Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990.
33
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Notaðar innlhurðir, hreinlætistæki, flúr-
lampar, loftapanell, hitablásarar, 2x4
mótatimbur í lengd 1-1,50 m og fleira
til sölu. Uppl. í síma 627717.
Ritvélar. Tökum notaðar ritvélar og
tölvur í umboðssölu. Mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c, sími
31290.
Rúmgóð eldhúsinnrétting, U-laga, elda-
vél með grilli og nýlegur vaskur, til
sölu, allt vel með farið. Upplýsingar í
síma 91-681525.
Tii sölu vegna flutnings hjólsög, 1020
•W, 4400 RPM, Omic 112 D reiknivél
með strimli og rafmagnsritvél. Uppl.
í síma 91-642415.
Vegna breytinga er til sölu úr matvöru-
verslun gólffrystir, mjólkurkælir,
veggkælir og hillusamstæður. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-4614.
Video hifi stereó, PC tölva með gulum
skjá, skrifborðsstóll, fjögur 13" nagla-
dekk og raftnagnssláttuvél til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-74078.
Keramik vegg- og gólfflisar. Allt að
30% afsláttur næstu daga. Harðvið-
arval, Krókhálsi 4, sími 671010.
Innihurðir í sumarbústaði, 10-30% af-
sláttur næstu daga. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Mobira Taikman farsimi í burðargrind
til sölu, 2ja ára kaskótrygging. Uppl.
í símum 74820 eða 26266.
Til sölu i mjög góðu ástandi Philco
þvottavél og Philco þurrkari. Uppl. í
síma 91-75365.
Eumenia gold kind eu 340 þvottavél til
sölu á kr. 30 þús. Uppl. í síma 79297.
■ Oskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur,
lampa, spegla, myndaramma, póst-
kort, handsnúna grammófóna, leirtau,
leikföng, skartgripi, fatnað o.fl o.fl.
Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími
14730. Opið 12-18, laugard. 11-14.
Kaupi málma! Kaupi allar teg. málma,
nema járn, gegn staðgreiðslu, sæki
efnið og flyt ykkur að kostnaðarlausu.
„Græddur er geymdur málmur“. Uppl.
geftir Alda í síma 91-667273.
2ja sæta svefnsófi óskast, einnig bama-
kojur, helst sem hægt er að taka í
sundur og nota sem 2 rúm. Uppl. í
síma 91-46502.
Járnsmíðavélar óskast til kaups, Mik-
mag suðuvél, 350 amper, súluþorvél
og hugsanlega fleiri verkfæri. Sími
91-688555 á mánud. Þorvaldur.
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Shakeþeytari - isvél. Óska eftir að
kaupa shakeþeytara og ísvél, einfalda
eða tvöfalda. Uppl. í síma 91-14190 eða
91-620056.___________________________
Óskum eftir að kaupa eða taka á leigu
vel með farinn ljósabekk, minnst 30
peru. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4681.
Eldhúsinnrétting. Óskum eftir stórri,
notaðri u-laga eldhúsinnréttingu.
Uppl. í síma 91-37720 eftir kl. 19.
Tölvuvog, 50-100 kg, óskast keypt.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
27022. H-4666._______________________
Óska eftir 500-1000 lítra loftpressu,
má þarfnast viðgerðar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4548.
Afruglari óskast. Óska eftir að kaupa
afruglara. Uppl. í síma 91-672738.
Kolaofn (kamína) óskast fyrir sumar-
liús. Uppl. í síma 91-10485 og 25741.
Óska eftir að kaupa gott teikniborð með
teiknivél. Uppl. í síma 91-74708.
Óska eftir þvottavél i góðu lagi. Uppl.
í síma 91-672043.
■ Verslun
Saumavélar. Overlock vélar, Bemina
vélar, nýkomnar. Efni, tvinni og
saumavörur í úrvali, föndurvörur og
jólavömr. Saumasporið hf., á horninu
á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632.
