Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 1«. OKTÓBER 1990.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Okkar vantar duglegan og reglusaman
sterfskraft í grillið hjá okkur. Gott
tækifæri fyrir þann sem vill kynnast
matreiðslu. Góð laun í boði. Uppl.
. gefur Kristinn eða Kjartan í dag og
næstu daga. Veitingahúsið Svarta
pannan við Tryggvagötu.
Vaktavinna - þrif. Starfsfólk óskast til
ræstingarstarfa í vaktavinnu að degi
til. Unnið er í 2 daga í senn og 2 dagar
í frí miðað við 6 daga vinnuviku. Góð
vinnuaðstaða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5217.
Óskum eftir starfsfólki í fatadeild okkar
í Mosfellsbæ, við ýfingu og fram-
leiðslu á treflum, dagvinna, fríar ferð-
ir úr Reykjavík og Kópavogi. Nánari
uppl. veittar hjá starfsmannahaldi,
sími 91-666300. Álafoss hf.
Hvernig er það með ykkur, húsmæður,
um og yfir fertugt? Hvar eruð þið?
Okkur vantar ykkur við sérvinnslu
'úyrirtækisins. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5162.
Vertaka vantar menn í vinnu við hellu-
lögn, mikil vinna framundan. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5234,_______________________________
Viljum ráða vant fólk í snyrtingu og
pökkun, einnig á vélar. Stundvísi og
reglusemi áskilin. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5230.
Fiskvinnslufólk óskast til starfa við
snyrtingu og pökkun. Mikil vinna
framundan. Uppl. í síma 94-7872.
Matsveinn óskast á dragnótabát frá
Þorlákshöfn. Uppl. í símum 98-33965
á daginn og 98-33865 á kvöldin.
Viljum ráða vana verkstjóra með mats-
réttindi. Hafið samband við auglþj.
DV í kíma 27022. H-5231.
■ Atvinna óskast
Hlutastarfamlðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin s. 621080/621081.
Tvær duglegar konur um þritugt óska
eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina,
bæði heilsdags- og hlutastörf. Uppl. í
símum 91-623686 og 91-19804.
Matreiðslumann vantar vinnu strax á
sjó eða landi, helst í Reykjavík eða
nágrenni. Uppl. í síma 91-19134.
18 ára strákur óskar eftir vinnu. Uppl.
í síma 91-653981.
Tek að mér að mála Innanhúss. Uppl.
á kvöldin í síma 91-42784.
■ Bamagæsla
Vantar 15-16 ára ungling til að passa
é kvöldin og um helgar, þarf að vera
vanur. Upplýsingar í síma 91-681546 á
kvöldin.
Foreldrar, get tekið böm í gæslu, er í
efra Breiðholti, hef leyfi. Uppl. í síma
91-79082.
Óska eftir unglingsdreng eða -stúiku til
þess að gæta 2ja barna 1-2 kvöld í
viku. Uppl. í síma 91-30310 eftir kl. 18.
■ Ýmislegt
Góðir íslendingarl Þeir sem geta hjálp-
áð Hildi Ólafsdóttur og dóttur hennar
fjárhagslega í mannréttindabaráttu
þeirra við rangsnúið dómskerfi eru
góðfúslega beðnir um að leggja inn á
gírór. nr. 61111-5. Stuðningshópurinn.
Rúllugardinur. Framleiðum rúllugard-
ínur eftir máli, einlitar, munstraðar
og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf., Hafnarstræti 1,
bakhús, sími 17451.________
Eru fjármálln i óiagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við
að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími
653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan.
■ Kennsla
Enska, ísl., stærðfr., sænska, þýska,
morgun-, dag- og kvöldt. Námsk.
„byrjun frá byijun“! Litl. hóp. kl.
10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30,
18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9-14 og
22-23.30. Fullorðinsfræðsla, s. 71155.
Kennum flest fög á framhalds- og
grunnskól&stigi, dagtímar/kvöld-
tímar, einkakennsla og fámennir hóp-
ar. Uppl. í síma 91-623817 kl. 16-19.
Óska eftir aðstoð i efnafræði strax.
