Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Side 1
Ágreiningur um EB-við- ræðurgæti felltnorsku stjórnina - sjábls.9 Öflugurjarð- skjálfti í íran - sjábls.8 Jórdaníukonungur: Saddam féllstáað yfir- gefa Kúvæt - sjábls.8 Ótrúleg spennaíleik Hauka og Njarðvíkinga íkörfu - sjábls. 16 Nýtt íslands- metílær- dómi - sjábls.4 Ólína Þorvarðardóttir: Vitnióskast aðborgar- stjórnarfundi - sjábls. 15 Þessi iðnaðarmaður er að vinna að útsýnispalli við útsýnishúsið á Öskjuhlíð. Það dylst engum að útsýni frá húsinu verður mikið og gott. Nú standa yfir viðræður við Bjarna I. Árnason, veitingamann í Brauðbæ, um veitingarekstur í húsinu. DV-mynd BGS Rækjuskipið Hafbjörg AA-23, sem er 80 tonna eikarskip, strandaði á Pollinum á Akureyri í gærmorgun. Skipið var að fara frá Torfunefs- bryggju þegar það tók niðri en þá var skipið um 100 metra frá landi suður af Strandgötu. Hafnsögubátur var fenginn til að reyna að draga Hafbjörgu á flot en ekkert gekk fyrr en á flóðinu í gærkvöldi að skipið losnaði og mun það vera mjög lítið skemmt. DV-mynd gk Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra: Hugsanlegt að breyta lögum um Landsvirkjun - sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.