Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Síða 31
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990.
39
Veiðivon
Norðurá í Borgarfirði
* endaði í 1072 löxum
- 62,4% laxanna veiddust á fluguna
„Ég heföi nú viljaö sjá fleiri laxa
á land í Noröurá í sumar en þetta
gengur svona, nóg var af laxin-
um,“ sagði Jón G. Baldvinsson, for-
maður Stangaveiðifélags Reykja-
víkur, í gærdag. Lokatölur úr
Norðurá eru 1072 laxar og veiddust
62,4% laxanna á fluguna. Bestu
flugumar eru Franses með lang-
flesta laxa, alls 254, síðan Blue
Charm með 55 laxa, Colhe Dog með
30 laxa, Þingeyingur næstur með
29 laxa og svo Green But með 21
lax. En flugur eins og Skröggur,
Sweep, Krafla, Bræla, Leppur og
» Tveirákamrinumgáfulíkanokkra
P fiska. Margir veiðistaðir gáfu vel í
sumar eins og Hræsvelgur, Hvar-
arhylur og Hvararhylsbrot,
) Stokkshylsbrot, Myrkhylurinn,
Bryggjur, Brot, Sker, Eyri, Kýr-
grófarhylur, Ghtstaðastrengir,
Vaðklöpp og Símastrengur, svo
einhverjir séu nefndir.
Miðað við laxamagn í ánni verður
þessi veiði að teljast frekar rýr en
það verður vonandi dregiö á í klak
í ánni og þá kemur örugglega eitt-
hvað í ljós.
-G.Bender
Þeir eru vigalegir við Norðurá í Borgarfirði, Jimmy Sjöland og Ólafur H.
Ólafsson, en áin endaði í 1072 löxum. DV-mynd Friðrik
Sverrir, Steingrímur, Jón og Kristján:
Veiddu 9 laxa og 30 bleikjur á
tveimur dögum í Hrútafjarðará
„Á þessari stundu eru komnir 174
laxar og 184 bleikjur úr Hrútafjarð-
ará og hefur töluvert gengið af nýjum
laxi, 4,5,6 og 7 punda fiskum," sagði
Gísli Ásmundsson í gærdag. „Við
erum að vona að áin nái 200 löxum
í sumar og það væri ágætt miöað við
hvað veiðin byrjaði rólega,“ sagði
Gísh.
Á hádegi í gær hættu þeir Sverrir
Hermannsson bankastjóri, Stein-
grímur Hermannsson forsætisráð-
herra, Jón Sigurðsson, forstjóri
íslenska járnblendifélagsins, og
Kristján Sverrisson, sonur Sverr-
is, veiðum í ánni eftir tveggja daga
veiði.
„Ég heyrði í Sverri og hann var
hress með veiðitúrinn, allir höfðu
þeir fengið laxa. En hollið hjá þeim
veiddi 9 laxa og 30 bleikjur, veiðin
skiptist jafnt á milli þeirra. Stærsti
laxinn var 11 pund og flugan gaf þeim
vel af fiski,“ sagði Gísli í lokin.
Vinurinn kemur
labbandi að ánni,
finnst veiðin lé-
leg og vill gera
eitthvað í málinu
strax.
Hann labbar að
hylnum og fleygir
sér út í.
Veiðimaðurinn
stingur sér tign-
ariega i hylinn.
„Hér er enginn
lax,“ segir sund-
maðurinn og
kemursér í land.
DV-myndir HH
Myndbrot:
Fleygði sér í ána
Eins og við höfum sagt frá í DV
áður fleygði veiðimaður sér til sunds
í veiðiá fyrir nokkrum dögum. En
við birtum ekki mynd af veiðimann-
inum þá heldur sögðum bara frá
honum og bætum við nú úr því. Við
skulum láta veiðimenn spá í hvaða
á þetta er en hér koma myndirnar.
-G.Bender
Veiðitoppurinn:
Laxá í Kjós er komin á
toppinn með 1510 laxa
„Það eru komnir 1510 laxar á land
og hafa 18 laxar veiðst neðst í ánni
síðustu tvo daga,“ sagði Ólafur Ólafs-
son, veiðivörður í Laxá í Kjós, í gær.
Laxá í Kjós er orðin efst en Þverá í
Borgarfirði er í öðru sæti.
„Veitt verður í Kjarrá th 10. sept-
ember en veiði í Þverá er lokiö. Lax-
arnir, sem komnir eru á land núna,
eru 1490,“ sagði Jón Ólafsson í gær.