Ljósritun i litum á pappír og glærur,
myndir og teikn. Á sama stað skilta-
gerð, plastsk. á hurðir og póstkassa,
barmnælur o.fl. Lit-rit hf., s. 626229.
Sölumaður er að fara út á land, getur
bætt við sig vörusýnishomum, er með
25 ára reynslu úti á landi. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-4672.
■ Heimilistæki
Eigum nokkra útlitsgallaða Snowcap
kæliskápa. Verð frá 19.900. Johan
Rönning hfi, Sundaborg 15, sími
91-84000. Opið frá kl. 8-17 mánudaga-
föstudaga.
Amerískur tvískiptur GE ísskápur með
köldu vatni, muldum ís og ísmolum í
hurð, GE uppþvottavél og amerísk
eldavél til sölu. Uppl. í s. 92- 27965.
■ Fyrir ungböm
Barnavagn til sölu. Uppl. í síma
91-45246.
Vei með farin Brio vagnkerra til sölu.
Uppl. í síma 92-11524 e.kl. 18.
■ Hljóðfæri
Tónastöðin auglýsir.
Mikið úrval hljóðfæra, m.a. Moeck
og Aulos blokkflautur, hinir frábæru
Alhambra gítarar, v-þýskar Sandner
og Schroetter fiðlur, Blessing, Besson,
Buffet blásturshljóðfæri og margt
fleira. Landsins mesta úrval af nótna-
bókum. Berið saman verð og gæði.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, Reykjavík,
sími 91-21185.
Óskum eftir samst. við trommara og 1-2
gítarista til að spila melodiskt þunga-
rokk. Höfum uppt. úr studio. Viljum
einungis metnaðarf., áhugas. menn
með alvöru í huga. S. 98-34835 e. kl.
14, Grétar og 98-21834 e. kl. 17, Ólafur.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Til
sölu úrval hljóðfæra á góðu verði, gít-
arar frá 3.700, strengir, magnarar, ól-
ar, effektatæki, töskur, fiðlur o.fl.
Píanóstillingar og viögerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa. Vönduð
vinna unnin af fagmanni. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227.
Vorum aö fá mjög góða sendingu af
píanóum. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, sími
91-688611.
Hátalarabox AR 9 til sölu, einnig nýyfir-
farinn altsaxófónn í góðri tösku. Uppl.
í síma 91-27336 e.kl. 20.
Til sölu Yamaha CN 1000 hljómborð, 6
ára, vel með farið. Selst á 20 þús.
Uppl. í síma 98-33828, á kvöldin.
Yamaha orgeiskemmtari, Electone B
405, til sölu, einnig Minolta myndavél
ÁF-EII. Uppl. í síma 91-75081 e.kl. 20.
Klarinett óskast fyrir byrjanda. Uppl. í
síma 91-678772.
Notað píanó óskast keypt. Uppl. í síma
79624 e.kl. 17.
Yamaha DX7 hljómborð til sölu. Uppl.
í síma 91-44235 eftir kl. 15.
Óska eftir altó-saxófóni. Uppl. í síma
92-27943.
Óska eftir að kaupa banjó eða í skiptum
fyrir gítar. Uppl. í síma 91-624516.
■ Hljómtæki
AR-410TSW hátalarar,. Sansui C-1000
formagnari, B-3000 kraftmagnari
(2x120 vött) og T-1000 útvarp, allt
nýtt. Einnig PL40 plötuspilari, AR-
2340RS 4ra rása Teac segulband og
Shure SM-57 míkrófónn. S. 24259.
JVC magnari, plötuspilari, Sansui
hátalarar og skápur, selst allt saman.
Uppl. í sima 40663 eftir kl. 18.
Óska eftir góðum hljómflutningstækjum.
Uppl. í síma 46854 eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Barna/unglingahúsgögn. Skrifborð með
hillum, bókahilla og fataskápur, vel
með farið. Einnig stakur fataskápur
og skenkur. S. 673494 e.kl. 16.
