Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1990. Lesendur „Við erum ekki milljónaþjóð," segir hér m.a. - Frá verðbréfamarkaði vestan hafs. Hlutabréfaútboðin hrannast upp: Flestir bíða átekta Spumingin Fylgistu með heims- meistaraeinvíginu í skák? Daníel Helgason nemi: Nei, ég hef mjög lítinn áhuga á skák. Ómar Sverrisson nemi: Já, maður tekur eftir þessum köppum, Kasp- arov og Karpov. Snorri Halldórsson nemi: Já, svolítið í gegnum fréttir. Gísli Magnússon vélsmiður: Ég fylg- ist ekki með því. Berþóra Einarsdóttir blaðamaður: Já, ég fylgist aUtaf með heimsmeist- araeinvígum. Guðrún Óttarsdóttir nemandi: Nei, aldrei. Kristinn Sigurðsson skrifar: Ég eins og fleiri hef verið að spá í. þá þróun sem nú er að ganga yfir hjá okkur íslendingum á fjármagns- markaðnum. Það hefur legið í loftinu að mörg fyrirtæki myndu taka til við hlutafjárútboð þegar svo væri komið að verðbólgan og vaxtapólitíkin eru ekki lengur sú guðsgjöf sem bæði þessi fyrirbæri voru jafnt fyrirtækj- um sem og landsmönnum flestum. Og nú er komið að þessu hér. Fyrir- tæki eru flest í mikilli fjárþörf og mest þau sem hafa lagt í dýra endur- skipulagningu nýlega, þ.á m. kaup á tækjum og tólum og þurfa auk þess að standa skil á launum starfsfólks H.H. hringdi: Ég hef tekið eftir því að merkingum í Kringlunni, nýju götunni við Miklubraut, er mjög ábótavant. Ég var að aka þarna einn daginn (og þama koma nú orðið flestir í bíl) og þurfti að komast í ákveðið fyrirtæki. Mér var ekki nokkur leið aö festa sjón á því, hvorki með merkingu né á annan auðkennilegan hátt. - Nú G.H. skrifar: Að undanfomu hefur mikið verið rætt um að auka áframleiðslu hér- lendis. Talaö er um mikla upp- byggingarstarfsemi, aukin at- vinnutækifæri, möguleika á hhðar- atvinnugreinum og meiri þjóðar- tekjur. Eitt er þó það atriði sem ekki hefur mikið heyrst rætt, en það er spumingin um ágæti áls yfirleitt. Erlendis og reyndar hér einnig hafa háværar raddir verið um hvort tengsl séu t.d. á milli áls og alzheimersjúkdómsins. - Talið er að ein aðalorsök þess sjúkdóms sé uppsöfnun áls í taugakerfi heilans. Þar sem notkun áls í heiminum í dag er þegar orðin mjög mikil, 40% í matvælaiðnaði, svo dæmi sé tekið, hefur því verið kastað fram að helmingur fólks um fertugt sé komið með alzheimersjúkdóminn um sextugt. Þetta em váleg tíðindi, (oftar en ekki of mörgu vegna rangr- ar og óþarfa uppbyggingar, t.d. með því að tölvuvæða allar greinar rekst- ursins í stað eingöngu þeirra sem hagkvæmt var). Og það er eins og alltaf áður að þegar einn byrjar fylgja allir í kjöl- farið. Nú virðast öll fyrirtæki lands- ins þurfa að framkvæma hlutafjárút- boð á sama tíma. En markaðurinn ræður og hann er smár hér í saman- burði við þann hjá milljónaþjóðum. Og aflar þjóðir era milljónaþjóðir nema við Islendingar. - Við eram ekki nema um 260 þúsund sálir! Hvernig dettur nokkrum manni annað í hug en að spákaupmennska er þetta ekki svo stórt svæði að ekki borgaði sig fyrir fyrirtæki að setja upp skilti utan á húsin eða við inn- keyrslur, svo að menn geti áttað sig á hvar þau er að finna. - Kringlan (gatan) er nefnilega ekki sú einfald- asta í borginni. Erlendis er mikið lagt upp úr því að viðskiptavinir og aðrir sjái sem best merkingar og heiti sérhvers fyrirtækis. Hérna er þetta sér í lagi þar sem hlutfall eldra fólks í þjóðfélaginu væri orðið mjög hátt um svipað leyti. - Ef þetta reynist rétt þá yrði notkun áls í matvælaiðnaðinum álíka íjar- stæðukennt í framtíðinni og notk- un blýs í dag. Að vísu er hér aðeins um kenn- ingar að ræða, en engu að síður era þetta mjög varðhugaverð mál. Ef rétt er má reikna með að þorri eldra fólks á Reykjavíkursvæðinu væri kominn með alzheimersjúk- dóm eftir svo sem 20 ár, að öllu óbreyttu. Auk þess gæti þetta einn- ig þýtt verulegan samdrátt í áleftir- spuminni og því aftur spuming hvort þessi atvinnugrein sé eins fýsilegur kostur og þær forsendur, sem notaðar hafa verið fram að þessu, hafa sagt til um. - Ég held að hér sé um of mikla áhættu að ræða og að þessi atriði þurfi meiri athugana við áður en við tökum til grípi um sig þegar öll stærstu fyrir- tæki landsins efna til hlutafjárútboðs á sama tíma og flest hinna meðal- stóra Uka? Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir sem sækja á fé til, al- menningur í landinu bíður átekta til að sjá hvað gerist, ef fyrirtækin ná ekki að selja sín bréf á næstu dögum og vikum. - Þetta era eðlilegustu viö- brög almennings. Annað væri algjört brjálæði, t.d. að rjúka til og kaupa hlutabréf, einmitt núna, þegar óséð er hvað gerist að útboðinu loknu. Ekkert er líklegra en að þá komi aö því að verðið verði mun viðráðan- legra en nú er. ekki kappkostað. - Ég legg til að öU þau þekktu fyrirtæki, sem vilja telj- ast góðir þjónustuaðUar og eru stað- sett í Kringlunni (götunni), taki sig til og setji skUti á hús sín og jafnvel við innkeyrslur eða meðfram gatna- mótum þarna í grenndinni. Það á eftir að margborga sig fyrir þau sjálf og að sjálfsögðu fyrir viöskiptavin- ina. okkar þá starfsemi sem útlending- ar myndu helst vUja vera lausir við sjálfir. Einnig held ég að athuganir á vetnisframleiðslu og nýtingu þess mættu vera meiri, sér í lagi þegar ofluverðið hefur hækkaö eins og það hefur þegar gert. Þar sem olíu- birgðir heimsins eru sífeUt að minnka má gera ráð fyrir áfram- haldandi háu ofluveröi þótt vanda- máUn við írak leysist. - Og maður talar ekki um ef deilumálin við írak aukast eða til alvarlegri átaka kæmi þar. Sú forsenda, sem ég hef gengið út frá í þessu rabbi, um að ál valdi alzheimersjúkdómi, era enn ósannaðar, en á meðan líkurnar era enn sterkar um að þetta gæti reynst rétt held ég að við séum að taka fuUmikla áhættu með því að auka áUramleiðsluna. Merkingar vantar í Kringluna Álframleiðsla eða vetnisframleiðsla Flugleiðir: Buðu íslending- um svip- uðkjör Einar Sigurðsson blaðafulltrúi skrifar: Sveinn Torfi Sveinsson átti bréf- kom í lesendadálkum DV þriðjud. 