Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Page 3
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990.
3
Fréttir
Útgerðarfélag Akureyringa hf.:
Hagnaður af
rekstrinum áætlað-
ur um 130 milUónir
- sala á nýjum hlutabréfum hafín
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Rekstur Útgerðarfélags Akureyringa
hf. skilaði 113 milljóna króna hagn-
aði fyrstu sex mánuði ársins og
reiknað er með að hagnaður á árinu
fyrir skatt verði tæplega 130 milljón-
ir króna. Þetta verður áttunda árið í
röð sem fyrirtækið- er rekið með
hagnaði.
Aðalfundur félagsins ákvað að
•auka hlutafé þess um 100 milljónir
króna. í framhaldi var ákveðið að
bjóða hlutabréf fyrir þeirri upphæð
til sölu í tvennu lagi og hófst sala á
fyrri helmingi bréfanna fyrir helgi.
Núverandi hluthafar nýttu sér for-
kaupsrétt sinn þannig að í gær hófst
sala á hlutabréfum fyrir um 25 millj-
ónir króna að nafnvirði, en bréfin
eru seld á þrefóldu nafnvirði. Síðar
á árinu er áætlað að auka hlutaféð
um aðrar 50 milljónir en ekki liggur
fyrir hversu stór hluti þeirrar upp-
hæðar kemur til sölu á almennum
markaði, það ræðst af því hvernig
hluthafar nýta sér þá forkaupsrétt
sinn.
Akureyrarbær er langstærsti
eignaraðili Útgerárfélags Akur-
eyringa hf. Bærinn átti fyrir hluta-
fjárútboðið nú rúmlega 70% í fyrir-
tækinu en eignarhlutur hans verður
66% eftir sölu hlutabréfanna sem
hófst í gær. Aðrir stórir hluthafar eru
m.a. Kaupfélag Eyfirðinga, Slipp-
stöðin hf. og Hampiðjan.
Skúlatorg að hverfa. Nú er unnið að þvi að tengja Snorrabrautina við
Sæbrautina með T-gatnamótum með Ijósum. Sæbrautin er að verða tilbú-
in, tvöföld í báðar áttir, og verður vonandi opnuð í þessum mánuði. Skúla-
gatan mun hins vegar verða húsagata og lokast í báða enda í framtíðinni.
DV-mynd S
Ný skíðalyfta
íBreiðholti
„Borgin er aö ígrunda að kaupa
nýja skíðalyftu og setja upp í Breið-
holtinu. Þar er nú 200 m toglyfta en
við teljum að hún sé ekki nógu ör-
ugg. Skíðalyftan, sem kemur helst til
álita að kaupa, er af Dopple Mayir-
gerð en það er sams konar lyfta og
barnalyftan í Bláfjöllum. Frá öryggi-
sjónarmiðum eru lyftur af þessari
gerð taldar mjög öruggar og lítil
slysahætta af þeim,“ segir Erlingur
Jóhannsson, íþróttafulltrúi hjá
Reykjavíkurborg.
„Ný lyfta kostar um 3 milljónir
króna og annað eins kostar að setja
hana upp. Það má því áætla að kostn-
aður við nýju lyftuna í Breiðholtinu
verði um 6 milljónir króna.
í framtíðinni er einnig fyrirhugað
að setja nýja lyftu í stað toglyftunnar
í Ártúnsbrekkunni en það verður
ekki gert í vetur. Þriðja lyftan verður
svo sett upp í Grafarvoginum en ekki
er enn ljóst hvenær af því getur orð-
ið. Það þarf að teikna nýju lyfturnar
inn á skipulag og fá þær samþykktar
af yfirvöldum áður. í vetur verður
unnið að því að finna heppilega staði
fyrir lyfturnar og mæla fyrir þeim,“
segirErlingur. -J.Mar
OFAR EÐLILEGU
ÞYNGDARTAPI
•EÐJANDI OG
BRAGDGOTT
lLLAR MATARÁHYGGJUR
ÚR SÖGUNNI
j3fhlíkfk Heildverslun,
SfjSfiSBB*BB Fingaseli 8,
■ EHÍUW Simi 77311
Vandaðurbæklingurmeöupp-
lýsingum og leiðbeiningum á
Islensku fylgir.
FÆST í APÓTEKUM OG BETRI MÖRKUÐUM.
5 daga megrun,sem
ITAEININGAR í
LÁGMARKI
NGAR AUKAVERKANIR
sem kaupa húsgögn koma tíl okkar
Þvi úrvalíð er svo stórkostlegt
- um 50 tegundir
afleðursófasettum
frá ýmsum löndum.
Hér sérðu teg. Miami,
3 + 2 + 1, í úrvalsleðri
ákr. 298.910.
Afveggskápum eígum
við yfir 40 gerðír.
Hér sérðu teg. Victory
ákr. 97.190 öll
samstæðan.
Yfir 50 tegundir
af áklæða-sófasettum
sérðu hjá okkur.
Hér er teg. Pazítík, 3 + 2 + 1,
ákr. 129.990.
Það vita nú allír að hvergi
er meíra úrval af rúmum
en hjá okkur.
Hér sérðu teg. Lucía á
kr. 65.660, án dýna sem
kostakr. 13.440 stykkíð.
Hvergi sérðu meira úrval
af ekta borðstofusettum i
öllum viðargerðum.
Hér er teg. Denlux á kr.
108.820, borð + 6 stólar.
Hár skápur, kr. 58.690,
Iágur skápur, kr. 33.460.
Ungur aðeíns einu sinni
og við höfum 6 gerðir af
fallegum þýskum
húsgögnum í herbergi
ungsfólks.
REGENT MÖBEL Á ÍSLANDI
FAX 91-673511 SÍMI91-681199 BÍLDSHÖFÐI20 112 REYKJAVÍK