Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Qupperneq 39
LAUGARDAGÚE 15. SEPTEMBER 1990.
Ómar Þ. Ragnarsson
Ómar Þ. Ragnarsson, fréttamaður
Sólheimum 23, Reykjavík verður
fimmtugur á morgun. Ómar Þor-
finnur er fæddur í Reykjavík og ólst
upp í foreldrahúsum. Hann varð
stúdent frá MR1960 og var í námi
í lögfræði í HÍ1961-1964. Ómar lék
eitt af aðalhlutverkunum í Vesaling-
unum hjá LR, 1953 og lék þrisvar í
Herranótt 1958-1960. Hann lék í Út-
varpsleikritum 1953-1969 og lék
nokkur hlutverk í í Þjóðleikhúsinu
og hjá LR1953-1969. Ömar hefur
verið skemmtikraftur frá 1958, var
skemmtikraftur að aðalstarfi 1962-
1969 og að aukastarfi eftir 1969.
Hann skemmti með Sumargleðinni
1971-1985 og hefur skemmt í ýmsum
þjóðlöndum og var fulltrúi íslands
í norrænum skemmtiþætti í Finn-
landi 1967. Ómar hefur samið fjölda
texta og laga og sungið inn á hljóm-
plötur frá 1960 og hafa komið út á
þriðja hundrað textar eftir hann á
hljómplötum. Ómarvaríþrótta-
fréttamaður 1969-1976, ritstjóri
dagsskrár 1970 og fréttamaður og
dagskrárgeröarmaður hjá Sjón-
varpinu 1976-1988. Hann hefur verið
fréttamaður og dagskrárgerðar-
maður hjá Stöð 2 frá 1988. Ómar
keppti í hlaupagreinum með IR
1958-1964, var drengjameistari ís-
lands í 100 m og 300 m hlaupi og
boðhlaupi 1958 og keppti í meistara-
flokki í knattspyrnu með Ármanni
1970. Hann sigraði í góðaksturs-
keppni BFÖ1963,1969 og 1970 og
keppti í rallakstri 1975-1985. Ómar
var íslandsmeistari í rallakstri
1980-1982 og 1984 og var Jón bróðir
hans aðstoðarökumaður hans.
Vann Ómar 18 röll af 38 sem hann
keppti í 1977-1985 þar af öll mót sem
Renaultbifreið þeirra bræðra keppti
í 1981. Ómar tók einkaflugmanns-
próf 1966 og atvinnuflugmannspróf
1967. Hann var flugkennari hjá
Flugskóla Helga Jónssonar og Navy
Aeroclub á Keflavíkurflugvelli 1969
og vann Frambikarinn í flugkeppni
1970. Ómar kvæntist 31. desember
1961 Helgu Jóhannsdóttur, f. 25.
nóvember 1942. Foreldrar Helgu
voru: Jóhann Jónsson, d. 1950 vél-
stjóri á Patreksfirði og kona hans
Lára Sigfúsdóttir, d. 1972. Börn
Ómars og Helgu eru: Jónína, f. 29.
apríl 1962, gift Óskari Olgeirssyni,
vélvirkja í Reykjavík og eiga þrau
þrjú börn; Ragnar, f. 21. september
1963, húsasmíðanemi í Reykjavík,
sambýliskona hans er Kristbjörg
Clausen, söngnemi; Þorfmnur, f. 25.
október 1965, nemi í fjölmiðlafræði
í París, sambýhskona hans er Anna
Hauksdóttir, bankamaður og eiga
þau einn son; Öm, f. 22. nóvember
1967, læknanemi; Lára, f. 27. mars
1971, fóstra í Rvík, sambýlismaður
hennar er Haukur Olavson, versl-
unarmaður og eiga þau eina dóttur;
Iðunn, f. 8. október 1972, fjölbrauta-
skólanemi og Almá, f. 9. september
1974, nemi. Systkini Ómars eru:
Eðvarð Sigurður, f. 4. ágúst 1943,
útibússtjóri Samvinnubankans á
Höfn í Hornafirði, kvæntur Jó-
hönnu Magnúsdóttur kennara; Jón
Rúnar f. 12. desember 1945, fram-
kvæmdastjóri og rallökumaður í
Rvík kvæntur Petru Baldursdóttur;
Ólöf, f. 16. júní 1948 kennari í R, gift
Ólafi Jóhanni Sigurðssyni vélvirkja;
Guðlaug, f. 20. ágúst 1951 húsmóðir
í Stokkhólmi Svíþjóð, gift Sigurjóni
Leifssyni matreiðslumanni og Sig-
urlaugÞuríður, f. 17. júlí 1964 hús-
móðir í Rvík.