Ljóst leðursófsett til sölu, 3 + 1 + 1, verð
40 þús., á sama stað óskast barna-
rimlarúm til kaups. Uppl. í síma 91-
622033.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Old Charm: borðstofuskápur, barskáp-
ur, skápur og spegill, handskorin fimm
arma eikarljósarkróna og lítið sófa-
sett. Uppl. í síma 657614 e.kl.17.
■ Antik
Antikhúsgögn og eldri munir. Óskum
eftir gömlum munum og húsgögnum
til kaups eða umboðssölu. Komum á
staðinn og verðmetum yður að kostn-
aðarlausu. Gerið betri kaup. Antik-
búðin, Ármúla 15, s. 686070. Opið laug-
ard. 11-14 og virka daga frá kl.
11-18.30.
Útskorin húsgögn. Renaissance sófa-
og borðstofusett, sófab., Frísenborg,
jólarósin. Málverk, kistur, klukkur.
Antikmunir, Laufásv. 6, s. 20290.
■ Bólstnm
Aliar ktæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn/húsgagnaáklæði: Gífurlegt
úrval - leður/leðurlíki/áklæði - á lag-
er. Pöntunarþjónusta. Goddi hfi,
Smiðjuvegi 5, sími 641344.
Tökum að okkur aö klæöa og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Skáktölva tii sölu, Novaq superforte, á
kr. 27 þús., ásamt straumbreyti og
leiðbeiningum á íslensku og ensku. 4
mánuðir eru eftir af upphaflegri árs-
ábyrgð. Uppl. í síma 42363 í dag eftir
kl. 16._______________________________
Macintosh SE. Til sölu Macintosh SE
tölva, með 40 Mb hörðum diski, tvö
Mb vinnsluminni, ásamt H.P. Desk
Write prentara, leisergæði, hvort
tveggja nýtt, gott verð. Sími 92-12576.
Victor VPC llc.
Til sölu er lítið notuð Victor tölva
með EGA litaskjá, mús, breiðum
prent-
ara og fjölda forrita. Uppl. í síma
98-21520 e.kl. 16.
Ódýrt. IBM PPC til sölu, 640 k, 30
Mb diskur, modem- og prentaratengi,
CGA kort, VGA kort getur fylgt eða
selt sér. Mikið af hugbúnaði getur
fylgt. Uppl. í símboða 984-50202.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur PC og Macintosh Plus tölvur, einn-
ig prentara. Amtec hf. sölumiðlun,
Snorrabraut 22, sími 621133.
Amiga 2000 til sölu, PC/XT-kort, 30
Mb PC harður diskur, aukadrif o.fl.
Uppl. í síma 91-614588 eftir kl. 19.
Amstrad CPC 128 k með stýripinna og
tuttugu leikjum til sölu á kr. 25 þús.
Uppl. í síma 13279 e.kl. 17.
PC tölva til sölu, 30 Mb harður diskur,
gulur skjár, 2 diskettudrif. Uppl. í
sima 91-32022 eftir kl. 18.
M Sjónvöip_______________________
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Ljósmyndun
Pentax program A myndavéi + 2 lins-
ur, 50 mm og 28 mm, einnig Sunpak
auto 4205 flass og þrífótur, Manfrotto
no 75 pro. Einnig 10x15x31" Uniroyal
radial dekk. S. 675765 e. kl. 19.
■ Dýiahald
Vanur tamningamaður óskast á stórt
hrossaræktarbú á Suðurlandi. Góð
hross, ágæt laun og prýðileg aðstaða.
Reglusemi áskilin. Ahugasamir hafi
samband við auglþj. DV í síma 27022
fyrir kl. 18 19. sept. H-4643.
Hesthús á Heimsenda. 6-7, 10-12 og
22-24 hesta hús. Seld fullfrágengin að
utan og fokheld að innan eða fullbúin.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 91-652221, SH Verktakar.
Hesthús i Víðidal. Rúmgott hesthús
fyrir 8 hesta í stíu til sölu. Húsið er
nýtt á góðum stað í enda á húsalengju
í Faxabóli. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4667.
