Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 26
38
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Eldhúsháfar úr ryðfrfu stðll og lakkaðir.
Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld-
húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7,
sími 91-651944.
Relðhjólagrlndur og handrlð! Smíða
reiðhjólagrindur, stigahandrið úr
jámi, úti og inni, skrautmunstur,
rörahandrið, þvottasnúrur og fleira.
Kem á staðinn og geri verðtilboð.
Hagstœtt verð. Uppl. í síma 91-651646,
einnig á kvöldin og um helgar.
Rugmódel.Fjarstýrð flugmódel í úr-
vali ásamt fjarstýringum, mótorum og
fylgihlutum. Póstsendum. Tóm-
stundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901.
H Verslun
Speglar, lampar og skrautmunlr.
TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822.
Opið allar helgar.
Hornsófar, sérsmiðaölr eftir máh. Sófa-
sett og stakir sófar. Bjóðum upp á
marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux
og áklæði. Islensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 91-
686675.
Dráttarbelsll, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Áratuga
reynsla, póstsendum. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270.
Félagsprentsmlöjan, stimplagerð.
Spítalastíg 10, sími 91-11640,
myndsendir: 29520.
Eldhúslnnréttingar, fataskápar, baöinn-
réttingar. Sérsmíðað og staðlað. Lágt
verð, mikil gæði. Innréttingar í allt
húsið. Komum á staðinn og mælum.
Innréttingar og húsgögn, Kapla-
hrauni 11, Hafiiarfirði, sími 52266.
H Sumarbústaðir
Seljum norsk heilsárshús, stærðir
24-102 fin. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn-
ingarhús, myndir og teikningar fyrir-
liggjandi. Húsin eru samþykkt af
Rannsóknast. byggingariðn. R.C. &
Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474.
H BDar til sölu
Ford F 104 dfsll tll sölu, nýskráður ’86,
352 Benz turbo intercooler, 210 hö., 5
gira, 205 sjálfetæður millikassi, 60
hásing aftan og framan, læstur, Nosp-
in, spil, 6 tonna, loftdæla, lóran C
plotter, talstöð, 44" mudder, 250 am-
pera geymir, 70 ampera alternator, 190
lítra tankar, körfustólar, allur nýupp-
tekinn. Verð 1750 þ. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4647.
Útsala. Fullt af göllum og bolum á kr.
500. Sjón er sögu ríkari. Ceres, Ný-
býlavegi 12, Kópavogi, s. 44433.
Ford Club Wagon ’85 XLT 6,9 dísil, aft-
urdrifinn, háþekja, ekinn 45 þús. míl-
m-, tvílitur, blár/grár, 12 manna, rafin.
í rúðum og læsingum, með öllum
aukahlutum, bíll í sérflokki. Uppl. í
síma 91-46599 og 985-28380.
Toyota Hllux EFI, ’88, til sölu, svartur,
ek. 36 þús. mílur, m/pl£isthúsi, skipti
ath., verð 1380 þús. Til sýnis á staðn-
um, uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, Funa-
höfða 1, sími 672277.
BMW 7281, árg. ’82, eklnn 115 þús.,
grænn, sanseraður, innfluttur nýr, ál-
felgur, sjálfskipting, samlæsingar, 4
verð 890 bús., sérstakt ein-
skulda-
Cherokee Laredo '88 til sölu, ekinn 40
þús. km, sjálfekiptur, off road-pakki,
læst drif, centrallæsingar, selec trac.
Möguleiki á að taka japanskan bíl upp
í að verðmæti allt að 500 þúsundum.
Mjög góður bíll. Uppl. í síma 52652.
Colt GLX, árg. ’88, til sölu, hvítur,
gott lakk, útv./kassettut., fjórir hátal-
arar, ekinn 46.000 km. Fallegur bíll.
Uppl. í síma 91-45802.
Honda Pretude ’85 til sölu, rafmagn í
topplúgu, vökvastýri, ALB bremsur,
radarvari, sumar- og vetrardekk. Verð
600-700 þús. Uppl. í sima 642278.
