Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1990. 17 DV rík í úrvalsdeildinni: spenna ugunum í magnþrungnum leik Geysileg spenna ríkti á lokamínútunni en Haukamenn náðu að halda út og fognuður þeirra var gífurlegur í leiks- lok. Haukaliðið var mjög jafnt að getu en aðall liðsins í gærkvöldi var sterkur varnarleikur. Sama var uppi á teng- ingnum hjá Njarðvíkingum sem beittu pressuvörn með ágætum árangri. Hittni leikmanna beggja liða hefur þó oft verið betri en í gærkvöldi eins og tölurnar sína fram á. Dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Bergur Steingrímsson og hafa þeir oft dæmt betur. Stig Hauka: Jón Arnar 22, ívar 15, Henning 15, Noblet 11, Pétur 8, Pálmar 3 og Reynir 2. Stig Njarðvíkur: Teitur 21, Robinson 14, Kristinn 9, Friðrik 8, Ástþór 7, Gunn- ar 6, Hreiðar 6 og ísak 3. -RR Ijarðvík, í harðri baráttu í leik liðanna í DV-mynd Brynjar Gauti óvember Enginn leikmanna liðsins hefur komið til Tyrklands svo þetta verður nokkuð framandi fyrir okkur," sagði Þorgils Óttar Mathiesen, þjálfari FH-inga, í spjalli viö DV í gær. -JKS o q X Úrvalsdeild KR A-riðill: 2 2 0 175-136 4 Haukar 2 2 0 158-144 4 Njarðvík 2 1 1 173-126 2 SnæfeU 2 0 2 139-177 0 ÍR 2 0 2 117-179 0 Keflavík B-riðiil: 2 2 0 198-178 4 Tindastóll.... 2 2 0 187-170 4 Valur 2 11 193-187 2 Þór 3 12 307-304 2 Grindavík.... 3 0 3 247-293 0 • Grindavík og Valur leika í Grindavík klukkan 20 í kvöld. l.deild kvenna ÍS-Grindavík.......63-19 Stúfarfrá Englandi Gunnar Sveiribjömssan, DV, Englandi: • Englendingar munu að öllum 'líkindum geta stillt upp sínu sterkasta hði þegar þeir mæta Pólverjum á morgun í undankeppni Evrópukeppni landsliða. Eini leikmaðurinn í hópnum sem á við meiðsli að stríða er Gary Stevens, bakvörð- ur Glasgow Rangers, en hann meiddist lítillega í leik gegn Guð- mundi Torfasyni og félögum í St. Mirren um helgina. David Platt, Aston Villa, og Steve Hodge, Nott- ingham Forest, eru báðir búnir að ná sér eftir smávægileg meiðsh og eru klárir í slaginn. Wrexham gistir • Leikmenn Wrexham verða að eyða einni nótt „erlendis“ þegar þeir mæta Manchester United í Evrópukeppni bikarhafa í næstu viku á Old Trafford, heimavelh United. Reglur UEFA segja að aðkomuhð verði að mæta í heimaleiki mótherjans í það minnsta sólarhring fyrir leik. Þegar hðin mætast í síðari leikn- um þurfa leikmenn United vitan- lega að ganga í gegnum það sama og leikmenn Wrexham. Á milli valla félaganna eru aðeins 45 míl- ur og það tekur um 40 mínútur að aka vegalengdina á hraðbraut- um. Simon til Man City? • Simon Coleman, varnarmaður Middlesboro, er kominn til Manc- hester City og mun æfa með lið- inu með hugsanleg kaup í huga. Coleman kom frá Mansfield til Boro fyrir 400 þúsund pund og var ætlað að taka stöðu Gary Pahister sem seldur var til Manc- hester United en tókst aldrei að festa sig í sessi hjá Middlesboro. íþróttir • Andrea Carnevale, fyrir miðri mynd, segist ekki vera neinn Ben Jo- hnson. Hann viðurkennir þó að hafa tekið megrunarpillur sem innihéldu ólögleg lyf en forráðamenn Roma hafi neytt sig til að Ijúga þegar upp komst um málið. Dópmálið 1 ítölsku