Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Side 35
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990. 47 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Félagasamtök óska eftir verkefnum í aukavinnu. Upplýsingar í símum 91- 651559 og 651198. M Bamagæsla Tek að mér að gæta 6-7 ára barna f.h. Hef eingöngu þennan aldurshóp. Legg áherslu á ýmiss konar skapandi vinnu með börnunum. Bý mjög nærri Voga- skóla. S. 678829. Árbær. Bamfóstra óskast til að koma heim og gæta 5 og 7 ára systkina 2- 3svar í viku seinnipartinn. Uppl. í síma 91-674275. Gæsla skólabarna. Tek að meíað gæta skólabama í vetur. Er búsett nálægt Vesturbæjarskólanum. Uppl. í síma 25647. Lóa. Vantar pössun fyrir 4 ára stúlku 2-4 sinnum í viku, á kvöldin og á laugar- dögum. Uppl. í s. 91-652696. Einungis barngóður aðili kemur til greina. 14-16 ára unglingur óskast tii að gæta 3ja ára bams þrjú kvöld í viku. Uppl. í síma 91-15417. Dagmóðir í vesturbænum getur tekið eitt bam í pössun allan daginn. Uppl. í síma 91-627735. Góð amma getur bætt við sig börnum á skólaaldri í vetur. Uppl. hjá Helgu í síma 91-20952. Hafnarfjörður. Hef laus pláss hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 653053. Sigrún. Tek börn 91-37859. pössun. Uppl. í síma Ymislegt Svæðameðferð - llmolíumeðferð. Laus- ir tímar. Ilmsniyrsl og 100% kjarnaol- ía til heimanotk. Á sama stað sólbaðs- stofa (gufa og pottur frítt) og fótaað- gerðast. Gæfuspor. Sigurður Guð- leifss., sérfr. í svæðameðferð. Diploma í álmolíumeðferð. Nýi sólargeisbnn, Hverfisg. 105, s. 626465 og 11975. Ertu I vandræðum meö fiskabúrið eða vantar þig fiskabiir? Hafið samband, ég aðstoða, sé einnig um eftirlit, sími 91-669704.___________________________ Námskeiö í svæðameðferð hefst 29. sept. Skráning hafin. Sig. Guðleifss., sérfr. í svæðameðferð. Nýi sólargeisl- inn, Hverfisg. 105, s. 626465 og 11795. Ráðgjafaþjónusta G-samtakanna. Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum. Aðstoðum við endurskipurlagningu fjárskuldbindinga, sími 620099. Einkainál 31 árs, vel stæður maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20-35 ára með náin kynni eða sambúð í huga, börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV merkt „4624“ fyrir 22.09. Konur. 44 ára karlmann langar að kynnast konu á svipuðum aldri. 100% trúnaður. Böm engin fyrirstaða. Svar sendist með nafni og síma í pósthólf nr. 11047. Tvær ungar, einstæðar mæöur utan af landi óska eftir að kynnast hressum og fjárhagslega sjálfstæðum karl- mönnum á aldrinum 28-45 ára. Svör send. DV, merkt „Tvær hressar 4616“. Ung, einstæö móðir utan af landi með 2 böm óskar eftir að kynnast fjárhags- lega sjálfstæðum manni. Svör sendist DV, merkt „12. sept. 4615“, f. 1/10. T-4657__________________________ Ung kona frá Asiu vill kynnast manni á Islandi. Svar sendist í pósthólf 12031, 132 Reykjavík. M Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtiðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. Kenrisla Tónlist - Forskólakennsla. Vesturbæ- ingar, kenni börnum frá 6 ára aldri á blokkfl.og alt fl.(munnhörpu) þrið. og fos. Öll alm. tónlistarþjálfun. Helga Björk M. Grétudóttirtónl.ke. S. 19871. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Kennsla hefst 25. september. Innritun daglega í simum 16239 og 666909. Kennslustaðir í Rvík og Mosfellsbæ. Spákonur Spákona. Skyggnist i spil og bolla alla daga. Nokkrir klukkutímar lausir á næstunni. Fólk utan Reykjavíkur vinsaml. hafi samband með nægum fyrirvara. Tímapantanir í s. 91-31499. Láttu tarrotspilin min svara spuming- um þínum. Tímapantanir í síma 91-51315 milli kl. 17 og 19.____________ Spái i tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 39887. Gréta. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! Sími 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum” við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Dísa, sími 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstón- list og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmtunina eftirminnilega. Dísa, með reynslu frá 1976 í þína þágu. Al-íslenska fatafellan Bonní skemmtir íyrir þig við ýmis tækifæri, s.s. pipar- sveinapartíum, karlaklúbbum, partí- um o.fl. Geymið auglýsinguna. Sím- boði 984-50554 þitt númer (tónval). Diskóteklð Deild 54087. Nýr kostur á haustfagnaði. Vanir dansstjórar, góð tæki og tónlist við allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða. Uppl. í síma 91-54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Al- menn hreingerningarþjónusta, teppa- hreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Bókhald - tölvuvinnsla. Get bætt við mig bókhaldi fyrir smærri fyrirtæki. Fjárhagsbókhald, vsk-uppgjör, rit- vinnsla og fleira. Hafðu samband í síma 53510 eða 43756. Magga. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550. BYR, Hraunbæ 102f, Rvik. VSK-þjón usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20. ■ Þjónusta Vanur lögmaður getur bætt við sig störfum, svo sem: skiptum á dánar- og félagsbúum, uppgjöri á slysabótum og öðrum skaðabótum, innheimtu krafna, málflutningi o.fl. Upplýsingar í síma 34231. Geymið auglýsinguna. H.B. verktakar. Tökum að okkur al- mennt viðhald húsa, þakviðgerðir, nýsmíði, \málningarvinnu, parket, dúka, teppi, flísar. Vönduð vinna. Símar 91-29549 og 91-75478 eftir kl. 18. Húsasmiður. Annast uppsetningu milliveggja, sólbekkja, inni- og úti- hurða, skipti um glugga, glerja, geri upp gamlar íbúðir og endurbæti þök. Uppl. í síma 91-50207. Húsaviðhald, smiði og málning. Málum þök, glugga og hús og berum á, fram- leiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, - glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, símar 91-50205 og 91-41070. Járnsmíði. Smíðum inni- og útihand- rið, svalir, stiga, límtrésfest. o.m.fl. úr jámi. Véla- og járnsmíðaverkst. Sig. J. R., Hlíðarhjalla 47, Kóp., s. 641189. Nú er rétti timinn til að láta silfurhúða gömlu hlutina, t.d. kaffikönnur, kerta- stjaka o.fl. Silfurhúðun, Framnesvegi 5, opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. frá kl. 16-18. Fagvirkni sf., s. 674148 og 678338. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál- un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Húsasmíðameistari. Tek að mér ný- smíði, viðhald og viðgerðir. Vönduð og góð vinna. Uppl. í síma 91-16235 e.kl. 18. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- .ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Vanir smiðir geta bætt við sig verk- efnum. Uppl. í síma 91-79821 og 91-50613. Þarftu að breyta eöa laga? Tek að mér að leggja parket og dúkleggja ásamt allri almennri smíðavinnu. Uppl. í síma 679049. Húsasmiður. Múrverk. Múrari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-652063 e.kl. 18. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. þekking og reynsla í þína þágu. Uppl. í símum 36929 og 641303. Trésmiöur. Tek að mér breytingar, við- hald og nýsmíði. Upplýsingar í símum 91-685293 og 14662. . Tökum að okkur alhliða sandblástur. Föst tilboð. Uppl. í síma 666758 eftir kl. 19.____________________________ Er stíflað? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og bílas. 985- 33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan Sunny 4x4. Námsgögn, ökuskóli. Sím- ar 91-78199 og 985-24612. Guöjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Gisli M. Garðarsson kennir á Mercedes Benz, ökuskóli, bækur ög prófgögn ef óskað er. Uppl. í síma 24436. ■ Inrirömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Garðyrkja Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Danskur skrúðgaröameistari og teiknari teiknar garða og hannar garða. Uppl. í síma 91-34595. Heimkeyrö gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. Parket Til sölu parket, hurðir, flisar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231. Nudd Þjáist þú af bakverkjum, ertu stífur í hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum? Reyndu sænskt nudd. Uppl. og tíma- pantanir í s. 20148 e. kl. 18. Beatrice. Tilsölu Vinnuskúr til sölu, ca 4ra mánaða gam- all, 14 rrr, mjög vandaður. Scout II ’74, 6 cyl., 258, 4ra gíra, no spin læs- ing, einstakur bíll. Sjósleðar (Jet-Ski) til sölu. 4 stk. Yamaha 500, árg. ’88-’90, 2 stk. Kawa- saki x-2 650, árg. ’89, 1 stk. Kawasaki 300, árg. ’88, öll skipti athugandi. Uppl. í símum 92-14888 á daginn og 92-15131 og 92-14244 á kvöldin. WtSHtWAMFIHKlTÆKlli, FTfaR Ölt HEIMILI wa.sMtt.Ttte i nm 08 tjtouu sm naift Mte m Allsherjaræfingatækið, 30 æfingar, 20 síðna leiðbeiningabæklingur á ísl., kr. 11.900 staðgr., góð greiðslukjör. Póstverslunin Príma, sími 91-623535. Reiðhjólagrindur og handrið! Smíða reiðhjólagrindur, stigahandrið úr jámi, úti og inni, skrautmunstur, rörahandrið, þvottasnúmr og fleira. Kem á staðinn og geri verðtilboð. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-651646, einnig á kvöldin og um helgar. Kays-listinn. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir tímanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn erókeypis. B. Magnússon, sími 52866. / %lll Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaöir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld- húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7, sími 91-651944. Gúmmívinnslan hf. Réttarhvammi 1 Akiireyri Sími 96-26776 Gúmmíhellur. Heppilegar til notkunar við: rólurnar, barnaleikvelli, sólskýli, heita potta, svalir o.m.fl. Gúmmívinnslan hf., Réttarhvammi 1, 600 Akureyri, sími 96-26776. Verslun Eldhúsinnréttingar, fataskápar, baðinn- réttingar. Sérsmíðað og staðlað. Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í allt húsið. Komum á staðinn og mælum. Innréttingar og húsgögn, Kapla- hrauni 11, Hafnarfirði, sími 52266. Utsala. Fullt af göllum og bolum á kr. 500. Sjón er sögu ríkari. Ceres, Ný- býlavegi 12, Kópavogi, s. 44433. Hornsófar, sérsmiðaðir eftir máli. Sófa- sett og stakir sófar. Bjóðum upp á marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux og áklæði. Islensk framleiðsla. GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 91- 686675.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.