Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Síða 35
MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. 43 dv Viðtaliö Manneskjan eraffskaplega forvitnileg 7 Nafn: Helga Hjörvar Aldur: 47 ára Starf: Formaður Listahátíð- ar og skólastjóri Leiklistar- skóla Islands Helga Hjörvar, skólastjóri Leik- listarskóla íslands, hefur veriö ráöín formaður Listahátíðar sem verður næst árið 1992. Helga er ættuð vestan úr Ön- undarfirði í móðurætt og af Eyr- arbakka í fóðurætt. Hún er fædd að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Ön- undarfirði. Skólagangan hófst í barnaskóla Laugarnesskóla og síðan lá leiðin í Kvennaskólann þaðan sem Helga útskrifaðist 1960. Eftir það fór hún í Leiklíst- arskóla Leikfélags Reykjavíkur. Um skeið nam hún einnig leik- húsfræði í Háskólanum í Kaup- mannahöfn. Eftir útskrift úr Leikiistarskóla LR 1966 lék Helga svolitið, leik- stýrði úti á landi og kenndi leik- list. „Ég kemidi á vegum Æsku- lýðsráðs í skólum borgarinnar og þegar ég kom heim frá Kaup- mannahöfn 1972 var nýbúið að stofna SÁL-skólann og ég byrjaði að kenna þar. Ég hef svo kennt leiklist óslitið síðan.“ Með þess- um störfum var Helga fram- kvæmdastjóri Bandalags ís- lenskra leikfélaga í 8 ár. Sem formaður Listahátíðar mun Helga, ásamt fimm manna stjórn, marka stefnu og fram- kvæmd næstu hátíðar. „Starf okkar er að gera áætlanir um hvemig Listahátíð 1992 og Kvik- myndahátíð 1991 eigi að vera í samvinnu viö innlenda og er- lenda aðila.“ Helgu líst vel á þetta nýja starf. „Mér fmnst þetta af- skaplega skemmtileg tilhugsun og mér fmnst list vera mjög mik- ilvægur hluti lifsins og vildi óska þess að sem flestir hefðu mögu- leika á að pjóta listar. Listahátíð hefur verið mjög kærkomið tæki-y færí til að sýna það besta sem við höfum sjálf fram að færa og að flytja inn það besta sem við get- um.“ Leiklistin er spegill lifsins Áhugamál Heigu eru mannlíflð almennt og menntun. „Maimlíf og þjóðfélagsmál eru náttúrlega mjög tengd leiklist, því Ieiklist er spegill lífsins. Mér fmnst rnann- eskjan afskaplega forvitnileg og hef gaman af aö kynna mér hinar ýmsu Miðar mannlegs eðlis og mannlífsins. Ég er líka mjög upp- tekin af skólamálum og mér finnst þau leggja grunn að velferð einstaklingsins, þaö er að segja ef vel tekst til.“ Lambalæri steikt við hæfilega lítinn hita er mikill uppáhalds- matur hjá Helgu. Bílar sldpa hins vegar ekki of stóran sess í lífi hennar því Helga setur eingöngu tvö skilyrði um þá. „Ég á litla Ford Fiestu sem uppfyllir þessi tvö skilyrði. Þau eru að bíllinn flytji mann örugglega á rnilli staöa og svo að hann gangi ekki alltof nærri budduimi hvað bens- ineyðslu varðar.“ Helga er gift Úlfi Iljörvar, rit- höfundi og þýðanda og þau eiga tvö börn, Helga 23 ára og Rósu Maríu 10 ára. -as Fréttir Sæberg eignast meirihluta í Hraðfrystihúsi Ólafsfjarðar Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Gengið var frá sölu hlutabréfa Hlutafjársjóðs byggðastofnunar í Hraðfrystihúsi Olafsíjarðar hf. föstudaginn 7. desember. Það var Sæberg hf. Ólafsfirði, sem gerir út togarana Sólberg og Mánaberg, sem keypti og var kaup- verðið 29 milljónir króna. Nafnverð bréfanna var 96 milljónir króna, sem er um 49% af hlutafé í félag- inu. Jafnframt var samkomulag um að Sæberg auki hlutafé í hrað- frystihúsinu um 50 millj. króna á næstu tveimur árum. Hraðfrystihús Ólafsfjarðar hf. er aðaleigandi Útgerðarfélags Ólafs- íjarðar sem gerir út togarann Ólaf bekk. Ennfremur á félagið frysti- hús, rækju- og mjölverksmiðju. Þá hefur verið gengið frá kaupum Sæbergs á hlut bæjarsjóðs Ólafs- fjarðar í hraðfrystihúsinu, sem er að nafnverði rúmar 32 milljónir króna, og í Útgerðarfélagi Ólafs- fjarðar að nafnverði rúmar 3 millj. króna. Hlutdeild bæjarsjóðs í útgerðar- félaginu er 30% af heildarhlutafé en 17% í hraðfrystihúsinu. Kaup- verð er 18.1 milljónir króna og greiðist allt á einu ári. Aaá liálfa væri nóg, lífssaga Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis SÁÁ. Guárún Guðlaugsdóttir Uaáamaður skráði. Mannlíf í Aáa lvík óg fl eiri minningatrot eftir Gunnar Friðriksson. Atliyglisverð frásögn af liorfnu mannlífi við ysta kaf. Ævisaga Margrétar Þórfiildar Danadrottningar. Einlæg og opinská frásögn, skráð af Anne Wolden-Rætkinge. Minningar úr Mýrdal eftir Eyjólf Guðmundsson ritliöfund og kónda á Hvoli í Mýrdal. Hluti af Jjjóðarsögu. MlNNlNGABROT ’mucsoóttir Síðumúla 11 • Sími 84866

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.