Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Blaðsíða 22
30 MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1990. Vaxmeðferó fyrir fætur og andlit Kynniö ykkur „DEPIGEL" frá academie sem notað er eftir vaxmeðferð og dregur úr hárvexti. Snyrtistofa Þórdísar Fákafeni 11 - s. 688805 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 BfLASPRAUTUN É7T1NGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 e r InugnvfMj' 45 • SiMt. 676120 NOTALEGUR STAÐUR Djúpsteiktur mozzarellaostur meða salsasósu. 495,- Grilluð L.A. kjúkllnga- samloka, kryddlegin og safarfk, m/kartöflubátum, sósu og fersku grænmeti. 795,- L.A. eplaple með fs og rjóma. 395,- Þrfróttuð L.A. máltfð. 1.685,- Eldhúsið er oplð alla daga 18-22.30 fttitud. og l.ugvd. Ul 03.00 ■ aðra daga til 01.00 f. Laugavegi 45 (uppi) Þú gengur að gæöunum vísum. KDfBŒJGa JAPAN VIDEOTOKUVELAR 3 LUX ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING Dagsetning Klukka - Titiltextun 3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT VIÐSJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT, MEÐ ALLRA BESTU MYNDGÆÐUM. - 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU UÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK- AÐNUM I DAG. MÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM LINSUOPSTÆRÐ, HELDUR VERBUR UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. - MACRO LINSA 8xZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS - MYNDLEITUN I BÁÐAR ÁmR - SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING - VINDHUÓÐNEMI - FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILU- STYKKI o.n. - VEGUR AÐEINS 1,1 KG. SÉRTILBOÐ KR. 79.950.- sigr. Rétt verð KR. 90.400.- stgr. Œ AJborgunarskilmálar [g~j VÖNDUÐ VERSLUN FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 ! Mazda 323 sedan ’87 til sölu, ekinn 42 þús. km, útvap/segulband, vetrardekk, góður bíll. Uppl. í síma 91-41830 eftir kl. 17. Pontiac Trans Am ’83 með T-toppi, raf- magni í rúðum, nýju lakki, 400 cc vél, skoðaður ’91, skipti á 4ra dyra. Uppl. í síma 91-76449. Range Rover ’84, 4 dyra, sjálfskiptur, álfeglur, samlæsingar, lítið ekinn fall- egur bíll. Ath. skipti. Uppl. í síma 91-16380 eftir kl. 17. Saab 900 GLE ’83 til sölu, ekinn 110 þús. km, í mjög góðu standi, tilbúinn fyrir veturinn. Verð 350 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-671137. Svartur VW Golf ’87 til sölu, 5 gíra, ekinn 67 þús. km, 3ja dyra. Verð 680.000, staðgrverð 580.000, skipti á ódýrari koma til greina. S. 612218. MMC Lancer GLX ’87, vökvastýri, raf- magn í rúðum, grásans, ek. 41 þús., útvarp/segulb. og sumard. Verð' 590 þús., 500 þús stgr. S. 75384 og 641180. Toyota Corolla DX 1600 liftback, 5 dyra, 5 gíra, árg. ’85, ekinn 90 þús, verð 470 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92-15273 eftir kl. 18. Toyota extra cab, árg. '84, 2,4 bensín, 5 gíra, upphækkaður á 33" dekkjum, gott eintak, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-642051. Toyota extra cab, árg. '85 tii sölu, með plasthúsi. Búið að opna á milli húss og palls, 35" dekk, 5:71 drif. Upplýsing- ,V; ar í síma 671287 eftir kl. 18. * Volvo 244 ’82, Súkka 800 '83, Voivo 343 ^ ’78, Mazda 323 ’81 og Volvo 244 ’78 til sölu. Upplýsingar í símum 91-667722 og 92-46561. Volvo 244 DL, árg. ’78, til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafeindakveikja, ekinn 152 þús. km. Upplýsingar í síma 91-681078 eftir kl. 16. Ódýr Daihatsu Charade ’80 til sölu, á nagladekkjum, þarfnast smáaðhlynn- ingar, verð 20 þús. Uppl. í síma ■ 92-15489.