Mazda 626, 2.0, 5 dyra, árg. '88, blár,
ekinn 44 þús. km, verð 980 þús. Skipti
ath. Til sýnis á staðnum, uppl. hjá
Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími
672277.
Tll sölu Bronco II '87, ekinn 49 þús. km,
mjög góður bíll. Uppl. í símax 91-
676757.
Chevrolet Camaro Z-28, árg. '82, tll sölu,
einstaklega fallegur bíll og vel með
farinn. Uppl. í síma 91-24995.
Fréttir
Skagaijörður:
Þrír nýir
skólastjórar
ÞórhaDpr Asmundsson, DV, Sauðárkróki:
Þrír nýráðnir skólastjórar taka til
starfa í grunnskólum Skagafiarðar
nú í liaust. Engar breytingar verða
hins vegar á skólastióm í Húna-
vatnssýslu á þessu ári.
í Varmahlíð hefur verið ráðinn
Einar Georgsson sem er nýkominn
úr námi í Sviþjóð. Einar tekur við
skólastjórn af Karli Lúðvikssyni.
Snæbjöm Reynisson, áður kennari í
Varmalandsskóla í Borgarfirði, er
kominn á Hofsós og tekinn við starfi
Svandísar Ingimundardóttur. Þóra
Björk Jónsdóttir tekur við skóla-
stjórn á Hólum af Söm Valdimars-
dóttur sem kenna mun við Varma-
hlíðarskóla í vetur.
Nokkuð harkalegur árekstur varð á Sæbraut um hádegi í gær. Aidraður
maður áttaði sig ekki á umferðarmerkjum við Höfða sem benda ökumönn-
um á að skipta um akrein. Gamli maðurinn ók hiklaust áfram í austurátt
eftir Sæbraut á móti umferðinni og var kominn á móts við Sambandshúsið
þegar bifreið kom i vesturátt á móti honum. Ökumaðurinn þeirrar bifreiðar
sá ekki bifreið gamla mannsins fyrr en nokkrum augnablikum áður en bil-
arnir skullu saman. Honum tókst þó að sveigja bifreiðina yfir á hægri ak-
reinina og afstýra því að þær lentu hvor framan á annarri. Ökumaðurinn
skarst nokkuð á höfði en aldraði maðurinn slapp ómeiddur DV-mynd S
Atvinnulausum
Ijölgar enn
í ágústmánuöi voru rétt tæplega 2
þúsund manns án atvinnu. Þetta
jafngildir um 1,5 prósent atvinnu-
leysi. Atvinnuleysi kemur haröar
niður á konum en það mældist um
2,1 prósent meðal þeirra en 1 prósent
meðal karlana.
Atvinnulausum hefur fjölgað um
138 frá sama tíma í fyrra. Aðeins
hefur dregið úr atvinnuleysi á höfuð-
borgarsvæöinu en það hefur hins
vegar aukist á landsbyggðinni og þá
einkum á Norður- og Austurlandi.
-gse
Mazoa ozo OiLA öö, o Qyra, sjaltskipl
ur, ekinn 14 þús. Uppl. í símur
92-13537, 92-11937 og 92-11120.
□ Ýmislegt"
BF Goodrich sandspyrna Bflabúðar
Benna verður haldin sunnud. 23/9 á
bökkum ölfusár við Eyrarbakka.
Keppni hefet kl. 14 en keppendur
mæti fyrir kl. 12. Skráning og nánari
uppl. eru í síma Kvartmíluklúbbsins
91-674530 eða 91-45731 á kv. Almennir
félagsfundir eru í félagsheimili akst-
ursíþróttafél. að Bíldshöfða 14 á
fimmtudagskv.
Jeppaklúbbur Reykjavíkur. JR-félagar.
Félagsfundur verður haldinn þriðjud.
18/9 kl. 20. Umræðuefni verða: Tor-
færukeppni BA, undirbúningur að
næstu torfærukeppni og vídeósýning.
Stjómin.
H Þjónusta
Lóðavinna - húsgrunnar og öll almenn
jarðvinna. Fyllingarefni.
Amar, sími 46419, 985-27674,
Karel, sími 46960, 985-27673.
Vélaleiga Amars.