„Fersk-Gras“. Afhendingar hefjast í
október, verð kr. 18 + vsk. Staðfestið
pantanir í símum 98-78163 og 91-
681680.
Hagbeit. Get bætt við mig hrossum í
haustbeit. Góður hagi, 25 km frá Rvík.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4637.
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía fyrir hv. hund. Hundagæslu-
heimili HRFÍ og HVFÍ, Amarstöðum
v/Selfoss, s. 98-21030 og 98-21031.
Poodle hvolpur til sölu, svartur, 3ja
mánaða, ættbókarskírteini frá
H.R.F.I. Upplýsingar í síma 91-676621
eftir kl. 17.
Tvær stelpur óska eftir hesthúsplássi
fyrir 5 hross í vetur. Getum tekið þátt
í hirðingu. Uppl. í síma 91-678563 á
kvöldin.
Upplýsingabæklingar,
um „Fersk Gras“ fást sendir endur-
gjaldslaust. Símsvari 91-681680 og tal-
ið inn skilaboð.
Vil skipta á 2 hesta kerru og taminni 7
vetra hryssu, leirljósskjóttri, með öll-
um gangi (ekki fyrir óvana). Uppl. í
síma 97-13875 eftir kl. 21.
Mig bráðvantar pláss fyrir 1 hest á Víði-
dalssvæðinu. Get tekið að mér hirð-
ingu og þjálfun. Uppl. í síma 91-77190.
Óska eftir að kaupa eða leigja hesthús,
minnst 6 hesta hús kemur til greina.
Uppl. í síma 91-672654 eftir kl. 20.
■ Vetrarvörur
Óska eftir vélsleða, Arctic Cat Pantera
árg. '80-84, eða svipuðum sleða, undir
55 hö. koma ekki til greina. Uppl. í
síma 91-614140.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa-
saki á Islandi. Skellinöðrur, torfæm-
hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og
varahlutir. Stilhngar og viðgerðir á
öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol-
íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Honda MT 50 1990.
Eigum fyrirliggjandi MT 50 1990.
Honda umboðið, sími 689900.
Honda XR 600 '87 til sölu, ekið 4 þús.
km, sem nýtt. Uppl. í síma 91-678868.
■ Vagnar - kerrur
Smíða dráttarbeisli undir flestar teg-
undir bifreiða og set ljósatengla, geri
einnig ljósabúnað á kerrur. Véla- og
járnsmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðar-
hjalla 47, Kóp., s. 641189.
Geymsla fyrir tjaldvagna, fellihýsi, bíla
og hjólhýsi í upphituðu húsnæði tíma-
bilið september til maíloka. Verð kr.
16.500. Sími 91-72265._________
Geymsla fyrir hjólhýsi, tjaldvagna og
bíla. Uppl. í síma 985-21487. Guðni.
■ Til bygginga
Einangrunarplast, allar þykktir, varan
afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup-
endum að kostnaðarlausu. Borgar-
plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld-
og helgars. 93-71161.
Einangrunarplast. Þrautreynd ein-
angrun frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hfi, Dalvegi 16, Kópa-
vogi, sími 91-40600.
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt
á þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksmiðja Gylfa hfi, Vagnhöfða 7,
sími 674222.
Nýtt byggingartimbur. 1x6 kr. 83 m, 2x4
kr. 111 m, 2x6 kr. 182 204 m, 2x8 kr.
275 m, 2x9 væntanlegt. Álfaborg hfi
Sími 686755.
Timbur til sölu, 1"x6", 2"x4" og doka-
borð. Sömu aðilar geta bætt við sig
verkefnum í húsasmíði. Uppl. í símum
76041 og 23049 e. kl. 18.
Mótakrossviður. Til sölu ca 100 fm 15
mm mótakrossviður. Uppl. í síma 91-
623777 eða 91-53690.