__________________________ 4x4 Subaru hatchback til sölu, árg. ’83, þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. í síma 91-651701 eftir kl. 19. í kvöld. BMW 316, árg. '82, svartur, til sölu. Skipti koma til greina á t.d. Peugot 205. Uppl. í síma 91-18119. Bílar og varahlutir. Mustang, Saab, Skoda, Chevrolet, Citroen og Peuge- ot. Uppl. í síma 97-81437. Palli. Daihatsu Charade turbo '84, góður bíll til sölu. Upplýsingar í símum 92-14461 og 92-14469. Ford Fiesta, árg. ’85, ekinn 50 þús., til sölu. Sem nýr. Upplýsingar í síma 16814 til kl. 19.___________________ Ford Sierra 2000IS, árg. ’86, til söiu. 2ja dyra, 5 gíra, álfelgur, ekinn 103 þús. km, ný vél. Uppl. í síma 92-15452. Honda Civic, árg. ’81, 3ja dyra, sjálf- skiptur. Góður bíll á 100 þús. Uppl. í síma 72415 eftir kl. 18. Lada 1200 S ’88 til sölu, rauður, ekinn 38 þús., vetrardekk, gott útvarp. Uppl. í síma 91-650922 eftir kl. 18.' Nissan Cherry, árg. ’83, og Volvo GL 244, árg. ’81, til sölu. Upplýsingar í síma 93-13180. Nissan Sunny, árg. '87, ekinn 54 þús. km, vel með farinn bíll á góðu verði, 450-530 þús. Uppl. í síma 44604. Range Rover '74 til sölu, sérlega gott eintak, 31" dekk, skipti athugandi. Uppl. í síma 91-77373. Subaru 1800 station ’84 til sölu, ekinn aðeins 83 þús. km. Uppl. í síma 95-24348.___________________________ Subaru station, árg. ’82. Til sölu Subaru 4x4, ekinn 130 þús. km, verð 150 þús. Uppl. í síma 91-54848. Sunny, árg. ’83. Nissan Sunny ’83 til sölu í góðu ásigkomulagi. Verð 200-250 þús. Uppl. í síma 45833. Suzuki Swift ’87,1300 GL, 5 dyra, ekinn 41 þús. Skipti á ódýrum jeppa mögu- leg. Uppl. í síma 650202 eftir kl. 19. Peugeot 205 GTI, árg. ’87, hvítur, gott eintak. Uppl. í síma 678927. Toyota Hilux, árg. ’87,2,4 bensín, hvítur með plasthúsi. Uppl. í síma 45833. Trabant '86, ekinn 38 þús., skoðaður ’91, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-43604. Willys ’63 og Mazda 323 '81, til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-46563. ■ Húsnæði í boði Nýleg 2 herb. ibúð með sérinngangi til leigu fyrir reglusaman einstakling, helst konu. Ekki er farið íram á fyrir- framgreiðslu heldur reglusemi og góða umgengni. Svar sendist DV, með nafni og símanúmeri, merkt „Sér 5775“ fyrir fimmtudagskvöld. 2 herb. íbúð til leigu í litlu eldra einbýl- ishúsi í Kópavogi, þarfnast nokkurrar lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-29262 frá kl. 9-19. Ca 100 fm 3 herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi til leigu, sérinngangur, skammt frá Kringlunni, á besta stað í bænum, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „5779“. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu ca 150 fm iðnaðarhúsnæði við Kársnesbraut í Kópavogi undir hrein- lega starfsemi. Leigutími er 6 mán. eða lengri tími eftir samkomulagi. Hús- næðið er wc, kaffistofa, skrifstofa og ca 110 fm salur, gott útisvæði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5691., 0 Húseigendur, athugið. Gerum húsa- leigusamning um íbúðar- og atvinnu- húsnæði. Sérþekking á þessu sviði. Húseigendafélagið, Síðumúla 29, opið frá kl. 9-14. Sími 679567. Stór 4 herb. ibúö í Grafarvogi með geymslu og bílskúr er til leigu frá 1. jan. Stysti leigutími 1 ár. Tilboð með uppl. um fjölskyldstærð sendist DV fyrir 1. des., merkt „D 5780“. Óskum eftir aö taka á leigu lftið lager- og skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Æskileg stærð 30-60 fm. Margt kemur til greina. Vinsamlega skiljið eftir símanúmer hjá auglþjónustu DV í síma 27022. H-5737. 