Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1990. 7 Sandkom Fréttir Skifjt á Jóhönnu ...Þeirsemeru orðnirleiöii'á Dallashafa sjálfsagthaft gaman af þvi aó fylgjastmeð ftölskylduerj- umkratai Haí'narfirðium heigina.Eftír aðhafaslegist einsoghundur og köttur féilu þau Jóhanna og Jón Baldvin í faðma eins og góðum fjöl- skyldumeðlimum samiir. Reyndar er því haldið fram að ekki sé alit sem f sýnist og enn sé mikil óánægja meðal þeirra. Kratar eiga þess vegna við ; svipað vandamál að stríða og Al- þýðubandalagið semaldrei hefur al- mennilega sætt sigvið Öiaf Ragnar, allavega ekki stórhiuti þess. Væri ekki bara ráð að skipta á þeim tveim- ui- úrþví þeim er haldið fóngnum í flokksböndunum? Er Úlafur Ragnar að reisa hús? ÓlafurRagn- arGrímsson fjármálaráð- herraerlaginn viðaöumgang- astfjDlmiðla. Hanr, ervanur aðmatreiða veruleikanní meltanlegum - j skömmtumof- Æ anífáftððaQul- miðlatnenn. Fyrir skömrnu hélt hann smá „kynningarfund“ á fiárlaga- frumvarpinu ehda gehir þaö ekki kynnt sig sjálft. Þaðliggur í augum uppi. Það er hins vegar ekki eins auðvelt að fylgja flármálaráðherran- um eflir því hann talar alltaf unt húsbyggingar á þessum fundum. Þriðja árið í röð ræddi hann bara um að leggja hornstein! Nú vill bara svo til að ráðherratíð Óiafs Ragnars er senn á enda en húsið ekki búið. l>aö verður líklega bara þríliyrnt! Hvorugkyn á Auglýsingar vegnakrata- ráðstefrmnnar nú um helgina særðu málvit- und mannaog sérstaklega jtað þegarsagtvar aðþettayrði „samkoma aflrakynja'‘.Úr þviaðJón Bald vin og Jóhanna voru örugglega þarna þá er víst að karlkynið og kvenkynið hafa mætt en hins vegar hefur ekkert spurst til hvorugkyns- ins sem auglýsingin þó nær til. Vegna þessarar auglýsingar varð tíl þessi visa: Haötfirðinga hvorugkyns / hef ég aldrei litið, / en nú kratar njóta hins / að naumt er sumra vitið. Prestar kaupa Isfirðingar eru í hinum mestuvand- ræðum þessa dagana vegna þessaðþeir eigamcrkiieg- usm hruna- rústiríheimi. Fyrirþrem árumbrann kirkjaþeirratil kaldra kolasem var aðsjálfsögðu gersamlega ólöglegur bruni vegna þessað kirkjan er friðuð og húsfrið- miamefttd vissi ekkert af málinu. ís- firðingar eru núna kirkjulausir og megahelst ekki byggja sér nýja kirkju. Þess í stað eiga þeir að endur- reisa þá friðuðu áöur en þeir byggja ófriðaðakirkju, Fyrirstuttumátti lesa í Vestfirska fréttablaðinu vanga- veltm- um það hvað væri til mða. Varpar presturinn, Kari V. Mattlúas- son, þar upp þeim möguleika að hann kaupi kirkjuna svo að hægt sé aö fiytja hana af lóðinni og byggja nýja. Það gæti orðið flörugt á fastcigna- markaðnum ef kirkjur landsins yrðu tílsölu. Umsjón: Siguröur M. Jónsson Fullnaðaruppgjör Suðumesjamanns vegna lögtaks 1 bíl: Skuldin hafði þrefaldast eftir vörslusviptingu - tekjuliðir lögfræðiskrifstofunnar námu 20.298 krónum Eins og DV greindi frá í síðustu viku var fjöldi bifreiða nýlega fjar- lægður frá heimilum eigenda sinna á Suðumesjum að næturlagi. Lögtak hafði verið gert í bifreiðunum. Bæj- arfógetinn í Keflavík lýsti því yfir að hér væri um siðlaust athæfi að ræða. Engu að síður fer lögtak fram á mismunandi tímum sólarhrings í hinum ýmsu fógetaembættum lands- ins. Það sem eigendum í vanskilum sámar nær undantekningarlaust er að reiða fram tugi þúsunda króna auk sjálfrar skuldarinnar, til kröfu- hafa, lögmanna, fógeta og fleiri aðila vegna vörslusviptingarinnar ef til hennar kemur, það er að segja ef gert er upp rétt áður en eignin er boðin upp. Kostnaðarliðina eiga skuldaramir oftast erfitt með að skilja. Eigandi bfis á Suðumesjum, sem hafði verið