Foreldrar Ómars eru Ragnar Eð-
varðsson, f. 24. júní 1922 bakari og
nú öryggisvörður í Rvík, og kona
hans Jónína Rannveig Þorfinns-
dóttir, f. 16. september 1921 kennari.
Ragnar, er sonur Eðvarðs, bakara-
meistara í Rvík, Bjarnasonar, for-
manns í Rvík, Gíslasonar. Meðal
systkina Eðvarðs em Anna, gift
Erlendi Þórðarsyni, presti í Odda,
og Sigríður, móðir Bjarna Jónsson-
ar listmálara. Móðir Ragnars var
Sigurlaug Guðnadóttir, b. á Óspaks-
stöðum í Hrútafirði, Einarssonar,
og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur.
Meðal systkina Sigurlaugar voru
Einar, prófastur í Reykholti, faðir
Bjarna, framkvæmdastjóra Byggða-
stofnunar, og Guðmundar, forstjóra
Skipaútgerðar ríkisins. Annar bróð-
ir Sigurlaugar var Jón, prestur og
skjalavörður, faðir rithöfundanna
Guðrúnar, Ingólfs, Torfa og Eiríks.
Föðurbróðir Ómars er Gunnlaug-
ur, faðir Gísla Ágústar, lektors í
sagnfræði. Jónína, er dóttir Þor-
finns, múrara í Rvík, bróður Guð-
brands á Prestbakka, fóður Ingólfs,
forstjóra ogsöngstjóra. Þorfmnur
var sonur Guðbrands, b. á Orustu-
stöðum, Jónssonar b. í Efri-Vík Þor-
kelssonar. Móðir Jóns var Málm-
fríður Bergsdóttir prests á Prest-
bakka Jónssonar og konu hans
Katrínar Jónsdóttur „eldprests”
Afmæli
Ómar Þ. Ragnarsson.
Steingrímssonar. Móðir Þorfinns
var Guðlaug, ljósmóðir Pálsdóttir,
b. á Hörgslandi Stefánssonar og
kona hans Ragnhildur Sigurðar-
dóttir. Móðir Jónínu er Ólöf, systir
Bjarna, hugvitsmanns á Hólmi,
Runólfsdóttir, b. í Hólmi í Land-
broti, Bjarnasonar, b. í Hólmi, Run-
ólfssonar, bróður Þorsteins, afa Jó-
hannesar Kjarvals, og Eiríks Sverr-
issonar sýslumanns, langafa Egg-
erts Briem í Viðey, fóður Eiríks, fv.
forstjóra Landsvirkjunar.
Ómar verður að heiman á afmælis-
daginn.
Þorsteinn Ámason
Þorsteinn Árnason, fiskverkandi og
fyrrv. skipstjóri, Austurgötu 12,
Keflavík, er fimmtugur á morgun.
Þorsteinn fæddist í Sandgerði en
ólst upp í Keflavík og hefur búið þar
síðan. Hann lauk hinu meira fiski-
mannaprófi frá Stýrimannaskólan-
um í Reykjavík 1961 en Þorsteinn
stundaði sjómennsku á hinum ýmsu
fiskiskipum á árunum 1955-83 og
var stýrimaður og skipstjóri frá
1961. Þá gerði Þorsteinn út bátinn
Ársæl KE17 á árunum 1973-83 en
hann hefur stundað fiskverkun frá
1985.
Þorsteinn hefur verið varabæjar-
fulltrúi í Keflavík fyrir Framsókn-
arflokkinn frá 1986 og situr í stjórn
Framsóknarfélagsins í Keflavík,
auk þess sem hann er stjórnarmað-
ur í Vinnuveitendafélagi Suður-
nesja og Skipaafgreiðslu Suður-
nesja.
Þorsteinnkvæntist 29.10.1960
Guðrúnu Ólöfu Guðjónsdóttur, f.
2.9.1941, flugafgreiðslumanni, f. 2.9.
1941, en hún er dóttir Guðjóns Jóns-
sonar og Sólveigar Ólafsdóttur í
Keflavík.
Böm Þorsteins og Guðrúnar Ólaf-
ar eru Sólveig Þorsteinsdóttir, f.
29.7.1961, flugafgreiðslumaður í
Keflavík, en sonur hennar er Þor-
steinn Ámason Surmeli, f. 9.12.1985;
Jenný Lovísa Þorsteinsdóttir, f. 3.11.