í þriðja sæti eru Rangárnar með
1480 laxa og í fjórða sæti Laxá í Aðal-
dal með 1435 laxa. Elliðaámar eru
síðan í fimmta sæti með um 1340-
1360 laxa.
-G.Bender
Hvolsá og Staðarhólsá eiga
stutt í þrjú hundruð laxa
„Hvolsá og Staðarhólsá eru að
komast í 290 laxa á þessari stundu.
Síðasta hoh veiddi 29 laxa og næsta
á undan 20,“ sagði Símon í Kjörbúð
Hraunbæjar í gær. „Bleikjurnar eru
komnar yfir eitt þúsund og Hvolsá
hefur gefið vel síðustu daga,“ sagði
Símon ennfremur.
-G.Bender
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Sala aðgangskorta er hafin!
Kortasýningar vetrarins eru:
1. Fló á skinni, eftir Georges Feydeau.
2. Ég er Meistarinn, eftir Hrafnhildi Hagalín.
3. Ég er hættur, farinn, eftir Guðrúnu Krist-
inu Magnúsd.
4. Réttur dagsins, kók og skata, eftir Gunn-
ar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson.
5. 1932, eftir Guðmund Ólafsson.
6. Köttur á heitu blikkþaki, eftir Tennessee
Willlams.
Miðasalan er opin daglega í Borgarleik-
húsinu frá kl. 14-20.
Miðasölusimi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
FACD FACC
FACDFACD
FACOFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
WSPORT
..........
Borgartúni 32. simi 624S33
Billiard á tveimur hæðum.
Pool og Snooker.
Opið frá kl. 11.30-23.30.
Kvilcmyiidahús
Bíóborgin
Sími 11384
Salur 1
HREKKJALÓMARNIR 2
Það er komið að því að frumsýna Gremlins
2 sem er sú langþesta grinmynd ársins í ár
enda framleidd i smiðju Stevens Spielberg,
Amblin Ent. Fyrir stuttu var Gremlins2 frum-
sýnd víða í Evrópu og sló alls staðar fyrri
myndina út.
Gremlins 2 stórgrinmynd fyrir alla.
Aðalhlutv.: Zach Galligan, Phoebe Cates,
John Glover, Robert Prosky.
Leikstjóri: Joe Dante.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 2
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.10.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Bíóhöllin
Sími 78900
Salur 1
Það er komið að því að frumsýna Gremlins
2 sem er sú langbesta grinmynd ársins í ár
enda framleidd í smiðju Stevens Spielberg,
Amblin Ent. Fyrir stuttu var Gremlins2 frum-
sýnd víða i Evrópu og sló alls staðar fyrri
myndina út. Stórgrínmynd fyrir alla.
Aðalhlutv.: Zach Galligan, Phoebe Cates,
John Glover, Robert Prosky.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 2
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.10.
Salur 3
FIMMHYRNINGURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 4
ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL
Sýnd kl. 5, 7, 9-og 11.05.
Salur 5
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7,05 og 11.10.
Háskólabíó
Simi 22140
Salur 1
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 2
PAPPÍRS-PÉSI
Sýnd kl. 5 og 7.
CADILLACMAÐURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Salur 3
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5 og 9.15.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.20.
Salur 4
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 7.
SÁ HLÆR BEST...
Sýnd kl. 9.10 og 11.________
Laugarásbíó
Sími 32075
A _ca111 r
JASON CONNERY
UPPHAF 007
Æsispennandi mynd um lan Flemming sem
skrifaði allar sögurnar um James Bond 007.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
C-salur
CRY BABY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.____
Regnboginn
Simi 19000
Salur 1
TÍMAFLAKK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
i SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
REFSARINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 5
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5.
BRASKARAR
Sýnd kl. 7, 9 og 11._______
Stjörnubíó
Simi 18936
Salur 1
FRAM i RAUÐAN DAUÐANN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 9.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 7.