■ Byssur
Byssur, gervigæsir, gæsaskot, gæsa-
flautur og leirdúfur. Verslið þar sem
úrvalið er mest, verslið við veiðimenn.
Veiðihúsið, Nóat. 17, s. 622702/84085.
Nær ónotuð Winchester 5 skota, sjálf-
virk haglabyssa til sölu og Sako rifill
222, 5 sk., með kíki, einnig nær ónot-
aður. Uppl. í síma 91-622326.
Skotfélag Reykjavikur. Æfingatímabili
í leirdúfuskotfimi er nú lokið að sinni.
Auglýst verður síðar hvenær æfingar
byrja á ný. Stjórn S.R.
Tökum byssur i umboðssölu. Stóraukið
úrval af byssum og skotfærum ásamt
nánast öllu sem þarf við skotveiðar.
Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760.
Hálfsjálfvirk Winchester, 3 skota, 2 3/4,
1 árs, til sölu. Uppl. í síma 91-671386.
■ Fasteignir
Óska eftir að kaupa 2-3 herb. íbúð á
höfuðborgarsv. sem greiðast mætti að
hluta með bát að verðmæti ca 1,5 m.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4676.
Keflavik, Vogar, Njarðvík. Óska eftir að
kaupa gott einbýlishús eða góða sér-
hæð helst með bílskúr. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4628.
Laus strax. 2ja herbergja íbúð í kjall-
ara, nýstandsett, til sölu. Fæst á góðu
verði ef samið er strax. Uppl. í síma
91-679041, 92-15835 og 92-37876.
Lítið eldra einbýii til sölu á Reykjavík-
ursvæðinu, til greina koma skipti á
einbýlis- eða raðhúsi í Hveragerði að
verðmæti 5-6,5 millj. Sími 674853.
Til sölu einstaklingsibúð í Vindási.
Áhvílandi 1,3 húsnæðisstjórnarlán.
Verð 3,2, laus. Til greina kemur að
taka bifreið upp í gr. S. 674004 e.kl. 17.
2 herb. ibúð tii sölu i Njarðvik, laus
strax, til greina koma skipti á sumar-
bústað eða bíl. Uppl. í síma 92-14480.
Óska eftir 3 herb. ibúð með bílskúr á
2. hæð í austurbænum til kaups. Góð
útborgun. Uppl. í síma 71270.
Þriggja herbergja kjallaraíbúð til sölu,
vil taka bíl upp í. Uppl. í síma 92-14430.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu:
• Mjög þekkt bílapartasala í Hafnarf.
• Nýleg sólbaðsstofa í austurbæ.
• Söluturn í austurbæ, opinn 'rá kl.
18.30 til kl. 23.30.
• Söluturn í Kópavogi, velta 3,8
millj. á mánuði.
• Veitingastaður við Laugaveg. Góð
kjör.
• Góður skyndibitastaður í Múla-
hverfi.
• Bón- og þvottastöð í Hafnarfirði.
• Höfum til sölu þekkta skóverslun
við Laugaveg, allar innr. nýjar.
• Lítill pitsastaður í miðbæ Rvk, verð
1,5 millj.
• Matvöruverslun í Haftiarfirði,
velta 2 millj. á mán.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Viðskiptaþjónustan, Skipholti 50 C,
sími 689299.
Matvöruverslun - Reykjavik. Til sölu
góð matvöruverslun í Reykjavík.
Meira en 30 ára gamalt fyrirtæki.
Velta ca 5 millj. á mánuði. Verð kr.
7-8 millj. með lager. Til greina kemur
að lána allt kaupverðið til 5 ára gegn
tryggingu í fasteign. Þægilegur rekst-
ur fyrir 2 aðila að reka til skiptis t.d.
viku og viku. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4573.
TÖKUM NÚ UPP VETRARTÍMA
AFGREIÐSL A TRYGG 9-5
TRYGGING HF s?”
Electolux isskápur til sölu. Hæð 85 sm,
breidd 55 sm. Uppl. í síma 91-679327.