1964, flugfreyja í Reykjavík, gíft Jó-
hanni Torfa Steinssyni, f. 9.7.1954,
veitingastjóra, en dóttir þeirra er
Jórunn Steinsson, f. 29.8.1989; Irmý
Rós Þorsteinsdóttir, f. 27.5.1971,
nemi.
AlsystkiniÞorsteins: Guðný
Helga, f. 1.11.1937, leiðbeinandi í
Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi,
gift Höskuldi Goða Karlssyni, skóla-
stjóra þar, og eiga þau ijórar dætur;
Þorbjörg Ágústa, f. 1.11.1937, d. 10.4.
1955; IngaEygló, f. 27.12.1938, aö-
stoðarstöðvarstjóri í Kaliforníu en
maður hennar er Mustad og eiga
þau einn son; Brynja, f. 17.10.1944,
kennari í Keflavík, gift Helga Hólm
Friðbjörnssyni framkvæmdastjóra
og eiga þau fjögur börn; Guðrún, f.
26.10.1948, skrifstofumaður í Kefla-
vík, gift Ragnari Gerald Ragnars-
syni útgerðarmanni og eiga þau
fjögur börn, og Ámi, f. 30.8.1957,
framkvæmdastjóri í Reykjavík, en
hannáeinadóttur.
Hálfsystkini Þorsteins, sam-
mæðra: Anna Margrét Hauksdóttir,
f. 28.4.1932; Einarína Sigurveig
Hauksdóttir, f. 29.4.1934, ogHaukur
Hauksson, f. 16.8.1935.
Foreldrar Þorsteins: Árni Þor-
steinsson, f. 14.11.1908, d. 10.3.1986,
skipstjóri í Keflavík, og kona hans,
Jenný Lovísa Einarsdóttir, f. 9.5.
1912, húsmóöir.
Ámi var sonur Þorsteins, sjó-
manns og húsasmiðs í Keflavík,
Ámasonar, b. í Gerðum í Keflavík,
Árnasonar, smiðs í Keflavík, síöan
b. í Gamla-Hrúðurnesi í Leiru,
Helgasonar, b. í Markaskarði í Hvol-
hreppi, Þórðarsonar, b. í Moldnúpi
undir Eyjafjöllum, Pálssonar. Móðir
Árna smiðs var Ragnheiður Áma-
dóttir, b. og skálds í Dufþaksholti,
Egilssonar, prests að Útskálum, Eld-
jámssonar. Móðir Áma í Gerðum
var Jórunn Árnadóttir, b. á Móeið-
arhvolshjáleigu, Björnssonar, b. í
Þorsteinn Árnason.
Kumla í Oddahverfi, Árnasonar.
Móðir Þorsteins var Guðrún Ingj-
aldsdóttir, b. á Kolbeinsstöðum,
Tómassonar. Móðir Áma skipstjóra
var Guðný Vigfúsdóttir.
Jenný Lovísa er dóttir Einars, b.
á Grund á Stafnesi, í Landakoti í
Sandgerði ogloks að Sjónarhóli í
Sandgerði, Jónssonar, að Ysta-Skála
undir Eyjafjöllum, Sveinbjörnsson-
ar. Móðir Einars var Arnlaug Ein-
arsdóttir Sighvatssonar. Móðir
Jennýjar var Anna Soffía Jósafats-
dóttir, b. á Litlu-Ásgeirsá, Guð-
mundssonar, b. í Torfustaðahúsum,
Gíslasonar, b. á Efri-Torfustöðum,
Þórðarsonar. Móðir Jósafats var
Ingunn, dóttir Jóns Þórðarsonar í
Nípukoti. Móðir Önnu Soffiu var
Anna Jónsdóttir.
Þorsteinn tekur á móti gestum á
Flughótelinu í Keflavík frá klukkan
16-19 á afmælisdaginn.
___ Sólvöllum7,Húsavík.
Ása Fanney Þorgeirsdóttir,
____ Álfheimum 25, Reykjavik,
Ragnheiður Björnsdóttir,
Karlsbraut 15, Dalvík.
Gunnar Rögnvaldsson,
Dæli, Svarfaðardalshreppi.
Sigurður Tómasson,
Hverabakka, Hrunamannahreppi.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Ketilsstöðum I, Mýrdalshreppi.
70 ára ________________________
Kristin Óskarsdóttir,
Dæli, Svarfaöardalshreppi.
Tómas Kristinsson,
Miðkoti, Vestur-Landeyjarhreppi.
María Jóhannsdóttir,
Árgötu 3, Reyðarfirði.
Ingibjörg G. Magnúsdóttir,
Urðarbraut 2, Reykjavík.
