Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 7
MÁNÚDAGUR 19. NÓVEMBER 1990. <7 Viðskipti Sameiginlegur innkaupajöfnunarreikningur olíufélaganna: Shell og Esso gef a Olís rauða spjaldið Olíufélögin Skeljungur og Esso hafa sagt upp samningi um sameigin- legan innkaupajöfnunarreikning ol- íufélaganna þriggja fyrir 92 oktana bensín, gasolíu og svartolíu. Ástæö- an er sú aö félögin tvö telja Olís hafa haft rangt viö um mánaðamótin sept- ember-október þegar olía og bensín hækkaöi í verði. „Þetta er leiöindamál en engu aö síður komumst viö ekki hjá þvi aö segja þessum samningi upp. Við tejj- um aö Olís hafi misnotað fram- kvæmdina og forsendur fyrir sam- starfi séu brostnar," segir Vilhjálm- ur Jónsson, forstjóri Olíufélagsins hf., Esso. Olíufélögin hafa haft meö sér sam- eiginlegan innkaupajöfnunarreikn- ing í áraraöir. Síöast var samkomu- lag um hann endurnýjað 1986. Vilhjálmur segir að það geti alltaf komið fyrir aö birgöir olíufélaganna breytist frá mánuöi til mánaðar miö- aö viö áætlanir. Hann segir ennfremur að í sam- komulaginu felist aö þegar stórar veröbreytingar séu framundan haldi félögin sig viö eðlilega sölu þrátt fyr- ir aukna eftirspurn. Innkaupajöfnunarreikningurinn vinnur þannig að hann bætir olíufé- lögunum birgðatap á tímum hækk- andi olíuverðs erlendis. Dæmi. Gefum okkur að félögin þrjú eigi hvert um sig 10 þúsund tonn af gasolíu í upphafi tímabils. Fljótlega verður ljóst aö olían þarf að hækka innanlands vegna hækkana erlendis og aö hún er seld á undirveröi. Tvö félaganna eiga í lok tímabilsins 5 þúsund tonn en þaö þriðja hefur selt meiri olíu en það gerir jafnan vegna aukinnar eftirspurnar og á engar birgðir í lok tímabilsins. Félagiö sem á engar birgðir í lok tímabilsins fær birgðatapið, mis- muninn á gamla verðinu og þvi nýja, greitt aö fullu úr innkaupajöfnunar- reikningnum. Sem þýöir i reynd að liin félögin tvö eru að bæta félaginu tapið. -JGH Smáfyrirtæki á Akranesi: Hirðir þekkt umboð frá höfuðborginni -eins og Toshiba, Grundig og Otis Sigurdur Sveirissan, DV, Afcranesi: Lítiö fyrirtæki, PC-tölvaná Akra- nesi, hefur fengið umboð á íslandi fyrir eitt stærsta rafeindafyrirtæki heims. Samningar þar aö lútandi verða undirritaðir í næsta mánuði. Fyrirtæki þetta er frá Tævan og heitir Tatung. Tatung er stærsti tölvuskjáfram- léiðandi heims auk þess sem það er mjög framarlega í framleiðslu tölva, sjónvarpa og hljómflutnings- tækja. Meðal þekktari merkja fyr- irtækisins eru Toshiba og Grundig. Einnig má nefna Otis-lyftur sem eru algengustu lyftur á Islandi. Þeir sýna með Pitney Bowes Breyting varð á eignaraðild hins kunna fyrirtækis Ottó B. Arnar í haust þegar fyrirtækinu var breytt í hlutafélag. Eigendur þess eru nú tveir, þeir Birgir Arnar, sem starfaö hefur hjá fyrirtækinu í 25 ár, og Jó- hannes Ástvaldsson. Að sögn Jóhannesar hefur staðiö yfir endurskipulagning á fyrirtæk- inu undanfarnar vikur. í tengslum við hana hófst 2ja daga sýning hjá fyrirtækinu í morgun í samvinnu við fjölþjóðafyrirtækið Pitney Bowes. Tveir fulltrúar frá fyrirtækinu verða á sýningunni til aö veita sérfræðileg- ar upplýsingar. Sýndar eru frímerkja-, stimpil- gjalds- og póstpökkunarvélar og aðr- ar vélar fyrir fyrirtæki til að ganga frápósti. -JGH ALLT fyrirGLUGGANN úrval, gæöi, þjónusta Eldhúsgluggatjöld í úrvali. Ódýr spönsk glugga- tjaldaefni í breiddinni 270 sm. Mikið úrval af glugga- tjaldaefnum. Rekum eigin saumastofu. Ráöleggingar, máltökur og uppsetningar ef óskaö er. Sendum í póstkröfu um land allt. Einkaumboö á íslandi fllfíabæF Síöumúla 32 - Reykjavík - Sími: 31870 - 688770. Tjarnargötu 17 - Keflavik - Sími: 92-12061. BRÁÐUM K0MA BLESSUÐ JÓLIN ■mixer. Hljóðmixerar, mikið Verð frá kr. 4.990,- úrval. Gitarstiflir fyrir kassa rafgifara. Verð 3.810,- AVO-mælir með vísi. Verð frá kr. 1.655, Stafrænir multi-mælar, mikið úrval, Verð frá kr. 3.000,- wono mic-mixer. Verð kr. 3.065,- Otrúiegt úrval af heyrnartólum. Verð frá kr. 380,- Hljóðnemar, margar gerð- ir. Verð frá kr. 1.100,- Landsins ^***^^g mesta úrval af Ijósa- sjóum og Ijósamixerum Verð frá kr. 4.775,- Hreinsispólur fyrir video. Verð kr. 530,- Lóóstöð á frábæru tilboðsverði. Kr. 8.750,- Quick shot turbo stýripinn inn. Verð kr. 2.080,- Gítar pick-up. Verð kr. 1.770,- ------ Tæki til aðfæra kvik- myndir og slides yfir á video. Verð kr. 3.205,- Statíf fyrir geisladiska. Verð kr. 905,- Gítareffektar. Verð frá kr. 4.675,- Glænýr stýripinni frá Quick shot. Verð kr. 2.285,- Hreinsitæki fyrir geisladiska, handdrifið, verðkr. 1.215, Rafdrifiö, verð kr. 4.215, Hátalarar fyrir vasadiskó og ferðageislaspilara, margar gerðir. Verð frá kr. 2.030,- Ármúla 38, símar 31133 og 83177, '/ÍMpeoT'' V'ú CASSETTE C.LEANING SVSIPM fxáaiö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.