Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1990. 29 Skák Jón L. Árnason f bréfskák leyfist aö fletta upp í blöðum og bókum og því ætti aö mega forðast þekktar byijanagildrur. Þess eru þó ótal dæmi að bréfskákmenn gæti ekki að sér. Hér er nýlegt dæmi frá 5. Eystrasaltsmót- inu. Finninn Nokso-Koivisto hafði hvítt gegn Molinsky sem beitti opna afbrigði spænska leiksins: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 RÍ6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Be7 10. Rbd2 0-0 11. Bc2 f5 12. Rb3 Dd7 13. Rfd4 Rxd4 14. Rxd4 c5 15. Rxe6 Dxe6 16. f3 Rg5 17. Bxg5 Bxg518. f4 Be719. a4 c4?! 20. axb5 axb5? 21. Hxa8 Hxa8 22. Bxf5! Þar með er peð fallið þvi að 22. - Dxf5 strandar á 23. Dxd5 + og hrókurinn á a8 fellur. Eftir 22. - Bc5+ 23. Khl Df7 24. Bbl vann hvítur létt. Bridge ísak Sigurðsson Spilaramir, sem unnu heimsmeistara- titilinn í Genf á HM eldri spilara, Albert Dormer og Alan Hiron, eru báðir þekktir „bridgeskríbentar" í Bretlandi. Dormer skrifar bridgefréttir í „The Times“ en Hiron í „Independent", en bæði blöðin hafa aðsetur sitt í London. Þeir eiga nokkuð erfitt um vik að skrifa há- stemmdar lýsingar um eigin frammi- stöðu á HM og þvi er nauðsynlegt að aðrir taki upp þráðinn fyrir þá. Þeir feng- u toppskor fyrir þetta spil á HM en Dorm- er hóf sagnir á einu grandi í suður sem pössuð voru út. Dormer var ekki mjög hress þegar hann sá að útspil vesturs var tígulsjöa, þar sem NS áttu 4-4 samlegu í þjarta, þegar tígulliturinn var sama sem galopinn. Allir á hættu, austur gefur: * D73 V Á853 * K3 * 9842 ♦ 842 ¥ G ♦ ÁG876 4» ÁG53 ♦ G95 V KD92 ♦ 10954 ♦ D7 ♦ ÁK106 V 10764 ♦ D2 + K106 Dormer stakk upp kóng í blindum og ákvað að reyna að koma í veg fyrir að austur kæmist inn í spilið þar sem vestur gat ekkert vitað um það að tíguldrottning myndi falla í næsta slag. Hann spilaöi laufhíu í öðrum slag, drottning, kóngur og vestur átti slaginn á ás. Vestur reyndi að spila spaða sem Dormer átti á tíu. Samningurinn var nú öruggur og Dorm- er spilaði næst lauftiu. Vestm- tók á gosa og þorði enn ekki að spila tfgli frá AG86 en reyndi þess í stað hjartagosa. Þar með fékk Dormer 8 slagi sem gaf mjög góða skor en 7 slagir í einu grandi gáfu einnig vel í aðra hönd þar eð ómögulegt er að standa 2 hjörtu. Krossgáta 1 T~ 3 5T J 1 V J 10 !T" 1 L )3. !H J )(, J IS /<7 zo 1 2', n J Lárétt: 1 hleypidómur, 8 sníkill, 9 féll, 10 skortur, 12 farfa, 14 fjasar, 16 ofn, 17 hnullung, 19 ijóði, 21 sel, 22 óhreinkaði, 23 iþróttafélag. Lóðrétt: 1 bók, 2 skóflan, 3 ekki, 4 úr- gangurinn, 5 lægð, 7 húð, 11 lán, 13 stífla, 15 viðbót, 16 hljóma, 18 blundur, 20 bar- dagi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kólera, 7 ijá, 8 röku, 10 áa, 11 rista, 13 áfaU, 14 yl, 15 snæ, 17 lagi, 18 aa, 19 ræðin, 21 róar, 22 inn. Lóðrétt: 1 krá, 2 ójafna, 3 Lára, 4 eriU, 5 aktygin, 6 au, 9 öslaði, 12 afin, 13 ásar, 16 æra, 20 ær. ©KFS/Distr. BULLS Hann er fulla kjötbollan. 7-e l|oe$| Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 12.-18. október er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis arman hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á* miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeOsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantæiir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heinreóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl.. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 16. okt.: Áfengi og kvennaréttindi í 13. grein regiugerðar um sölu og veitingar áfengis, sem sett var 2. okt. sl. er ákvæði um það, að áfengis- bækur veiti kvenmönnum rétt til kaupa á helmingi þess áfengismagns sem karlmenn mega kaupa sam- kvæmt sömu reglugerð. ________Spakmæli___________ Enginn þjófur í heiminum getur sýnt annan eins afburða árangur og verðbólgan. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18 og um helgar. Dillonshús opiö á sama tima. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga .11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. - Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. v Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ástand mála er þér ekki sérlega hliðhollt sem getur verið ástæðan fyrir því aö hlutirnir ganga ekki eins og þú bjóst við. Haltu þínu striki eins og þú getur. Happatölur em 5,18 og 26. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu þig innan um kunnuga sem gera helst litlar sem engar kröfur til þín. Þú ættir að reyna að slaka á og byggja þig upp. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gefðu hugmyndaflugi þínu lausan tauminn. Taktu ákveðna stefnu og haltu henni, sérstaklega ef það er eitthvað sem þér finnst mjög skemmtilegt. Nautið (20. apríl-20. maí): Ef þú sýnir öðrum of mikil Uðlegheit máttu búast við því að þeir gangi á lagið án þess að það sé þér í hag á nokkurn hátt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Einhver vingjarnlegur endurgeldur þér greiða. Þinn hagur Uggur í mikilU reynslu einhvers. Byggðu þig upp líkamlega. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það gerir einhver miklar kröfur tU þín og tíma þins. Sumir virðast ekki getað hjálpaö sér sjálfir heldur treysta á aðra. Happatölur em 3, 19 og 29. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ákvarðanir sem verða teknar núna hafa meira en venjulega að segja í framtíðinni. Þú getur hraðað verkefnum með sam- böndum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mál sem þú ræöur ekki yfir hafa meiri áhrif á þig en það sem þú ert að gera. Þú ættir að leggja áherslu á heimil- ismálin. Reyndu að taka hlutunum eins og þeir era. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það getur verið að þú sjáir eftir að taka þarfir annarra fram yfir þínar eigin. Þú þarft að hugsa og einbeita þér að viðskipt- um sem þú stendur í. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það era ákveðin atriði í dag sem geta skapað ragling sem fólk sýnir þó skilning á. Áhættan sem þú verður að taka í dag era ákvarðanir varðandi tímasetningu eða fund varð- andi ferðalag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er einhver efasemd í málum sem er eiginlega ekki hægt að forðast. Þaö sem þú þarft að gera er að brjóta upp andann eða stinga upp á einhverju nýju. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Óánægja sem ríkir í kringum þig en snertir þig ekki beint fer í taugamar á þér. Reyndu að einangra þig eins og þú getur. Þú getur hvort eð er ekkert gert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.