Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Page 29
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Heimilismarkaöurinn.
Verslunin sem vantaði.
Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067.
Kaupum og seljum notuð húsgögn,
heimilistæki, sjónvörp, videotæki, rit-
vélar, barnakerrur, barnavörur ýmiss-
konar, videospólur, ljósritunarvélar,
búsáhöld, skíðabúnað, reiðhjól o.m.fl.
Einnig er möguleiki að taka notuð
húsgögn upp í.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum.
Verslunin sem vantaði, Laugvegi 178,
opið mán.-fös. 10.15-18 og lau.
10.15-16, sími 679067.
Hygander flygill, nýr og ónotaður, tii
sölu, einnig er á sama stað Hæstarétt-
ardómar frá byrjun til ca 1984 í fallegu
bandi. Uppl. í síma 29503 e.kl. 18.
Einnig óskast Encylo Brittanica eða
Americana á sama stað.
Skeifan - húsgagnamiðiun, s. 77560.
Kaupum og seljum notað og nýtt.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld,
tölvur, sjónvörp, hljóðfæri o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 möguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið virka daga kl. 9-18.
Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Kafarabúningur fyrir ca 1,65 sm og neð-
ansjávarmyndavél Nikonos V, kass-
ettutæki með diskspilara og útvarpi
frá JVC, Commodore 64 leikjatölva.
Símar 92-11639 og 985-28539.
Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajárn f/opnara frá „Holmes", 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Til sölu: Skrifb., hv. með beykiplötu.
Vélritunarborð, skjalaskúffur og -hólf.
Crown peningaskápur, h. 68 cm.
Canon ljósritunarvél og reiknivélar.
Gamalt afsýrt furuborð (tóbaksborð).
Gas-vatnshitatæki.
Vagn á hjólum fyrir vörugeymslur.
Sólstólar og borð, nýtt.
Ymsar borðlappir og -plötur.
Lundia skáphurðir og fleira.
Uppl. í síma 18119.
Vakumpökkunarvél fyrir matvæli til
sölu, gerð Komet KT, ölkæliskápur
(Coca Cola) og 7 mán. Sweda peninga-
kassi, Nec bílasími, 2 festingar í bíla
með rafhlöðu og hleðslutæki fyrir 220
v. S. 91-77776 og 985-29519.
Griptu tækifærið. Goldstar síminn
m/símsvara er á aðeins kr. 9.952 stgr.
m/vsk. Við minnum einnig á minni
og stærri símkerfi. Pósts. Euro/Visa
Rristall, Skeifunni llb, sími 685750.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Taktu eftir. Skólabuxur smart snið úr
dökku kakí, margir litir, frá 500-1.990
kr„ einnig smart jakkar, frakkar, pils,
skyrtur, peysur og bolir á frábæru
verði. (Ath. nýtt kortatímabil).
Minni markaðurinn, 3. hæð,
Kringlunni.
Tvær nýjar mahóníhurðir til sölu, úti-
hurð, stærð, 89,8x211,3, verð 26 þús.,
og svalahurð, stærð, 79,5x181,5, verð
17 þús. Uppl. í síma 91-33667.
Tölva - þrekhjól. BBC Master Compact
tölva með litaskjá og forritum, 2ja
ára, verð 45 þús. stgr., ónotað ársgam-
alt þrekhjól, verð 15 þús. S. 91-671032.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Gólfdúkar í úrvali (þarf ekki að líma),
10-30% afsláttur næstu daga. Harð-
viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-
671010.
Hljómplötur, bílskúrsútsala. Nýtt og
gamalt rokk. Laugardag og sunnudag
milli kl. 13 og 18. Brattakinn 4, sími
53290.
Marshall gufuketill til sölu, gufugeta
ca 1000 kg á klst. Upplýsingar í símum
91-13397 og 91-623170, Sigurður og Jón
Ingi.__________________________________
Amstrad PCW 8512 tölva með prentara.
Einnig nýleg djúphreinsivél. Uppl. í
síma 92-14312
Keramik vegg- og gólfflisar. Allt að
30% afsláttur næstu daga. Harðvið-
arval, Krókhálsi 4, sími 671010.
Þjónustuauglýsingar
^ HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Þakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
Múrbrot og fleygun.
Verkpantanir í síma 91-10057.
Jóhann.
Vélaleiga
Böðvars Sigurðssonar.
Sími 651170.
Bílasímar 985-25309
og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
GROFUÞJÓNUSTA
ta «w*daro.
Bragi Bragason, sími 651571,
bílasími 985-31427.
Grafa með opnan-
legri framskóflu,
skotbómu og 4x4.
Vinn einnig á kvöld-
in og um helgar.
SMAGROFUÞJONUSTA
Leigjum út GEHLsmágröfu.
Hentar fyrir hvers konar
garðvinnu.
Verð á klst.1500 m/vsk.
Á sólarhring 15.000 m/vsk.
Pallar hf.
Dalvegur 16, 200 Kóp.
Simar 42322 og 641020.
JARDAFLb
£ Slmi 985 2804? $
^asxxajaaJuaa3XA*k*jr
F SIMI 985-28042
Öll almenn
jarðvinna.
Efnissala.
Vélaleiga.
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
nasði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Steinsteypusögun
^ - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
■w símar 686820, 618531
og 985-29666.
STEINSTEYPUSÖGU N
KJARNABORUN
Simi 72103
FYLLIN G AREFNI -
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í þeðin.
Möl i dren og þeð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Véla- og tækjaleigan
ÁHÖLD SF.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara. Leigjum sláttuvélar
og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél,
teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
Opið um helgar.
V/S4
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832', sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
ER SMÁAUGLÝSINGA
BLADID
SIMINNER
D
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Utihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úr timbri eða áli
Garðstofur og
svalayfirbyggingar
úr timbri og áli
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
IÐNAÐARHUROIR
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
Ö688806Ö985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tækl. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
j i
• •
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260