Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 18
26 MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________dv VATNSDÆLUR OLYMPUS ALSJÁLFVIRK MYNDAVÉL (Auto Focus) AF-10 SUPER SÉRTILBOÐ KR. 9.950.- stgr. m/dagsetningar- möguleika 10.950.- Stgr. 2£ AJborgunarskiImáJar [g] VÖNDUÐ VERSLUN HOÉM&lj, FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I Vatnsrúm. Nánast ónotað hvítt vatns- rúm með áföstum náttborðum til sölu, stærð 180x200 cm. Upplýsingar í síma 91-76394,___________________________ Ódýr skrifstofuhúsgögn, notað og nýtt. Skrifborð, stólar, tölvuborð og skápar. Húsgagnamarkaður Gamla kompan- ísins, Bíldshöfða 18, sími 91-36500. Notuð 4 pósta bilalyfta, 4 tonna, til sölu. Uppl. í símum 91-681320 og 91-680493 e.kl. 19. Nýlegur geislaspilari með fjarstýringu tií sölu. Uppl. í síma 29839 e.kl. 18. ■ Oskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur, lampa, spegla, myndaramma, póst- kort, handsnúna grammófóna, leirtau, leikföng, skartgripi, fatnað o.fl o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12 18, laugard. 11-14. Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast. Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp í sófasett, einnig búslóðir og gömul verslunaráhöld. Gerum verðtilboð. Kreppan, antikverslun, Austurstræti 8, sími 628210 og 674772 eftir lokun. Málmar, máimarl! Kaupum alla málma gegn staðgreiðslu. Tökum einnig á móti brotajárni. Hringrás hf., sími 91-84757. Endurvinnsla í 40 ár. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Spennubreytar óskast. Vil kaupa tvo 8 kW spennubreyta, 220-380. Upplýs- ingar í síma 91-14190. Óskum eftir að kaupa 4 notaðar inni- hurðir, 80 cm breiðar. Uppl. í síma 52186. ■ Verslun Flauelsbuxur, stærð 1-16 ára, 9 frábær- ir litir, einnig mikið úrval af úlpum, póstsendum. Barnafataverslunin Portís, Álfabakka 14 Mjódd, s. 74602. ■ Heimilistæki ísskápur. Philips 3401, 4ra ára, til sölu, verð 22 þús. Uppl. í síma 91-75677 eða 91-680690. ■ Hljóðfæri Hljóðmúrinn sími 622088, auglýsir: •umboðsmennska, hjómsveita og trúbadora. Mikið frammundan. Ertu á skrá? • Gítarkennsla, einkakennsla á kv. • Hljóðupptökur, 12 rásir með öllu. Verðlauna-lbanez rafgítar frá USA til sölu, ennig ónotað Zoom 9002 gítareff- ektatæki, Epiphone “antík“ rafbassi og byqendarafgítar. Á sama stað ósk- ast syngjandi hijómborðsleikari. Hannes Jón Hannesson, sími 37766. Úrvalspíanóin fást á Vesturgötu 17. Grotrian-Steinwey, Steingraeber & Söhne, Marshail & Rose, Rameau. Píanóstillingar og viðgerðir. ísólfur Pálmarsson píanósmiður, Vesturgötu 17, sími 11980. Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar- ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro söngkerfi og monitorar. Tónabúðin, sími 96-22111. Flygill til sölu. Sem nýr, lítill, svartur flygill, selst fyrir 350 þús. Hafið sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-5753. Gítarleikara vantar Roland Jasschours 120 í skiptum fyrir Marshall JCM 100 W lampa magnara. Einnig til sölu bassi, Ibanes Proline. S. 95-24032. Gitarleikarar! Vilt þú vera góður? Lærðu hjá þeim bestu, Hendrix, Clap- ton, Sadriani, Vaughan o.m.fl. Enginn nótnal. Kreditkþj. FÍG, sími 629234. Tveir gítarar til sölu, annar Hurricane rafmagnsgítar og hinn Ibanes, klssísk- ur gítar, vel með farnir og með tösk- um. Uppl. í síma 91-44465. Vorum að fá nýja píanósendingu. Gott verð, mjög góðir greiðsluskilmál- ar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn- ússonar, Gullteigi 6, sími 688611. ÁttU DX-7 sem þú ert hættur að nota? Er að leita mér að einu slíkum. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 657413. M Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppahreinsið sjálf. Leigjum út teppa- hreinsivélar og nýja gerð bletta- hreinsivéla. Verð: hálfír dagar 700 kr., heilir dagar 1000 kr., helgar 1.500 kr. Öll hreinsiefni og blettahreinsiefni. Teppabúðin, Suðurlandsbraut 26, s. 681950. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgagnahreinsun, teppahreinsun, vönduð vinna. Ema & Þorsteinn, sími 91-20888. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Vel með farið, vandaö, Ijóst, einlitt, teppi til sölu, mikil gæði, u.