Samkvæmt heimildum DV hafa
15 kauptilboð borist i Hafþór (áður
varðskipið Baldur), um 800 lesta
stálskip sem skráð hefur verið á
Hafraimsóknai-stofnun en leigt til
rækjuveiða frá Isafirði tvö síðast-
hðin ár. Hafþóri fylgir 660 tonna
rækjukvótí og 160 tonna þrosk-
kvóti. Eitt tilboð mun hafa horist
frá Suðurnejsum, ffá útgerðarfé-
laginu Eldéy. Suðurnesjamenn
þrýsta mjög á um að fá Hafþór á
Suðurnesin og staðfesti Karl Stein-
ar þaö.
í samtali við DV vildu hvorki
skrifstofustjóri né ráðuneytisstjóri
sjávarútvegsráðuneytisins stað-
festa að 15 kauptilboð hefðu borist
ráðuneytinu en að þau væru mörg.
Jón B. Jónasson skrifstofustjóri
sagði að byrjað væri að líta á tilboð-
in og að óformlegai' viðræður hefðu
farið fram við einn aðila sem ekki
væri Suðurnesjamaður. Yrðu til-
boðin skoðuð og rædd í næstu viku.
„Við höfum verið inni í ráðu-
neyti til að hafa áhrif á þetta mál.
Þá höfum við sent ráðherrum er-
indi og málið hefur komið til um-
ræðu í ríkisstjórn. Menn taka okk-
ur vinsamlega og í ráðuney tinu eru
menn afar kurteisir. En það er lítið
í hendi. Við treystum þvi að menn
láti skynsemina ráða og geri sér
grein fyrir hvert stefnir í atvinnu-
tnálum á Suðurnesjum. Við eygjum
von um að enn frnnist réttlæti á
íslandi,“ sagði Karl Steinar.
Hami sagði að hugmyndin væri
að fá meiri kvóta fyrir Hafþór og
gera útgerð hans gimilegri meö því
að úrelda minna skip. Halldór Ás-
grímsson sjávarútvegsráðherra er
erlendis og átti Karl Steinar von á
að afgreiðsla málsins biði heim-
komuhans. -hlh
Akranesi:
Brutust inn í
Akraborgina
- einnfaldisigískáp
Þrír piltar brutust inn í Akraborg-
ina þar sem hún lá í Akraneshöfn í
fyrrinótt. Þeir eru á aldrinum 17-18
ára. Þeim hafði tekist að bijóta upp
lás á hurð sem liggur að bílaþilfari
skipsins og komast þaðan inn.
Vart varð við ferðir piltanna og
kom lögreglan því sem næst á hæla
þeirra inn í skipið. Þegar lögreglu-
þjónar fóru inn í skipið heyrðu pilt-
arnir að þeir áttu ekki von á góðu
og íöldu þeir sig. Eftir nokkra leit
fannst einn þeirra, þar sem hann
hímdi inni í skáp í sjúkraklefa, en
hinir tveir fundust við bílaþil-
farið.
Tvöfaldur unaður í sólbaði í Bláa lóninu. Þessi fallega mynd barst í Ijósmyndasamkeppni DV og Ferðamálaárs
Evrópu 1990. Skilafrestur keppnismynda er til 1. september og mega myndirnar vera bæði pappírsmyndir og lit-
skyggnur, svarthvítar eða í lit. Eina skilyrðið er að myndefnið tengist á einhvern hátt ferðalögum og útivist.
Þremenningarnir voru settir í
fangageymslur og voru þeir þar í
fyrrinótt. Voru þeir síöan yfirheyrðir
í gær. Þegar DV fór í prentun í gær-
kvöldi var enn verið að yfirheyra þá.
-OT
TT
s ' i í' <■ L
r*
Veðriö á sunnudag
ogmánudag:
Austan- og
suðaustan-
strekkingur
Austan- og suðaustanstrekking-
ur, rigning með köflum eða skúrir
verða víöa um land, síst þó í inn-
sveitum norðanlands og um norð-
anvert landið.
Hiti verður á bilinu 8-14 stig háða
dagana, hlýjast vestanlands.
Einn sá
ódýrasíi
í bænum
ÍSVAL
v/Rauðarárstig
ODfjiTesNAhe
13
DAGAR
7*