fjarlægður að næturlagi frá heimili hans í vikunni, sendi DV afrit af fullnaðamppgjöri sínu við viðkomandi lögfræðiskrifstofu. Skuldin hafði meira en þrefaldast miðað við höfuðstól. Skuldin við lög- fræðiskrifstofima nam 20.298 krón- um og slagaði hátt í upphaflega skuld við kröfuhafann. Samkvæmt upplýsingum frá lög- mannsstofu Suðumesja, sem var fal- ið að innheimta ofangreinda skuld, skiptast ofangreindir liðir á fimm aðila: - Höfuðstóll og vanskilaársvextir renna að sjálfsögðu til kröfuhafa sem í þessu tilfelli var innheimtudeild Ríkisútvarpsins. - Innheimtuþóknun fer til lögfræði- skrifstofunnar samkæmt gjaldskrá lögmannafélagsins. - Kostnaður vegna fjárnáms fer til Bæjarfógetans í Keflavík. - Vörslusviptingarbeiðni er útbúin af lögfræðiskrifstofunni til handa þeim sem sér um framkvæmdina, að taka bílinn og færa á uppboðsstað - lögfræðiskrifstófan fær upphæðina. ÓlafsQöröur: Skipkeyptfrá Hafnarfirði Helgi iónsson, DV, Ólafsfrrði: Nýtt skip bættist í fiskiflota Ólafs- firðinga á dögunum. Þá keypti Gunn- ar Þór Magnússon útgeröarmaður Halldóru HF 61, sem er 240 tonna skip frá Hafnarfirði. Skipinu fylgir kvóti sem er 700 þorskígildi. Það er búiö fyrstingu fyrir rækju. Skipið er keypt frá Hafnarfirði en fyrri eigandi var Aðalsteinn Sæ- mundsson. Sama áhöfn verður á Halldóru og áður, að minnsta kosti fyrst um sinn. Skipið er farið á veið- ar - á síld fyrir austan. Halldóra HF 61 var smíðuð í Noregi 1964 en lengd og endurbyggð 1986. Kaupverðið nú fékkst ekki uppgefið. Bílvelta á Vatnsnesi Jeppi valt á Vatnsnesi í Austur- Húnavatnssýslu á laugardag. Talið er að ökumaður hafi misst stjóm á jeppanum þegar hann lenti á hálku- bletti með þeim afleiðingum að hann valt. Maðurinn, sem var einn í bíln- um, slasaðist töluvert og var fluttur með flugvél á slysadeild Borgarspít- alans í Reykjavík. - Vörslusviptingarkostnaður renn- 5. Ríkissjóði era reiknaðar 5.076 Vanskilin kostuðu eiganda bílsins ur til aðilans sem færir bílinn á upp- krónur í vsk vegna tekjuliða lög- því samtals 48.705 krónur. boðsstað. fræðiskrifstofunnar. -ÓTT - Lögfræðiskrifstofan tekur kostnað vegna beiðni sem útbúin var til fóg- eta um lögtaksheimild. - Þinglýsingar og stimpilgjöld renna til bæjarfógeta. - Uppboðsbeiðni er rituð til fógeta af lögfræðiskrifstofunni sem fær upphæðina. - Kostnaður vegna uppboðs rennur til fógeta, þó svo að ekki hafi komið til uppboðs. - „Annar kostnaður" rennur til lög- fræðiskrifstofimar. í þessu tilviki var hann 4.000 krónur og er aðallega fólg- inn í afturköllun uppboðs, sam- kvæmt upplýsingum skrifstofunnar. - Vextir af kostnaði renna til lög- fræðiskrifstofunnar. - Virðisauka- skattur er reiknaður af tekjuliðum lögfræðiskrifstofunnar. 1. Tekjuliðir kröfuhafa, Ríkisút- varpsins, nema 31.009 krónum. 2. Tekjuliðir lögfræðiskrifstofunnar eru 20.298 krónur. 3. Fógetaembættið fær 8.739 krónur. 4. Sá sem færði bílinn á uppboðsstað fær 6.202 krónur. Fullnaðaruppkjör Höfuðstóll kr. 22.620,00 Vanskilaársvextir til 08.10.90 kr. 8.389,30 Innheimtuþóknun kr. 8.305,50 Kostnaður vegna fjárnáms kr. 4.152,00 Vörslusviptingarbeiðni kr. 2.491,00 Vörslusviptingarkostnaður kr. 6.202,00 Ritun lögtaksbeiðni kr. 2.454,00 Þingl. og stimpilgjöld kr. 945,00 Uppboðsbeiðni kr. 2.491,00 Kostnaður vegna uppboðs kr. 3.642,00 Annar kostnaður kr. 4.000,00 Vextirafkostnaði kr. 557,80 Virðisaukaskattur kr. 5.076,00 Samtals kr. 71.325.60 Greitt nú kr. 71.325,60 Eftirstöðvar kr. 0,00 LÁTIÐ MANNINN EKKISITJA Á GÓLFINU KJÓSIÐINGA BJÖRN í ÖRUGGT SÆTI STUÐNINGSMENN -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.