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Veður
Hæg breytileg átt. Rigning norðvest-
antil á landinu fram eftir degi en
smáskúrir á Suðurlandi og sums
staðar súld við austurströndina. í
kvöld léttir til norðaustantil. í nótt
fer svo að rigna um landið vestan-
vert með sunnan- og suöaustan-
kalda. Hiti víðast 8-12 stig að degin-
um, hlýjast suðaustanlands. -
Akureyri rigning 6
Egilsstaöir skýjað 6
Hjaröames rigning 8
Galtarviti rigning 6
Ke/iavíkurtlugvöllurXéttskýiaö 7
Kirkjubæjarkla usf uralskýj að 7
Raufarhöfn skýjað 8
Reykjavík léttskýjað 7
Vestmannaeyjar úrkoma 7
Bergen skýjað 13
Helsinki rigning 12
Kaupmannahöfn þokumóða 13
Osló skýjað 7
Stokkhólmur skýjað 10
Þórshöfn rigning 11
Algarve heiðskírt 18
Barcelona þokumóöa 21
Berlín þokumóöa 12
Chicagó mistur 22
Feneyjar léttskýjaö 16
Frankfurt þokumóða 11
Glasgow skúr 10
Hamborg léttskýjað 10
London rigning 15
LosAngeles heiöskirt 20
Lúxemborg þokumóða 10
Madrid léttskýjað 16
Maliorca léttskýjað 20
Montreal þokumóða 15
New York skýjað 24
Nuuk rigning 5
Orlando heiðskírt 24
París skýjað 12
Róm þokumóða 19
Vín léttskýjað ' 13
Valencia þokumóða 20
Winnipeg léttskýjað 18
Gengið
Gengisskráning nr. 169. - -6.. sept. 1990 kl.9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56.240 56.400 55.130
Pund 107,697 108,003 109,510
Kan. dollar 48.894 49.033 49,226
Dönskkr. 9,4561 9,4830 9.4694
Norsk kr. 9,3453 9,3719 9.3581
Sænsk kr. 9.8270 9.8550 9.8310
Fl. mark 15,3305 15,3741 15.3802
Fra.franki 10,7951 10,8259 10.8051
Belg. franki 1,7591 1.7642 1,7643
Sviss. franki 43.4018 43,5252 43.8858
Holl. gyllini 32,1032 32,1945 32,1524
Vþ. mark 36,1847 36.2876 36.2246
ít. lira 0.04847 0.04861 0.04895
Aust. sch. 5.1438 5.1585 5,1455
Port. escudo 0,4083 0.4094 0,4118
Spá.peseti 0.5718 0,5735 0.5866
Jap.yen 0,39839 0,39952 0,39171
irskt pund 97,084 97,361 97,175
SDR 78,4244 78,6476 78,3446
ECU 74,9117 75,1248 75,2367
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
5. september seldust alls 18,481 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandaö 0,013 7,00 7,00 7,00
Skötuselur 0.016 150.00 150.00 150,00
Háfur 0,015 10.00 10.00 10.00
Keila 0.013 7,00 7,00 7,00
Lýsa 0,045 20.00 20.00 20.00
Steinbitur 0,349 77,34 77,00 81.00
Lúöa 1,119 191.28 110.00 280.00
Langa 0,421 56.00 56.00 56,00
Karfi 1,176 50,00 50.00 50.00
Ufsi 0.996 46.00 46.00 45,00
Koli 0,118 62,00 62.00 62.00
Ýsa 5,354 91,48 60.00 99,00
Þorskur 8,843 98.88 98.00 100.00
Faxamarkaður
5. september seldust alls 76,375 tonn.
Þorskur 26,881 99,22 87.00 109.00
Ýsa 76,376 86.61 12.00 375.00
Karfi 4,734 52,44 45.00 59.00
Ufsi 15,767 47,37 43.00 53.00
Steinbitur 0.012 79,00 79,00 79,00
Langa 4,734 67,23 63,00 70.00
Lax 0,414 147,10 115.00 200,00
Lúða 2,062 232,81 200.00 310.00
Steinbitur 0,064 79,00 79,00 79,00
Skarkoli 0,034 110.00 110.00 110,00
Keila 0.106 32.00 32.00 32,00
Skata 0,034 110,00 110,00 110.00
Skötuselur 0,057 247,28 165,00 375.00
Lýsa 0.081 12.00 12,00 12,00
Kinnar 0.029 330.00 330.00 330.00
Gellur 0.024 353,07 350.00 355.00
Blandað 0,187 19,27 15.00 32,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 5. september seldust alls 35,342 tonn.
Undirmál 0,010 20,00 20,00 20.00
Steinbitur 0.281 60,29 30.00 70,00
Ufsi 11,445 40.96 28.00 48,00
Karfi 5,323 ,48,73 41.00 50.00
Blandað 0.046 20,00 20.00 20.00
Langa 0,868 50.38 47.00 53.00
Humar 0,025 961.60 655.00 1300.00
Ýsa 3,680 102.28 50.00 116.00
Skötuselur 0,031 245,06 169,00 300,00
Þorskur 10,012 102,95 40.00 123,00
Keila 2,673 24,65 10.00 30.00
Lúða 0,498 245,61 115.00 370.00
Koli 0,549 6.00 5,00 5.00