Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Síða 42
54 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990. Laugardagur 15. september SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verður bein útsending frá leik í fyrstu deild íslandsmótsins í knattspyrnu og svipmyndir úr leikjum í ensku knattspyrnunni. 18.00 Skytturnar þrjár (22). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn, byggður á víöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Ævintýraheimur Prúduleikar- anna (8) (The Jim Henson Hour). Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Henson. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur Prúöuleikar- anna, framhald. 19.30 Hringsjá. Fréttir og fréttaskýring- ar. 20.10 Fólkið í landinu. Sautján barna móðir I sveit. Inga Rósa Þórðar- dóttir ræðir viö Stefaníu Jóns- dóttur, prjónakonu á Djúpavogi. 20.30 Lottó. 20.35 ökuþór (5). (Home James). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 í mestu vinsemd (Just between Friends). Bandarísk bíómynd frá 1986. Þar segir frá tveimur konum sem hittast og verða vinkonur en hvorug þeirra veit að þær deila ein- um og sama karlmanninum. Önnur er gift honum en hin er ástkona hans. Leikstjóri Allan Burns. Aðal- hlutverk Mary Tyler Moore, Ted Danson, Christine Lahti og Sam Waterston. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 22.50 Hefndarþorstí (Hennessy). Bresk bíómynd frá 1975. Þar segir frá íra nokkrum sem reynir að koma fram hefndum eftir að hann missir fjöl- skyldu sína í sprengjuárás í Belf- ast. Leikstjóri Don Sharp. Aðel- hlutverk Rod Steiger, Lee Remick og Trevor Howard. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Afi og Pási eru á sínum stað að vanda. Þeir taka lagið og sýna okkur margar skemmtilegar teiknimyndir, þar á meðal Brakúla greifa, Litla folann, Diplódana og Litastelpuna. 10.30 Júllí og töfraljósiö (Jamie and the Magic Torch). Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Tánlngarnir i Hæðagerði (Be- verly Hills Teens). Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Teikni- mynd um frækna geimkönnuði. 11.30 Stórfótur (Bigfoot). Ný skemmti- leg teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11.35 Tinna (Punky Brewster). Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðrum með nýjum ævintýr- um. 12.00 Dýraríkið (Wild Kingdom). Fræðsluþáttur um fjölbreytt dýralíf jarðar. 12.30 Fréttaágrip vlkunnar. Helstu fréttir síðastlióinnar viku frá frétta- stofu Stöðvar 2. Þessi fréttapistill er einnig fluttur á táknmáli en Stöð 2 nýtur þar aöstoðar Félags heyrn- arlausra. 13.30 Forboöin ást (Tanamera). Fram- haldsmynd um illa séða ást ungra elskenda. Þetta er lokaþáttur. 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi (The World: A Television History). Fræðsluþáttur úr mannkynssög- unni. 15.00 Hverjum þykir sinn fugl fagur (To Each His Own). Tvenn hjón eignast börn um sama leyti. Á fæðingar- deildinni verða þau hörmulegu mistök að börnunum er ruglað saman og fer hvor móðirin heim meó barn hinnar. Mistökin upp- götvast þó um síðir en þá reynist hægara sagt en gert að leiðrétta mistökin. Framleiðandi: Peter Gra- ham Scott. Leikstjóri: Moira Arm- strong. 17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram- haldsflokkur. 18.00 Popp og kók. Magnaður tónlistar- þáttur unninn af Stöð 2, Stjörn- unni og Vífilfelli. Umsjón. Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Bllaiþróttir. Hressilegur þáttur í umsjón íþróttadeildar Stöðvar 2. 19.19 19:19. Allt þaó helsta úr atburðum dagsins í dag og veórió á morgun. 20.00 Morðgáta (Murder She Wrote). Jessica Fletcher er áskrifendum Stöðvar 2 að góðu kunn. Nú hefj- ast sýningar á nýjum myndaflokki um þessa vinalegu ekkju sem er sérstaklega lagin við að glíma við erfið sakamál. Sem fyrr fer Angela Lansbury með hlutverk Jessicu. 20.50 Spéspegill (Spitting Image). Breskir gamanþættir þar sem sér- stæð kímnigáfa Breta fær svo sannarlega að njóta sín. 21.20 Kvikmynd vikunnar: I hita nætur (In the Heat of the Night). Marg- föld óskarsverðlaupamynd um lögreglustjóra í Suðurríkjum Bandaríkjanná sem verður að leita aðstoðar svarts lögregluþjóns í erf- iöu morómáli. Þetta er spennu- mynd með alvarlegum undirtóni kynÞáttahaturs. Myndin hlaut meóal annars óskarinn fyrir bestu myndina, besta handritið, besta aðalleikarann. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier og Warren Oates. Leikstjóri: Norman Jewi- son. 1968. Bönnuð börnum. 23.05 Tiger Warsaw (Tiger Warsaw). Hjartaknúsarinn Patrick Swayze leikur hér Chuck Warsaw sem kall- aður er Tiger. Hann snýr aftur til heimabæjar síns eftir 15 ára fjar- veru og kemst að því að margt hefur breyst. Ekki eru allir jafn ánægðir með endurkomu hans því seint fyrnast gamlar syndir. Aðal- hlutverk: Patrick SvVayze, Barbara Williams og Piper Laurie. Leik- stjóri: Amin Q. Chaudri. 1987. Bönnuð börnum. 0.35 Lestarrániö míkla (Great Train Robbery). Spennumynd um eitt glæfralegasta rán nítjándu aldar- innar. Sean Connery er hér í hlut- verki illræmds snillings sem með aðstoð fagurrar konu og dugmikils manns tekur sér það fyrir hendur að ræna verðmætum úr járnbraut- arlest. Til þess að ráðabruggiö fái heppnast þurfa þau skötuhjúin að bregða sér í ýmis dulargervi og hafa heppnina meó sér. Aðalhlut- verk: Sean Connery, Donald Sut- herland og Lesley-Anne Down. Leikstjóri: Michael Crichton. 1982. 2.20 Myndrokk Tónlistarflutningur af - myndböndum. 3.00 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Davíð Bald- ursson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgun- lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur, (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Manstu ... Petra Mogensen rifjar upp fyrstu ár bíómenningar Reyk- víkinga meó Eddu Þórarinsdóttur. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vlkulok. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri) 12.00 Auglýslngar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug - ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Feröaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Ópera mánaöarins: Óþelló eftir Gioacchino Rossini. Helstu flytj- endur: José Carreras, Frederica vod Stade, Cianfranco Pastine og Samuel Ramey ásamt Ambrosian kórnum og hljómsveitinni Fíl- harmóníu; Jesús López Cobos stjórnar. 18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann. Þur- íður Baxter les þýðingu sína (3.) 18.35 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Miles Davis og hljóm- sveit leika. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 DansaÖ meö harmónikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni: Leyndarmál herra Satans, síðari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Jóhann Sigurðarson, Róbert Arnfinnsson, Edda Arn- Ijótsdóttir og Baltasar Kormákur. Úmsjón og stjórn: Viöar Eggerts- son. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Ingveldur G. Ólafs- dóttir kynnir slgilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta lif - þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því helsta sem er að gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 iþróttarásin - íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla, lokaumferð. iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum Fram og Vals frá Laug- ardallsvelli, KR og KA frá KR-velli og leik IBV og Stjörnunnar frá Vestmannaeyjum. Einnig verður fylgst með öðrum leikjum í 1. og 2. deild. Leikjum verður einnig lýst á stuttbylgju á tíðnum: 3295, 11418, 13855 og 15770 kHz. 16.05 Söngur villiandarlnnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt fimmtudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiö blíöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskífan - Couldn't stand the weather meó Stevie Ray Vaughan og Double Trouble. 21.00 Úrsmiöjunni-Blúslögúrýmsum áttum. Umsjón: Halidór Bragason. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. Veóurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Asgeirsson og hús- bændur dagsins. Nú á að taka daginn snemma og allir með. Boð- ið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Afmæliskveðjur og óska- lögin í síma 611111. 13.00 Ágúst Héöinsson i laugardags- skapinu. Farið í skemmtilega leiki og tekið til í geymslunni í tilefni dagsins. 