26m! herbergi, sem skiptist í svefnpláss og stofu, ásamt góðri eldunaraðstöðu og snyrtingu er til leigu í Seláshverfi. Laust strax. Uppl. í síma 73832. Verslun - þjónusta. Til leigu húsnæði, ca 60 fm á jarðhæð í verslunarkjarna í efra Breiðholti, hentar vel undir hvers konar verslun eða þjónustu. Uppl. í síma 91-674711 eða 676217. Ég óska eftir að taka á leigu bílskúr með rafmagni og helst hita. Helst þarf hann að vera í vesturbæ. Uppl. í síma 91-23583 eftir kl. 20 á kvöldin. leigu- tími ca 3 mánuðir. Fyrirframgreiðsla. Til leigu eða sölu mjög gott lager- og skrifstofuhúsnæði á Seltjamamesi. Gólfflötur 208 m2 og loft 52 m2. Uppl. í síma 82530 og 38099 á kvöldin. 3ja herbergja íbúð í vesturbænum til leigu. Uppl. um kennitölu, fjölskyldu- stærð og störf óskast sent DV, merkt „F-5743”. Húshjálp óskast nokkra tíma á viku eða hálfsmánaðarlega eftir samkomulagi _á lítið heimili í vesturbænum. Uppl. í síma 19399. Rúmgóð 2 herb. ibúð á 1. hæð í Norður- mýri. Laus fljótlega. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, fyrir föstudaginn 23/11, merkt „L 5787“. Verslunarhúsnæði. Geymsluhúsnæði óskast, ca 100-150 fm, í örstuttan tíma. Góð aðkoma þarf að vera fyrir hendi til að losa gáma. S. 34160 eða 626480. 100-200 fm lagerhúsnæði óskast á leigu í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5788. Rúmgóö 2ja herb. ibúð til leigu í Selja- hverfi, reglusemi áskilin, laus eftir samkomulagi. Tilboð sendist DV, merkt „Seljahverfi 5773“. Til leigu 4ra herb. íbúð efst í Þingholt- unum. Tilboð, er greini fjölskyldu- stærð, sendist DV, merkt „Þingholt 5778“. Til leigu 240 m2 iðnaðarhúsnæði við Fiskislóð. Uppl. í síma 985-28133 og í heimasíma 91-672312 eftir kl. 19. Óska eftir bílskúr á leigu i s. 91-79920. íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. Til leigu er 20 fin húsnæði sem hentar fyrir rekstur eða jafnvel til íbúðar. Uppl. í síma 17482 eftir kl. 17. ■ Atvinna í boði Einstaklingsherb. með aðgangi að eld- húsi og baði til leigu v/Miklubraut. Upplýsingar í síma 24634. Jöklaborg. Hafið þið áhuga á að vinna í reyklausu umhverfi að áhugaverðu uppeldisstarfi? Þá er hér eitthvað við ykkar hæfi. Hafið samband sem fyrst við forstöðumann í s. 91-71099. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa sem fyrst. Vinnutími frá 13-17 virka daga og 10-14 tvo laugardaga í mánuði. Svar sendist DV, merkt „C-5763“. ■ Húsnæði óskast Nuddstofa Reykjavíkur óskar eftir 2 3ja herb. íbúð fyrir reglusaman og áreið- anlegan starfsmann, öruggar greiðsl- ur. Uppl. í sfina 91-23131 frá kl. 10-19 og 91-71002 eftir kl. 20. Viljum ráða starfskraft í verslun okkar, þarf að vera vön afgreiðslu úr kjöt- borði og á kassa. Um er að ræða heils- dagsstarf. Ábæjarkjör, Rofabæ 9. Uppl. á kvöldin og um helgar í s. 41303. Byggingarvöruverslun óskar eftir starfsmanni til útkeyrslu- og lager- starfa. Uppl. í síma 91-685966 milli kl. 9 og 17. Sjúkraþjálfari og efnafræðinemi með barn í vændum óska eftir 2-3 herb. íbúð í a.m.k. 8 mán. Mögul. fyrir- framgr. Erum róleg og reglus. Reykj- um ekki. Meðmæli S. 41318 og 44660. Stór íbúð eða hús óskast til leigu fyrir fjölskyldu sem búið hefur erlendis undanfarin ár. Til greina kemur hús- hjálp eða aðstoð við aldraða. 