Hafliði Benediktsson,
Hraunbæ 134, Reykjavík.
Bjarni Þór Friðþjófsson,
Holtsgötu25, Njarðvikum.
Birgir Símonarson,
Hrauntúni 4, Vestmannaeyjum.
Sveinn Árnason,
Hólsgötu 7, Neskaupstað.
Snæbjörn Halldórsson,
Aðalstræti 12, ísafirði.
Rúnar Guðjón Guðjónsson,
Dúfnahólum 2, Reykjavík.
40ára
Dísa Sigfúsdóttir,
Þórunnarstræti 119, Akureyri.
Heiðbjört Björnsdóttir,
Miðbraut7, Vopnafirði.
Stefán Sigfús Stefánsson,
Tungubakka 22, Reykjavík.
PéturBreiðfjörö Freysteinsson,
Suðurbyggð 3, Akureyri.
J úlíus Kristj ánsson,
Hólavegi 7, Dalvík.
Guðmundur Hákonarson,
Jón Ársæll Þórðarson,
Framnesvegi 68, Reykjavík.
Bergþór Bergþórsson,
Hraunhvammi 6, Hafnarfiröi.
Þórður Júlíusson,
Skorrastöðum IV, Norðfjarðar-
hreppi.
Arthur Björgvin Bollason,
Háteigsvegi 38, Reykjavík.
Sesselja Hermannsdóttir,
Frostaskjóli 87, Reykjavík.
Kristín Halldórsdóttir
Kristín Halldórsdóttir húsmóðir,
Hrafnistu í Hafnarfirði, áður til
heimilis að Sólvallagötu 24, Kefla-
vík, verður áttræð á morgun,
sunnudaginn 16.9.
Kristín fæddist í Bolungarvík.
Hún giftist 24.5.1930, Brynjólfi
Ágúst Abertssyni frá ísafirði, f. 10.8.
1902, d. 13.6.1987, verkstjóra, en for-
eldrar hans voru Albert Brynjólfs-
son frá Bæ í Súgandafirði, og Mess-
íanna Sæmundsdóttir.
Kristín og Brynjólfur eignuðust
fimm börn. Þau eru: Sigríður Guð-
munda, f. 29.5.1931, húsmóðir á
ísafirði, gift Ásgeiri Guðbjartssyni,
skipstjóra; Halldór Albert, f. 22.11.
1932, skipstjóri í Keflavík, kvæntur
Elísabetu Ólafsdóttur húsmóður;
Sesselja Guðrún, f. 5.1.1934, d. 16.8.
1956, húsmóðir á ísafirði, var gift
Garðari Jónssyni skipstjóra sem nú
er látinn; Sigurður Hlíðar, f. 1.5.
1936, skipstjóri á Bíldudal, kvæntur
Herdísi Jónsdóttur húsmóður; Sæv-
ar, f. 15.2.1942, skipstjóri í Vest-
mannaeyjum, kvæntur Ingibjörgu
Hafliðadóttur húsmóður og banka-
starfsmanni. Þá ólu þau hjónin upp
dótturson sinn, Brynjólf Garðars-
son, f. 26.8.1955, stýrimann, en sam-
býliskona hans er Anna Lilja Jóns-
dóttir.
Systkini Kristínar urðu þrjú: Jón
Þórarinn Halldórsson, f. 27.8.1905,
lengi verslunarmaður í Reykjavík
en hann er látinn; Guðmundur Ní-
els Halldórsson, f. 27.6.1907, lést í
frumbernsku, og Salóme Halldórs-
dóttir, f. 4.6.1915, lengst af húsmóð-
ir í Súðavík en dvelur nú á Hrafn-
istuíHafnarfirði.
Foreldrar Kristínar voru Halldór
Ingimar Guttormur Halldórsson, f.
1.9.1878, drukknaði í róðri frá Bol-
ungarvík, 27.11.1915, og kona hans,
Sesselja Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 9.3.1882, húsfreyja.
Halldór var sonur Halldórs Jóns-
sonar í Neðri-Arnardal, og konu
hans, Kristínar Eggertsdóttur frá
Garðsstöðum.
Sesselja var dóttir Guðmundar, b.
í Botni í Mjóafirði Níelssonar, b. í
BotniJónssonar.
Kristín tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn, í sal Iðnaðarmanna
Kristín Halldórsdóttir.
að Skipholti.70 í Reykjavik, milli
klukkan 15 og 18.
Studioblóm
Þönglabakka 6, Mjódd,
norðan við Kaupstað,
Slys gera ekki ^to>r
boð á undan sér! Uisr™