14.00 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur i sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. iþróttaáhugamenn, ekki missa af þessum stómerkilega þættil Síö- asta umferð í hörpudeildinni. Fram-Valur, ÍBV-Stjarnan, KR-KA, FH-lA, Þór-Víkingur. Önnur deild: Víðir- í B K, Breiðablik-Tindastóll, Grindavík-Fylkir, ÍR-Selfoss, Leift- ur-KS. 16.00 Ágúst Héöinsson heldur áfram meó ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 19.00 Haraldur Gísiason hitar upp fyrir kvöldið og spilar fína tónlist. Gömlu lögin dregin fram í dags- Ijósið og öllum gert til hæfis. 23.00 Hafþór Freyr alveg á fullu á nætur- vaktinni. Róleg og afslöppuð tón- list og létt spjall undir svefninn. Óskalögin og kveójurnar beint I æð og síminn opinn, 61111. 3.00 Freymóöur T. Sigurösson fylgir hlustendum inn í nóttina. fm ioa m. i< 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þínu. 13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar eru sennilega skemmtilegustu dagarnir. Kristófer er kominn f sparifötin og leikur Stjörnutónlist af mikilli kostgæfni. Getraunir, listamenn í spjalli, fylgst með íþróttum og lögin þín. Síminn er 679102. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á ís- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Listinn er valinn samkvæmt alþjóðlegum staðli og er því sá eini sinnar teg- undar hérlendis. 18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps- og útvarpsþáttur sem er sendur út samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni. Nýjustu myndböndin og nýjustu kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Þórir Sigurösson. Það er komið að þvl að kynda upp fyrir kvöldið og hver er betri í þaó en Stjarnan og Björn? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo er hafðu þá sam- band viö Darra. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Laugar- dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur í loftiö, hlustendur í loftið, Stjörnu- tónlist í loftið. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson. Hann Jó- hann er í sumarskapi og leiku< létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsi-listinn/vinsældalistJ ísiands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á íslandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróöleik um flytjendur laganna. 14.00 Langþráöur laugardagur. Valgeir Vilhjálmsson og gestir taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressi- lega helgartónlist. Iþróttaviðburðir dagsins eru téknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttir. Iþróttafréttamenn FM segja hlustendum það helsta sem veröur á dagskránni í íþróttunum um helgina. 15.10 Langþráöur laugardagur frh. End- urteknirskemmtiþættirGríniöjunn- ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15. 19.00 Grllltónar. FM 95,7 er með létta og skemmtilega sumartónlist sem ætti að hæfa heima við, í útileg- unni eóa hvar sem er. 22.00 RagnarVilhjálmsson. Næturvaktin er hafin og það iðar allt af lífi í þættinum. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. Lúðvík er um- sjónarmaður næturútvarps FM og kemur nátthröfnum í svefninn. FIVf^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son/Steingrímur Ólafsson. Létt- ur, fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum mannlegum mál- efnum. 12.00 Hádegistónlist á laugardegi. 13.00 Út vil ek. Umsjón Július Brjáns- son. Ferðamál! Hvert ferðast Is- lendingar? Hvers vegna fara þeir þangað enn ekki hingað? Thai- land, Astralía, Faereyjar. Hverjir ferðast? Tökum við menningu annarra þjóða til fyrirmyndar? 16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. Viðtalsþáttur í léttari kantinum. Heiðar fær til sín þekktar konur og menn úr tískuheiminum og athafnalífinu. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson/Jón Þór Hannesson. Ryk- ið dustað af gimsteinum gullald- aráranna sem komið hafa i leitirn- ar, spjall og speki um uppruna laganna, tónskáldin og flytjend- urna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leikin tónlist á laugardegi í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Þáttur þar sem hlustendur geta óspart lagt sitt af mörkum með einu simtali og biðja um óskalögin í sima 62-60-60 02.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. 10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöi og upplýsingar í bland með tónlist. 16.00 Barnatimi. Umsjón Andrés Jóns- son. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Krist- inn Pálsson. 19.00 Fés. Umsjón Ami Freyr og Ingi. 21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 Næturvakt Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 The Incredible Hulk. 15.00 Chopper Squad. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazing Animals. 19.00 Kvikmynd. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. EUROSPORT ★ , ★ 5.00 Barrier Reef. Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 6.00 Fun Factory. Barnaefni. 8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga. 8.30 Mobil 1 Motor Sport News. 9.00 Trax. 11.00 Wheels. 11.30 Eurosport. Bein útsending frá Tennis (Genova Men's Open) og einnig veröur sýnt frá Equestrian- ism. 17.00 Monster Trucks. 18.00 HM í blaki karla.Úrslit. 20.00 Vélhjólaakstur. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 1989 College Cheerleaders Championships. 23.00 Tennis (Genova Men’s Open). Sjónvarp kl. 21.00: í mestu vinsemd Fyrri laugardagsmyndin býöur áhorfendum upp á sígildan bandarískan þrí- hyrning; tvær konur deila einum og sama manni sem ekki fær gert upp hug sinn. Eiginkonan, Holiy, staríar sem leikfimikennari en helgar sig þó fyrst börnum sínum og eiginmanni, jarö- fræðingnum Thomasi. í kjölfar öflugs jarðskjálfta birtist sjónvarpsftétta- konan Sandy á sjónarsvið- inu og tekur viðtal við hinn fjallmyndarlega jarðfræð- ing. Og ekki er aö þ\i að spyrja að ástin kviknar í ungum hjörtum. Örlögin haga þvi síðan á þá lund að viöhaldiö tekur að sækja leikfimitíma hjá eiginkon- unni og þær tengjast vin- Viðhaldið og eiginkonan tengjast vinátiuböndum. áttuböndum. Því er úr vöndu að ráða er hið sanna kemur á daginn. í hlufrerki hins ástsæla jarðfræðings er Ted Danson sem er áhorfendum að góðu kunnur úr þáttunum um Staupastein en eiginkonu : hans leikur Mary Tyler Moore. Sjónvarpsfrétta- konan er leikin afChristine Laliti og leikstjóri er Aflan Bums. -GRS Annaö aðalhlutverkanna er í höndum Sidney Poitier. Stöð2kl. 21.20: Sam Wood er lögreglu- maður í litlum bæ í Miss- issippi og kvöld eitt finnur hann lik iðnrekanda sem er búsettur i bænum. Sam handtekur svartan mann sem var á vappi í bænum og færir hann á lögreglu- stöðina þar sem hann er yfirheyrður af lögreglu- sfjóranum Bill Gillespie. Viö yfirheyrslumar kemur svo i ijós að svertinginn heitir Virgil Tibbs og er háttsettur leyniiögreglumaður í morð- deild lögreglunnar í Philad- Þrátt fyrir aö Tihbs og Gil- lespie hati hvor annan veröa þeir að vinna saman að framgangi málsins. Tibbs grunar einn af frammá- mönnum bæjarins, Eric Endicott, en eftir að Tibbs hefiu- aflað sönnunargagna kemur í Ijós að hann er ekki sá seki og veröa þeir því að leita á önnur mið. í þessari margföldu óskarsverðlaunamynd íára kunnir leikarar með aðal- hlutverkin en þeir eru: Sid- ney Poitier og Rod Steiger. Leikstjóri er Norraan Jewi- son. -GRS Bylgjan kl. 14.00: íþróttaþáttur - lokaslagurinn í knattspymunni Síðasta umferð íslands- mótsins í knattspymu er á dagskrá í dag. í 18. umferð- inni mætast eftirtaiin lið: Fram-Valur, ÍBV-Stjaman, KR-KA, FH-ÍA og Þór- Víkingur. Keppni í 2. deild lýkur einnig í dag en þar mætast: Víðir-ÍBK, Breiða- blik-Tindastóll, Grinda- vík-Fylkir, ÍR-Selfoss og Leiftur-KS. Valtýr Bjöm og félagar hans munu að sjálf- sögðu fylgjast grannt með gangi mála en hér verður um viðamikla útsendingu að ræða. Útsendarar Bylgj- unnar verða á öflum þess- um leikjum og greint verður frá gangi mála í leikjunum 10. Spennan á toppi 1. deildar hefur sjaldan verið eins mikil og einmitt nú og fjögur liö eiga möguleika á að hijóta hinn eftirsótta ís- landsmeistaratitil. Fram og KR hafa 35 stig, ÍBV 34 og Valsmenn 33. Á botninum era Skagamenn og Þórsarar og em bæði liöin faflin í Hlynur Stefánsson og félag- ar hans í ÍBV-liðinu hafa komiö skemmtilega á óvart í sumar. aðra deild. í 2. deild hafa Víðismenn borið sigur úr býtum en spuming er hvort Breiðablik eða Fylkir fylgir þeim upp í 1. deild. Á botni 2. deildar berjast KS, Leift- ur, Grindavík og Tindastóll. Sem sagt, hörkubarátta og spenna á íslandsmótinu í knattspymu á laugardag og Bylgjan verður á staðnum og fylgist með. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.