Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Síða 34
46
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990.
Mánudagur 17. septeníber
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tumi (15) (Dommel). Belgískur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir
Árný Jóhannsdóttir og Halldór N.
Lárusson. Þýðandi Edda Kristjáns-
dóttir'
18.20 Bleiki pardusinn (The Pink
Panther). Bandarísk teiknimynd.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (151). Brasilískurfram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Sonja Diego.
19.20 Úrskuröur kviödóms (15) (Trial
by Jury). Leikinn bandarískur
myndaflokkur um yfirheyrslur og
réttarhöld í ýmsum sakamálum.
Þýðandi Ólafur B. Guðngson.
19.50 Dick Tracy . Bandarísk teikni-
mynd. Þýðandi Kristján Viggós-
son.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Ljóöiö mitt (10). Að þessu sinni
velur sér Ijóð Sverrir Hermannsson
bankastjóri. Umsjón Valgerður
Benediktsdóttir. Stjórn upptöku
Þór Elís Pálsson.
20.40 Spítalalíf (5) (St. Elsewhere).
Bandarískur myndaflokkur um líf
og störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
21.30 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar
myndir frá knattspyrnuleikjum víðs
vegar í Evrópu.
22.00 Klækir Karlottu (4) (The Real
Charlotte). Lokaþáttur. Breskur
myndaflokkur sem gerist á írlandi
og segir frá samskiptum frænkny
anna Fransíar og Karlottu en þau
eru ekki alltaf sem skyldi. Aðal-
hlutverk Jeananne Crowley,
Patrick Bergin og Joanna Roth.
Þýðandi Kristrún Þóröardóttir.
23.00 Ellefufréttír og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur um
ósköp venjulegt fólk.
17.30 Kátur og hjólakrílln. Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins (He-
Man). Teiknimynd.
18.05 Steini og Olli (Laurel and Hardy).
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19. Fréttir af helstu viðburðum,
innlendum sem erlendum, ásamt
veðurfréttum.
20.10 Dallas. J.R. og Bobby Ewing
standa alltaf fyrir sínu.
21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún
Johnson í skemmtilegum þætti
um fólk hér og þar og alls staðar.
21.30 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður
áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2.
21.45 Öryggisþjónustan (Saracen).
Breskir spennuþættir um starfs-
menn öryggisgæslufyrirtækis sem
oft tekur að sér lífshættuleg verk-
efni. Sumir þáttanna eru ekki við
hæfi barna.
22.35 Sögur aö handan (Tales from the
Darkside). Stutt hrollvekja til aö
þenja taugarnar.
23.00 Fjalakötturinn. Bílabrask (Repo
Man). Ungur pönkari fær vinnu
við að endurheimta bíla frá kaup-
endum sem ekki standa í skilum.
Hann nýtur við það aðstoðar gam-
als refs í bransanum. Mynd þessi
er frá árinu 1984 og naut þegar í
stað mikilla vinsælda meðal ákveð-
inna hópa ungs fólks. Harry Dean
Stanton er frábær í hlutverki læri-
meist- arans. Aðalhlutverk: Emilio
Estevez, Harry Dean Stanton, Vo-
netta McGee og The Circle Jerks.
Leikstjóri: Alex Cox. 1984.
0.30 Dagskrárlok
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayflrllt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Tvíburar. Um-
sjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarp-
að í næturútvarþi kl. 3.00.)
13.30 Miödegissagan: Ake eftir Wole
Soyinka. Þorsteinn Helgason les
þýðingu sína (10).
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktin.
15.00 Fréttir.
15.03 Manstu. Petra Mogensen rifjar
upp fyrstu ár bíómenningar Reyk-
víkinga með Eddu Þórarinsdóttur.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagsmorgni.)
15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar-
og héraösfréttablaöa.
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
Bifhjólamenn
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
||Uj^ERÐAR
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - íslandspeyi í
Angóla. Pétur Waldorf, 11 ára,
segir frá lífinu í Angóla en þar hef-
ur hann búið frá því hann var 5
ára. Fyrri hluti. Umsjón: Vernharður
Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi eftir Richard
Strauss.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Þórunn
Bergsdóttir, yfirkennari á Dalvík,
talar.
