Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 1
 RITSTJÖRN AUGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA SIMI 27022 Frjálst, óháið dagblaö DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 266. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MÁNUDAGUR 19. NÖVEMBER 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 105 Steingrímur Njálsson verður laus án eftirlits í febrúar: Sem betur fer enn tími til að bregðast við - segir Hjalti Zóphoníasson í dómsmálaráðxmeytinu - sjá bls. 2 og baksíðu Umtólfpró- sent þjóðar- innar starfa í sjávar- útvegi -sjábls.3 Gylliboð í líf- eyrismálum -sjábls. 14 Douglas Hurd íhugar framboð gegn Thatcher -sjábls. 11 Pólland: Milljóna- mæringurinn eykurstöð- ugtfylgið -sjábls.9 Tílboði Sadd- amsum frelsungísla tekiðfálega -sjábls.8 Dalvikurbáturinn Bliki kom með virkt kafbátadufl til Eskifjarðar á föstudag og fóru sérfræðingar frá Landhelgis- gæslunni austur og gerðu það óvirkt í malarnámu. Þetta er í þriðja skipti á skömmum tima sem slíkt dufl finnst en sprengiefnið i þvi jafnast á við 500 kiló af dinamiti. Duflið hafði orðið fyrir nokkru hnjaski þegar það var hift inn i trolli bátsins en sem betur fór sprakk það ekki. Á myndinni að ofan er verið að koma duflinu frá bátnum yfir á pall vörubils á bryggju á Eskifirði. DV-mynd Emil Thorarensen KR missir þjálfarann: Jóhann Ingi sagði upp störfumígær -sjábls. 17 Framsóknarmenn: Skatturaf nýju álveri renni til Byggða- stofnunar -sjábls.4 Afgreiöslutíminn: Lögreglan tókskýrslur afverslunar- eigendum -sjábls.6 Háspennulín- urbiluðu þrisvar sama daginn -sjábls.6 Skafmiðará undanhaldi -sjábls.35 Úrsllt kosmnganna 1 Færeyjum: Persónulegur sigur, segir Atli Dam sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.