2. október sl. og Þorsteinn Sigurðs- son skrifar svo um sama mál 9. okt. eins og til að hnykkja á orðum Sveins. - Sveinn Torfi hafði rekist á auglýsingu í bandarísku blaði, þar sem viðskiptavinum Flugleiða var boðið upp á mánaðarferð frá Banda- ríkjunum til Lúxemborgar fyrir jafn- virði 32.922 króna og ofan í kaupið ókeypis bU til afnota í eina viku. Sveini þótti þetta greinUega vel boðið hjá Flugleiðum, en nefnir svo tU eitt af fargjöldum Flugleiða frá íslandi til Lúxemborgar (40.380 krón- ur) og segir óhæfu að Islendingum séu boðin svo mikið lakari kjör og auðvitað enginn bfil. - Það er auðvit- að oft munur á fargjöldum hjá sama flugfélagi eftir því í hvaða landi ferð- in er keypt. í þessu tilviki á það hins vegar ekki við. í júfl og ágúst, þegar flestir íslend- ingar fara í frí til útlanda, buðu Flug- leiðir nefnfiega upp á svipaðar ferðir til Lúxemborgar héðan. Þær kostuðu reyndar heldur minna, eða um 28 þúsund krónur. Farmiðinn gilti í allt að mánuð, og með í kaupunum fylgdi frír bUl í viku. - Þetta varð mjög vin- sælt. Bæði hér og í Bandaríkjunum var þetta bundið því að tveir eða fleiri ferðuðust saman. Það er ekkert launungarmál að far- gjöld era stundum misjöfn, eftir því hvenær keypt, Ukt og á viö um ýmsa aðra þjónustu og vörur. Margt veld- ur, m.a. gengissveiflur gjaldmiðla og mismunandi verðbólga í ýmsum löndum. Þegar verðbólga um nokk- urra ára skeið er 30-50% á íslandi en innan við 10% á sama tíma í öðr- um löndum er ekki við því að búast að farmiðaverð þróist með 'sama hætti hér og annars staðar. Flugfélög reyna þó að jafna þann mun sem þannig myndast en það getur tekið nokkurn tíma. Tilboðið frá því í sumar er því ekki dæmi um fargjaldamun, sem sannarlega eru til dæmi um, heldur dæmi um hið gagn- stæða. Hér var gerð tilraun tU að jafna mun sem skapast hafði. Sömu- leiðis reyndu Flugleiðir aö ganga í átt til jöfnunar þegar verðsprenging á þotueldsneyti neyddi flugfélög um aUan heim til verðhækkunar í haust. Þá fóru Flugleiðir fram á minni hækkun hér á Islandi en annars stað- ar. - Fargjöld frá Bandaríkjunum til Evrópu hækkuðu þá um 7% á sama tíma og fargjöld frá íslandi til Evrópu hækkuðu um 3,5%. í lok bréfsins, sem birtist í DV 2. okt. sl., lætur Sveinn Torfi eftir sér að saka íslensku blaðamannastéttina um að vera nánast á mála hjá Flug- leiðum vegna þess að Flugleiðir séu stærsti auglýsandi í landinu og vegna þess að félagið sé greiðvUtið á afslátt fyrir blaðamenn. Þótt það kunni að koma Sveini spánskt fyrir sjónir eru Flugleiðir langt frá því að vera stærsti auglýs- andi í landinu. Auglýsingafé er ekki heldur dreift á flölmiðla eftir því hvernig þeir fjaUa um félagið í frétt- um. - Flugleiðir era ekki greiðviknar á afslætti fyrir blaðamenn. Um þá gUda reglur, líkt og alla afslætti sem félagið veitir. Blaðamenn bera mikla ábyrgð í þjóðfélaginu. Þeir era mjög meövit- aðir um þessa ábyrgð. Ekki dettur Flugleiðum í hug að saka DV um hlutdrægni í fréttaflutningi af flug- málum vegna þess aðeins að náin tengsl era milfl sumra eigenda blaðs- ins og eins helsta keppinautar Flug- leiða í fluginu. Blaðamenn á íslandi era flestir starfl sínu vaxnir. - Þeir láta Flugleiðir væntanlega ekki njóta þess að fyrirtækið er stór flugrekandi hér á landi og vonandi láta þeir það ekki gjalda fyrir það heldur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.