Upplýsingar í síma 91-624752, Anna.
■ Spákonur
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 91-79192.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í sima 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402 og 13877._______________
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningarþjónusta Stefáns og
Þorsteins. Handhreingemingar og
teppahreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtaiúr
Disk-Ó-Dollýl Sími 91-46666. Fjölbreytt
ný og gömul danstónlist, góð tæki,
leikir og sprell leggja gmnninn að
ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og
fjörug reynsla plötusnúðanna okkar
tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið
Ö-Dollý. Hljómarbetur. Sími 91-46666.
Diskótekið Dísa, s. 91-50513. Gæði og
þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist
og samkvæmisleikir eftir óskum hvers
og eins. Gott diskótek gerir skemmt-
unina eftirminnilega. Gerið gæða- og
verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976.
Diskótekið Deild, sími 54087.
Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum
og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón-
list, vanir danstjórar tryggja gæðin.
Leitið tilboðs, s. 91-54087.
Hljómsveitin Perlan ásamt Mattý Jó-
hanns. Tökum að okkur að leika fyrir
stóra og litla hópa á árshátíðum og
við fl. tækif. S. 78001 og vs. 22400.
■ Veröbréf
Óska eftir að komast f samband við
aðila sem gæti lánað töluverða upp-
hæð í lengri tíma gegn góðri ávöxtun
og ömggum tryggingum. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-5232.
■ Bókhald
Bókhald - uppgjör fyrir fyrirtæki og
einstaklinga ásamt VSK-uppgjöri,
staðgreiðslu- og lífeyrissjóðsskila-
greinum. Árs- og milliuppgjör úr
tölvufærðu bókhaldi ásamt greinar-
gerðum. Bókhaldsþjónustan, sími
679597 og 76666 e.kl. 19.
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
■ Þjónusta
Málning, flísalagnir, múrvlðgerðir. Get-
um bætt við verkefnum í málninga-
vinnu, flísalögnum og endurfúum
gamlar flísar, gerum þær sem nýjar.
Fast verð eða tímavinna. S. 624693.
Fjármálaráðgjöf. Tökum að okkur fjár-
málaráðgjöf fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Innheimtur og ráðgjöf hf.,
Síðumúla 27, sími 679085.
Öll almenn málmsmíði, t.d. fyrir hús-
byggjendur, smíðum eftir þínum hug-
myndum eða gerum tillögur að t.d.
stigum, handriðum, húsgögnum eða
öðru sem þú þarft að fá smíðað. Einn-
ig viðgerðir og breytingar jafnt stór
sem smá verk. Tilboð eða tímavinna.
Vinnusími 686919 og 79276 á kvöldin.
Húsbyggjendur og húselgendur. Get
bætt við mig verkefrium í smíði, við-
haldi, utanhúss- og innanhússfrá-
gangi, parketlögnum og uppsetningu
innréttinga. Vanur húsasmiður. Til-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma
651517.
Móða milli glerja fjarlægð varanlega
með sérhæfðum tækjum. Glerið verð-
ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími
91-78822.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við
ábyrga löggilta fagmenn með áratuga-
reynslu. S. 91-624240 og 91-41070.
■ Líkamsrækt
Til sölu Slender You æfingabekkir
ásamt tölvu og öllu tilheyrandi.
Upplýsingar í síma 91-670640.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Guðbrandur Bogason,
Ford Sierra ’88, s. 76722,
bílas. 985-21422.
Guðmtmdur G. Norðdal, Monza,
s. 74042, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719,
bílas. 985-33505.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
s. 40452.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjamason, Volvo 440
turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu
Gemini ’89, s. 30512.
Ólafur Einarsson, Mazda GLX ’88,
s. 17284.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’90, s. 77686.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’9Ó. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennlr allan daginn á
Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Lnnrömmun
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafiiarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýmfrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
M Garðyrkja
Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur,
bæði af venjulegum túnum og einnig
sérræktuðum túnum. Túnþökusala
Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450.
■ Húsaviðgerðir
Tll múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Alhllða húsaviðgerðir, spmnguviðg.,
steypuskemmdir, þakrennur, sílan-
böðun, geri við tröppur o.fl.
