Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Röskan og duglegan starfskraft vantar á skyndibitastað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4665. Starfsmann vantar i leikfangaverslun eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4673. Starfsmenn óskast i vöruafgreiðslu. Upplýsingar hjá verkstjóra. Landilutningar hf., sími 84600. Stýrimann vantar á 250 tonna linubát. Uppl. í símum 98-31194 á daginn og 98-33890 á kvöldin. Vörubilstjóri óskast strax í afleysingar í nokkrar vikur. Uppl. í síma 91-24980 á daginn eða 91-32948 á kvöldin. Óska eftir mönnum í byggingarvinnu strax, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4682. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Melabúðin, Hagamel 39. Sími 10224. ■ Atvinna ósikast Trésmiður óskar eftir verkefnum. Við- gerðir smáar/stórar og nýsmíði. Upp- lýsingar í síma 91-40379 á kvöldin og í hádeginu. Ungur maður í menntaskóla óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Svo til allt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 35499 e.kl. 19. Óska eftir fjölbreyttu og vel launuðu starfi, má vera úti á landi, er 37 ára og vanur að vinna sjálfetætt. Er reg- lusamur og áreiðanlegur. S. 83572. 32 ára gamall maður óskar eftir starfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 676245 e.kl. 19._____________________ 32 ára maður óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Uppl. í síma 91-612385 eftir kl. 16. Félagasamtök óska eftir verkefnum í aukavinnu. Upplýsingar í símum 91- 651559 og 651198. Reglusamur maður óskar eftir vinnu ,er vanur lyftaravinnu. Upplýsingar í síma 91-686294. Allt kemur til greina. Tek að mér heimilisþrif, er vandvirk og ábyggileg. Uppl. í s. 30294 í dag og næstu daga. Geymið auglýsinguna. Þrítug kona óskar eftir vinnu seinni part dags (e.kl. 18). Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-673746. ■ Bamagæsla Dagmamma - Hólahverfi. Get bætt við mig 1-2 bömum, hef leyfi. Uppl. í sima 91-670294. __________________ Vesturbær. Vantar pössun hluta úr degi fyrir systkini, 5 og 8 ára. Uppl. í síma 91-14622 eftir kl. 17. M Ýmislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Ráðgjafaþjónusta G-samtakanna. Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum. Aðstoðum við endurskipurlagningu fjárskuldbmdinga, sími 620099. ■ Emkainál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Ertu kona á likum aldri og ég? Ég.er 43 ára karlm. og langar að bjóða þér með mér út að borða. Sendu svar til DV, merkt „4684“. M Stjömuspeki Námskeið fyrir byrjendur 27. sept.-6. okt. Gerð stjörnukorta og túlkun á kortum þátttakenda. Einkatími. Framhaldsnámskeið 18.-27. okt. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjömu- spekistöðin, Aðalstræti 9, sími 10377. Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Kennsla hefet 25. september. Innritun daglega í símum 16239 og 666909. Kennslustaðir í Rvík og Mosfellsbæ. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Viltu skyggnast inn í framtiðina. Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-Í3642. Borgarnes! Borgarnes! Spákona er stödd í Borgamesi. Upplýsingar og tímapantanir í síma 93-71596. Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 39887. Gréta. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollýl Simi 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum“ við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Disa, simi 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstón- list og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmtunina eftirminnilega. Dísa, með reynslu frá 1976 í þína þágu. Al-íslenska fatafellan Bonní skemmtir íyrir þig við ýmis tækifæri, s.s. pipar- sveinapartíum, karlaklúbbum, partí- um o.fl. Geymið auglýsinguna. Sím- boði 984-50554.þitt númer (tónval). Diskótekið Deild 54087. Nýr kostur á haustfagnaði. Vanir dansstjórar, góð tæki og tónlist við* allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða. Uppl. í síma 91-54087. ■ Hremgemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Al- menn hreingemingarþjónusta, teppa- hreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Húshjálp. Tek að mér þrif í heimahús- um, samviskusemi og vandvirkni kjör- orð mín. Margra ára reynsla, með- mæli ef óskað er. Hafið samband við DV í s. 27022. H-4677. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Bókhald - tölvuvinnsla. Get bætt við mig bókhaldi fyrir smærri fyrirtæki. Fjárhagsbókhald, vsk-uppgjör, rit- vinnsla og fleira. Hafðu samband í síma 53510 eða 43756. Magga. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550. BYR, Hraunbæ 102f, Rvík. VSK-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- vn, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20. Verktakar, verkstæði, aðrar þjónustu- og verslunargreinar. Tek að mér bók- hald og vsk-uppgjör og önnur skrif- stofuverkefni. Hrafhhildur, s. 78321. M Þjónusta___________________ Vanur lögmaður getur bætt við sig störfum, svo sem: skiptum á dánar- og félagsbúum, uppgjöri á slysabótum og öðrum skaðabótum, innheimtu krafna, málflutningi o.fl. Upplýsingar í.síma 34231. Geymið auglýsinguna. Húsaviðhald, smiðl og málning. Málum þök, glugga og hús og berum á, fram- leiðum á-verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, símar 91-50205 og 91-41070. Endurnýjun raflagna. Gerum fost verð- tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur og Ólafur hf., raftækja- vinnustofa, Bíldshöfða 18, simi 674500. Fagvirkni sf., s. 674148 og 678338. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál- un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Húsasmiðameistari. Tek að mér ný- smíði, viðhald og viðgerðir. Vönduð og góð vinna. Uppl. í síma 91-16235 e.kl. 18.____________________________ Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 46854 45153, 985-32378 og 985-32379._______ Trésmiðir, s. 52386. Önnumst viðhald, nýsmíði úti/inni: gluggar, innrétting- ar, veggklæðningar, smíðum glugga, op. fög o.fl. Smíðaverkst. Trésmiður. Nýsmíöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, •milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660/672417. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820. Pípulagnlr. Pípulagnir í ný og gömul hús. þekking og reynsla í þína þágu. Uppl. í símum 36929 og 641303. Er stiflað? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi '90, s. 40452.______________________ Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og bílas. 985- 33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo '89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan Sunny 4x4. Námsgögn, ökuskóli. Sím- ar 91-78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrír Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðrlksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Jrmrömiriun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atía Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. ffá 10-14. Sími 25054. ■ Garðyrkja Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Klæðum og gerum við þök, sprungu- þéttingar og allar múrviðgerðir. Smíða- og málningarvinna. Áhersla lögð á vandaða vinnu. S. 22991. Stefán. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Parket Til leigu parketslípivélar (eins og fag- menn nota). Eukula parketlökk, margar gerðir, Watco gólfolía, sand- pappír og m.fl. til parketviðhalds. Parketgólf hf., Skútuvogi 11, s. 31717. Til sölu parket, hurðir, flisar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231. ■ Til sölu Alltaf eitthvað nýtt. Verslunin Fislétt, Hjaltabakka 22, kjallara. Opin frá kl. 13-18. Kays-listinn. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir tímanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn er ókeypis. B. Magnússon, sími 52866. FYSIR öu æiwtu KBisímms í «K» « uíœ* as* juils 8»BS K8. '1 '~í Allsherjaræfingatækið, 30 æfingar, 20 síðna leiðbeiningabæklingur á ísl., kr. 11.900 staðgr., góð greiðslukjör. Póstverslunin Príma, sími 91-623535. Vinnuskúr til sölu, ca 4ra mánaða gam- all, 14 m2, mjög vandaður. Scout II ’74, 6 cyl., 258, 4ra gíra, no spin læs- ing, einstakur bíll. Sjósleðar (Jet-Ski) til sölu. 4 stk. Yamaha 500, árg. ’88 ’90, 2 stk. Kawa- saki x-2 650, árg. ’89, 1 stk. Kawasaki 300, árg. ’88, öll skipti athugandi. Uppl. í símum 92-14888 á daginn og 92-15131 og 92-14244 á kvöldin. Gabriele 100 TRIUMPH-ADLER m Ritvélar í úrvali Verð frá kr, 21.755,-»^. EinarJ. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 Síðasti pöntunardagur næsta hluta ríkissamningsins til kaupa á Macintosh tölvubúnaði me5 verulegum afslætti er: Innkaupastofnun ríkisins Ú Apple-umboðið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.