100% reglusemi. Uppl. í síma 91-26096. Óska eftir 2ja herbergja íbúð í Breið- holti, helst með bílskýli. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslu heit- ið. Get borgað allt að 5 mán. fyrirfram. Uppl. í s. 94-3853 e.kl. 20. Ólafur. Dagheimilið Fálkaborg. Fóstra eða starfskraftur óskast á dagheimilið og leikskólann Fálkaborg. Uppl. veitir forstöðumaður í s. 78230 m. kl. 9 og 13. Eínalaug. Starfsmanneskja óskast í hlutastarf við frágang á fatnaði, helst vön og ekki yngri en 40 ára. Uppl. í síma 91-674711 eða 91-676217. Góðan og vanan sjómarin vantar á Sóma 800 sem fer á línu, góð laun og húsnæði í boði. Á sama stað er vöru- lyfta til sölu. Þórdís hf„ s. 97-31360. Starfskraftur óskast í þvottahús allan daginn, ekki yngri en 40 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5777. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, skilvís- um greiðslum og reglusemi heitið. fyr- irframgreiðsla möguleg. Uppl. í hs. 91-22428 og vs. 22430. Bima. Hjón með 3 börn óska eftir íbúð sem fyrst í miðbænum, aðrir staðir koma þó til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5782. Óskum ettir að ráða ábyggilega mann- eskju til að aðstoða eldri hjón í aust- urborg Rvk, góð laun. Tilb. send. DV, merkt „KI 5781“, fyrir fimmtud. Húsasmið vantar lítla íbúð, einstaklings- eða 2ja herb., má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 652934 í dag og næstu daga. Dagheimilið Hlíðarendi, Laugarásvegi 77, óskar eftir starfskrafti. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 37911. Lögreglumaður - háskólanemi. Reglu- semi, góð umgengni, skilv. greiðslur. Okkur vantar 2-3 herb. íbúð á leigu frá áramótum (minnst 1 ár). S. 689916. Kjötskurðarmaður. Óskum eftir vönum kjötskurðarmanni sem fyrst. Uppl. í síma 91-11676 eftir kl. 14. Ung reglusöm stulka óskar eftir ein- staklingsíbúð til leigu, helst með hús- hjálp. Skilvísum greiðslu heitið. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5783. Óska ettir 2-3 herbergja íbúð. Skilvís- um greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í vinnusíma 678840 og heimasíma 74967. Starfsfólk óskast til almennra starfa í þvottahúsið Fönn hf„ Skeifunni 11, sími 91-82220. Vanan beitingamann vantar í Reykjavik. Uppl. í símum 985-27959 og 91-641862. ■ Atvinna óskast Óska eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst, góð umgengni og öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5760. 150 manns á lausu. Fjáröflun 6. b. Verslunarskóla Islands tekur að sér ýmis verkefni, stór og smá. S. 687702 á miðvikud. m. 19 og 21. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð í austurbænum, Breiðholti, Ár- bæjar- eða Seláshverfi, einnig í Graf- arvogi. Sími 91-674397. Ef þú ert að leita að duglegum og áreið- anlegum starfsmanni þá prófaðu að hringja í síma 14283 og við ræðum málin. 2ja herb. ibúð óskast til leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5739. Rennismiður óskar eftir vinnu, helst sem undirverktaki, er vanur véla- viðg., suðum og fl„ hef meirapróf. Annað kemur til greina. Sími 651432. Tek að mér ræstingar i heimahúsum eftir kl. 16 og um helgar. Vandvirkur og reglusamur. Uppl. í síma 39644. 