Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1990. 5 Opnum nýtt útibú við Gullinbrú! ISLA N DSB A N 4 takt við nýja tíma! Þann 19. nóvember opnar íslandsbanki nýtt útibú við Gullinbrú, að Stórhöfða 17. Þessu nýja útibúi er sér staklega œtlaö aö þjóna Höföa- og Hálsahverfi, Crafarvogshverfi og Árbœjarhverfi. Þaö er í alfaraleiö, rétt viö Gullinbrú. Um er aö ræöa kjarnaútibú og því er í boöi öll almenn .,____ þjónusta, jafnt fyrir einstaklinga sem fyrirtœki. í tilefni opnunarinnar bjóöum viö öllum aö þiggja kaffi og aörar veitingar milli kl. 9.15 og 16.00. Þau Óskar og Emma mœta kl. 10.30 og 13.30 og heilsa upp á ungu kynslóöina. Einnig veröur skemmtileg getraun í gangi, þar sem í verölaun eru fimm innlegg á Sparileib 1 aö upphœö kr. 10.000 hvert. Verib velkomin í íslandsbanka vib Cullinbrú, Stórhöfba 17. Símanúmerib okkar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.