R. H. húsaviðgerðir, s. 39911.
Litla dvergsmlðjan. Spmnguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Parket
Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn og slípun. Áth. endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og
lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun
og lökkun, gerum föst tilboð. Sími
91-43231.
■ Nudd
Hugsaðu vel um likama þinnl
Njóttu þess að vera én streitu og
vöðvabólgu. Viðurkenndir nuddarar.
Sími 91-28170.
■ Fyiir skrifetofuna
Notaðar Ijósritunarvélar, myndsendi-
tæki, prentarar og reiknivélar. Einnig
prentaraborð á afsláttarverði. Gott
úrval - hagstætt verð.
Skrifstofuvélar-Sund, sími 641222.
■ Til sölu
Einstaklega vandaðar 2,5 tonna v-
þýskar lyftur. Sjálfvirkar armlæsing-
ar. Tekur bíla með aðeins 15 cm undir
sílsa. Markaðsþjónustan. Sími:
91-26984, fax: 91-26904.
Altech Super-Fax 22.
Fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt
í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
100 númera minni, villu- og bilana-
greining. Ljósritun með minnkun og
stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu
verði. Heildsala, smásala, pöntunar-
þjónusta. Markaðsþjónustan, símar
91-26911. Fax 91-26904. Kvs. 91-679401.
- verðíð heftir
lækkað
x>v
■ Verslun
Gæsa- og rjúpnaskot.
10 st. Mirage 38 gr., 1-2-3-4, kr. 490.
10 st. Mirage 42 gr., 1-2-3-4-5, kr. 570.
10 st. Mirage 50 gr., 1-2-34, kr. 770.
10 st. Winchester 40 gr., 1-2-3-5, kr. 550.
25 st. Winch. 42 gr., BB-2-4, kr. 2990.
25 st. Winch. 54 gr., 3" BB-2-4, kr. 3150.
10 st. Fiocchi 42 gr. 2, kr. 570.
10 st. Fiocchi 50 gr., 3" 2, kr. 650.
25 st. Eley 42,5 gr., 1-3, kr. 1280.
25 st. Eley 46 gr., 311-3, kr. 1440.
25 st. Islandia 42,5 gr. 2, kr. 1090.
25 st. Remington 42 gr. 4, kr. 1760.
25st. Federal 42 gr., BB-24, kr. 1790.
25 st. Federal 54 gr., 3" BB-24, kr. 1990.
25 st. Baikal 36 gr. 5, kr. 640.
25 st. Mirage 34 gr., 1-2-34-5-6-7, 795.
25 st. Islandia 34 gr., 4-5-6, kr. 795.
25 st. Eley 32 gr., 3-4, kr. 995.
25 st. Eley 36 gr., 1-34-5, kr. 1130.
25 st. Express 36 gr., 5-6, kr. 930.
25 st. Remington 36 gr., 5-6, kr. 1190.
25 st. Fedral 36 gr., 5-6, kr. 1330.
25 st. Fedral 32 gr., 4-6, kr. 1195.
10 st. Winchester 36 gr. 6, kr. 470.
Einnig rjúpnaskot í 16 ga og 20 ga.
Póstsendum. Útilíf, s. 91-82922.
Húsfreujjan
Húsfreyjan, 3. tbl., er komin út, að
mestu tileinkuð málefnum bama. I
blaðinu eru m.a. prjónauppskriftir að
sokkum, vettlingum og hárböndum á
börn, auðveldar mataruppskriftir fyrir
börn, greinar um misþroska böm, um
leikfangaval og um nýjungar í skóla-
og dagvistarmálum. Verð árgangs er
kr. 1200 fyrir 4 blöð. Nýir kaupendur
fá 2 blöð frá því í fyrra í kaupbæti.
Tímaritið Húsfreyjan, sími 17044.
Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefhd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
TELEFAX
ÁRMÚLA 8 - SÍMI 67 90 00
Hagstætt verð, fullkomin tæki. Hafðu
samband eða líttu inn.
Optima, Ármúla 8.
Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. (Greiðslukjör). Opið alla
laugardaga. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku, símar 9143911 og
45270.