þ.b. 40 fm. Upp- lýsingar í síma 91-681864. ■ Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga'og um helgar. Gullfallegir svefnbekkir. Til sölu 2 stk. svefnbekkir, spónlagðir, með rúmfata- skúffum og púðum, unglingastærðir, lengd 1,90. Lítur út sem nýtt. S. 12804. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Kringlótt borðstofuborð, 6 stólar og skennkur úr tekki til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-656024. Leðursófasett til sölu, einnig hvítt unglingaskrifborð með hillum. Uppl. í síma 24084 eftir kl. 19. Sófasett, 3 + 2 + 1, og stakur stóll til sölu, kostar lítið. Upplýsingar í síma 91-84065. Svensófi til sölu. Tvíbreiður svefnsófi til sölu, verð 6500. Uppl. í síma 686984. ■ Málverk Höfum fengiö úrval málverka eftir Atla Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 25054. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn/húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval - leður/leðurlíki/áklæði á lag- er. Pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, sími 641344. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Amstrad 1512 tölva, 2ja drifa, til sölu ásamt Citizen LP 10 prentara. Verð 70 þúsund. Upplýsingar í vs. 91-603905 og hs. 74348 Launaforritið Erastus, einfalt og þægi- legt launabókhald fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins 12 þús. M. Flóvent, sími 91-685427. Notaðar tölvur, nýjar tölvur, forrit og leikir. Komið eða fáið sendan lista. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, sími 678767. Nýir tölvuleikir fyrir flestar tölvur. Sendum í póstkröfu. Bókaverslunin Hugborg, Grímsbæ við Bústaðaveg, sími 686145. Tökum tölvur í umboðssölu. Vantar til- finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón- usta fyrir Amtec hf., Sölumiðlun Raf- sýn hf., Snorrabraut 22, s. 91-621133. Úrval PC forrita (deiliforrit). Komið og fáið lista. Hans Árnason, Borgartúni 26, sími 620212. Ársgömul Tandon AT tölva til sölu. Uppl. í síma 642198. ■ Sjónvörp Myndbands- og sjónvarpstækja- hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Ath. við gerum við á staðnum á kvöldin og um helgar. Einnig yfirförum við myndlykla að Stöð 2. Radioverkstæði Santos, Lágmúla 7, dag sími 91-689677, kvöíd- og helgar- sími 679431. Nýtt sjónvarp fyrir það gamia. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Sanyo, Blaupunkt, Osio og Laser. Viðgerðir/varahlutir. Þjónustum þessi merki og fl. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16 (aðkoma fró Vegmúla), sími 680783, kvöld- og helg- ars. 622393. Geymið auglýsinguna. Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft- netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar- radíó, símar 76471 og 985-28005. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðaþjónusta á sjónvörpum, vide- ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á lpftnetskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Ljósmyndun Til sölu nýleg Canon T-50 myndavél ásamt tveimur linsum. Upplýsingar í- síma 652553. ■ Dýrahald Hestamenn. 25 ára afmælisárshátið hestamannafélagsins Gusts verður haldin í félagsheimili Kópavogs laug- ard. 24. nóvember, húsið opnað kl. 19 með fordrykk. Glæsilegar veitingar, góð skemmtiatriði og hin stórgóða hljómsveit, Gömlu brýnin, mun skemmta fram eftir nóttu. Mætum öll í fjörið og fögnum 25 ára afinæli Gusts. Vinsamlegast staðfestið miða- pantanir í símum 642409, 33778 og 651039 fyrir fimmtud. 22. nóvember. Hesthús á Heimsenda. Ný glæsiíeg 6-7, 10-12, 22-24 hesta hús til afhend- ingar strax, mjög gott staðgreiðslu- verð eða greiðsluskilmálar til 3-5 /ira. Uppl. í síma 91-652221. SH Verktakar. Sörlafélagar. Aðalfundur íþróttadeild- ar Sörla verður haldinn fimmtud. 22.11. ’90 í íþróttahúsinu Strandgötu. Fundarefni venjuleg aðalfundarst. og önnur mál. Veitingar. Stjórnin. 