Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Side 28
36 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eldri hjón með 18 ára son óska eftir 3-4 herb. íbúð frá áramótum. Uppl. í síma 91-20910. Herbergi eða litil íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 91-29408. ■ Atviima í boði Helmllishjálp óskast fyrir öryrkja um sextugt, 4 tíma á dag, mán.-fös., er einn í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6167. Næturræsting. Starfsfólk vantar í hlutastarf og afleysingar. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „K 6164“. Sölutólk. Okkur vantar tímabundið trausta sölumenn, góð vara, góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-641433. ■ Atvinna óskast Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Erum 17 og 35 ára mæðgur og okkur bráðvantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 15476. ■ Bamagæsla Getur ekki einhver barngóð manneskja sótt mig á leikskólann kl. 13 og verið með mér til kl. 14.30, en þá kemur mamma heim úr vinnu? Ég heiti Eva og er 3 'A árs og bý í Garðabæ. Ef þú getur hjálpað okkur hringdu þá í síma 91-657413 eftir kl. 14.30. 9 1 ■ Ymislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við endurskipulagningu á fjármálunum. Fyrirgreiðslan. S. 653251 m.kl. 13-17. Ég er gullfalleg og fyndin og vil gjam- an kynnast þér nánar. Grípu mig á meðan kostur er. „Meira skólaskop", fyndnasta bók aldarinnar. ■ Einkamál Er ekki einhver einmana kona á aldrinum 50-60 ára sem vildi kynnast ekkjumanni sem vini og félaga. Trúnaði heitið. Svar óskast sent til DV, merkt „SS 6171“. ■ Hreingemingar Ath. Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbónun og.kís- ilhreinsanir á böðum. Einnig allar almennar hreingerningar fyrir fyrir- tæki og stofnanir. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsunarvélar sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjónusta, margra ára reynsla. Símar 91-74929 og 985-27410. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Bjóðum upp á alhliða hreingerningar hjá fyrirtækjum og heimilum. Djúp- hreinsum teppi og húsgögn. Fagþrif, Skeifunni 3, sími 679620. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130. Húshjálp. Býð upp á þrif í heimahús- um, margra ára reynsla. Örugg og góð þjón. Kjörorð mín eru vandvirkni, góð mæting og trúnaður. S. 20447. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Siéan 1976 hefur Dísa rutt þrautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Ath. bókanir á jólatréssk. og áramóta- dansl. eru hafnar. Útvegum hressa jólasveina. Getum einnig útvegað ódýrustu ferðadiskótekin í bænum. Veitingahúsið Ártún, Vagnhöfða 11. Getum tekið á móti litlum sem stórum hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld, ráðstefnur, jólatré, árshátíðir og þorrablót. Kynnið ykkur okkar verð og þjónustu. S. 685090 og 670051. Vantar þig músik i samkvæmi, afþrey- ingarmúsík, dansmúsík, jólaböll m. jólasveini? Duo kvartett. Uppl. dag- lega í síma 91-39355. ■ Veröbréf Verðbréf óskast. Vil gjaman kaupa veðskuldabréf og góða viðskiptavíxla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6130. Átt þú útistandandi reikninga eða kröfur sem gengur illa að innheimta? Tek að mér innheimtur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-6144. Get keypt nokkurt magn viðskiptavíxla. Áhugasamir sendi tilboð til DV, merkt „Verðbréf 6139“. ■ Þjónusta Flísalagnir, flísalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 91-28336. Bjami. Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Sfeypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Einnig flísa- lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Trésmiðir. Parketlagnir, ísetningar á innihurðum, sólbekkjum, glerísetn- ingar, hvers kyns viðhaldsvinna og breytingar. Uppl. í síma 91-53329. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Málningarvlnna. Tilboð. Uppl. hjá Arnari málara, sími 628578.________________________ Múrverk-flísalagnir. Múrviðgerðir, steypuframkvæmdir, járnalagnir o.fl. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Ökukenrtsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Nýr M Benz. Sigurður Sn. Gunnarsson, kenni allan daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bíla- sími 985-24151 og h. sími 91-675152. Sigurður Gislason. Kenni á Mazda 626, útvega mjög góðar kennslubækur og verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur málið. Sími 985-24124 og 679094. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449» Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla - endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns- dóttir, s. 681349 og 985-20366. ■ InrLrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Rammar, Suðurlandsbraut 12. Alhliða innrömmun. Ál- og trérammar, plaköt. Hagstætt verð. Næg bílastæði.. Simi 91-84630. ■ Parket Parkethúsið, Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. ■ Fyrir skrifstofuna U-Bix 4002 Ijósritunarvél til sölu. Upplýsingar í símum 91-680995, 91-79846 og 985-32850. M Veisluþjónusta Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 26655. ■ Til sölu Veljum islenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. ■ Verslun Jólafötin komin. Verslunin Fislétt, sér- verslun fyrir ófrískar konur. Hjalta- bakka 22. Opin frá kl. 9-18 virka daga og 10-16 laugard. S. 91-75760. Jólagjöf sjómannsins. Stearns IFS 580 ódýr líftrygging. Flotvinnubúningar hafa margsannað gildi sitt fyrir ís- lenska sjómenn. Fást hjá: Ellingsen í Rvík, Kænunni Hafnarfirði og á bens- ínst. ísafirði. Isaco hf., s. 91-54044. Full búð af stórglæsilegum nærfatnaði til jólagjafa á frábæru verði. Skelltu þér á staðinn. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía. Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum o.m.fl. f/dömur. Einnig frá- bært úrval af tækjum, stórum og smáum, f/herra o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 virkadaga og laug- ard. 10-22. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), s. 91-14448. Eigum fyrirliggjandi útstillingarginur, verð kr. 11.900 án vsk. Einnig ýmsar gerðar af fataslám, herðatré ásamt fjölda fylgihluta fyrir verslanir. G. Davíðsson hf., Súðarvogi 7, sími 91-680687, fax 679626. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, ’skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. Jólagjöf golfarans! Eigum á lager allt sem þarf til að gleðja golfara á jólun- um: kylfur, kerrur, pokar, golfskór, ásamt öðru sem golfari þarf til að leika gott golf. Okkar verð er ávallt hag- stætt. Sérverslun golfarans. Sendum í póstkröfu. Opið allan daginn nema sunnud. kl 13-18. Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, s. 651044. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnúm, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla, póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. SKÍÐAFATNAÐUR Skíðagallar - dúnúlpur á frábæru verði. •Verð frá kr. 6.950. Sportleigan við Umferðarmiðstöð, sími 91-19800. Doble two. Smókingskyrtur, sparisk., flauelsk. og gallask., mikið úrval, kr. 2500. Flauelsr og gallabuxur, stór nr., á kr. 2500. stk. Opið kl. 12-17 alla daga. Lítið inn og skoðið vöruna. Greinir, Laugavegi 23,2 h., s. 621171. Allar gerðir af stimplum fyrir hendi Félagsprentsmiðjan, stimplagerð, Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR •Ódýrar jólagjafir. •Skíðamittistöskur kr. 790. •Skíða- og skópokasett kr. 3500. •Skíðagleraugu kr. 490. •Skíðahanskar og lúffur frá kr. 790. Sportleigan við umferðarmiðstöðina, sími 91-19800. Skautar, hvítir og svartir, kr. 3.980. leðurfóðraðir.Sportleigan við Umferðamiðstöðina, sími 91-19800. Golf - golf. Landsins mesta úrval af gjafavörum f/kylfinginn. Einnig til- boðsverð á 'A og 1/1 settum. Iþrótta- búðin, Borgartúni 20, s. 620011. Mikið úrval af frottésloppum, verð frá kr. 2500, bamasloppar, verð frá kr. 1590. Póstsendum. Verslunin Karen, Kringlan 4, sími 91-686814.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.