2-3 herb. ibúð i Kópavogi óskast til leigu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5784. Maður utan af landi óskar eftir herbergi í Reykjavík. Vinsaml. hafið samband í síma 98-33798, Reynir. Tvitug, dugleg og reglúsöm stúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Reykir ekki. Uppl. í síma 91-75505. Óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu frá 1. jan. ’91, góð greiðsla fyrir góða íbúð. Uppl. í síma 93-51345 eftir kl. 19. Óska eftir vinnu við ræstingar eftir kl. 17. Uppl. í síma 91-672588 eftir kl. 18. ■ Bamagæsla Óskum eftir reglusamri barngóðri manneskju til að gæta 3ja barna og sinna nokkrum heimilisstöfum eftir hádegi. Uppl. í síma 681916 eftir kl. 18. Óska eftir dagmömmu fyrir hádegi í Laugaráshverfi. Uppl. í síma 91-32573. Ýmislegt Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki-í fjárhagsvandræðum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 m.kl. 13 og 17. Höfum til leigu gáma fyrir búslóðir eða annað, til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 91-641443. Einkamál Rúmlega fertugur, reglusamur maður í vel launuðu starfi, vill kynnast reyk- lausri stúlku, með sameiginlega fram- tíð í huga. Vinsamlega sendu uppl. og mynd til DV, merkt „Góður félagi 5785“, fyrir 23/11. Trúnaður og alvara. Aðlaðandi 27 ára gömul kona óskar eftir að kynnast fjárhagslega sjálf- stæðum manni. Þagmælsku heitið. Uppl. sendist DV, merkt „Trúnaður 5742”, fyrir 22/11 ’90. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark.,sími 10377. Kermsla Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd. ítali með kennarareynslu tekur að sér ítölskukennslu. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-660980, Susanna, herbergi 102. Spákonur Spákona. Skyggnist i kristal, spil, bolla og blómakúlu. Áhugas. vinsamlegast hafið samband tímanlega, s. 91-31499, Sjöfn. Varðveitið þessa auglýsingu. Viltu forvitnast um tramtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái í spil og bolla. Fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 91-39887. Gréta. ■ Hreingemingar Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og hús- gagnahreinsun, gólfbónun, háþrýsti- þvottur og sótthreinsun. Einnig allar almennar hreingerningar fyrir fyrir- tæki og heimili. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvk. Hreinsum teppi í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, einnig hús- gögn. Áratuga reynsla og þjónusta. Pantið tímanlega fyrir jól. Tökum Visa og Euro. Uppl. í síma 91-624191. Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877 og símboði 984-58377. Hreingerningar og teppahreinsun. Vönduð og örugg þjónusta. Pantið tímalega fyrir jól. Uppl. í síma 687194. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingemingar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997. Skemmtanir Frá '78 hefur Diskótekið Dollý slegið i gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á íslandi. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir dis- kótekarar er það sem þú gengur að vísu. Bjóðum upp á það besta í dægur- lögum sl. áratugi ásamt því nýjasta. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! s. 46666.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.