Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Síða 31
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990.
43
Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
Mummi
meinhom
f Efnafræði er ótrúlega ^
spennandi, Mummi!
y
2/2Í.
7
Vatnsupplausn (C00H)2
og blanda af kalsíumhypoklónð
og kalsíumklóríð virkar eins og
ropvatn.
Þú kemur ekki út héðan fyrr en þú ^
hefur fundið út hvernig maður á að j
Flækju-
fótur
Óska eftir innréttingum, tækjum, borð-
um og stólum á hamborgarastað, einn-
ig óskast 80-100 fin gólfteppi. Uppl. í
síma 92-68553.
■ Verslun
Loðefni í pelsjakka og kápur. Stretch-
efhi og rifilað flauel. Velúr og antik-
flauel. Ullarefni í hettuúlpur og káp-
ur. Gardínuefni. Verslunin Inga, s.
43812, Hamraborg 14 A.
Saumavélar. Overlock vélar, Bemina
vélar, nýkomnar. Efni, tvinni og
saumavörur í úrvali, föndurvörur og
jólavörur. Saumasporið hf., á horninu
á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632.
Ljósritun í litum á pappír og glærur,
myndir og teikn. Á sama stað skilta-
gerð, plastsk. á hurðir og póstkassa,
barmnælur o.fl. Lit-rit hf., s. 626229.
■ Fyiir ungböm
Burðarrúm, Maxi Cosi stóll, taustóll,
hlaupagrind og þríhjól til sölu. Uppl.
í síma 91-79697.
Ljósblár Emmaljunga kerruvagn, vel
með farinn, og leikgrind til sölu. Uppl.
í síma 91-680167 og 91-656193.
Gesslein barnavagn og klæðaborð til
sölu. Uppl. í síma 91-652899.
Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 91-25711, Steinunn.
■ Heimilistæki
Eigum nokkra útlitsgallaða Snowcap
kæliskápa. Verð frá 19.900. Johan
Rönning hf., Sundaborg 15, sími
91-84000. Opið frá kl. 8-17 mánudaga
föstudaga.
Einstaklingar, verslanir og matsölu-
staðir, 3901 Vestfrost frystiskápur með
nýjum mótor, stærð 180x60x65, verð
35 þús., nýr kostar 80 þús. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-4639.
Candy isskápur, Ignis eldavél og eld-
húsborð með stálfæti til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 33524.
Góð Philco þvottavél, Ignis ísskápur
og Candy þvottavél til sölu. Uppl. í
síma 91-23924 eða 91-78878.
Nýleg AEG þvottavél til sölu, mjög lítið
notuð. Uppl. í síma 91-23133 á laugar-
dag og sunnudag.
■ Hljóðfeeri
Tónastöðin auglýsir.
Mikið úrval hljóðfæra, m.a. Moeck
og Aulos blokkflautur, hinir frábæru
Alhambra gítarar, v-þýskar Sandner
og Schroetter fiðlur, Blessing, Besson,
Bufiet blásturshljóðfæri og margt
fleira. Landsins mesta úrval af nótna-
bókum. Berið saman verð og gæði.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, Reykjavík,
sími 91-21185.
Óskum eftir samst. við trommara og 1-2
gítarista til að spila melodiskt þunga-
rokk. Höfum uppt. úr studio. Viljum
einungis metnaðarf., áhugas. menn
með alvöru í huga. S. 98-34835 e. kl.
14, Grétar og 98-21834 e. kl. 17, Ólafur.
Bassagítar óskast, verðhugmynd 5-10
þús., magnari og hátalari óskast einn-
ig. Á sama stað til sölu Fiat 127 ’85.
Uppl. í síma 91-54695.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Til
sölu úrval hljóðfæra á góðu verði, gít-
arar frá 3.700, strengir, magnarar, ól-
ar, effektatæki, töskur, fiðlur o.fl.
Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði á
höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-30522._________________________
JBL til sölu. Mjög vel með farin og lít-
ið notuð 4 JBL hátalarabox, nr. 733
og 732, eins og ný. Uppl. í síma
98-71395. Gunnar.
Lagahöfundar athugið: takið Landslag-
ið/Evrópulagið upp tímanlega, kynnið
ykkur verð og kjör. Hljóðstofan, Leifs-
götu 12, sími 623840.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa. Vönduð
vinna unnin af fagmanni. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227.
Vorum að fá mjög góða sendingu af
píanóum. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, sími
91-688611.
Mixer - Studeomaster 8-2, sem nýr,
selst með eða án flightcase. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-4611.
Roland D50 og Super JX til sölu. Uppl.
í síma 93-13134 eftir kl. 19.
Til sögu Carlsbro bassamagnari , Colt
45, 50W. Uppl. í sima 97-88956.
Yamaha trommusett til sölu. Uppl. í
síma 92-15136.
Óskum eftir að kaupa flygil. Hringið í
síma 91-45694.
Saxófónn óskast. Uppl. í síma 37573.