20.00 Fágætí. Tónlist frá Súdan.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Val-
gerður Benediktsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá miðvikudags-
morgni.)
21.30 Sumarsagan: Hávarssaga ísfirð-
ings. Örnólfur Thorsson byrjar lest-
urinn.
22.00 Fréttlr.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins.
22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son og Hlynur Hallsson.
20.30 Gullskífan.
21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður
Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg-
urlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn
þáttur frá liðnum vetri.)
22.07 Landiö og mlöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar .við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17:00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson
kynnir bandaríska sveitatónlist.
Meðal annars verða nýjustu lögin
leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur,
óskalög leikin og fleira. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Hermann
Ragnar Stefánsson danskennara
sem velur eftirlætislögin sín. End-
urtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás
1.
3.00 í dagsins önn - Tvíburar. Um-
sjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. . Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlog. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
12.00 Haraldur Gislason í sínu besta
skapi og spilar týpíska mánudags-
tónlist, fóiki komiö í gang eftir
helgina og fylgst með öllu því
helsta sem er að gerast. Afmælis-
kveðjur og óskalögin í síma 61111.
Hádegisfréttir sagðar kl. 12.
14.00 Snorii Sturluson á mánudegi með
vinsældapopp í bland viö
skemmtilega gamla tónlist.
17.00 Reyfcjavðc síödegis. Haukur Hólm
og þátturinn þinn; Viðtöl og síma-
tímar hlustenda. Verið með! Sím-
inn er 611111.
18.30 Hafþór Héöinsson og kvöldmatar-
tónlistin þln.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró-
legu og fallegu óskalögin þín og
allt milli himins og jarðar. Síminn
fyrir óskalögin og kveðjurnar er
611111.
2.00 Freymóður T. Sigurösson á næt-
urvappinu.
ioa m. 104
14.00 Kristófer Helgason og kjaftaklúbb-
urlnn. Slúöur og staðreyndir. Hvaö
er nýtt, hvað er títt og hvað er yfir-
höfuö að gerast?
18.00 Darrl Ólason. Þessi plötusnúður
kemur þér í sambandi við allt sem
er að gerast í kvöld.
22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. Stjörnu-
tónlist, óskalög, lög sem minna
okkur á góða eða slæma tíma.
2.00 Darri Ólason á næturröltinu. Darri
fylgist með færðinni, fluginu, tón-
listinni, stelpunum og er besti vinur
allra bakara. Hafðu samband,
679102.
FM#957
12.00 FréttayfirlH á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Amarson. Frísklegur eft-
irmiðdagur, réttur maður á réttum
stað
14.00 Fréttlr. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eöa bilun.
16.00 Glóövolgar fréttir.
16.05 ívar Guömundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmælískveðjur.
17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í
Hlöllabúð lætur móðan mása.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Breski og bandaríski listinn. Val-
geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu
mála á bandaríska og breska listan-
um.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv-
ar er viljugur að leika óskalög þeirra
sem hringja.
FMfeö-9
AÐALSTOÐIN
12,00 Hádegisspjall. Umsjón Stein-
grímur Dlafsson og Eiríkur
Hjálmarsson. Hér eru menn tekn-
ir á beinið, en þó á vingjarnlegu
nótunum. Leyndarmálin upplýst
og allir skilja sem vinir.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón As-
geir Tómasson, Leikin létt tónlist
fyrir fullorðið fólk á öllum aldri
16.30 Mál til meöferöar. Umsjón Eirík-
ur Hjálmarsson. Málin sem verið
er að ræða á heimilinum, í laug-
unum, á stjórnarfundunum, á
þingi og i skúmaskotum brotin
til mergjar.
18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig-
urðardóttur, Edda Björgvinsdótt-
ir les
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór
Backman. Ljúfir kvöldtónar á
mánudagskvöldi. Hallitekurfram
mjúka tónlist af ýmsum toga úr
plötusafninu.
22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Kristj-
án Frímann. Dreymir þig, hlu-
standi? Hvað merkir draumurinn?
