Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Síða 2
.0061.5!a8M33S<I ,TI 5ITJDACCOT4/ MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. Fréttir i>v Vináttufélag við Austur-Þýskaland lagt niður: Með öngul í rassi og svartapétur á hendi - segir Öm Erlendsson, fyrrum formaður félagsins „Viö ákváðum á fundi í síðustu viku að leggja félagið formlega niður eftir 37 ára starf. Um það voru allir sammála. Eflaust munu margir ganga til liðs við Germaníu en sjálfur ætla ég að jafna mig aðeins eftir for- tíðina. Sjálfsagt er ég sá íslendingur sem hefur oftast farið í gegnum Ber- línarmúrinn og óneitanlega er ég Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Segja má að umferðaröngþveiti hafi myndast í nýju jarögöngunum í Ólafsfjarðarmúla þegar þau voru Atvinnuleysið: 35 þúsund dagar í nóvembermánuði síðastliðn- um voru skráðir tæplega 35 þús- und atvinnuleysisdagar á landinu öllu. Atvinnuleysisdög- um fjölgaði um 2400 frá október- mánuði eða um 7,5 prósent. Bjöldi atvinnuleysisdaga í nóv- ember jafngildir því að 1600 manns hafí að meðaltali veriö á atvinnuieysiskrá allan mánuð- inn. Hlutfallslegt atvinnuleysi hefur aukist um 0,2 prósent á milli mánaða sem er innan marka reglubundinnar árstíða- sveiflu. Til samanburðar má geta þess aö í nóvember á síöasta ári voru skráðir 47 þúsund atvinnuleysis- dagar eða tæpum 13 þúsund fleiri ennú. -d.Mar miður mín út af því hvernig fór fyrir draumsýninni. Mér líður eins og ég hafi svartapétur á hendi og öngul í rassi,“ segir Örn Erlendsson. Örn hefur í taéplega 20 ár gegnt formennsku í vináttufélaginu ísland - DDR sem í voru um 150 félagar. Hann segist hafa bundið miklar von- ir viö þá þjóðfélagstilraun sem gerð opnuð fyrir umferð í gærdag. Stein- grímur J. Sigfússon ók fyrsta bílnum um göngin og í kjölfarið fylgdu tugir bifreiða Ólafsfirðinga. Við gangaopið Eyjafjarðarmegin Rannsóknir hafa sýnt að náma- gröftur borgar sig á austurströnd Grænlands og hyggjast Grænlend- ingar grafa þar og leita gulls. Júlíus Sólnes umhverfismálaráöherra segir að Jonathan Motzfeldt, formaður landsstjómar, hafi komið hingað til lands nýlega og rætt málið við sig. „Hann lýsti málinu fyrir mér og undirbúningur er þegar hafinn. Eftir því sem okkur skilst er verið að und- irbúa fjármögnun þessara fram- kvæmda og búist við að þær hefjist jafnvel næsta haust. Hlutur íslend- var í austantjaldsríkjunum en játar að í upphafi hafi verið vitlaust gefið í því spih. Því hafi farið eins og fór: Kerfið át sig sjálft upp innan frá og hrundi. „Ástæðan fyrir því að ég og fleiri horfðum til Austur-Þýskalands var einfaldlega sú að í þeirri samfélags- tilraun, sem þar fór fram, fólst þjóð- var mikil örtröð. Þar voru Eyfirðing- ar mættir og höfðu áhuga á aö aka í gegn en þeir urðu að bíða lengi því ekki er hægt að aka úr vegskálunum inn í göngin ef umferð er á móti. inga í þessu dæmi yrði í sambandi við hafnir. Þegar skoðuð er afstöðu- mynd af þessu sést að hafnir allt frá Vestfiörðum að Húsavík koma mjög vel til greina sem umskipunarhafnir fyrir vinnsluna. Ög þaö er augljóst að það eru einu hafnarmöguleikarnir sem þessi námarekstur hefur. Það eru engar hafnir né byggð í námunda við þetta á Grænlandi. Það er miklu styttra til íslands en til næstu hafnar á Grænlandi," segir Júlíus. Motzfeldt vill taka upp viðræður við íslensk yfirvöld sem fyrst. „Ef félagslegur valkostur. Og þótt maður hafi ekki viljað heimfæra þá tilraun yfir á eigin þjóð horfði maður engu að síður til þess og vonaðist til að af henni mætti ýmislegt læra. Svo gott er ekki mannlífið hér að ekki sé hægt að bæta það. Því miður reynd- ist draumurinn hins vegar vera tál- sýn.