knattspymunni: „Var neyddur til að segja ósatt“ - segir Andrea Camevale hjá Roma ítalski landsliðsmaðurinn í knatt- spyrnu, Andrea Carnevale, sem dæmdur var um helgina í eins árs leikbann ásamt Angelo Peruzzi, fé- laga sínum hjá Roma, hefur nú sagt í sjónvarpsviðtali að hann hafi tekið ólögleg lyf og vitað af því. Ástæðan fyrir því að Carnevale neitaði því alfarið í byrjun að hafa tekið ólögleg lyf segir Camevale vera þá að hann hafi verið neyddur af forráðamönnum AC Roma th að segja ósatt. „Af hveiju sagði ég ekki saannleikann strax? Félag mitt neyddi mig til þess að ljúga. Eg vildi koma hreint fram í þessu máli frá byijun en var sagt að gera það alls ekki,“ sagði Carnevale í sjónvarps- viðtali í gær. Þeir félagar hafa játað að hafa tek- ið inn megrunarpihur sem innihéldu meðal annars fentermine. Þessi meg- runaraðferð þeirra félaga var þeim dýrkeypt og einnig ítalska liðinu Roma sem dæmt var um helgina í taeplega 8 mhljóna króna sekt. 011 nótt er þó ekki úti hjá þeim Carnevale og Peruzzi. Þeir ætla að áfrýja dómnum og fá þá tækifæri th að útskýra sín mál. Margir hafa látið uppi efasemdir um að knattspyrnu- mennirnir hafi vísvitandi ætlað að taka inn ólögleg lyf. Einn þeirra er forsætisráðherra ítahu, Giulio Andreotti, en hann er mikill stuðn- ingsmaður Romaliðsins. Hann sagði í gær: „Ég tel að þeir Carnevale og Peruzzi séu báðir góðir íþróttamenn og ég neita að trúa því ? 'i þeir hafi gert mistök af þessu tagi.“ Camevale sagði ennfremur í gær: „Ég átti ekki skilið að vera dæmdur í eins árs leikbann. Það er ekki sann- gjarnt. Ég er enginn Ben Johnson. í hans tilfelli var um raunverulega notkun á ólöglegum lyíjum að ræða. Það eru til íþróttamenn sem taka inn ólögleg lyf sér th framdráttar í íþrótt- um en ég er ekki einn þeirra. Ég er samningsbundinn Roma næstu þijú árin og að missa úr heilt ár er auðvit- að mjög slæmt fyrir mig.“ -SK Öskjuhlíöarhlaup ÍR: Metþátttaka á laugardaginn -108 keppendur luku hlaupinu Metþátttaka varð í Öskjuhlíðar- hlaupi ÍR sem haldið var á laugar- daginn var. 108 keppendur luku hlaupinu og í karlaflokki sigraði Toby Tanser frá Bretlandi en hann sigraði í 7 km hlaupinu á Reykjavík- urmaraþoninu í sumar. ? Ánnar í hlaupinu varð Kristján Skúh Ás- geirsson, ÍR, og þriðji varð Daníel S. Guðmundsson, USAH. í kvennáflokki sigraði Martha Ernstdóttir, ÍR, önnur varð Lihý Við- arsdóttir, UÍA, og þriðja Anna Coss- er. Sigurvegarar í einstökum flokkum urði þessir: Eva Snæland, HSK, sigraði í flokki stelpna 12 ára og yngri og í sama ald- ursflokki stráka sigraði Magnús Örn Guðmundsson, Gróttu. í telpnaflokki 13-14 ára sigraði Anna Lovísa Þórs- dóttir, KR, og Arnon Tómas Haralds- son, UBK, í piltaflokki. í meyjaflokki 15-16 ára sigraði Þorbjörg Jensdóttir, ÍR, og í sveinaflokki sigraði Einar Sverrisson, FH. í kvennaflokki 35-44 ára sigraði Anna Cosser og í karlaflokki sigraði Sighvatur Dýri Guðmundsson, ÍR. Guðný Kristjándsóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki 45 ára og eldri þar sem hlaupnir voru tveir hringir en Alda Sigurðardóttir sigraði þar sem hlaupið var einn hringur. Jó- hann Hreiðar