Draumar hlustenda ráðnir, allt
um drauma og draumheima.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
12.00 TónlisL
13.00 Milll eltt og tvö. Kántríþáttur. Lárus
Óskar velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Blönduð tónllst
18.00 Garnagaul.Þungarokk með Huldu
og Ingibjörgu.
19.00 SkeggróL Umsjón Bragi & Þorgeir.
21.00 Helmsljós. Kristileg tónlist. Um-
sjón Agúst Magnússon.
22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk með
fróðlegu ívafi.
24.00 NáttróbóL
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s a Company.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Pole Position.
14.45 Captain Caveman.
15.00 The Valley of Dinosaurs.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Price is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur.
19.00 Míniseria.
21.00 Star Trek.
22.00 Fréttir.
22.30 Trapper John MD.
EUROSPORT
★ . . ★
13.00 Grand Prix í Ástralíu (Vélhjóla-
akstur).
14.00 Tennis.Evrópum.mót stúlkna í
Ungverjalandi.
15.30 Mobil 1 Motor Sport News.
16.00 Day at the Beach.
17.00 Eurosport News.
18.00 Snooker.
19.00 Körfuknattleikur.
20.00 Hnefaleikar.
21.00 Vélhjólaakstur í Ástralíu.
22.00 U.S. College football.Okla-
homa-UCLA.
23.30 Eurosport News.
Reymond Burr (eöaPérry
Mason eins og hann hefur
heitið í vitund fólks um
margra ára skeiö) heldur
áfram að skipa okkur,
áhorfendur sína, i kviðdóm
réttarhalda, síðdegis á
mánudögum
Sakamál sín sækir „Perry
Mason“ í annála hins
bandariska réttarkerfis og
andar því veruleikablæ um
þættina þótt alhr séu þeir
settir á svið.
í dag er kviödómur skip-
aður í fimmtánda sinn, að
þessu sinni í máli ungrar
stúlku sem sökuð er um að
hai'a byrlað foreldrum sín-
um allsérstakt eitur, nefni-
lega arsenik líkt og í göml-
umreyfurum. -GRS
Perry Mason sækir saka-
mál sin í annála bandaríska
réttarkerfisins.
Dutfy og Barber eltast við mannræningja í þættinum Ör-
yggisþjónustan í kvöld.
Stöð 2 kl. 21.45:
Öryggis-
þjónustan
í þessum þætti eiga þeir
Duffy og Barber í höggi við
samviskulausa mannræn-
ingja sem ræna þremur
blaðamönnum. í upphafi er
ekki vitað hvaö vakir fyrir
mannræningjunum en það
kemur fljótlega í Ijós að þeir
eru ekki að tvínóna við hlut-
ina því að þeir skera tá af
einum gíslana til sönnunar
að þeim sé alvara.
Samstarfskona Duffys og
Barbers, Ahce, er fengin til
að líta eftir bróður eins af
gíslunum sem ætlar að
freista þess að bjarga þeim
en það vill ekki betur til en
svo að mannræningjarnir
taka einnig Alice fóngiun.
Og upphefst nú mikil leit að
mannræningjunum sem á
eftir að draga dilk á eftir sér.
-GRS
Stjaman kl. 07.00:
Hvað er það sem þú þarft morgunmat, tannkrem,
helst þegar þú ert nývckn- blööin og góða tónlist!
uð/-vaknaður? Þú þarft Björn Sigurösson fer yfir
morgunverkin með þér á
Stjömunni. Leikin er hress
tónlist, sagt á léttan ug
skemmtilegan hátt frá því
scm cr aö gcrast í þjóöfélag-
inu. Hluslendur taka virkan
þátt í Dýragarðinum enda
eru morgunfúlir hlustendur
vaktir í beinni útscndingu.
Þu lærð allar nauðsynlegar
upplysingar a Sljórnunni a
morgnana.
Dagskrárgerð er í höndum
Björns Sigurðssonar en
»,w>„ .v. yfir Dýragarðurinn er á dagskrá
morgunverkin með þér á Stjömunnar alla virka daga
Stjörnunni. frákl. 07.00 til 11.00. -GRS