Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1990. 31 pv_________________________________Menning Bob Dylan - Under The Red Sky Við allra hæfi Gamlir Dylan-aðdáendur kættust heldur betur í fyrra þegar meistarinn sneri aftur úr langri eyðimerkur- göngu og sendi frá sér plötuna Oh Mercy sem var tekið með kostum og kynjum víða um heim. En það var aldrei að vita nema einungis væri um tímabundinn bata að ræða því Dylan er eins og veðrið hér á landi, óútreiknanlegur. Heimsókn hans hingað í sumar ýtti þó undir þær vonir að hann væri kominn aftur fyrir fullt og fast og nýja platan hans, Under The Red Sky, rennir enn styrkari stoðum undir það að Bob Dylan hafi fundið sjálfan sig aftur og af honum megi vænta margs góðs í mörg ár enn. Under The Red Sky er að mörgu leyti ólík Oh Mercy; hún hefur á sér léttara yfirbragð og maður fær það á Nýjar plötur Sig. Þór Salvarsson Bob Dylan í góðu formi á Under the Red Sky. tilfinninguna að hún hafi verið unn- in með meiri hraði. Annað yfirbragð getur líka skrifast á nýjan upptöku- stjóra eða nýja upptökustjóra því þeir eru eigi færri en þrír á þessari plötu, Don og David Was ásamt Jack Frost en það var Daniel Lanois sem stjómaði upptökum á Oh Mercy. Lögin á Under The Red Sky eru þó í heildina mun léttari en lögin á Oh Mercy og fyrir þær sakir má segja að þessi plata sé að mörgu leyti að- gengilegri. Og hér leggja margir frægir menn gjörva hönd á plóg enda Dylan í mikl- um metum hjá ólíklegustu tónlistar- mönnum. Þeirra á meðal er Slash úr Guns ’n’ Roses en auk hans koma við sögu þeir David Crosby, George Harrison, Elton John, Stevie Ray Vaughan heitinn, Bruce Hornsby og A1 Cooper. En það er auðvitað Dylan sjálfur sem ber hitann og þungann af öllu saman, semur öll lög og texta, syngur með sínu nefi, leikur á gítara, hljómborð og munnhörpu og gerir það vel. Aktu eins o ig þú vilt aorir aki! OKUM EINS OG MENN' FACOFACO FACDFACC FACCFACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI SSPORT _...... Bofgartúni 32. simi 624533 mm Bllliard á tveimur hæðum. Pool og Snooker. Oplð frá kl. 11.30-23.30. Sími: j|>4100 Leikhús Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Elsku Míö minn eftir Astrid Lindgren Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik- mynd og búningar Rósberg Snædal. Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Árni J. Baldvinsson. j Hlégarði, Mosfellsbæ. Frumsýning fimmtud. 18. okt. kl. 20, uppselt. 2. sýn. föstud. 19. okt. kl. 20, uppselt. 3. sýn. laugard. 20. okt. kl. 14, uppselt. 4. sýn. laugard. 20. okt. kl. 16.30, upp- selt. 5. sýn. sunnud. 21. okt. kl. 14, uppselt. 6. sýn. sunnud. 21. okt. kl. 16.30, upp- selt. 7. sýn. þriðjud. 23. okt. kl. 20.30, upp- selt. 8. sýn. fimmtud. 25. okt. kl. 20, upp- selt. 9. sýn. laugard. 27. okt. kl. 14, nokkur sæti laus. 10. sýn. sunnud. 28. okt. kl. 14, nokkur sæti laus. 11. sýn. sunnud. 28. okt. kl. 16.30. Úsóttar miðapantanir seldar degi fyrir sýningardag. Miðapantanir i sima 667788. lnlnlnl Ikliil ifiUolll Leikfélag Akureyrar Miðasala 96-24073 • mmumm ENNA G0DDA MANNA M eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendut: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónsson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. Frumsýning föstudaginn 19. okt. kl. 20.30. 2. sýning laugatdaginn 20. okt. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópafslátt- inn. Miðasölusími (96) - 2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiöa FLUGLEIÐIR <&A<& LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR á 5jrufHi eftir Georges Feydeau Miðvikud. 17. okt. fimmtud. 18. okt. Föstud. 19. okt., uppselt. Laugard. 20. okt., uppselt Föstud. 26. okt., Laugard. 27. okt., uppselt. Fimmtud. 1. nóv. Föstud. 2. nóv. Sunnud. 