Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990.
55
f'SPORT
WxuGXtítSiAZXiV;:'......
Borgartúni 32. simi 624533
Billiard á tvelmur hæðum.
Pool og Snooker.
Opið frá kl. 11.30-23.30.
FACQ FACQ
FACC FACD
FACQFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
CASSON
Leikhús
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
í Islensku óperunni kl. 20.00
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamansöngleikur eftir Karl Ágúst Úlfs-
son, Pálma Gestsson, Randver Þor-
láksson, Sigurð Sigurjónsson og Örn
Árnason.
Tónskáld: Gunnar Þórðarson
Leikstjóri: Egill Eðvarðsson.
Fö. 21. sept. (frumsýning), lau. 22. sept.,
su. 23. sept., fi. 27. sept., fö. 28. sept., su.
30. sept., fö. 5. okt„ lau. 6. okt., su. 7. okt.,
fö. 12. okt., lau. 13. okt. og su. 14. okt.
Miðasala og simapantanir í Islensku óper-
unni alla daga nema mánudaga frá kl.
13-18.
Símapantanir einnig alla virka daga frá kl.
10-12. Simi 11475.
<H<D
LEIKFÉLAG mædSk
REYKIAVlKUR
?ió á JjftnNi
í KVÚLD KL. 21
í ÍSLENSKU ÓPERUNNI
Allra síðustu sýningar
laugardag og sunnudag
Aðgöngumiðasalan hefst kl. 13.
Miðapantanir í síma 11475.
„ST0PP"
Hættum að reykja.
Leiðbeiningarnámskeiðið
Hættum að reykja undir
tilsögn dávaldsins Peter
Casson verður laugardag-
inn kl. 14 og sunnudaginn
kl. 16.
Miðapantanir í síma 11475
eftir Georges Feydeau.
Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson.
Leikmynd og búningar: Helga Stefánsdóttir.
Leikarar: Arni Pétur Guðjónsson, Ása Hlin
Svavarsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Guð-
mundur Ólafsson, Helga Braga Jónsdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Kristj-
án Franklín Magnús, Margrét Ólafsdóttir,
Pétur Einarsson, Ragnheiður Tryggvadóttir,
Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og
Þór Tuliníus.
Frumsýning 20. september
2. sýn. 21. sept., grá kort gilda.
3. sýn. 22. sept., rauö kort gilda.
4. sýn. 23. sept., blá kort gilda.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til
20.00
Sími 680 680
Greiðslukortaþjónusta
Góóarveislur fRLs. enda vel! Eftir einn -eiakineinn'^Y M É UMFERÐAR w
Félagsmenn í Starfsmannafélagi
Reykjavíkurborgar.
Höfum til sölu tvær íbúðir fyrir félagsmenn okkar,
60 ára eða eldri.
Um er að ræða 3ja herb. íbúð með bílskúr og
105 m2 raðhús með bílskúr við Aðalland.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 89,
dagana 17.-21. sept. kl. 15-17.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBORGAR
Lögtaksúrskurður
Að beiðni gjaldheimtustjóra Gjaldheimtu Austurlands í Austur-Skaftafells-
sýslu og innheimtumanns ríkissjóðs í Austur-Skaftafellssýslu heimilast hér
með að lögtök fyrir eftirtöldum gjöldum álögðum 1990 megi fara fram:
Tekjuskatti, eignaskatti, útsvari, aðstöðugjöldum, séstökum eignaskattl, van-
skilafé staðgreiðslu eindagað í lok ágúst 1990, vinnueftirlitsgjaldi, slysatrygg-
ingargjaldi atvinnurekenda, kirkjugarðsgjaldi, atvinnuleysistryggingagjaldi,
sérstökum skatti á skrifstofu- og verslunarhúsnæði, iðnlána- og iðnaðar-
málagjaldi, launaskatti, slysatryggingagjaldi vegna heimilisstarfa, iðgjöldum
sveitarfélaga til atvinnuleysistryggingasjóðs skv. 14. gr. I. nr. 64/1981, að-
flutningsgjöldum, skráningargjöldum skipshafna, skipaskoðunargjaldi, lesta-
gjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, þungaskattl samkvæmt ökumælum og
föstu gjaldi, skoðunargjaldi bifreiða, slysatryggingagjaldi ökumanna 1990
og skipulagsgjaldi af nýbyggingum. Þá tekur úrskurðurinn til viðbótar- og
aukaálagningar framangreindra opinberra gjalda vegna fyrri tímabila og
álögðum söluskatti sem gjaldfallinn er.
Lögtök fyrir framangreindum göldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði
geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa.
Höfn 10. september 1990.
Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellsýslu
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Simi 11384
Salur 1
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 2.45, 4.50, 7, 9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 2
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 2.45, 7 og 11.10.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3 um helgina:
OLIVER _________________
Bíóhöllin
Simi 78900
Salur 1
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 2.45, 4.50, 7, 9 og 11.05.
Salur 2
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10.
Salur 3
FIMMHYRNINGURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð Innan 16 ára.
Salur 4
ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Salur 5
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýningar kl. 3 um helgina:
OLIVER
HEIÐA
ERKLES RISI
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN
Háskólabíó
Sími 22140
Salur 1
PAPPlRSPÉSI
Sýnd kl. 3 og 5.
Á ELLEFTU STUNDU
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur 2
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
Á ELLEFTU STUNDU
Sýnd kl. 3 og 5.