6 vetra gömul hryssa til sölu, faðir Glaumur frá Sauðárkróki og móðir Æsa 6716, lítið tamin. Upplýsingar í síma 92-12495. Oska eftir að taka á leigu 4-6 bása hesthús í nágrenni Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 91-50946 eftir kl. 18. Bráðfaliegur, hvítur poodlehvolpur til sölu. Uppl. í síma 91-670901. Brúnn 8 vetra alhliða hestur undan Þresti 908 frá Kirkjubæ til sölu. Er á húsi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-53573. Ættfeöur er myndræn hestaættabók sem erlendir eigendur íslenskra hesta geta notað þótt þeir lesi ekki íslensku. Heppileg jólagjöf til útlanda. Gustur, haustfundur. Haustfundur fé- lagsins verður haldinn þriðjud. 20. nóv. í Glaðheimum og hefst kl. 20.30. Hreinræktaður irish setter hvolpur, 14 vikna gamall, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5786. Röskur 10 vetra smalahestur til sölu á sanngjörnu verði. Upplýsingar í sím- um 91-23226 og 98-34451. Til sölu 9 vetra leirljós alhliða hestur, einnig hnakkur og reiðtygi. Uppl. í sima 657432 milli kl. 18 og 20. ■ Vetrarvörur Vélsleði á 50-250 þús. óskast keyptur, má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-667188 eftir kl. 20. ■ Hjól Kawasaki Z-650, árg. ’80, til sölu með Jettum og flækjum. Uppl. í síma 672905. Óska eftir að kaupa ódýrt crosshjól á sanngjömu verði. Upplýsingar í síma 94-2039 eftir kl. 20. Suzuki Dakar 600, árg. ’88, til sölu. Uppl. í síma 91-71425. Óska eftir Suzuki TS 50, árg. ’85-’88. Uppl. í síma 91-42359. ■ Vagnar - kerrur Combi-Camp famiiy sýningarvagnar til sölu á mjög góðu verði. Ath. aðeins er um tvo vagna að ræða. Titan hfi, Lágmúla 7, simi 91-84077. Tökum í geymslu i vetur í upphitað húsnæði bíla, báta, hjólhýsi, tjald- vagna og fleira. Upplýsingar í síma 31279 eftir kl. 20. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd * ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tiyggir gæð- in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa- vogi, simi 91-40600. Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á Rvíkursv., kaupendum að kostnaðarl. Borgarplast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Notað timbur til sölu, ca 300-350 m af 1x6 og 2x4 í ýmsum lengdum, gott i sökkla, verð 15 þús. Sá fyrsti fær. Uppl. í síma 91-656109. ■ Byssur Beretta 303 og Beretta 1200 F hálfsjálfv. haglab. Mikið úrval af rúpnaskotum. Sendum í póstkröfu. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, s. 622702/84085. Remington 1187 SP til sölu, sem ný. Uppl. í síma 91-616463 eftir kl. 19. MFlug____________________ Einkaflugmenn. í tilefni af nýrri reglu- gerð um skírteini, mun skólinn halda bóklegt uppnfjunarnámskeið (PFT), kvöldin 3., 4., 5. des. Ath. afsl. á verk- legu PFT fyrir þá sem að sitja nám- skeið hjá okkur. Skráning og nánari uppl. í s. 28122. Flugskólinn Flugtak. ■ Sumarbústaðir Sumarið ’91 Reykhólasveit. Til leigu vandað sumarhús, svefnpláss fyrir 10' manns. Lax- og silungsveiðileyfi í Laxá og Bæjará fylgir. S. 44604/45833. ■ Fyrir veiðimenn Sumarið ’91, Laxá og Bæjará. Lax og silungsveiðileyfi til sölu í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. VandaÓ veiðihús, svefnpláss fyrir 10 manns, sanngjarnt verð. S. 45833/44604. ■ Fasteignir Keflavík. Þriggja herbergja kjallara- íbúð til sölu, möguleiki á að taka bíl upp í. Upplýsingar í Aíma 92-14430. ■ Fyrirtaáki Til sölu: •Söluturn með 3 millj. mánaðarveltu. •Skartgripaverslun á toppstað. •Lítil snyrtívöruverlsun í miðb. Fyrirtækjamiðstöðin hfi, Hafnar- stræti 20, 4 hæð, sími 91-625080. Kjörið tækifæri. Kaffitería á einum besta stað í bænum er nú til sölu. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 31279 eftir kl. 20. _ 1 BJÓRWWHÖLUNhfI HELDUR UPPI FJÖRI ALLA DAGA VIKUNNAR MÁNUDAGUR 19.11. KL. 18.00-1.00 Hinn bráðsnjalli tónlistarmaður, Guðmundur Haukur, heldur uppi fjöri. ÞRIÐJUDAGUR 20.11. kl. 18.00-1.00 Einar Jónsson leikur hressa og skemmtilega pöbbtónlist fyrir hressa gesti. MIÐVIKUDAGUR 21.11. KL. 18.00-1.00 Einar Jónsson og Torfi Ólafsson leika hressa tónlist fyrir þá sem eru að undirbúa helgina með smáforskoti. FIMMTUDAGUR 22.11. KL. 18.00-1.00 Ann Andreasen og Einar Jónsson leika fjöruga kántrítónlist og fl. Munið dansgóifið þar sem léttir snúningar eiga sér stað. Snyrtilegur klæðnaður /gy I BJÓRWHÖLUNhfI ^Z^Z^GERDUBERGt 1 111REYKJAVÍK SÍMI 74420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.