Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 34
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990. Robert Palmer hefur nú tryggt sér efsta sætiö á báðum innlendu vinsældalistunum en samkeppn- in viö nýju íslensku lögin fer sí- fellt harönandi og mætti segja mér aö Palmer kallinn veröi að láta í minni pokann í þeirri glím- unni. Á Pepsí-lista FM eru Possi- bilhes ásamt Stefáni Hilmarssyni næstir því aö taka völdin en Steve B. kemur líka til greina og hugs- anlega Mannakorn. Á íslenska hstanum er hins vegar um aö ræöa Stormsker og Bubba, Síöan skein sól eða kannski Ladda. Madonna sýnist eiga efsta sætið í Lundúnum frátekiö eftir mikinn þeysisprett þessa vikuna en hljómsveitin Farm gæti þó sett strik í reikninginn hjá Madonn- unni. Hún gæti þá huggað sig viö góða möguleika í Bandaríkjunum og svo gæti vel farið að hún næöi toppnum beggja vegna hafsins í sömu vikunni. -SþS- I LONDQN $1.(1) ICE ICE BABY Vanilla lce ♦ 2. (9) JUSTIFY MY L0VE Madonna ♦ 3. (6) SAVIOUR'S DAY Cliff Richard ♦ 4. (12) ALL T0GETHER N0W Farm O 5. (2) UNCHAINED MEL0DY Righteous Brothers 0 6- (3) UNBELIEVABLE E M F O 7- (4) DON'T W0RRY Kim Appelby 8. (5) KINKY B00TS Patric McNee/Honor Black- man ♦ 9. (13) THIS ONE'S F0R THE CHIL- DREN New Kids on the Block ♦10. (11) WICKED GAME Chris Isaak | ÍSL. LISTINN #♦ 1. (3)I'LL BE Y0UR BABY T0N- IGHT Robert Palmer & UB40 ♦ 2. (4) STEP BACK IN TIME Kylie Minogue ♦ 3. (6) TIC TOC Vaughan Brothers O 4. (2) FRELSIÐ Ný dönsk ♦ 5. (19) GÓFUGUGGINN Stormsker & Bubbi ♦ B. (-) HALLÓ, ÉG ELSKA ÞIG Siðan skein sól 0 7. (1) M0T0RCYCLE MAMA ♦ 8. (-) Sykurmolarnir 0F FEIT FYRIR MIG Laddi ♦ 9. (16) DISAPPEAR INXS ♦10. (-) PÓDDULAGIÐ Todmobile 1 NEW YORK t 1. (1) BECAUSE I LOVE YOU S0 Stevie B. ♦ 2.(3) FROM A DISTANCE Bette Midler 0 3.(2) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ♦ 4. (10) JUSTIFY MY LOVE Madonna ♦ 5.(7) IMPULSIVE Wilson Philips ♦ 6. (8) THE WAY YOU DO THE THINGS UB40 ♦ 7.(9) TOM'S DINER DNA Featuring Suzanne Vega 0 8.(4) SOMETHING TO BELIVE IN Poison ♦ g. (12) FREEDOM George Michael ♦10. (11) HIGH ENOUGH Damn Yankees | PEPSI-HSTINN $M1) l’LL BE Y0UR BABY T0N- IGHT Robert Palmer & UB40 ♦ 2. (6) TUNGLIÐ MIH Possibillies ♦ 3. (10) BECAUSE 1 L0VE Y0U Steve B. ♦ 4. (7) ÓRALANGT Mannakorn 5. (4) JUST AN0THER DREAM Cathy Dennis ♦ 6. (8) NÓTTIN HÚN ER YNDISLEG Siöan skein sól 0 7. (2) DON'T WORRY Kim Appelby ♦ 8. (15) ELDLAGIÐ Todmobile 0 9- (3) FANTASY Black Box ♦10. (16) FALLING Juliee Cruise Sverrir Stormsker - göfuguggi. Einn f lokkur á mann Þegar heimaríkir afdalabændur og héraðshöfðingjar í Noregi lentu á sínum tíma í deilum viö yfirgangsmenn fluttu þeir úr landi til aö geta haldið áfram að vera eigin herrar og höfðingjar. Sinnislag afkomenda þessara manna hér uppi á íslandi er enn meö sama hætti nema hvaö