4. nóv. egerMWmim Á litla sviði: Ég ermeistarinn eftir Hrafnhildi Haga- lín Guðmundsdóttur. Miðvikud. 17. okt. Fimmtud. 18. okt. Föstud. 19. okt., uppselt. Laugard. 20. okt., uppselt. Fimmtud. 25. okt. Laugard. 27. okt. eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur. Leikarar: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Eggert Þorleifsson, Guð- rún Asmundsdóttir, Hanna María Karlsdótt- ir, Harpa Arnardóttir, Helgi Björnsson, Karl Guðmundsson, Ragnheiður Arnardóttir, Sigurður Skúlason, Stefán Jónsson og Þröstur Guðbjartsson. Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen Dramatúrg: Hafliði Arngrímsson Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Lýsing: Egill Árnason, Grétar Reynisson, Guðjón P. Pedersen. Uts. sönglaga og áhrifahljóð: Jóhann G. Jóhannsson. Danskennarar: Lizý Steinsdóttir og Haukur Eiríksson Frumsýning sun. 21. október kl. 20.00. 2. sýn. miðv. 24. okt. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmt. 25. okt. Rauð kort gilda. 4. sýn. sunnud. 28. okt. Blá kort gilda. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Miðvikud. 24. okt. Föstud. 26. okt. Sunnud. 28. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan,opin daglega frá kl. 14 til 20. Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680 680 Greiðslukortaþjónusta Kvikmyndahús Bíóborgin Sími 11384 Salur 1 VILLT LlF Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Jacqueline Bisset, Carre Otis, Assumpta Serna. Framleiðandi: Mark Damon/Tony Anthony. Leikstjóri: Zalman King. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 DICK TRACY Sýnd kl. 5 og 9. BLAZE Sýnd kl. 7 og 11.05. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5 og 7. Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 9 og 11.10. Bíóhöllin Simi 78900 Salur 1 TÖFFARINN FORD FAIRLANE Aðalhlutv.: Andrew Dice Clay, Wayne New- ton, Priscilla Presley, Morris Day. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2 DICK TRACY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR Sýnd kl. 5 og 9. SPÍTALALfF Sýnd kl. 7 og 11. Salur 4 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50 og 6.50. Á TÆPASTA VAÐI II Sýnd kl. 9 og 11.05. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háslcólabíó Sími 22140 DAGAR ÞRUMUNNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. KRAYSBRÆÐURNIR Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ROBOCOP II Sýnd kl. 9 og 11.10. AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 11. PARADlSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10. Á ELLEFTU STUNDU Sýnd kl. 5. PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 5._______________ Laugarásbíó Sími 32075 Þriðjudagstilboð. Miðaverð í alla sali kr. 300. Tilboösverð á poppi og kóki. A-salur SKJÁLFTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. C-salur AFTUR TIL FRAMTlÐAR III Sýnd kl. 5 og 7. AÐ ELSKA NEGRA ÁN ÞESS AÐ ÞREYTAST Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.__________ Regnboginn Sími 19000 A-salur LlF OG FJÖR I BEVERLY HILLS Það getur margt gerst á einni helgi í haeðum Hollywood þar sem gjálífið ræður rikjum ... Aðalhlutv: Jacqueline Bisset, Ray Sharky, Paul Mazursky og Ed Begley jr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur HEFND Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. C-salur NÁTTFARAR Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. TlMAFLAKK Sýnd kl. 5. D-salur I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. E-salur NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10,____ Stj örnubíó Simi 18936 Salur 1 HEILÖG HEFND Sýnd kl. 5, 7, 9 og'11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 SfÐASTI UPPREISNARSEGGURINN Sýnd kl. 5 og 11. MEÐ TVÆR I TAKINU Sýnd kl. 7 og 9. Veður Klukkan sex i morgun var norðaustankaldi eða stinn- ingskaldi á landinu. Á Vestfjöröum