Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Page 13
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990. 13 Sviðsljós Meðal gesta við opnunina voru hjónin Helga Backman og Helgi Skúla- son ásamt biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni. Kj arvalsstaðir: Reykjavík- urmyndir Sigfúsar Um síðustu helgi opnaði Sigfús Halldórsson, tónskáld, málari og margt fleira, myndlistarsýningu á Kjarvalsstöðum. Sýningin'er hald- in í tilefni sjötugsafmælis lista- mannsins nú í haust. Mikið fjölmenni var viö opnunina á Kjarvalsstöðum. Myndir Sigfúsar eru allar vatnslitamyndir úr Reykjavík, utan tvær sem eru eldri. Allar hinar voru málaðar á síðustu tveimur árum. Þó Sigfús sé trúlega þekktastur fyrir Fluguna og aðrar söngperlur hefur hann einnig verið aíkasta- mikill málari. Þetta er áttunda einkasýning hans en auk þess hef- ur hann tekið þátt í fjölda samsýn- ingá, bæði hérlendis og erlendis. Sýningin á Kjarvalsstöðum stend- ur fram á Þorláksmessu. H.Guð. Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra heilsar upp á listamanninn. DV-myndir Hanna Myndin hér að ofan var tekin á fullveldisfagnaði íslendingafélagsins i Lon- don þar sem borgarstjórinn í Reykjavík var sérstakur heiðursgestur. Hér er hann kominn með skonsu á diskinn og gjóar augunum á veitingarnar. Við hlið Davíðs stendur eiginkona hans, Ástríður Thorarensen, og gjald- keri íslendingafélagsins, Erlendur Magnússon. DV-mynd ÁHS Kveðjur frá höfundum í Eymundsson Steinunn Sigurðardóttir - Síðasta orðið, í Eymundsson í Austurstræti föstudaginn 14. desember kl. 14-15. Jón Óttar Ragnarsson - Á bak við ævintýrið, í Eymundsson í Austurstræti föstudaginn 14. desember kl. 16-17 og í Eymundsson á Eiðistorgi sunnudag- inn 16. desember kl. 14-16. Þorgrímur Þráinsson - Tár, bros og takkaskór í Eymundsson við Hlemm föstudaginn 14. desember kl. 15-17 og í Eymundsson í Mjódd laugardaginn 15. desember kl. 16-18. Ómar Ragnarsson - í einu höggi, í Eymundsson í Kringlunni föstu- daginn 14. desember kl. 15-17. Einar Már Guðmundsson - Rauðir dagar, í Eymundsson í Austurstræti laugardaginn 15. desember kl. 14-16. Gils Guðmundsson - Væringinn mikli, í Eymundsson í Austurstræti laugardaginn 15. desember kl. 16-18. Guðmundur J. Guðmundsson - Baráttusaga, í Eymundsson í Kringlunni laugardaginn 15. desember kl. 14-16. Tryggvi Emilsson - Blá augu og biksvört hempa, í Eymundsson í Kringlunni laugardaginn 15. desember kl. 14-16. BÓ KAVER SLU N AUSTURSTRÆTI ■ VIÐ HLEMM ■ MJÓDD ■ KRINGLUNNI ■ ElÐISTORGi 91 18880 91-29311 91-76650 41-687858 91-611700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.