nú geta menn ekki flúið til nýrra heimkynna ef þeim finnst á sinn rétt gengið. Þess í staö hafa menn óspart gripið til þess ráðs að stofna nýja stjómmálaflokka til aö geta otað sínum tota inni á þingi ef svo vel vill til að þeir slæöist þar inn. Þannig stofnuöu konur eigin stjórnmálaflokk á sínum tíma, óánægöir íhaldsmenn sinn flokk, Stefán Valgeirsson sinn flokk og svona mætti lengi telja. Og enn er útlit fyrir Vanilla lce - út í öfgar. Bandaríkin (LP-plötur) t 1. (1) T0THEEXTREME.................Vanillalce S 2. (2) PLEASE HAMMER DON'T HURT 'EM.M.C.Hammer ♦ 3.(4) MARIAH CAREY.................Mariah Carey 4. (3) l'MYOURBABYTONIGHT.......WhitneyHouston ♦ 5. (12) THEIMMACULATE COLLECTION..Madonna O 6. (5) THERHYTHMOFTHESAINTS.........PaulSimon ♦ 7. (9) SOMEPEOPLE'SLIVES..........BettyMidler S 8. (8) WILSON PHILUPS............Wilson Phillips O 9. (7) THERAZORSEDGE....................AC/DC S10. (10) LISTEN WITH0UT PREJUDICE V0L1.. George Michael Björk Guðmundsdóttir - stórstígar framfarir. ísland (LP-pIötur) S 1. (1) SÖGURAF LANDI.................Bubbi Morthens ♦ 2. (9) GLIIMGGLÓ . Björk Guðmundsdóttir & Tríó Guðmundar Ingólfssonar ♦ 3. (6) AFLÍFIOGSÁL.................Rokklingamir ♦ 4. (5) BARNABORG.........Edda Heiðrún Backman o.fl. O 5. (3) HALLÓ,ÉGELSKAÞIG.........Síðanskeinsól O 6. (2) LÍFOGFJÖRíFAGRADAL.......Sléttuúlfamir 7. (4) TODMOBILE....................Todmobile S 8. (8) OFFEITFYRIRMIG...................Laddi 4> 9. (7) REGNBOGALAND...................Nýdönsk ♦10. (-) R0KK0GJÓL.................Hinir&þessir að smákóngaflokkunum fjölgi; trillukarlar, sem Halldór Ásgrímsson er aö hrella, hafa hótað því aö fái þeir ekki friö muni þeir einfaldlega stofna eigin stjórnmálaflokk, fara inn á þing og taka í lurginn á Dóra. Svona einfalt er þetta og er ekki að efa að margir aðrir minnihlutahópar fara aö hugsa sér til hreyfmgs með stofnun flokks. Alíslenskur DV-listi aö þessu sinni, enda jólasalan að ná hámarki. Bubbi gefur ekkert eftir á toppnum en aðrir bít- ast um næstbestu sætin. Björk Guömunds er nú komin í , annað sætið eftir góðan sprett og Rokkhngarnir í það þriðja. Rokk og jól koma ný inn á listann. -SþS- Madonna - jólaplata í Bretlandi. Bretland (LP-plötur) t 1. (1) THEIMMACULATE C0LLECTI0N.......Madonna t 2. (2) THEVERYBEST0FELT0N J0HN........EltonJohn t 3. (3) SERI0US HITS.. LIVE!...........Phil Collins t 4. (4) INC0NCERT.........Carreras/Domingo/Pavarotti S 5. (5) THE SINGLES C0LLECTI0N1984/1990 ..................JimmySommervilleo.fi. ♦ 6. (9) S0ULPR0VIDER..............MichaelBolton t 1.(1) FR0M A DISTANCE (THE EVENT).....Cliff Richard t 8. (8) THEVERYBEST0FTHEBEEGEES.........BeeGees 4> 9. (6) R0CKINGALLOVERTHEYEARS.......StatusQuo S10. (10) THERHYTHM 0FTHESAINTS.........PaulSimon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.