Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir góðum bíi á ca. 200 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-673986 eftir kl. 18. Óska eftir Toyota Camry GLI station, ’88-’89. Uppl. í síma 91-671178. ■ Bflar til sölu Bilakaup. Góð sala. Vantar bíla á skrá og á staðinn, sérstaklega árg. ’86-’90 t.d. Fiat Uno, Toyota Corolla, MMC Colt o.fl. Hringið-skráið-seljið. Bíla- kaup, Borgartúni 1, sími 686010. Góð kjör. Til sölu Ford Econoline 250 4x4 ’85, góður bíll, Honda Accord ’80, Mazda RX7 ’79, upptekin vél, MMC Colt ’87, rauður, 1500, toppbíll, BMW 315 ’82. Uppl. í síma 91-652013 e.kl. 19. MMC Galant GLS ’85 til sölu, sjálfskipt- ur, overdrive, digital mælaborð og rafinagn í rúðiun, góður bíll, skipti * hugsanleg á Toyota Tercel á svipuðu verði. Uppl. í síma 9268576. BMW 315, órg. ’82, til sölu, í góðu lagi, gott lakk, útvarp/segulb., ný vetrar- dekk, nýr geymir o.fl. 150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-53134 e. kl. 18. BMW 525E, árg. ’84, til sölu. Vel með farinn, góður staðgreiðsluafsláttur eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 82684 eftir kl. 19.30. Golt GL '89, blásans., ekinn 23 þús. km, 5 dyra, samlæsing, vökvastýri, sumar- og vetrardekk. Staðgreiðsluverð 880.000. Vs. 91-23340 og hs. 91-28214. Honda Civic, árg. '80, til sölu, skoðuð '90, selst á kr. 15 þús., þarfiiast smá- lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-675780. • Lada Lux '85, ek. 72 þús., vetrar/sumar- dekk, verð 150 þús. staðgreitt, skipti á dýrari möguleg t.d. ’82 árg. af jap- önskum bíl. Uppl. í s. 91-72182 e.kl. 19. Mazda 323 1,5 ’81 til sölu, ekin 96 þús. km, 5 gíra, góður bíll en þarf nýja dempara, verð 60 þús. Upplýsingar í síma 91-15998 eftir kl. 18. Mazda 323 1500 GLX ’87, 5 dyra, ekinn 49 þús., útv./segulb. Einnig Daihatsu Charade Runabout ’83, ek. 75 þús., báðar bifreiðar sk. ’91. S. 91-676889. Mazda 626 ’81 til sölu, ekinn 100 þús. km, skoðaður ’91, verð ca 100.000 stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-651020 á kvöldin. Mazda 929, árg. ’83, til sölu, ekin 114 þús. km, fæst á góðum kjörum, verð 340 þús., eða 290 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 92-37578. Peugeot 205 XL ’88 til sölu, ekinn 65 þús. km, sumar- og vetrardekk, verð 450.000. Uppl. í síma 91-626604 eða 91-675390. Peugeot GTI 205, ’87, ek. 76 þús., með topplúgu, centrallæsingum, álfelgum, spoilerar allan hringinn, útv./segulb., skipti á ódýrari. S. 92-15869. Statlonbill. VW Passat ’80 til sölu, ek- inn 113 þús., skoðaður ’91, í góðu lagi en lélegt lakk, verðhugmynd 110 þús. Uppl. í síma 91-50648. BMW 3181 ’82 til sölu á aðeins 250.000 staðgreitt. Á sama stað óskast far- sími. Uppl. i síma 92-37421. Chevrolet Capri Classic, árg. '82, til sölu, verð 450-500 þús. Upplýsingar í síma 91-689384 eftir kl. 18. Ford Slerra 20 L, árg. '84, til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 9141682 eftir kl. 17.________________ M. Benz 350 SE, árg. ’77, til sölu, þarfn- ast aðhlynningar. Nánari upplýsingar í síma 91-19396. Mazda 323, árg. '85, til sölu, öll skipti nema bílar koma til greina. Upplýs- ingar í síma 28793 eftir kl. 18. Mjög góöur Dalhatsu Charade '80 til sölú, ekinn 90 þús. km, selst gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-641153. Skoda ’84 og ’85. Tveir Skodar til sölu, báðir skoðaðir og í góðu lagi. Uppl. í síma 91-53127. Toyota double cab, ’88, ekinn 91 þús. km, til sölu. Góð bifreið á góðu verði. Uppl. í síma 91-72852. MMC Galant, árg. '81, til sölu. Upplýsingar í síma 92-13774. Nlssan March árg. '88 til sölu. Upplýs- ingar í síma 94-7432. Skodl 130 L ’86 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-642148 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði 3ja-4ra herb. fbúö i Smáíbúöahverfi til leigu í 7-8 mánuði. Reglusemi og góðr- ar umgengni krafist. Tilboð sendist DV, merkt „S-5219”. Góö 4 herb. íbúö I Hliðunum, leigist í ca eitt ár, laus strax. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð o.fl. sendist DV merkt „Hlíðar 5228“. Tll lelgu er 2-3 herb. kjallaraibúð í Breiðholti frá 1. nóv. n.k. til 15. apríl '91. Tilboð sendist DV, merkt „5224”, fyrir 20. okt. MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawn by ROMERO J Þarna 'V' Athugaðu Kramer, \ [ Annar maðurinn beygir sig (eru bau! - ] hann liggur hreyfingariaus!__yfir Modesty og... \ Þau hafa [ Það litur samt út fyrir að hæft hvort' hann hafi banað henni! r Meira en grillaða ostasamloku en ekki jafnmikið og nautasteik með sveppum, brúnuðum kartöflum --------------- -r—og grænmeti! 12-2«: Andrés Önd Heimamenn láta konurnar sinar • um að passa!!! -Sw^TIc- SÍ22L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.