SÁ HLÆR BEST...
Sýnd kl. 7 og 11.10.
PARADÍSARBlÓIÐ
Sýnd kl. 9.
Salur 4
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5 og 9.15.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.20.
Sýningar kl. 3 um helgina:
SMYGLARAR
VATNABÓRNIN_________________
Laugarásbíó
Sími 32075
A-salur
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 2.30, 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTlÐAR III
Sýnd kl. 3, 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
C-salur
007 SPYMAKER
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára._______
Regnboginn
Sími 19000
A-salur
LUKKU-LÁKI
Sýnd kl. 3.
NÁTTFARAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
TÍMAFLAKK
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
C-salur
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11.
D-salur
ALLT Á FULLU
Sýnd kl. 3.
I SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
E-salur
UNGA NORNIN
Sýnd kl. 3.
LUKKU-LÁKI
Sýnd kl. 5.
REFSARINN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára._______
Stj örnubíó
Simi 18936
Salur 1
FRAM I RAUÐAN DAUÐANN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 7.
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14 ára.
A LEIGUNUM
SIIHIIS
Veður
Vestlæg átt, víðast kaldi, skúrir um
vestanvert landið en annars þurrt
að mestu.
Akureyri skýjað 10
Egilsstaöir háífskýjað 9
Hjarðarnes hálfskýjað 8
Galtarviti rigning 9
Kefia víkurflug\röUur alskýjað 9
Kirkjubæjarklausturalskýjaö 8
Raufarhöfn hálfskýjað 10
Reykjavík úrkoma 9
Sauðárkrókur skýjaö 9
Vestmannaeyjar alskýjað 9
Bergen skúr 11
Helsinki skýjað 13
Kaupmannahöfn skýjað 17
Osló hálfskýjað 18
Stokkhólmur skýjað 15
Þórshöfn léttskýjað 10
Amsterdam léttskýjað 19
Barcelona léttskýjað 29
Berlín skýjað 16
Feneyjar léttskýjað 23
Frankfurt léttskýjað 20
Glasgow skýjað 14
Hamborg skýjað 16
London hálfskýjað 20
LosAngeies alskýjaö 21
Lúxemborg léttskýjað 20
Madrid mistur 25
Malaga skýjað 29
Mallorka léttskýjað 30
Montreai léttskýjað 16
Nuuk skýjað 3
Orlando skýjað 24
París léttskýjað 23
Róm léttskýjað 26
Vaiencia mistur 29
Winnipeg alskýjað 9
Gengið
Gengisskráning nr. 175. -14. sept. 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,490 50,650 56,130
Pund 106,512 105,814 109.510
Kan. dollar 48.600 48,737 49,226
Dönsk kr. 9,4425 9,4693 9,4694
Norskkr. 9,3110 9,3374 9,3581
Sænskkr. 9,8098 9,8376 9.8310
Fi.mark 15,3152 15,3585 15,3802
Fra.franki 10,7436 10,7741 10.8051
Belg. franki 1,7508 1,7558 1,7643
Sviss. franki 43,2691 43,3917 43,8858
Holl. gyllini 31,9342 32,0246 32,1524
V|i.mark 35.9935 36,0954 36,2246
It. lira 0.04825 0,04839 0,04895
Aust. sch. 5,1122 5,1267 5,1455
Port. cscudo 0.4068 0,4080 0,4118
Spá. peseti 0,5728 0,5745 0.5866
Jap.yen 0,41354 0,41471 0,39171
irskt pund 90,584 96,857 97,175
SDR 78,7849 79,0081 78,3446
ECU 74,5244 74,7355 75,2367
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. september seldust alls 11,813 tonn.
Magn i Verö í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Smáþotskur 0.089 74,00 74,00 74,00
Skatuselur 0,024 173,00 173,00 173,00
Karfi 2,626 52,04 47,50 53,00
Grálúða 0.050 15,00 15,00 15,00
Ufsi 1,203 44,50 44,50 44,50
Langa 0,284 65,00 65,00 65,00
Ýsa 4,387 131,08 79,00 160,00
Þorskur 0,937 92,00 92,00 92.00
Steinbitur 1,829 77,90 75,00 84,00
Lúða 0,049 320,00 320,00 320,00
Koli 0,332 88,00 88.00 88,00
Faxamarkaður
14. september seldust alls 4,868 tonn.
8landað 0,020 27,05 26,00 29,00
Langa 0,036 70,00 70,00 70,00
Skarkoli 0,090 64,06 60,00 65,00
Steinbitur 0,192 75,00 75,00 75,00
Þorskur, sl. 3,170 94,35 91,00 103,00
Ufsi 0,434 38,51 37,00 40,00
Undirmál 0,263 73,00 73,00 73,00
Ysa.sl. 0,663 161,54 110,00 170,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
14. september seldust alls 4,533 tonn.
Steinbitur 0,032 70,00 70,00 70,00
Ýsa 2,080 102,80 89,00 129,00
Skarkoli 0,302 56,48 54,00 59,00
Keila 0,025 25,00 25,00 25,00
Srálúða 0.010 56,00 56,00 56,00
Blálanga 0,063 50,00 50,00 50,00
Þorskur 1,030 92,23 10,00 140,00
Lax 0,033 137.00 137,00 137,00
Ufsi 0,946 32,38 30,00 45,00
Góé ráé eru til aé
fara eftir þeím!
UUMFERÐAR
RÁÐ