Jóhannsson, IR, sigr- aði í flokki 45 ára og eldri þar sem hlaupnir voru tveir hringir og Þór- ólfur Þórhndsson, TKS, þar sem einn hringur var hlaupinn. í opnum flokki karla 17-44 ára sigr- aði Orri Pétursson, UMFA, og í kvennaflokki sigraði Margrét Jóns- dóttir, TKS. -JKS Sport- stúfar Þórariim Sigurðssan, DV, Þýskalandi: Karl-Heinz Rummen- igge, fyrrum marka- skorari vestur-þýska landshösins i knatt- spyrnu, skrifar reglulega í blaðið Welt am Sonntag. Á sunnudaginn síðasta ijallaði hann um landsleik Svia og Þjóðveija í síðustu \úku og lýsti yfir undrun sinni með hve vel þýska hðið lék. í greininni staöhæfði hann síðan aö innan skamms yrði þýska landsliðið skipað tiu leikmönnum úr ítölsku 1. deildinni og einum markverði úr þýsku úrvalsdeildinni! Ökuraunir hjá Wynton Rufer Þórariim Sigurðason, DV, Þýskalandi: Wynton Rufer, nýsjálenski knattspyrnumaðurinn sem leik- ur með Werder Bremen, lenti í miklum vandræöum á dögunum. Hann átti í harðri baráttu við „kerfið“ um að fá nýsjálenskt ökuskírteini sitt viðurkennt í Þýskalandi og tókst að fá það í gegn eftir mikið þjark. Síðasta fimmtudag fékk hann síðan lán- aða bifreið hjá félaga sínum, Norðmanninum Rune Bratseth, og mætti á henni á æfingu. En á meðan æfingin stóð yfir var brot- ist inn í bifreiðina - og engu stol- ið nema ökuskírteininu góða! Bjarni leikmaður ársins hjá Val Bjarni Sigurðsson landsliðs- markvörður var kjörinn leik- maður ársins í meistaraflokki karla á uppskeruhátíð Vals á sunnudaginn. Gunnar Már Más- son var kjörinn efnilegasti leik- maðurinn. Guðrún Sæmunds- dóttir var útnefnd besti leikmað- ur meistaraflokks kvenna og Vé- dís Ármannsdóttir fékk sérstaka viðurkenningu fyrir ástundun. Þá var Þorgrímur Þráinsson landsliðsmaöur sæmdur titlmum „Valsmaður ársins.“ Uppskeruhátíð hjáFylki Uppskeruhátíð knattspyrnu- deildar Fylkis verður haldin í Árseli á laugardaginn kemur og hefst hún klukkan 16. Umkvöldið verður síðan dansleikur fyrir Fylkismenn og aöra í Fáksheimil- inu. Snókerí Mjódd í efsta sætinu . Snóker í Mjódd er í efsta sæti 1. deildarinnar i snóker þegar 14 umferðum er lokið, liefur unnið 56 leiki af 78. Fjaröarbihiard er í ööru sæti með 53 sigra, Bihiard- stofan Klöpp er með 48, Ingólfs- billiard 43, Billiardstofan Skeif- unni 38, Billiardstofa Kópavogs 37h» Knattborðsstofa Suðumesja 35, Billiardstofa Selfoss 32 og B.S. bihiard rekur lestina með 24 sígra. Fimmtánda umferðin verð- ur leikin á fimmtudag en þá sæk- ir Snóker í Mjódd heim Billiard- stofu Kópavogs og Fjarðarbihiard á heimaleik við Sehyssinga. Heldur Lilleström sætinu il.deild? Liheström, norsku meistararnir í knattspymu 1989, sigruðu Eik, 3-1, á útivehi í aukakeppni um sæti í 1. dehd á næsta ári. Áður hafði Bryne sigrað Eik, 5-1. Iille- ström og Bryne mætast í hrein- um úrslitaleik um næstu helgi og þá fæst úr því skorið hvort félag- ið verður í 1. deild 1991. Bryne dugar jafntefli en leikið er á heimavchi Liheström. Lið Lille- ström varö í þriðja neðsta sæti 1. deíldar í ár en Bryne og Eík urðu númer tvö í riðlunum tveimur í 2. deild.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.