og Norðurlandi var víða snjókoma en rigning eða slydda á Austur- landi. Sunnanlands og vestan var skýjað en þurrt að kalla. Hiti var um frostmark norðan til á landinu en 2 til 4 stiga hiti syðra. Akureyri snjókoma 1 Egilsstaðir slydda 1 Hjarðarnes alskýjað 4 Galtarviti snjókoma 0 Keflavíkurflugvöllur alskýjað 4 Kirkjubæjarklaustur skýjaó 4 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavík skýjað 2 Vestmannaeyjar alskýjað 5 Bergen alskýjað 16 Helsinki þoka 9 Kaupmannahöfn þokumóða 13 Osló þokumóða 13 Stokkhólmur þokumóða 10 Þórshöfn rigning 9 Amsterdam hálfskýjað 15 Berlín léttskýjað 11 Feneyjar þoka á.s.kl. 15 Frankfurt þokumóða 14 Glasgow rigning 9 Hamborg þokumóða 13 London léttskýjað 13 LosAngeles mistur 18 Lúxemborg skýjað 12 Madrid skýjað 8 Montreal skýjað 7 Nuuk snjókoma -2 Orlando heiðskírt 23 París skýjað 12 Róm þokumóða 17 Valencia léttskýjað 16 Vín heiðskírt 11 Winnipeg léttskýjað 2 Gengið Gengisskráning nr. 197. -16. okt. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,150 55,310 56,700 Pund 106,908 107,218 106,287 Kan. dollar 47,656 47,794 48,995 Dönsk kr. 9,4719 9,4994 9,4887 Norsk kr. 9,3198 9,3469 9,3487 Sænsk kr. 9,7628 9,7911 9,8361 Fi. mark 15,2749 15,3192 15,2481 Fra.franki 10,7831 10,8144 10,8222 Belg. franki 1,7541 1,7592 1,7590 Sviss. franki 42,8117 42,9359 43,6675 Holl. gyllini 32.0574 32,1504 32,1383 Vþ. mark 36,1308 36,2356 36,2347 ft. líra 0,04820 0,04834 0,04841 Aust. sch. 5,1362 5,1511 5,1506 Port. escudo 0,4100 0,4112 0,4073 Spá. peseti 0,5762 0,5779 0,5785 Jap. yen 0,43078 -0,43203 0,41071 irskt pund 96,885 97,166 97,226 SDR 78,9026 79,1315 78,9712 ECU 74,7641 74,9810 74,7561 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. október seldust alls 11,554 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Géllur 0,046 315,00 315,00 315,00 Lýsa (ósl.) 2,136 93,95 82,00 122,00 Smáþorskur 0,554 87,00 87,00 87,00 Steinb. 0,111 80,00 80,00 80,00 Lýsa, ósl. 0,189 60,00 60,00 60,00 Ýsa, ósl. 2,136 93,95 82,00 122,00 Þorskur, ósl. 0,034 93,00 93.00 93.00 Langa 0,249 72,00 72,00 72,00 Keila 0,386 46,00 46,00 46,00 Ýsa 1,992 107,25 90,00 129,00 Ufsi 0,077 47,00 47,00 47,00 Þorskur 5,696 115,29 98,00 121,00 Smáýsa, ósl. 0,026 93,00 93.00 93,00 Lúða 0,030 358,83 285,00 385,00 Koli 0,027 48,00 48,00 48,00 Faxamarkaður 15. október seldust alls 14,175 tonn. Blandað 0,0697 46,10 17,00 100.00 Gellur 0,011 330,00 390,00 290,00 Karfi 0,460 41,32 40,00 59,00 Keila 0,158 36,00 36,00 36,00 Kinnar 0,015 360,00 360,00 360,00 Langa 0,437 62,00 62,00 62,00 Lúða 0,188 331,17 260,00 390,00 Lýsa 0,461 58,00 58,00 58,00 Reyktur fiskur 0,045 343.33 330,00 355,00 Skarkoli 0,097 115,20 111,00 127.00 Steinbítur 1,283 83,60 70,00 86,00 Þorskur, sl. 5,481 108,71 48,00 114,00 Þorskur, smár 0,090 65,00 65,00 65,00 Þorskur, ósl. 0,141 78,11 70.00 84,00 Ufsi 0,176 34,35 30,00 39,00 Undirmál. 0,371 65,00 65,00 65,00 Ýsa, sl. 3,068 113,88 60,00 136,00 Ýsa, ósl. 1,623 109,00 71,00 132,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 15. október seldust alls 249,582 tonn. Þorskur (ósl.) 8,102 90,97 71,00 106,00 Þorskur (sl.) 0,910 94,90 80,00 100,00 Ýsa (ósl.j 10,352 96,79 70,00 120,00 Ýsa (sl.) 3,921 87,49 96,00 1 00,00 Síld 217,400 11,04 8,00 16,30 Grálúða 0,008 66,00 66,00 66,00 Karfi 0,902 44,87 35,00 45,00 Hlýri 0,014 69,00 69,00 69,00 Lýsa 0,170 31,00 30,00 46,00 Ufsi 0,991 31,00 28,00 35,00 Steinbítur 0,393 73,16 76,00 85,00 Lúða 0,993 217,69 200,00 410.00 Langa 1,885 67,16 45,00 68,00 Háfur 0,051 3,00 3,00 3,00 Keila 2,809 40,65 25,00 44,00 Tindaskata 0,066 5,00 5,00 5,00 Skata 0,038 6,00 5,00 5,00 Blandað 0,576 49,41 20,00 52,00 Bili bíllinn getur rétt staðsettur _ VIDVðRUNAR ÞRlHYRNINGUR skipt öllu máli «lí5oEBOAn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.