Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Qupperneq 24
36 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990. Knattspyma unglinga Knattspyma - 4. flokkur kvenna: Skemmtilegt íslands- bankamót Hauka Helgina 11.-12. ágúst sl. fór fram á Haukavelli hiö árlega íslandsbanka- mót Hauka í 4. flokki kvenna. Leikið var á grasvöllum og þótti mótiö tak- ast hiö besta. Tilþrif telpnanna voru ' góð og voru flestir leikjanna mjög skemmtilegir og spennandi. Móts- stjóri var Sigfús Tómasson. Það voru Breiðabliksstúlkumar sem sigruðu í keppni A-hða en Haukastelpumar hrósuðu sigri í B-liði. Leikið var í 2 riðlum í B-hðum en A-hðin kepptu í einum riðh. Úrslit leikja urðu sem hér segir. . A-lið: Haukar - Breiðablik..0-0 Haukar - Valur.......2-2 Stjarnan - Haukar.....0-3 A-lið Hauka sem hafnaði í 2. sæti á íslandsbankamóti B-lið Breiðabliks varð í 2. sæti á Haukamótinu. Aftari Valur - Stjarnan......1-2 Hauka. Fremri röð frá vinstri: Liðið er þannig skipað: röð frá vinstri: Ólöf Ingunn Björnsdóftir, Sigurdis Svana Stjarnan - Breiðablik.0-2 Sandra D. Sæmundsdóttir, Sigriður G. Sigfúsdóttir, Ólöf Bjarnadóttir, Brynhildur H. Nikulásdóttir og Inga Dóra Breiðabhk - Valur.....3-2 K. Bjarnadóttir, Rún Ingvarsdóttir, Ragnhildur E. Lárus- Ellertsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Magdalena Ósk n i A a dóttir, Anna M. Leifsdóttir og Hanna G. Stefánsdóttir. Guðmundsdóttir, Ingunn M. Smáradóttir, Ragnheiður I “ A-nðul: Á. Jónsdóttir, Rakel Logadóttir og Linda Mjöll Andrés- Haukar - Valur.......4-0 dóttir. Þjálfari er Margrét Sigurðardóttir og liðsstjóri Valur - Breiðabhk ..0-1 þor|ejfur Fjnnsson Haukar - Breiðabhk...5-0 B-lið - B-riðill: Haukar - Stjaman......0-8 Leikið um sæti B-liða: 3.-4. sætLStjaman-Breiðablik....2-0 Breiðablik - Stjarnan.1-1 Haukar - Breiðablik..0-9 1.-2. sæti: Haukar - Breiöablik 2-0 5.-6. sæti: Haukar - Valur.0-2 Punkt Alltum UMSK- mótið næsta laugardag UMSK-mótið er nýafstaðið og verða birt úrsht allra flokka ásamt myndum á unghngasíðu DV nk. laugardag. Lokastaðan í riðlunum Lokastaöan í riðlakeppni ís- landsmótsins er að verða ljós og verður birt í næsta laugardags- blaði. 7.flokksmót Fylkis Næsta laugardag veröur einnig fjallað um stórmót Fylkis í 7. flokki sem fram fór í lok ágúst. ísland - Wales á Akranesi Drengjalandshöið (U-16 ára) mætir Wales í seinni leiknum á Akranesi mánudaginn 24. sept- ember nk: Okkar menn töpuðu í þeim fyrri, úti, 0-1, sem vom ekki réttlát úrslit að margra dómi. Jafntefli hefði verið nær sanni. Vinni okkar strákar seinni leik- inn, 2-0, fara þeir beint í úrshta- keppnina í Sviss á næsta ári. Féfangsmót Fjölnis í 6. flokki Fjölnir í Gravarvogi hélt sitt fyrsta opinbera mót í knattspymu 6. flokks 28.