“ -kaa Göngin, sem eru 3,2 km aö lengd, eru hið glæsilegasta mannvirki en framkvæmdir við þau hafa staðið yfir í liðlega tvö ár. þeir á annað borð fara út í þetta þá gera þeir það ekki öðruvísi en að fá aðstöðu hér.“’ Ekki er farið að ræða kostnaðar- hlið málsins. Júlíus segir að ef um einhverjar aöstöðuframkvæmdir yrði að ræða myndu Grænlendingar standa straum af þeim kostnaði. „Annars bauð hann okkur hlutdeild í þessu og það væri kannski sniðugt fyrir okkur að kaupa okkur inn í þetta ef þetta er svona gott fyrir- tæki.“ -ns Þriggja vikna bið eftir mati á greiðslugetu Þegar húsbréfakerfið var inn- leitt á síðasta ári gáfu stjórnvöld fyrirheit um að biðtíminn eftir mati Húsnæðisstofnunar á greiðslugetu fólks myndi einung- is verða ein vika. Þrátt fyrir þetta þurfa íbúðarkaupendur í dag að bíða í allt að þrjár vikur eftir slíku mati. Margir hafa haft samband við DV vegna þessa máls og lýst yfir óánægju sinni vegna þessa seina- gangs hjá stofnunni og vaneftida sfiórnvalda. Fyrir suma hefur þetta leitt til óþæginda og dæmi eru um að fólk hafi orðiö að hætta við íbúðarkaup vegna seinkunar á bæöi greiðslumati og afgreiðslu á sjálfum húsbréfúnum. Áð sögn Sigurðar Geirssonar, forstöðumanns húsbréfadeildar hjá Húsnæðisstofnun, er meira en ár síðan hætt var að tala um einnar viku biðtíma eftir greiöslumati. Biðtiminn sé 2 til 3 vikur en það sé sá tími sem það taki aö framkvæma þessa vinnu. Hann segir engum hafa verið lof- að styttri biðtíma og segist undr- ast það mjög ef fólk er óánægt vegna þessa. Sigurður segir að i rauninni skipti það engu máli fyrir fólk hvort biðtíminn er ein, tvær eða þrjár vikur svo fremi sem fólk fari eftír þeirri forskrift sem sett hafi verið upp í húsbréfakerfinu. Hann segir að greiðslumat Hús- næðisstofnunar gildi í allt að 4 mánuði þannig að íbúðarkaup- endum ætti að gefast nægur tími til að gera sín kaup. „Því miður er það lúns vegar allt of algengt að fólk byrji á öfug- um enda í húsnæðiskaupunum; byrji á því að leita sér að íbúö og gera kauptilboð en sæki síðan um greiðslumat. Þá getur fólk vissu- lega lent í erfiðleikum vegna tímaskorts og oft er það þannig að mat okkar á greiðslugetu fólks •er lægra en það hefur gert ráð fyrir. Undir slíkum kringum- stæðum getur það reynst afdrifa- ríkt fyrir fólk að fara sér of hratt.“ -kaa Fiskmarer gjaldþrota Helgi Jónsson, DV, Ólafefirðl: Fiskmar, sem framleiddi sjáv- arnaslið, hefur veriö tekið til gjaldþrotaskipta. Starfsemi fyrir- tækisins hefur verið hætt og það er nú í höndum fógeta. Áður en til gjaldþrots kom lágu fyrir samningar um framleiöslu fyrir þrjú erlend fyrirtæki, í Bandarikjunum, Þýskalandi og Frakklandi, en vegna fjárskorts var ekki hægt að halda rekstrin- um áfram. Heildarskuldir Fiskmars eru um 38 milljónir króna en líklegt að endanlegt gjaldþrot verði 10-15 milljónir. Landsbankinn: Keypti hús Bílaborgar Landsbankinn keypti hús Bíla- borgar, við Fossháls í Reykjavík, á nauðungaruppboði íyrir 264,5 miUjónir króna. Brunabótamat hússins er aftur á móti 788 millj- onir króna. Bílaborg reyndi mikið til að selja þetta hús á sínum tíma en það tókst ekki. Fyrirtækiö hafði áður umboö fyrir Mazda-bifreið- ar. -S.dór Ekið í gegnum Olafsfjarðarmúia i gær: Steingrímur J. Sigfússon, samgönguráðherra, ekur fyrstur. DV-mynd GK Mikill fjöldi ók um göngin Gullleit á austurströnd Grænlands: Grænlendingar vilja um- skipunarhöfn hérlendis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.