-29. júlí sl. Alls tóku 8 félög þátt og keppt í A-, B- og C- hðum. Frétt um mótið var á ungl- ingasíðu DV 11. ágúst sl. en ekki var þá pláss fyrir myndir. Það voru ÍR-ingar sem sigruðu í keppni A- liða, unnu Akurnesinga í úrslita- leik, 2-1. í úrslitaleik B-liða sigraði Akranes Keflavík, 3-2, og í C-öiöi vann Keflavík. Mótið tókst mjög vel að allra áliti °g hyggjast Fjölnismenn gera það aðárlegumviðburði. -Hson Lið Hvatar í 6. fiokki stóð sig vel á Króksmótinu og munaði litlu að strákarn- ir lékju til úrslita. Liðið tapaði siðan fyrir KS i keppni um 3. sætið. Þjálfari Hvatarmanna er Gísli T. Gunnarsson. Sauðárkrókur: 320 pollar í fótbolta Þórhailur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Það var mikið um að vera í fótboltan- um á Sauðárkróki helgina 18. og 19. ágúst sl., enda 320 ungir knatt- spyrnumenn mættir til leiks í hinu árlega Króksmóti, pollamóti sem haldið var í 4. sinn. 25 lið frá sjö félög- um á Norðurlandi kepptu kappi í þrem aldursflokkum, 5., 6. og 7. flokki. Grillveisla Mótið hófst laugardagsmorguninn og lauk síðdegis á sunnudag. Að lokinni keppni á laugardag var háö víta- spymukeppni og að henni lokinni slegið upp grhlveislu mikilli, enda ekki vanþörf að fá sér næringu eftir erfiði dagsins. Úrslitin Lokaúrslitin í mótinu urðu þau að í 5. flokki sigraði lið Dalvíkur. A-hð KS varð í 2. sæti og A-lið Tindastóls í 3. sæti. Dalvíkingar sigruðu einnig í 6. flokki. Tindastóh (A) varð í 2. sæti og KS (A) í 3. sæti. í 7. flokki sigraði Tindastóll í keppni A-liða. KS varð í 2. sæti og Völsungur í 3. sæti. Tindastóll sigr- aði einnig í keppni B-liða. KS varö í 2. sæti og Tindastóll (C) í 3. sæti. Lið IR, sem sigraði í keppni A-liða, frá vinstri: Kristján Guðmundsson þjálfari, Sævar Sigmundsson, Her- mann Grétarsson, Kristinn Þ. Sigurbergsson, Egill Kristjánsson, Haraldur Guðmundsson, Óli Sævar Ólafs- son, Emil Eyþórsson, Jónas Reynir Gunnarsson og Bjarni Fritzson. Leikmaður Fjölnismótsins var valinn Höskuldur Ei- ríksson, markvörður Hverageröis. Ég dáist að strákunum ... þrátt fyrir 12-0 tap f þrem síðustu leikj- unum fjúka brandararnir villt og galið og þeir eru bókstaflega að rifna úr hlátri! Þrautakeppnin var afar vinsæl meðal krakkanna. Hér leggur einn Fjölnisdrengurinn af stað með boltann. A-lið Breiðabliks sigraði í Haukamótinu í 4. flokki. Aftari röð frá vinstri: Selma Dögg Valgarðsdóttir, Erla Sóley Eyþórsdóttir, Hjördis Þorsteinsdótt- ir, Sigbjörg Júliusdóttir, Ólöf Eyrún Gisladóttir. Fremri röð frá vinstri: Helga Gunnarsdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Ólafía Jónsdóttir, Sandra Karlsdóttir og Gréta Snorradóttir. Þjálfari stelpnanna er Margréf Sigurðardóttir. Aftari röð frá vinstri: Alda Karen Svavarsdóttir, Hulda G. Helgadóttir, Ásta Petra Oddsdóttir og Aðalheiður Ólafsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Anna D. Gunnarsdóttir, Harpa Þórisdóttir, Marína G. Gunnarsdóttir og Hildur Sævarsdóttir. Þjálfari þeirra er Ólafur Þ. Guðbjörnsson. DV-myndir Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.